Morgunblaðið - 23.03.1961, Síða 14

Morgunblaðið - 23.03.1961, Síða 14
14 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 23. marz 1961 S feypuhrœrivél Tilboð óskast í steypuhrærivél ca. 1501. sem er rafdrifin með skúffu. Gísli Jónsson & Co. Iif. Ægisgötu 10 Meistarafélag húsasmiða Trésmiðafélag Reykjavíkur Árshátíð félaganna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laug- ardaginn 25. marz kl. 21. Skemmtiatriði: 1. Ömar Ragnarsson 2. Saumaklúbburinn 3. Dans. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Trésmiðafé- lagsins, Laufásvegi 8. Skemmtinefndirnar Hessian Höfum fyrirliggjandi fiskumbúðarstriga, bindigarn og saumgarn Ölafur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370 Hárið er höfuðprýði hverrar konu POLYCOLOR heldur hári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir txzkukvenna um allan heim nota að staðaldri POLY- COLOR Það er einfalt — árangursríkt undursamlegt. Georg Gustafsson truboði talar í Fríkirkjunni í.kvöld og næstu kvöld kl. 8,30 Gústafsson er óvenjulega góður ræðumaður, enda kunnur á Norðurlöndum, sem Orðsins þjónn. Hann biður einnig fyrir sjúkum á samkomunum. Hann hefur biblíulestra í Fíladelfíu kl. 5 daglega. Rakari óskast Einnig stúlka til afgreiðslustarfa NLF — Brauðgerðin — Tjarnargötu 10 Atvinna Tvær stúlkur óskast strax í kjöt- og nýlenduvöru- verzlun. — Gott kaup — Góður vinnutími. Upplýsingar í síma 22649. Vörubíll Fargo ’46, 3 tonna með nýlegri vél, sturtu, stálpalli og góðum dekkjum. — Til sölu og sýnis í dag og næstu daga í Barðanum hf. Skúlagötu 40 Byggingafélag verkamanna Til sölu 3ja herb. íbúð í 4 byggingarflokki. Þeir fé- lagsmenn er neita vilja forkaupsréttar síns, sendi tilboð á skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir 30. þessa ftiánaðar. STJÓRNIN Kristján P. Skjól- dal Ytra-Gili F. 4. maí 1882 — D. 15. des. 1961 Ég var að frétta þpð fyrst í gær, að fallin þú værir og til moldar borinn þá vaknaði minningin vinar kær í vitund sem markar dýpstu sporin. Barnungur fórstu til framandi lands þér fræðslu að afla og í víglínu standa og sýndir í baráttu búandi manns að búskapinn hægt er að efla og vanda. Sveitin hún þakkar þér þessi störf með þrotlausu striti og ættjarðar rækni því aldrei var meiri á umbótum þörf er ungur þú heim komst með búnaðartækni. Þess geta víst fáir hve glíman var hörð við gáturnar lífs milli vöku og blundar. Svo geymi þig feðranna ’ gróandi jörð þú gróskunni unnir. til síðustu stundar. Hjörtur Ólafsson. tVikan er komin útt fEFNI BLAÐSINS ER M. A.:| TNæturlíf Parísarborgar. Blaðaé imaður Vikunnar heldur áfram^ |>frásögn sinni. % 3.250 milljónir í verðlaun.* TSagt nánar frá verðlaunum J> fþeim, sem bíða stúlknanna,<* |>er fremstar verða í fegurðar-< % samkeppninni. éNorsk verðlaunateikning. —Jj S Grunnteikning o>g útlitsmynd <j Zaf einbýlishúsi. XLæknirinn segir: Ellihrum-^ 4leki á fimmtugsaldri. |>Dokað við í Shanghai. Smá* &saga eftir Rieger. ^Kvöld í Klúbbnum. Mynda- 2 frásögn úr nýjasta skemmti-J? ¥ stað Reykvíkinga. ¥ Kardemommubærinn. Myndir^ xaf hrifnum áhorfendum ogjj vleikurum að tjaldabaki. 4 Móðir eða Valkyrja? Dr.< 4Matthías Jónasson ræðir um| Z framtíðarhlutverk könunnar. 2 Fegurðarsamkeppnin hefst. —1 4Myndir af fyrsta þátttakand-< lanum: Ungfrú Önnur Ilaröar- ■ % dóttur. / Beykjavíkurmot í badminton fyrir 1. og meistaraflokk karla og kvenna fer fram dagana 7. og 8. apríl. Þátttaka tilkynnist til Karls Maack, simi 22604 fyrir 5. apríl. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur Fermingargiafir Skíði Skíðaútbúnaöur allskonar Svefnpokar Pakpokar Tjöld ★ Ferðaútbúnaður er gagnleg fermingargjöf OSTAKYNNING FIMMTUDAG, FÖSTUDAG og LAUGARDAG Komlð, sjáið og bragðið á okkar fjölbreyttu ostategundum Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.