Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 24
íþróttir Sjá bls. 22 flíi0íri0imMaíí>ií<j> 65. tbl. — Sunnudagur 19. marz 1961 Reykjavíkurbréf er á bls. 13. Ráðstefna um neyzlu- aukningu á fiskimjöli Dr. Þóiður Þorhjarnarson íuðllrúi íslands í NÆSTIJ viku hefst í aðal- stöðvum Matvæla- og land- búnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna ráðstefna, sem á að fjalla um leiðir til að auka neyzlu fiskimjöls vegna hinnar gífurlegu framleiðslu- aukningar í heiminum og þar af leiðindi verðfalli á mjöl- inu. Á sl. 5 árum hefur fram leiðslan aukizt um ca. 700 þús. lestir og verð lækkað úr 20-6 sh. lestin niður í 11 sh., en mun nú aðeins hafa hækk að aftur eða í 13 sh. Fyrir fslands hönd situr ráð Sjoundi hver verk- fræðingur erlendis A NÝAFSTÖÐNUM aðalfundi Verkfræðingafélags íslands kom m. a. fram að í félaginu eru nú 296 félagar, þar af 16 nýir verk- fræðingar. Af meðlimum félags- ins eru 40 erlendis en í fyrra voru erlendis 24. Stjóm félagsins er nú þannig skiþuð: Jakob Gíslason, raf- orkumálastjóri, formaður, Hauk ur Pétursson, mælingaverkfr., Hallgrímur Björnsson, efna- verkfr., Gunnar B. Guðmunds- son, byggingaverkfr., og Hjálm- ar R. Bárðarson, skipaverkfr. Tveir þeir síðasttöldu voru kjörnir í stað Aðalsteins Guð- johnsens og Braga Ólafssonar, sem gengu úr stjórninni. Á starfsárinu hélt stjórnin 33 bókaða fundi og tók til með- ferðar 110 mál. Tíu félagsfund- ir voru haldnir að meðtalinni árshátíð og auk þess jólatrés- skemmtun fyrir börn félags- manna. Ýmsar nefndir starfa í félaginu að lausn tæknilegra og félagslegra viðfangsefna, og það á fulltrúa í ýmsum öðrum samtökum, bæði hérlendis og á Norðurlöndum. Á sl. hausti hafði Verkfræð- ingafélagið fyrstu ráðstefnu ís- lenzkra verkfræðinga, sem kunnugt er og er von á sér- prentuðum erindum frá ráð- stefnunni. Stjórnin hefur hug á að halda nýja ráðstefnu í sambandi við 50 ára afmæli fé- lagsins í apríl 1961 og var gerð samþykkt þar að lútandi á aðal fundinum. Erindi um hjú- skaparlöggjöfina Á FUNDI Kvenréttindafélagsins annað kvöld flytur Ármann Snævarr, Háskólarektor, erindi um hjúskaparlöggjöfina. Fundur inn verður haldinn í félagsheim- ili prentara, Hverfisgötu 21 og hefst kl. 8,30. stefnuna dr. Þórður Þorbjam- arson og mun hann skýra að- stöðu íslendinga í þessu sam- bandi. En verðfallið á fiskimjöl- inu á heimsmarkaðinum hefur valdið íslendingum stórkostlegu tjóni. Ekki eru þó miklar fiski mjölsbirgðir í landinu. Fyrra árs framleiðslan er öll seld, en seldist fyrir lágt verð. Og vegna lítils fiskafla er framleiðslan í ár mjðg líitl. Ráðstefnan hefst mánudaginn 20. marz og stendur í 9 daga. 21 þjóð sendi rfulltrúa og auk þess verða áheyrnarfulltrúar frá 5 alþjóðastofnunum. Dr. Norman C. Wright, varaframkvæmdastj. Matvælæ og landbúnaðarstofin unarinnar, sér um móttöku full trúanna. Tveggjamannaleikritið „Tvö á saltinu", sem ÞjóðleikhúsiS sýnir um þessar mundir hefur vakið verðskuldaða athygll, og hafa þau Jón Sigurbjörnsson og Kristbjörg Kjeld hlotið ágæta dóma fyrir túlkun sina á hinum vandasömu hlutverk- um. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. — Næsta sýning verð- ur í kvöld. Bdndinn keypti föðurleifð sína fyrir rúmlcga 1,1 millj. kr. 287 brunaköll BLAÐINU hefur borizt skýrsla frá Slökkviliði Reykjavíkur um útköll og bruna í Reykjavík á árinu 1960. Bílar slökkviliðsins voru 287 si-nnum kallaðir á vettvang. í skýrslunni eru eldsupptök suríd- urliðuð. Kemur þar í ijós að ekki hefur tekizt að grafast fyrir um eldsupptök í 95 tilfellum. Líka er athyglisvert að íkveikjur eru hvorki meira né minna en 65 sinnum. Ýmsar orsakir eru tald- ar hafa verið á 34 stöðum. Á 48 stöðum eru eldsupptökin út frá raflögnum eða rafmagnstækjum. í skipum kom eldur upp 15 sinn- um á árinu. Slökkviliðið var gabbað 52 sinnum á árinu. Bruha tjón er talið hafa orðið mikið á fimm stöðum, talsvert á 34, ekk- ert í 130 tilfellum og lítið á 118 stöðum. FERJUBAKKA, Borg, 18. marz: —■ Á hinu opinbera uppboði sem fram fór í dag að Hvítár- völlum, komu alls fram 10 boð í jörðina, og var hún seld á kr. 1.160.000,— Þegar uppboðið hófst um klukkan tvö á hlaðinu að Hvít- árvöllum, lá fyrir tilboð frá Davíð Ólafssyni bónda þar, á kr. 1.050.000,— Það boð var strax hækkað um 10 þúsund krónur,— upp í kr. 1.060.000,— af Hauki Jónssyni lögmanni í Reykjavík. — Þriðja boðið var frá Davíð Ólafssyni bónda. Tals maður hans við uppboðið, Þor- valdur Lúðvígsson lögmaður, bauð kr. 1.080.000,—. Þeir hækk uðu svo boð sín í jörðina á vixl lögmennirnir tveir, unzt Sigurð- Samstarísnefnd laun- þega og vinnuveitenda Á FUNDI Óðins í dag ræðir Pétur ] háðum til hagræðis og hagsbóta. Sigurðsson alþingismaður þetta Erlendis þar sem þróun þessara mikla og athyglisverða framtíðar mála er lengra á veg komin en launþega og; hér hjá okkur hefir reynslan af | samstarfsnefndum ótvírætt sann að gildi sitt, og ekki hvað sízt verkalýðsstéttunum í hag, er því ekki að efa að menn muni fjöl- menna á fundinn sem er opinn í samskiptum fyrrgreindra aðila öllu sjálfstæðisfólki. mál í samskiptum vinnuveitenda. Málið hefir borið talsvert á góma að undanförnu, og er það álit margra að slíkar samstarfs- nefndir myndu gerbreyta ýmsu Sáratregur afli Eyjabáta VESTMTNNAEYJUM, 18. marz. —. í gær var sáratregur afli hjá Vestmannaeyjabátum, einkum í netin. Fengu bátarnir niður í 1—2 lestir. Hæsti báturinn, Gullborg, Binna í Gröf, hafði um 3 þús. fska ca. 25 lestir, en það var eini báturinn sem fékk nokkurn afla. Sem dæmi um aflaleysið má geta þess að í Vinnslustöðinni sem er stærsta vinnustöðin, sem tók við afla úr 23 bátum, var heildaraflinn 71 lest. En alls var aflinn í Eyjum í gær um 250 lest- ir. — Brúarfoss kom hingað í dag í fyrsta skipti og lestaði freðfisk. — Bj. Guðm. ur Guðbrandsson Borgarnesi, bauð kr. 1.130.000,— í nafni Bún aðarsambands Borgafjarðar. Það boð hækkaði Þorvaldur Lúð- vigsson, í nafni Davíðs bónda um 10 þús. krónur, og Búnaðar sambandið hækkaði sitt boð um önnur tíu þúsund. Þá bauð tals maður Daviðs kr. 1.160.000,—- í Hvítárvelli. — Sýslumaður leit- aði eftir frekari boðum, en þau komu ekki fram, og þar með var lokið hinum allsögulegu uppboðum á Hvítárvöllum. Davíð bóndi var orðinn eig- andi föðurleifðar sinnar, sem faðir hans Ólafur Davíðsson keypti árið 1903 fyrir 28.000 krónur. — Hörður. Beittu loðnu AKRANESI, 18. marz. — Allir bátar héðan eru á sjó í dag. í gær bárust á land 118 lestir af 22 bát- um. Aflahæstir voru Sigurvon 17.3 lestir, Sæfari 17 og Keilir 12.3 lestir. Línubátarnir fiskuðu 10—11 lestir á bát. Voru þeir í fyrsta sinn á vertíðinni með lín- una beitta loðnu, sem flutt var á bílum alla Vleið sunnan úr Grindavík. — Oddur. Höfundur 1 Kurdimommu- bæjarins hemur hinguð i vor HÖFUNDUR hins vlnsæla bannaleikrits HKardimommu> Zl bærinn", Norðmaðurinn Thor- J björn Egner, er væntanlegurl til íslands í maimánuði í vor. Tildrög þessarar heimsókn- ar hans eru þau, að er sýn- ingar hófust aftur á Kardi- mommubænum hjá Þjóðleik- húsinu í haust, þá tilkynnti höfundurimt að hann gæfi höfundarlaun sín i vetur og skyldi haldin fyrir þau veizla fyrir alla þá, sem unnið hafa að sýningunum. Hefur höft undinum nú verið boðið til íslands af því tilefni, og hann þáð boðið. Sýninrgarnar á Kardimomu- bænum eru nú orðnar 65, og hefur sýningaf jöldi á leik- ritinu líklega hvergi verið meiri. f Noregi var það sýnt 62 sinnum, en það hefur verið fært upp á öllum hinum Norð urlöndunum og er nú sýnt í Þýzkalandi. Alltaf hefur verið uppselt á leiksýningar hér, en nú orð- ið er aðeins sýnt um helg- ar. Er í ráði að vanda sérstaklega til einnar sýning- ar þegar höfundurinn kemur. | Rif í bátakvínni AKRANESI, 18. marz. — Nýlega hafa menn veitt því athygli að dálítið bogadregið rif er að mynd ast í bátakvínni hér. Talið er að þetta stafi af frákasti frá grjót- garðinum mikla, sem byggður hefur verið undir Halakotsbökk- um. — Oddur. Vorboða-fundur annað kvöld HAFNARFIRDI. — Það er annað kvöld kl. 8,30, sem Sjálf stæðiskvennafélagið Vorboff- inn heldur fund sinn í Sjálf- stæðishúsinu. Þar fara fram venjuleg fundarstörf, en einn ig verða skemmtiatriði og kaffi verður fram horið. — Vorboðakonur eru hvattar til að f jölmenna og taka með sér gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.