Morgunblaðið - 23.03.1961, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 23.03.1961, Qupperneq 8
MOWCVXBLAB1B Ptauntuðafttr 21. : 19*1 Raforka til stóriðju TIL UMRÆÐU á fundi sam- einaðs þings í gær var þings- ályktunartillaga Gísla Guð- mundssonar, Jónasar G. Rafn ar o. fl. um að undirbúa virkjun Jökulsár á Fjöllum til stóriðju. Er tillaga þeirra svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hraða gerð fullnaðaráætlunar um virkjun Jökulsár á Fjöllum og athugun á hagnýtingu ork unnar til framleiðslu á út- flutningsvöru og úrræðum til fjáröflunar í því sambandi." Verð raforkunnar samkeppnisfært MAGNÚS Jóns- son formaður og frsm. fjárveit- inganefndar gerði grein fyrir áliti nefndarinn- ar, sem mselir | með samþykkt I tillögunnar. JSagði hann, að Jökulsá hefði fyrir nokkru verið valin til athugunar í sambandi við það, hvort hugsanlegt væri að fá hér ódýra raforku til stóriðju. í sambandi við möguleika okkar til stóriðju væri það að sjálf- sögðu höfuðatriði, að við getum lagt til raforku, sem ekki sé i óhagstæðari en sú orka, sem hlið stæð iðjuver búa við erlendis. Og bráðabirgðaniðurstöður af rannsóknum á Jökulsá bentu til þess, að þaðan sé hægt að fá raf- magn, sem sé fyllilega samkeppn- isfært við erlenda raforku, jafn- vel þar sem hún er ódýrust. Eins og kunnugt væri hefði raforkumálaráðherra falið raf- orkumálastjórninni í fyrra að halda áfram athugunum á Jök- ulsá jafnframt athugunum á vatnasvæðum Hvítár og Þjórsár. Rannsóknin á tveim síðarnefndu ánum væri mjög kostnaðarsöm og er talin munu kosta um 40 millj. króna. Hins vegar væri athugun á Jökulsá á Fjöllum mun ódýrari og ætti ekki að vera mjög kostnaðarsamt að Ijúka þeim rannsóknum. Og enda þótt nú yrði undinn að því bráð- ur bugur að ljúka athugun á Jökulsá ætti það ekki að spilla fyrir því á nokkurn hátt, að rannsókn á vatnasvæðum Hvítár og Þjórsár geti gengið með full- um hraða. Hagnýting vatnsaflsins þýðingarmikil Kvað Magnús það liggja ljóst fyrir, að vegna þess hve rann- sókn á Jökulsá er langt komið væri hún eini möguleikinn, ef hefjast ætti handa um það í ná- inni framtíð að koma upp stór- iðju hér á landi í sambandi við vatnsorkuver. Það væri skoðun flestra, að það væri veigamikið fyrir framfarasókn þjóðarinnar á næstu árum að hagnýta vatns- Fískveiðar við Afríku TILLAGA til þingsályktun- J ar, sem Davíð Ólafsson flyt- ur um athugun á möguleik- um til fiskveiða við vestur- strönd Afríku var rædd á fundi sameinaðs þings í gær- dag. Jón Árnason framsögumaður meiri hluta fjárveitinganefndar gerði grein fyrir áliti nefndarinn- ar. Skýrði hann frá því, að nefnd in hefði leitað álits og umsagnar Fiskifélags íslands og Landssam bands ísl. útvegsmanna um til- löguna. í áliti Fiskifélagsins hefði m.a. sagt, að með tilliti til þeirrar þróunar, sem orðið hefur á und- anförnum árum í sjávarútvegs- málum væri tvímælalaust æski- legt, að þessi athugun færi fram. L.Í.Ú. hefði í umsögn sinni bent á nauðsyn þess, að við fylgjumst einnig með þróun fiskveiða á öðr- um fiskimiðum en þeim, sem næst liggja landinu. Slæm reynsla Norðmanna Karl Guðjónsson taldi einsýnt, Somkomur Fíladelfía Georg Gústafsson frá Svíþjóð prédika í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.30, auk þess flytux hann biblíulestra í safnaðarhúsinu að Hverfisgötu 44 daglega alla vikuna kl. 5. — Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Aimenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngur og hlj óðfæraslátt- ur. — Allir velkomnir. Zion Óðinsg. 6A. Samkoma í kvöld kl. 20.30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. að Davið hefði flutt tillögu sína vegna þess að hann hefði séð fram á, að sú lausn landhelgis- deilunnar, sem hann þá hefði ver ið að semja um, mundi þrengja mjög að íslenzka fiskiskipaflot- anum á heimamiðum. Þá benti Karl á, að árangurinn af veiðum Norðmanna við vesturströnd Afríku væri síður en svo til þess fallinn að ýta undir íslendinga. Söfnun upplýsinga fyrsta skrefið Davíð Ólafsson sagðist hafa bú- istizt við því, að stjórnarandstað- an mundi láta blöð sín um hina einkennilegu óra um ástæðurnar til þess, að till. er flutt. Nú hefði það þó gerzt, að þeir hefðu flutt þessar hugleiðingar sínar inn í þingið. Augljóst væri, að hér væri um að ræða tilraunir þeirra til þess að brjótast úr þeirri sálar kreppu, sem stjórnarandstaðan hefði komizt í við umræðurnar um landhelgismálið. Það væri rétt, sagði Davíð, að Norðmönnum hefði gengið illa veiðar sínar á þessum slóðum. En það væri hins vegar engin. sönnun fyrir því, að þar væri ekki hægt að stunda þarna arðsamar veiðar og það gerðu margar þjóðir. Það lægi næst að ætla, að veiðar Norð manna hefðu ekki verið nægilega vel undirbúnar, og það væri t. d. nær óskiljanlegt, að þeir skyldu nota venjuleg bómullarveiðar- færi, sem öll grotnuðu vegna sjáv arhitans, við þessar veiðar, þar sem allar aðrar þjóðir nota veið- arfæri úr gerviefnum við veiðar á þessum slóðum. Fyrsta skref slíkrar athugunar, sem hér væri um rætt, væri auð- vitað að safna uppiýsingum frá( þeim þjóðum, sem stundað hafa veiðar við vesturströnd Afríku, en ekki endilega að senda þang- að strax skip, eins og Karl Guð- jónsson virtist álíta. Til þess kæmi ekki nema sýnt væri, að talsverð von væri um árangur. Eftir þessar umræður var um- ræðunni um málið frestað. aflið til þess að koma hér upp nýjum stórfyrirtækjum. Þar sem slík fyrirtæki mundu sjálfsagt kosta þúsundir milljóna króna væri nauðsynlegt að gera sér grein fyrir því um leið, hvernig hægt væri að afla fjár til slíkrar stóriðju. Það væri einróma skoð- un fjárveitinganefndar, sagði ræðumaður, að þetta mál allt væri mjog þýðingarmikið fyrir þjóðfélagið og að til þess beri brýna nauðsyn, að þessum. athug- unum verði haldið ófram. Einnig væri nauðsynlegt, að sem allra fyrst verði hafin á því athugun, hvaða framleiðsla kæmi hér helzt til greina og á þeim úrræðum, sem yrðu til þess að koma upp slíkum fyrirtækjum. Gísli Guðmundsson þakkaði fjárveitinganefnd undirtektir hennar. Síðan var tillagan sam- þykkt og send ríkisstjórninni. Með sömu vél og sænsfeu handknattleiksmennirnir komu var sendiherra Canada hér á landi Mr. Key. Hallgrímur Fr. Hail. grímsson ræðismaður tók á móti honum á flugvellinum. Raforkumál á Snœfellsnesi aðrir staðir hlutu einnig úrlausn. í þessum efnum. Háspennulína á næsta ári Sigurður Ágústsson þakkr.ði fjárveitinganefnd fyrir undir- tektir hennar og sagðist vona, að Á FUNDI sameinaðs þings í gærdag var til umræðu þings ályktunartillaga Péturs Pét- urssonar um að hraða fram- kvæmdum í rafmagnmálum á Snæfellsnesi. Jón Árnason framsögumaður fjárveitinganefndar fylgdi áliti nefndarinnar úr hlaði. í upphafi ræðu sinnar vék hann að því, að tímabili hiiniiar svokölluðu 10 ára áætlunar í rafvæðingarmál- um landsins væri að ljúka. Því væri tími til þess kominn að gera sér grein fyrir því, hvað við tæki. í verstöðvun- um á Snæfells- nesi hefði verið ákveðið að auka raforkuna veru- lega á þessu ári. Yrði það gert með því að bæta við tæplega 300 kw rafstöð í Stykkishólmi og um 930 kw rafstöð í Ólafsvík, og væri gert ráð fyrir, að þessi aukning nægði til þess að sjá fyrir neyzluþörfinni á norðan- verðu Snæfellsnesi til ársins 1965. Sagði ræðumaður, að fjárveit- inganefnd hefði leitað umsagnar raforkumálastjóra á tillögunni og hefði hann lýst sig sammála flutn ingsmanni um það, að tími væri til þess kominn að taka rafmagns mál Snæfellsness til nýrrar at- hugunar. Og fjárveitinganefnd væri flutningsmanni einnig sam- mála í aðalatriðum um nauðsyn þessa máls, en legði þó til, að gerð væri nokkur orðalagsbreyt- ing á tillögunni, þar sem lögð væri áherzla á þá hlið málsins, sem veit að því, að ríkisstjórnin láti hið allra fyrsta fara fram rækilega athugun á því, hvernig unnt sé að leysa raforkumál Snæ fellinga á viðunandi hátt. Skúli Guðmundsson kvaðst telja eðlilegra að tillagan hefði verið víðtækari, og hefði tekið til fleiri staða en Snæfellsness eins. Þá skoraði hann á raforku- málaráðherra að hlutast til um að undirbúningi áætlunar um það, hvað við taki, þegar tíma- bili 10 ára áætl- unarinnar Ijúki, verði hraðað svo, að henni verði lokið á næsta hausti. Áætlun í undirbúningi Ingólfur Jónsson raforkumála- ráðherra upplýsti, að raforku- málastjóra hefði verið falið að gera nýja áætlun um það, hvernig hægt verði að leysa raforku- mál þeirra byggð arlaga, sem 10 árh áætlunin tekur ekki til, en hvort þeirri áætl un yrði lokið strax á næsta hausti gæti hann ekki sagt um. Gísli Jónsson varpaði fram þeirri fyrirspurn til raforkumála ráðherra, hvort samþykkt þess- arar tillögu mundi hafa þau áhrif, að úrlausn á raforkumálum ann- arra byggðarlga yrði látin sitja á hakanum eða, hvort staðir, sem slíkar tillögur sem þessi hefðu verið samþykktar um yrðu á ein- hvern hátt látnir ganga fyrir í þessum efnum. Ingólfur Jónssoft raforkumála- ráðherra vísaði til ummæla sinna um undirbúning heildaráætlunar í þessum efnum og sagði, að þótt tillögur sem þessi væru sam- þykktar um einstök byggðarlög, þá spilltu þær ekki fyrir því, að samþykkt tillög. unnar bæri -ein- hvern árangur. Snæfellingar hefðu að mörgu leyti verið óánægðir með af / greiðslu á raf ■ magnsmálum sín M um og sérstak- ™ lega eftir að bæði raforkuráð og raforkumála- ráðherra hefðu ákveðið að láta leggja háspennulínu frá Ólafsvík til Stykkishólms árið 1956, en látið niður falla. Kvaðst Sigurður leggja á það rí'ka áherzlu, að há- spennulína verði lögð á næsta ári frá virkjuninni í Ólafsvík eða við Fossá til Breiðuvíkur. Það væri að vísu rétt, að skv. 10 ára áætluninni væri ekki gert ráð fyrir, að hún verði lögð fyrr en á 9. ári, eða 1962, en það væri von sín, að það brygðist heldur ekki. Skiúli Guðmundsson kvað til- lögu þessa óþarfa, en ekkert ætti þó að gera til, þótt yrði sam. þykkt. Eftir þessar umræður var til- lagan samþykkt og send ríkis- stjórninni. Lausn á húsnœðisþörf í fyrsta lagi að stækka alþing ishúsið með sérstakri viðbóiar- byggingu og í öðru lagi að reisa nýtt þinghús. Á móti síðarnefndu leiðinni hefðu ýmsir mælt vegna þeirrar sögulegu helgi, sem á þinghúsinu hvíldi og teldu, að leysa bæri úr þörfinni með við- bótarbyggingu. Alþing's ÞÓRARINN Þórarinsson og Halldór E. Sigurðsson flytja í sameinuðu þingi svo hljóð- andi tillögu til þingsályktun- ar um alþingishús: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd, er vinni að því í samráði við ríkis- stjórnina að gera tillögur um stækkun alþingishússins eða byggingu nýs þinghúss eftir því, hvort betur þykir leysa þörf þingins fyrir viðunandi húsnæði. Nefndin skal skila tillögum til Alþingis eigi síð ar en haustið 1962“. Betri starfsskilyrði nauðsynleg Þórarinn Þórarinsson mælti fyr ir tillögunni á fundi sameinaðs þings í gær. öllum væri kunn- ugt, sagði hann, hvílík nauðsyn er á því, að Alþingi fái betra húsnæði, það væri þinginu sómi og nauðsynlegt að tryggja þing mönnum betri starfsskilyrði. Einkum hefði verið rætt um tvær leiðir til úrbóta í þessum efnum. Heyrir undir forseta þingsins Gísli Jónsson lagði á það á- herzlu, að hér væri um aðkall. andi mál að ræða. Starfsskilyrði þingmanna í húsinu væru slík, að algjörlega óviðunandi væri. Þó sagðist Gísli telja, að úrlausa þessa máls heyrði undir forseta þingsins en ekki ríkisstjórn eða þingkjörna nefnd. Sagði Gísli, að þegar hann hefði verið forseti hefði farið fram athugun á þessn máli og m.a. gerðir frumdrætt ir að viðbótarbyggingu við þing húsið. Síðan flutti Gísli rökstudda dagskrá um málið, sem vax á þá leið, að í trausti þess, að forsetar þingsins tækju málið tii athug unar tæki þingið fyrir næsta mál á dagskrá. Alþingi háð á Þingvelli Gísli Guðmundsson sagðist vilja minna á hugmynd, sem Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.