Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 23. marz 1961 Olíubrennari óskast til kaups, má v^ra notaður. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt „Olíubrennari — 94“. C' SsCuvC SENDIBÍLASTÖÐIN Gc£* CX3 GiLE R§ BflRJSYnNQ ORJ’OTACVTlJ 1« Storesar og dúkar stífaðir og strekktir að Eskihlíð 18 A, 2. hæð t. v. Sími. 10859. Akranes Til sölu strax, efri hæð, 3 herb. og eldhús, bílskúr fylgir. Uppl. í síma 355. Philips útvarpsgrammófónn til sölu með tækifærisverði. Vélar og viðtæki Bolholt 6. — Sími 35124. Kona óskar eftir vinnu við ræst- ingu á skrifstofu eða verzl un nálægt Miðbænum. — Uppl. í síma 18382 eftir kl. 2 e. h. Fjölritun — Fjölritun Fljót og góð afgreiðsla Háteigsveg 24, kjallara. — Sími 36574. Barnavagn til sölu (notaður). í síma 50657. Uppl. Jeppi óskast Vil kaupa Willy’s jeppa ’47 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 10543 eftir kl. 7 e. h. Rafha-ísskápur til sölu. — Sími 14173. Einbýlishús eða stór ibúð óskast til leigu sem fyrst. Góð um- gengni. Uppl. í síma 33592. Ameríkani óskar eftir 4—5 herbergja íbúð í Reykjavík, helzt nálægt sérleyfisleið til Keflavíkur. Uppl. í síma 16872. Tek að mér að sníða og sauma kjóla. Uppl. í síma 18158 milli 7 og 8 á kvöldin. Vespa model ’55 til sölu. — Tilb. sendist Mbl. merkt. „Vespa — 1839“. f dag et fimmtudagurinn 23. marz. 82. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:06. Síðdegisflæði kl. 22:34. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25 marz er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. 1 Aust- urbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28.-25. marz er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Næturlæknir I Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími 1700. □ Edda 5961324 niður. fundur fellur □ Mímir 59613237 — H:. SMR I.O.O.F. 5 = 1423238% = Heimsókn 3 RMR Föstud. 24-3-20- SPR-MT-HT. FflETTIR Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir félagsvist og kvikmyndasýningu í Tjamarkaffi uppi n.k. föstudag kl. 20,30. Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Áslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Sjálfsbjörg — Landssamband fatlaðra Minningarspjöldin fást á er'irtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8. Reykjavíkur Apóteki. Verzl. Roða, Laugav. 74. Bókabúðin, Laugarnesvegi 52. Holts Apóteki, Langholtsvegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Skrifstofu „Sjálfsbjargar'* Bræðraborgarstíg 9. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 22. — TJti á landi: Selfossi, Hveragerði, ísa- firði. Bolungarvík, Siglufirði. Akur- eyri, Húsavík, Vestmannaeyjum. Kvenfélagið Keðjan selur minning- arspjöld á eftirtöldum stöðum: Soffía Jónsdóttir, Laugarásv. 41, sími 33856. Jóna Þórðardóttir, Hvassaleiti 37 sími; 37925. Jónína Loftsdóttir, Miklubraut 32, sími 19121. Asta Jónsdóttir, Tún- götu 43, sími: 14192. Jóhanna Fossberg, Barmahlíð 7 sími 12127 og Rut Guð- mundsdóttir, Austurgötu 10, Hafnar- firði, sími 50582. Minningarsjóður Landsspítalans. — Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzl. Öcúlus, Austur- stræti 7, Verzl Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu, Landsspítalanum. — Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötil 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið ali* virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í ronskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Nýlega hafá opinberað trúlof- MENN 06 = AMLfFNIm EINS og kunnugt er dvelst Sigurður Þórarinsson, jarð- fræðingur, í Svíþjóð um þess ar mundir og heldur fyrir- lestra um jarðfræðileg efni. Þessi grein, sem hér fer á eftir birtist fyrir skömmu í blaðinu „Dagens Nyheter" ásaryt mynd af Sigurði. Lög - þau af eldfjallaösku er finnast á íslandi eru góð jarðfræðileg „dagbók“, því að þau gera könnuðum fært að tímasetja frá forn-jarð- fræðilegu sjónarmiði hina öru atburðarás í íslenzkri náttúru á tímanum eftir is- öldina. Með hjálp þessarra ösku- laga hefur Sigurður Þórarins- son, dósent kortlagt myndun un sína ungfrú Kristín Haralds- dóttir frá Patreksfirði og Gísli Óskarsson frá Vestmannaeyjum. Sjötugur er í dag Sigurður G. Þorláksson, Skerseyrarveg 1, Hafnarfirði. Verður hann staddur á heimili sonar síns Arnarhrauni 8, Hafnarfirði. stærsta gils Evrópu, sem mynd að er af næstlengstu á íslands, Jökulsá. Og hafa rannsóknir hans kollvarpað gömlum jarð fræðikenningum. Áin kemur upp suður í Vatnajökli og rennur til norð- urs. 1 djúpu gili ryður hún sér braut gegnum hraunflák- ana og sagði Sigurður Þórar- insson í viðtali við blaðið „Namn og nytt“ að dýpt gils- ins væri frá 150—200 metrar. I nágrenni við gilið eru ein- kennileg jarðsig og er nú tal- ið víst að þau séu gamall ár farvegur. — Fyrir um það bil 2500 árum skipti áin um,farveg og skeði það mjög snögglega. Gilið hefur því myndast á þessum tima, sem er mjög stuttur frá jarðfræðilegu sjón armiði. í fyrirlestri, sem Sigurður Þórarinsson hélt á vegum I sænska mann- og landafræði félagsins, skýrði hann sam- hengi þessa gils og hinnar ein kennilegu myndunar Ásbyrg- is, en það er það jarðsig, sem erfiðast hefur hingað til þótt að útskýra. Sigurður Þórarinsson, mun flytja nokkra fyrirlestra í Stokkhólmi og Uppsölum og er víst að landa- og jarðfræði- ingar hugsa gott tii þeirra. Teiknari J. Mora 1) Júmbó hafði heyrt, þegar Pétur hrópaði á Vask, og hann grunaði, að ekki væri allt með felldu. — Hr. Leó, það er eitthvað að! hrópaði hann, um leið og hann stökk fram í ganginn.... Jakob blaðamaður 2) ....með hr. Leó og Ah-Tjú á hælunum. En frammi við ganginn yfir í næsta vagn var Wang-Pú og hélt traustu taki í eyrað á vesalings Pétri. Þeir voru á hraðri leið fram í lestina. 3) Frá næsta vagni fyrir framan heygði Ping Pong sig í snatri niður að vagnatengslunum, og áður en hr. Leó og Júmbó voru komnir alla leið, hafði honum íekizt að losa vagnana sundur. Eftir Peter Hoffman Jakob ryðst gegnum mannþröng- ina í sæti sitt við hnefaleikahring- inn.... Og hér hefst ný saga, sem byggð er á staðreyndum. — Fyrirgefðu hvað ég kem seint, Jóna! — Ég er reiðubúin að fara héðan, Jakob! — Er það?.... Hversvegna? — Ef satt skal segja, þá hef ég ekkert markvert séð hér.... enn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.