Morgunblaðið - 23.03.1961, Page 24

Morgunblaðið - 23.03.1961, Page 24
Iþróttir Sjá bls. 22 Alþingi Sjá bls. 8. 68. tbl. — Fimmtudagur 23. marz 1961 Vertíðaraflinn 36 þús. tonn- um minni en í fyrra EFTIR þeim upplýsingum er Morgunblaðið hefur aflað sér um aflabrögð í verstöðvun- uin milli Hafnar í Horna- firði og vestur í Stykkishólm, Vilja rannsókn TVEIR ÞINGMENN Alþýðu- bandalagsins, Geir Gunnars- I son og Karl Guðjónsson, flytja í neðri deild Alþingis svohljóð andi þingsálykOunartillögu: „Neðri deild Alþingis álykt ar að skipa 5 manna nefnd j samkvæmt 39. gr. stjómar- skrárinnar til þess að rann- saka viðskipti fjármálaráðu- neytisins og Axels Kristjáns- sonar, Hafnarfirði, og hluta- félagsins Ásfjalls í sambandi við ríkisábyrgð, sem heimil uð var í 22. gr. fjárlaga 1959, svo og útgerð Axels Kristjáns sonar í ábyrgð ríkissjóðs á togaranum Brimnesi. • Nefndin skal hafa rétt tij að heimta skýrslur, skriflegar og munnlegar, bæði af embætt ismönnum og einstökum aðil I um“. 226 fórust DACCRA, Pakistan, 2i2. marz — (Reuter). Tilkynnt var í dag að fellibylur hafi orðdð 226 manns að bana í Austur Pakistan um síð ustu helgi en 1200 manns hafi særzt. Segir í tilkynningunni að rúm lega 2 þús. hús hafa fallið í byln um sem fór um 300 km. breitt belti yfir hrísakra og þorp og þeytti mönnum, skepnum og bát um hátt á loft upp. mun beildarafli bátanna hafa verið tæplega 32.000 tonn af óslægðum fiski, hinn 15. marz sl. Er þetta miklu minni afli en kominn var á land um miðjan marzmán- uð á vetrarvertíðinni í fyrra. Lætur nærri að aflinn sé nú um 36.000 tonnum minni. 13000 tonnum minna en í fyrra í Eyjum Vinnustöðvanir á bátaflotan- um segja að sjálfsögðu ti] sín. T. d. má geta þess að um miðjan marz, var aflinn í Vestmanna- eyjum aðeins um 3500 tonn á móti 16,500 tonnum á sama tíma í fyrra. Stormasöm tíð hefur einnig dregið úr aflabrögðum. Hér á eftir fer yfirlit yfir afla- brögðin eins og þau voru um miðjan marz í verstöðvunum og eru í sviga samanburðartölur frá því 15. marz í fyrra. Homafjörður 1598 tonn (1735) Vestam.-eyjar 3500 — (16500) Stokkseyri og Eyrarbakki 379 — ( 541) Þorlákshöfn 872 — (1835) Grindavík 4020 — (6696) Sandgerði 3997 — (5665) Keflavík 5738 — (9690) Vogar 505 — ( 630) Hafnarfjörður 1646 — (4670) Reykjavík 2000 — (5100) Akranes 1500 — (5565) Rif 1093 — (1100) Ólafsvík 5245 — (5177) Grundafjörður 1095 — (1892) Stykkishólmur um 700 — (1205) Auk þess sem vinnustöðvanir og stonmasöm tíð hefur haft mikil áhrif á gang vetrarvertíðarinnar, þá er þess og að geta að margir bátar voru á síldveiðum eftir að vetrarvertíð hófst. Er talið að síldaraflinn hafi alls numið um 200,000 tunnum. Frysting s.f. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna skýrði Míbl. svo frá í gær, að hinn 15. marz síðastl. hafi heildar framleiðsla frystihúsanna innan vébanda S.H. numið alls 6577 tonnum af frystum flöfcum á móti 12,594 tonnum á sama tíma í fyrra. Fyrst þorskflök nema nú 3720 tonnum á móti 8700 tonnum um miðjan marz í fyrra. Þjófnaöur f FYRRAKVÖLD milli kl. 9— 11,45 hefur þjófur farið inn um glugga í húsinu Mjóstræti 8A og rændi hann þar peningakassa. Þennan kassa átti maður sem herbergið leigir. Voru í kassan um 5000 kr. í peningum, tveir víxlar, þrjár sparisjóðsbækur og nokkur happdrættisskuldabréf. Peningakassann hafði maður- inni í ólæstum skáp í herbergi sínu. Drengur Náttúruhamfarir JAKARTA, Indónesíu, 22. marz. (Reuter). — Banda- riska spítalaskipið Hope hélt í dag áleiðis til eyjunnar Flores í Indónesíu, þar sem miklir jarðskjálftar hafa geis að og eldfjallið Bulobo er tekið að gjósa. Skipið var statt nálægt Lombok eyju er þrír snarpir jarðskjálftakipp- ir gengu yfir Flores síðastlið- inn fimmtudag. Síðan hafa jarðskjálftar haldið áfram og eldgos. Ekki hafa borizt fréttir um manntjón, en um 80% höfuð borgarinnar Endeh á Flores er í eyði. Húsið bundið Þá hefur aðstoð verið send til Vavau og Haabai eyjarklasanna, sem eru 1000 kílómetrum fyrir austan Fiji. Þar hefur gengið yfir hvirfilvindur og valdið tjóni sem metið er á rúml. tvær millj. króna. í fréttum sem borizt hafa til Fiji er sagt frá því að 32 menn í höfuðborg Vavau eyjaklasans, Neiafu, hafi komið böndum á hús eitt þar í borg og fest því þannig meðan flóðbylgja skolaði öðrum húsum burt. I húsi þessu var fjöldi kvenna og barna sem öll björguðust. af slysförum ENN HEFUR orðið hörmulegt slys hér í bænum. Lítill drengur lét lífið í sjúkrahúsi í fyrrakvöld af völdum meiðsla, er hann hlaut deginum áður í leik. Litli dreng- urinn hét Guðmundur Gunnarsson til heimilis að Goð- heimum 24. Hann hafði verið með spýtu í einhvers konar sverða- og spjótaleik og stakkst spýtan upp í augað. Guðmundur litli var úti við, rétt heima við Goðheima 24, ásamt dreng á svipuðum aldri. Klukkan var milli 6—7 á mánu- dagskvöldið. Systir hans, sem er 11 ára, hafði verið þar spöl korn frá og hún heyrt er slysið varð, án þess þó að hún sæi með hverj- um hætti það gerðist. Kom hún bróðir sinum til hjálpar er hún heyrði að hann hljóðaði og fór með hann heim. -fc Á slysavarffstofuna Það var strax farið með Guff mund í slysavarffstofuna og einnig til augnlæknis. Á leið- inni var Guðmundur meff fulla meðvitund, og hann tal- affi um aff hann hefffi stung- spýtunni upp í augað. Er talið senniiegt að hann hafi dottiff á spýtuna. Læknir bjó um sáriff, og ekki taldi læknir- inn aff augaff hefði skuddazt. Var drengurinn látinn fara heim til sín eftir þessa læknis- hjálp. Strax á þriðjudagsmorgun-. inn fóru foreldrar hans á ný Ráðheira tók upp hanzk- ann fyrir farþeganna ÞAÐ DRÓ til tíðinda í flug- stöðinni við Óslóarflugvöll á sunnudagskvöldið. Ástæðan var sú að hópur íslendinga sem var á heimleið með Loft j leiðaflugvél, fékk um það til- kynningu um hátalarakerfið, að þeir gætu ekki komizt með þeirri flugvél sem þeir höfðu pantað far með. Ráffherra tók af skariff Tilk. þessi hafði vakið mikla gremju meðal farþeganna. í hópi íslendinganna, en þó ekki þeirra er skilja átti eftir, voru utanríkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson og Agnar Kl. Jóns son ráðuneytisstjóri. Þeir höfðu þá þegar skipað sér við hlið þessara farþega. Lét utanríkis- ráðherra og ráðnueytisstjórinn það boð ganga til umboðsmanns I.oftleiða þar á flugvellinum að þeir myndu ekki stíga upp í flug- véiina, fyrr en allir þeir sem þarna voru og fara áttu með flug- vélinni, væru komnir til sæta sinna. Þessi einarðlega afstaða ráð- herrans og ráðuneytisstjórans hafði orðið til þess, að umboðs maður Loftleiða gerði þá þegar ráðstafanir til þess að fjarlægja flutning úr flugvélinni, svo að enginn var skilinn eftír þegar til kom. Flugferðin heim tók nokk uð lengri tíma en ella vegna þess hve dimmt var yfir í Kefla vík og lendingaskilyxðin erfið hér í Reykjavík. Mbl. frétti í gærkvöldi að ráða- menn Loftleiða myndu nú þegar láta rannsaka þetta mál og gera ráðstafanir til þess að slíkt geti ekki endurtekið sig. Þessar frúr hlutu verfflauna i miffana í Þjóffleikhúsinu s.1. j þriffjudag. 1. verfflaun hlautl frú Kristín Beek (í miðið)' Granaskjóli 21, Tvo affgöngu-j miffa á frumsýningar á þessu j ári og 1000 kr. í penin<gum. ( Aukaverðlaun. Frú Margrét Petersen og frú Ingibjörg Ey- fells. Vorfflaunahafar sem milljónustú leikhúsgestir verffa allar á sýningunni í kvöld á Tvö á saltinu. meff Guffmund til læknis, Hann fékk að fara heim aftur eftir þá aðgerff, en síffdegis þennan sama dag, á þriðjudag inn, versnaffi honum á ný og var þá farið með hann í sjúkra hús um kilukkan 5,30 um kvöld iff. Var drengurinn þá þungt haldinn. Vm klukkan 9 um kvöldiff var hann látinn. Foreldrar Guðmundar, sem var aðeins fimm ára, voru hjónin frú Erla Guðmundsdóttir og Gunnar Mekkinósson húsgagnabólstrari, en þau eiga nú fjögur börn. Valliúsgranrts-' baujuna rak NOKKUR ylgja var bér fyrir utan í gær og braut þó nokkuð á skerjum og boðum. Hin víð kunna Valhúsagrunnsbauja hafði losnað. Varðskipið Sœbjörg fór á vettvang. Var baujan kon» in inn í brimgarðinn við boðana út af Álftanesi. Varð skipið frá að hverfa og verður að bíða þeiss að veður og sjó lægi svo hægt verði að sækja baujuna og leggja áenni á grunnið „aftur. Leki keniur a5 bátum i róðri SANDGERÐISBÁTAR hrepptu slæmt veður í fyrrinótt. Tveim bátanpa hlekktist á, en slys hafði ekki orðið á mönnum. Annar þessara báta var Mummi. Hann hafði slegið úr sér og brotn að eitthvað, og var fylgt inn til Keflavíkur. Þangað inn hafði varðbáturinn Gautur komið til að dæla úr honum sjó sem kom inn var upp á miðja vél. Hinn báturinn var Steinunn gamla, sem slegið hafði úr sér og leki kom að.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.