Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður 18. árgangur 68. tbl. Fimmtudagur 23. marz 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þyngstu njósnadómar á f riðartímum í Englandi London, 22. marz (Reuter). | hjónanna, sem síðar voru tekin 1 DAG lauk í London réttar- höldum yfir fimm njósnur- um. Voru allir sekir fundnir og hlutu langa fangelsis- dóma. Forsprakki njósna- hringsins er Gordon Lons- dale, 37 ára, sem Scotland Vard segir vera Rússa og meðlim rússnesku leyniþjón- ustunnar. Var hann dæmdur i 25 ára fangelsi. Peter Krog- er og kona hans Helen hlutu 20 ára fangelsisdóm og Harry Houghton og unnusta hans Ethel Gee 15 ára fangelsi. 1 Eftir að dómur hafði verið birt ur skýrði Scotland Yord frá því að þau hjónin Helen og Peter Kroger væru í rauninni banda- rískir ríkisborgarar, þar sem þau vaeru gkáð undir nöfnunum Lorna og Maurice Cohen. Cohen barðist með rauðliðum í borgara etyrjöldinni á Spáni og seinna með bandaríska hernum í Frakk- landi í heimsstyrjöldinni síðari. Eftir strið starfaði hann um skeið Bem kennari í New York, ferð aðist svo viða um heim og sett ist loks að í London þar sem hann gerðist bóksali. Hefur bandaríska leynilögreglan leitað Cohen hjónanna s.l. tíu ár. SAMSÆRI Fimmmennlngarnlr voru dæmdir fyrir að reka njósna hring og fyrir að senda leyni ekjöl varðandi brezkar rann aóknir á kafbátavörnum til Moskvu. Hámarksrefslng fyrlr njósn ir er samkvæmt brezkum lög um 14 ár» fangelsi, en fimm- menningarnir voru ákærðir fyrir njósnir og samsæri. Þetta er þyngsti dómur, sem kveðinn hefur verið upp í njósnamáli í Bretlandi á frið artímum. Gordon Lonsdale hefur áfrýjað dómnum. EKKI NÝLIÐAR Lögregluforingi sá frá Scotland Yard, lem stjórnaði rannsókn njósnamálsins, skýrði frá því í dag áður en dómur var upp kveð inn að bandaríska leyniþjónustan FBI hafi leitað Cohen hjónanna allt frá því þau flúðu heimili sitt í New York í september 1950 rétt fyrir handtöku Rosenberg Skókþing íslnnds SKÁKÞING íslands hefst laugar daginn 25. marz og stendur það yfir um páskana. Teflt verður í tveim flokkum, landsliðsflokki og jneistaraflokki. í landsliðsflokki keppa meðal •nnars: Friðrik Ólafsson, stórmeistari, Freysteinn Þorbergsson, íslands- meistari 1960, Gunnar Gunnars- son, Ólafur Magnússon, sem báðir kepptu fyrir íslands hönd á Olympíuskákmótinu í Leipzig. af lifi fyrir að senda kjarnorku leyndarmál til Sovétrikjanna. Sagði lögregluforinginn einnig að ljósmyndir af Cohen hjónunum hafi fundizt á rússneska njósna foringjanum Rudolph Atoel þegar hann var handtekinn í Bandaríkj unum árið 1957, en hann var dæmdur í 30 ára fangelsi fyrir njósnir. SVfVIRÐILEGASTA MÁL . . . Parker lávarður, yfirdómari Bretlands, kvað upp dóminn yfir njósnurunum. Lýeti hann mál inu á þá leið að þetta væri: „eitt svívirðilegasta mál, sem komið hefur fyrir þennan dómstól“. Sagði dómarinn að engin ákvæði væru til vim hámarksrefsingu fyr ir samsæri og lýsti Lonsdale sem „augljósum atvinnunjósnara". Kviðdómurinn var eingöngu skipaður karlmönnum og voru þeir 80 mínútur að ná samkomu lagi um sekt hinna ákærðu. NJÓSNAMIÐSTÖÐIN I réttarhöldunum reyndi Lons dale að taka á sig sök Cotoen hjónanna. En það var á heimili þeirra í Ruislip í London sem Scotland Yard fann öfluga sendi stöð er notuð var til að koma upplýsingum til Moskvu og var heimili þeirra miðstöð njósna- hringsins. í>ar fundust einnig föls uð vegatoréf, peningar, mikró- filmur, sígarettukveikjarar með leynihólfum, símlyklar o.fl., sem njósnararnir notuðu við öflun upplýsinga og sendingar. Fimmmenningarnir voru hand teknir í janúar s.l. eftir að Scot land Yard hafði fylgzt með þeim í sex mánuði. IVfíörg skip allt í kringum landið PÉTUR Sigurðsson foretjóri Landhelgisgæzlunnar, sagði Mtol. í gærkvöldi að allt í kringum landið væri nú mikið af skipum erlendum og innlendum. Á svæð inu milli 6 og 12 mílna voru nokkrir togarar djúpt ÚU á nýja viðbótarsvæðinu á Selvogs banka og tveir vestur í Jökul- djúpinu. íslenzku togararnir eru flestir saman norðanlega á Eld eyjarbanka. Bergsteinn Guðjónsson Stórsigur lýðræðis sinna ■ Frama Áframhaldandi tap kommúnista í verka- lýðsfélögunum LYÐRÆÐISSINNAR unnu glæsilegan sigur í Bifreiða- stjórafélaginu Frama í stjórn arkosningum sem fram fóru í gær og fyrradag. Hlaut listi þeirra 266 atkv., en listi kommúnista, sem studdur var af forystumönnum Fram sóknarflokksins og Tímanum, hlaut 158 atkv. Er þetta einn Varið ykkur á Moskvuvíxlinum ur Kammúnisfar hlaupa hús húsi og biðja um uppáskrift FLUGUMENN kommúnista hlaupa nú milli húsa hér í höf- uðborginni og víðar um land og biðja fólk að skrifa upp á Moskvuvíxil sinn og mótmæli gegn þátttöku Islands í varn- arsamtökum vestrænna lýðræðisþjóða. Leita kommúnistar ýmsra bragða til þess að fá fólk til að skrifa upp á plögg sín. 1 fyrradag kom t.d. kona ein til vinkonu sinnar og lét sem hún væri komin í venjulega kunningjaheimsókn. En ekki hafði hún fyrr lokið úr fyrsta kaffibollanum en hún dró upp Moskvuvíxilinn og bað vinkonuna að skrifa upp á hann. En hún var treg til og fór undan í flæmingi, þar sem henni þótti leiðinlegt að geta ekki gert bón vinkonu sinnar. En þegar útsendarinn sá, að vonlaust var að fá uppáskrift- ina, brást hún hin versta við og lióf upp brigzlyrði um að konan væri „hernámssinni“ og þaðan af verra! Þannig eru vinnubrögð kommúnista. Þeir reyna jafnvel að misnota persónulega vináttu við fólk til þess að fá það tll þess að skrifa upp á Moskvuvíxil sinn. Þeir leita allra bragða til þess að fremja Rauðagaldur sinn á íslandi. Er ástæða tii þess að vara fólk við veggjamönnum þeirra, sem ryðjast með sakleysissvip inn á heimili manna til þess að fá undirskriftir fyrir Rússa. mesti sigur lýðræðissinna í verkalýðsfélögunum. Með því að bera saman úrslit in nú og í kosningunum til Al- þýðusambandisþings í haust sést bezt, hvílíkar hrakfarir kommún istar og fylgifiskar þeirra hafa farið í félaginu. í kosningunum til Alþýðusamtoandsþings hlutu kommúnistar 232 atkvæði, en lýð ræðissinnar 227 atkv. Þá höfðu kommúnistar 5 atkv. meirihluta, en í kosningunum nú hlutu lýð ræðissinnar 108 atkv. meirihluta. Áframhaldandi tap. Þessi sigur lýðræðissinna nú sýnir, að kommúnistar halda áfram að tapa fylgi innan verk lýðsfélganna þrátt fyrir eindreg inn stuðning forystumanna Framsóknarflokksins. Önnur félög, þar sem kommúnistar hafa tapað fylgi nú í vetur eru m.a. Sjómannafélag Reykjavíkur, Trésmiðafélag Reykjavíkur, Fél. skipasmiða, Vélstjórafélag Vest- mannaeyja. Hið íslenzka prent- arafélag, Vörubílstjórafélagið Þróttur og í Iðju, félagi verk- smiðjufólks unnu lýðræðissinnar glæsilegan sigur, eins og kunn- ugt er. í stjórnarkosningum í Bifreiða- stjórafélagin Frama í fyrra fékk listi lýðræðissinna 217 atkv. og listi kommúnista 159. Hina nýju stjóm skipa: Berg- steinn Guðjónsson formaður, Stefán Hirst varaform. Sófus Bender ritari og meðstjórnendur Jóhann V. Jónsson og Gestur Sig- urjónsson. é Treysta ekki kommúnistum Fréttamaður Morgunhlaðsins hitti hinn nýkjörna formann Frama Bergsteinn Guðjónsson, að máli sem snöggvast í gærkvöldi og spurði um álit hans á úr- slitum kosninganna. Bergsteinn svaraði: — Ég er auðvitað mjög ánægð- ur með úrslitin og tel þau mik- inn sigur fyrir þá stefnu sem við höfum barizt fyrir. Úrslitin sýna að bifreiðastjórar set'ja hagsmuni stéttarinnar ofar pólitískum sjón- armiðum. Bifreiðastjórar treysta ekki kommúnistum til forystu í stéttasamtökum sínum. Að lokum, sagði Bergsteinn Guðjónsson, þakka ég öllum þeim ágætu mönnum sem studdu okkur í þessum kosningum. Ég vona að hin nýja stjórn bregðist ekki trausti þeirra. Nærri fyrri samhljóða fillögum segir Tsarapkin um tilslakanirnar Genf, 22. marz. (Reuter) I DAG var stórveldaráðstefn unni um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn haldið á- fram í Genf. Fundur stóð að- eins í 25 mínútur og kvaddi Semyon Tsarapkin, aðalfull- trúi Sovétríkjanna sér ekki hljóðs. En að fundi loknum ræddi rússneski aðalfulltrú- inn við blaðam. og sagði að bandarísku tillögurnar, sem lagðar voru fram í gær væru „nærri samhljóða“ fyrri til- lögum. Kvaðst hann litla breytingu sjá á stefnu Vest* urveldanna. Að loknum fundinum í dag sagði David Ormsby-Gore, að alfulltrúi Breta að hann ætti ekki von á opinberu svari Rússa næstu daga, sennilega ekki fyrr en í næstu viku. • Engin breyting Það dró mjög úr vonum manna um samkomulag er Tsarapkin tilkynnti blaðamönnum að tillög- ur Bandaríkjanna „breyttu í engu“ kröfum Rússa um þriggja manna yfirstjórn á eftirliti með Frh. á bis. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.