Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður *x$mMdbVb 48. árgangur 72. tbl. — Þriðjudagur 28. marz 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Launþegar eiga mestra hags- muna aö gæta Grundvölhir atvinnuveganna tryggðusr VÍST er, að allir landsmenn eiga mikið undir því, að til- raun okkar (efnahagsráð- stafanirnar) takist, og engir }>ó meira en verkalýður og launþegar. £f sæmilegt jafn- vægi í efnahagsmálum næst til frambúðar, skapast þar mestar Iíkur fyrir því, að al- menningur verði, svo sem efni standa til, aðnjótandi hækkunar þjóðartekna. Viðleitni ríkisstjórnarinnar stefnir að því, að svo megi verða, jafnframt því sem hún miðar að því að tryggja grundvöll núverandi atvinnu vega og fjölga þeim með hagnýtingu þeirrar orku, sem í landinu býr. Þar eygj- um við nú meiri og fram- kvæmanlegri möguleika en nokkru sinni fyrr. Ef þá tekst að nýta, fást nýjar og traustari stoðir undir af- komu þjóðarheildarinnar, svo að hún verður ekki eins háð veðurfari, sjávarafla og verðlagi á einhæfri fram- leiðslu og verið hefur. Ég fullyrði, að þessir möguleik- ar eru fyrir hendi, um leið og ég játa, að ný verðbólga getur eytt þeim og enn ýtt Uppþot í Llssabon LISSABON, Portúgal, 27. marz. (Reuter). — Til all- mikilla óeirða kom hér í borg í kvöld. Mikil/1 inannfjöldi __ sumir telja lun 100 þúsund — réðst að bandaríska sendiráð inu með grjótkasti, og brotn- uðu flestar rúður í bygging- únni í grjóthríðinnl. Einnig lót aestur manngrúinn fullar blekbyttur dynja á veggjum byggingarinnar, sem er æði óhrjáleg útlits eftir árásina. Þessi aðför að sendiráðinu var gerð tíl þess að mótmæla afstöðu Bandaríkjanna á þingi Sameinuðu þjóðanna á dögunum, er þau greiddu at- kvæði með því, að rannsókn fari íram á öllu ástandinu í Portúgölsku Afríku-nýlend- unni Angola, þar sem mikið hefir verið um átök og óeirð ir að undanförnu. okkur aftur á bak. En við skulum hvorki láta hrekjast aftur á bak né af leið, því að ef við höldum svo fram sem nú horfir, þá erum við vissulega á leið- inni til bættra lífskjara. A þessa leig komst Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra að orði í lok ræðu sinnar við út- varpsumræðurnar í gærkvöldi. Fyrr í ræðu sinni hafði Bjarni Framhald á bls. 17. Augu manna beinast nú mjög að smáríkinu Laos í Asíu, ekki svo mjög vegna herrrað arátakanna þar, sem Iengi hafa staðíð með nokkrum hlé um þó, heldur fyrst og fremst vegna þeirrar hættu, sem ná>- grannalöndunum er talin stafa af því, ef kommúnistar næðu Laos á sitt vald. Því leggja lýðræðisríkin mikla áherzlu á að koma í veg fyrir slíka þróun mála. Þessi mynd sýnir saerða her morm hægri-stjórnarinnar í Vientiane, er þeir koma aftur til borgarinnar eftir orrustu við uppreisnarsveitir Pathet Lao-kommúnsta. Bangkok-fundurinn um Laos: SEATO aövarar Sovétríkin Miklar umræður um Laos-málið, víða um heim. — Ummæli „Pravda" benda til sam- komulagsvilja Sovétríkjanna — en brezku tillögunum ósvarað enn. Washington, London, Moskvu og Bangkok, 27. marz. — (Reuter) STJÓRNMÁLAFORINGJAB og þjóðaleiðtogar halda áfram víðtækum tilraunum sínum til þess að leysa Laos-vanda- málið. — Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, sem nú er á ferðalagi um Vestur-Indíur, fór í gær í skyndingu til Key West á Floridaskaga til viðræðna við Kennedy Bandaríkja- forseta um Laos, og urðu þeir sammála um að láta hvergi undan ágengni kommúnista. — í dag ræddust þeir Kenne- dy og Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, við í Hvíta húsinu í Washington um sama efni. Málið var til umræðu í dag í brezka þinginu, birt voru bréfaskipti de GauIIes Frakklandsforseta og þjóðhöfðingja Kambodíu um það, — blaðið „Pravda" í Moskvu gerði Laosmálið mjög að umræðuefni í dag, og þannig mætti lengi telja, enda má segja, að Laos sé aðalumræðuefnið í heiminum þessa dag- ana — og menn spyrja: Stríð eða friður? — Ekki sízt eftir að fundur Suðaustur-Asíubandalagsins (SEATO) hófst í dag, en einnig þar er Laos efst á dagskrá. • VISS TAKMÖRK Utanríkisráðherrar allra átta aðildarríkjanna (Banda- ríkjanna, Bretlands, Frakk- lands, Astraliu, Nýja-Sjá- lands, Pakistans, Thailands óg Filippseyja) tóku til máls á fundinum í dag og beindu þeir einum rómi að- vörunum til Sovétríkjanna og annarra kommúnistaafla við því að halda áfram ögrunum sínum í Laos — bandalags- ríkin mundu ekki láta slíkt viðgangast, heldur grípa til róttækra aðgerða. — Má segja, að afstaða flestra ráð- herranna hafi speglazt allvel í orðum brezka utanríkisráð- herrans, Home lávarðar, er hann sagði, um leið og hann lagði áherzlu á það, að Bret- ar vildu umfram allt frið- samlega, pólitíska lausn vand ans. * — Við Bretar höfum e.t.v. haft meiri kynni af styrjöldum en nokkur önnur þjóð. Við höt- um stríð og viljum leggja mikið í sölurnar til að varðveita frið- inn. En við höfum oft sýnt það á umliðnum öldum, að frjálsir menn geta ekki farið yfir viss takmörk í þessu efni. Brezki ráðherrann sagði enn fremur, að kommúnistum væri hollast að treysta ekki um of á langlundargeð bandalagsrikj- anna — ef þau neyddust til að beita valdi, ættu þau yfir mjög miklum herstyrk að ráða, það skyldu andstæðingarnir gera sér ljóst. Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem talaði mjög í sama dúr, sagði m.a: — Smá- Framhald á bLi. 17. IVIerkilegt banda- rískt gervitungl — kemst í 160 þús. km. fjculægðfrá jörðu gera mælingar á segulsvið- Canaveralhöfða, Florida. Á LAUGARDAG skutu bandarískir vísindamenn á loft allsérstæðum gervi- hnetti, er nefnist P-14. Er hann um 35 kg. á þyngd og er lýst sem nákvæmri, „sam- anþjappaðri rannsóknarstöð". Tilgangurinn er einkum að Finnor semja við EFTA-ríkin HELSINKI, 27. marz. (Reut- er. — Samningar um óform- lega þátttöku Finnlands í Fríverzlunarsvæði Evrópu (EFTA), voru undirritaðir hér í dag af fulltrúum hinna 7 EFTA-ríkja annars vegar og Ahti Karjalainen, iðnaðar- og verzlunarmálaráðherra Fimilands, hins vegar. • Með samningi þessum verð ur Finnland ekki aðili að Frí verzlunarsvæðinu, en hins vegar fær það að njóta góðs af tollalækkunum innan svæð isins, að nokkru. Jafnframt er Finnum svo heimilt, sam- kvæmt samkomulaginu, að viðhalda innflutningstakmörk unum á nokkrum vöruflokk- um. um, svonefndum „sólar stormum" og fleiri fyrirbær- um í geimnum. • Hnötturinn fer afar langan sporbaug um jörðu — og er um- ferðartíminn um 111 klst., en umferðartími hinna venjuleg- ustu gervihnatta hefir yfirleitt verið milli 1 og 2 klst. Lengst fer P-14 160 þús. km. frá jörðu, þ. e. um helmingur fjarlægðar- innar milli jarðarinnar og tungls ins. Mesta fjarlægð gervihnatta frá jörðu hefir hingað til verið „aðeins" um 1000 km. • Með þvi að fara eftir svo ílöngum sporbaug á gervitungl þefcta að geta veitt upplýsingar, er geri visindamönnum fært aS gera eins konar „þverskurð" a# geimnum út í fyrrgreinda fjar- lægð frá jörðu. Er þetta talin Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.