Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 — Mývatn Framliald af bls. 13. það eftir nokkur ár. Hótelið þyrfti að hafa bíla til að leigja ferðamönnum til Dimmuborga, Námaskarðs, Ásbyrgis, Dettifoss, Húsavíkur o. fl. staða. Lítið, en laglegt veitingahús, ætti að reisa við Dettifoss — og „sæluhús" væru æskileg á öllum stöðunum, sem nefndir voru. — Síðan þyrfti að auglýsa mikið og vel, því erlendar ferðamiðstöðvar vita ekki af þessum stöðum. • Á hestum Síðast en ekki sízt: Svæðið milli Lang-, Hofs-, Vatna-, Mýr- dalsjökuls og Heklu. hetta gæt iorðið mjög eftirsóttur „könn- unar“-staður fyrir útlendinga — og til þess þarf skipulagt „net“ sæluhúsa og fjölda reiðhesta. Einnig fáeinar flugbrautir svo að ferðamaðurinn þyrfti ekki að eyða dýrmætum tíma til að ferð- ast austur og að austan í bíl. Margir aðrir staðir á íslandi eru athyglisverðir til uppbygg- ingar fyrir ferðamenn, en til að byrja með ætti að einbeita kröft- unum að því, sem ég hef nefnt, segir LeBrec. • Hvað er hægt að gera, En ferðamennirnir þurfa líka að finna hér eitthvað af því, sem þeir hafa aðgang að á megin- landinu — þ. e. samkvæmislíf, listsýningar, leiksýningar, hljóm- leika þar sem um erlenda þátt- töku værj að ræða. LeBrec minn- ist einnig á ,Casino“, sem vel gæti orðið tekjulind hér eins og N. K. Sunnudag hefst hér í Keykjavík Íslandsmót í Bridge. Reiknað er með að 14 sveitir taka þátt í móti þessu og verður því spilað efitir Monrad-kertfi. Sveitirnar eru flestar héðan úr ÍFteykjavlk eðía samtals 10 og skiptast þær þanni'g eftir félög- um: 5 úr Bridgefélagi Reykja- víkur, 3 úr Tafl- og Bridge- Iklúbbnum og 2 úr Bridgefélagi kvenna. Auk þess keppa núver- andi íslandsmeistarar þ. e. sveit Halls Símonarsonar, en sú sveit er einnig úr Reykjavík. Ein sveit tfrá Hafnarfirði og önnur frá Akureyri, haifa þegar tilkynnt þáttöku og einnig er reiknað með sveit frá Selfossi. Eins og áður segir hefst keppnin n. k. sunnudag og verð- ur síðan spilað flesta daga inæstu viku, en áformað er að keppninni ljúki laugardaginn fyrir páska. í>á um kvöldið hefst íslandsmót í tvímenningskeppni (Barometer) og lýkur þeirri keppni á annan páskadag, en þá um kvöldið verður hóf og fara þá fram verðlaunaafhendingar. Allar keppnirnar fara fram í Tjarnarcafé. Notið TEŒS& til allra þvotta 1’ERfó er merkið, el vanda skal verkið RAGNAR JONSSON í öðrum ferðamannalöndum. — Fyrsta flokks veitingahús, sem hefðí gott úrval af meginlands- réttum á boðstólnum, væri líka nauðsynlegt í Reykjavík. Golf- og tennisvelli vantaði í Reykja- vík. Skíðaferðir ætti að skipu- leggja bæði sumar og vetur auk þess sérstakar jöklaferðir fyrir ferðamenn. Mótorbáta vantaði alls staðar fyrir ferðafólk, á vötn- um og við sjávarsíðuna. Einnig þyrfti að gera ferðafólki fært að fara í veiðiferðir, ekki hvað sízt á sjó — og síðast en ekki sízt þyrftum við mikinn fjölda hesta fyrir ferðafólkið. Þá segir Frakkinn, að einnig væri æskilegt, að við kæmum upp í Reykjavík dýra- og jurta- garði, sem gæfi góða mynd af dýra og jurtalífi landsins. í því gætu og verið erlendar tegundir til fróðleik* og menntunar fs- lendingum. Fiskasafn væri líka æskilegt, þ. e. a. *. ph lifandi fiska og sjódýra. Þá minnist LeBns^''. 'wB, að ferðalög til GræniwOCui jætu orðið fslendinguni ■fl^íosöm. Mikil upplýsingastarffcdaoi hefði verið rekin fyrir Grænl*od úti í (heimi og mikill fjölái ferða- manna hefði áhuga á Grænlandi. Tilvalið væri, að ferðafól'kið gisti ísland í leiðinni. * * * LeBrec minnist I VRmargar leiðir til þess að tm&fma ísland sem ferðamannaland, segir hvað til þess þurfi, ræðir um fjár- hagslegu hlið hótelbygginganna log erlend lán, ef við getum ekki risið unAir því sjálfir. — Skýrsla hans er athyglisverð og fróðleg, en aðeins fáein atrið hennar hafa verið ralkin hér. Sem fyrr segir kemur hún út á næstunni. Signal Nýtt tannkrem með munnskol unarefni í hverju rauðu striki Signaí er fremra öllu öðru tannkremi. því aðeins það gerir tennur vðar skínandi hvítar og gefur vður hressandi munnbragð. Sérhvert gott tannkrem hreinsar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika SIGNALS inniheldur Hexa- Chlorophene. Samtímis því, sem hreinsunarefni SIGNALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarn- arefnj munnvatninu og drepur sóttkveikjur um leið og það hreinsar munninn. lega með SIGNAL og njótíð* Burstið því tennur yðar reglulega þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort- tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotva,rnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannkrem, með munnskolunarefni í hverju rauðu striki. Byrjið að nota SIGNAL strax í dag. Speglar Úrval af speglum í mörgum stærðum er nýkomið í verzlunina. GLERSLlPUN & SPEGLAGERÐ H.F. Laugavegi 15 SEM NÝ ÞORSKIVÓT stærð ca. 200x38 faðmar, 15 á alin, til sölu, — Allar upplýsingar hjá FISKISKIP S.F. — skipasala Bankastræti 6 — Sími 19764. hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Gís/i Einarsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegj 20B. — Sirod 19631. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Þetta er ástseðan fyrir því, að SIGNAL, inniheldur munnskolunarefni i hverj • rauðu striki. X—SIG 1/IC 9658

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.