Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 19. marz 1961 MORCVNBLAÐÍÐ 21 NÝKOMIÐ Amerískar kvenmoccasiur Svartar og brúnar PÓSTSENDUM UM ALLT LAND SKOSALAN LAUGAVEGI 1 Verzlunarhúsncsði Fallegt verzlunarhúsnæði verður til leigu á næst- unni í nýju húsi við Laugaveg. — Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. marz, merkt: „Laugavegur — 1267“, Til fermingagjafa Nælon sloppar. Baby doll stíf pils. Allskonar undir- fatnaður. — Töskur — Slæður — Skinnhanzkar —- Seðlaveski — Perlufestar — Blússur og pils. Tískulitir. Hatta og Skermabuðin Póstsendum BETT er nýtt þvottaefni. Það er búið til úr góðri sápu, en auk þess eru í því m. a. CMC og ÚTFJÓLUBLÁMI, sem endurvarpar geisl- um ljóssins og lýsir þannig hvítan þvott og skírir alla liti. BETT er bæði drjúgt og ódýrt og jafngott, hvort sem þvegið er í höndunum eða í þvottavél. BETT er nýtt þvottaefni. BETT ER BETRA. H F. HREINN Sími 2-41-44 ÞETTA ER ROYAL K A K A ÞAÐ ER AUÐFUNDIB HUSMÆÐUR: notib Avalit BEZTU HRAEFNIN I BAKSTURINN >---- Húsbyggjendur Getum útvegað vikursand í pússningu. Pússningasandur Steypumöl Steypusand Gólfasand Sendum Brunasteypan Sími 35785. Léreft einbr. o,g tvíbr. Damask röndótt og rósótt Sængurveraefni rósótt Léreft dúnhelt og fiðurhelt. Flónel 90 cm breitt Þurrkudregill tvær breiddir Blúndur og milliverk Hvítar framreiðslu- svuntur Mislitar svuntur í úrvali Silkibúóin s.f. Laufásvegi 1. ISÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0R) HIMERVAc%<*te« STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.