Morgunblaðið - 28.03.1961, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 28.03.1961, Qupperneq 3
Þriðjudagur 28. marz 1961 MÖRGUNBLAÐIÐ 3 í GÆR fór fram í Þjóðminja- safninu afhending á gjöfum frá Norðmönnum til Skálholts kirkju. Norðmenn hafa áður eins og kunnugt er gefið marg ar góðar gjafir til kirkjunnar má t .d. nefna kiukku, nær allan við, sem notaður hefur Bjarne Börde, sendiherra, afhendir gjafirnar. Fremst sitja forsetahjónin. Þær eru gefnar af vináttu við Isiand, sements, þakhellur, gólfhellur, verið í kirkjuna, 10 tonn altarisklæði og 6 þús. norskar krónur til altaris og prédik- unarstóls. , Bjarne Börde, sendiherra af henti gjafirnar fyrir hönd Norðmanna, en þær eru: Þrír útskurnir stóiar, með gylli- leðursáklæði og eru ætlaðir forseta íslands og forsetafrú og biskupi fslandi, og tvær hurðir, ytri hurð og innri sagði sendiherra Norðmanna, er hann afhenti góðar gjafir til Skalholts hurð. Á innri hurðina eru út- skornar táknrænar myndir og efst upphaf íslenzka þjóðsöngs ins. Er það skólastjóri í Berg- en, Konrad Nerheim, sem hef- ur skorið hana út. Efnið í báðar hurðirnar, sem eru úr eik, gaf Skjoldmoe, kaupmað- ur í Bergen. Forvígismaður og aðal hvata maður söfnunar í Noregi fyrir gjöfum til Skálholts er séra Harald Hope frá Ytre Arna við Bergen, hann er einlægur Ein myndanna á hinni útskornu eikarhurð. íslandsvinur og hefur auk Norðmanna hvatt aðrar Norð- urlandaþjóðir til þess að leggja sinn skerf til endur- reisnar Skálholtskirkju. Frá þessu skýrði sendiherr- ann í afhendingarræðu_ sinni, og bað biskupinn yfir íslandi og kirkjumálaráðherra að veita gjöfunum viðtöku og sagði: — Þær eru gefnar af vináttu við ísland, þær eru gefnar af hlýhug og þær eru gefnar vegna mikils áhuga á endurreisn Skálholts. Gefend- urnir — og ásamt þeim marg- ir Norðmenn — og ég sjálfur vonum að gjafirnar megi verða til gagns fyrir það end- urreisnarstarf, sem nú stend- ur yfir í Skálholti. , Að lokum þakkaði hann biskupi íslands fyrir sam- vinnu þá, er þeir hafa haft um gjafirnar. . . Biskup fslands þakkaði gjaf irnar fyrir hönd Skálholts, kirkju íslands óg íslenzku þjóð arinnar og þakkaði Norð- mönnum þann mikla hlýhug og vináttu er þeir hefðu sýnt. Sérstaklega minntist hann á séra Harald Hope og sagði, að það væri fágætt, að maður elskaði annarra ættjörð, eins og hann elskaði ísland. Auk biskupsins yfir fslandi voru forseti fslands og forseta frú, kirkjumálaráðherra og fleiri viðstaddir af'hendinguna. Biskuptnn yflr Islandl og Bjarni Benediktsson, ráðherra, og frú virða fyrlr sér gripina. , Læsti sig inni, slal yrir 30 jbi/s. krónum Stóllinn í miðjunni með krossinum er ætlaður biskupi íslands, hinir tveir forseta íslands og forsetafrú. starstIar STÓRÞJÓFNAÐUR var framinn í Laugarásbíói aðfaranótt sunnu- dagsins og stolið þar tekjum bíós- ins af sýningum og sælgætissölu á sunnudaginn, — alls yfir 30,000 krónur. Sýningu á kvöldmynd bíósins lauk um kl. 11,20 og var sýningar stjórinn meðal þeirra er síðast fóru úr húsinu. Þegar. hann fór höfðu stúlkur í aðgöngumiða- sölu og sæligætissölunni komið með peningakassa og skilið þá þar eftir, með það fyrir augum að skrifstofa bíósins tæki þá í sínar vörzlur á mánudagsmorg- uninn. Þegar ræstingakonunar komu að bíóinu í gærmorgun milli kl. 8 og 9, var ekkert óvenjulegt að sjá við húsið. Það var ekki fyrr en inn var komið, að þær urðu þess fljótlega áskynja að ó- boðinn gestur hafði verið í hús- inu um nóttina. Lögreglunni var þá þegar gert aðvart. Hurð að skrifstofu bíóstjórans, Valdimars R. Jónssonar, hafði verið brotin upp og þar gerð leit að peningum. í sama gangi er gengið inn um venjulega húshurð í sýningarklefa bíósins. Hún hafði verið sprengd upp þeim megin sem lamirnar eru. Þjófurinn hafði nóg af handverkfeerum þar í klef anum til þess að ná upp báðum peningakössunum, sem eins og fyrr segir geymdu yfir 30.000 kr. í peningum. Hann tæmdi kassana og skildi þá eftir. Það varð ljóst, af verksum- merkjum öllum, að þjófurinn hef ur falið sig í bíóinu eftir síðustu sýninguna og látið loka sig inni. Enginn nætarvörður er í bíóinu. I þeim verði Þýðing grunnlínu- breytinganna I útvarpsumræðunum um dag- inn um vantrauststillagu stjorn- arandstæðinga vegna lausnar íiskveiðideilunnar vlð Breta, ræddi Guðlaugur Gíslason um þýðingu grunnlínubreytinganna. Komst hann þá m. a. að orði á þessa leið: ,,Ég veit ekki hvort iandsmen* hafa enn gert sér Ijóst, hversu geysilega þýðingu útfærsia gruna línanna hefur fyrir landsmena alla. Á helztu veiðisvæðunum em nú 6 míina mörkin frá hinum nýju grunnlínum langt fyrir utaa það sem 12 mílrra mörkin vorn áður. Bretar eru nú eftir út- færslu grunnlinanna algjörlega útilokaðir frá sumum helztu veiðisvæðunum, en athafnasvæði íslendinga einna hefur stækkað að sama skapi. Þennan ávinninrg, þessa sókn i landhelgismálinu, leyfa háttvirtir stjórnarandstæð- ingar sér að kalla undanhald. Á þeim stöðum, þar sem sam- komulagið gerir ráð fyrir að Bretar fái að fara inn að 12 mílna mörkumim næstu 3 árin, verður engin breyting á frá því, sem áður var. íslendingar hafa hingað til orðið að nýta þessi mið í samkeppni við Breta, sem allt fram að þessu hafa ruðzt inn á veiðisvæði bátanna, allt inn að 4ra mílna mörkunum — þegar þeim hefur boðið svo við að horfa, og ávalt fyrst og fremst þar og á þeim tíma, sem einhver aflavon hefur verið. Ég tel það sijálfsblekkingu að ætla, að á þessu hefði orðið nokkur breyt- ing, ef samkomulag hefði ekki náðst.“ „Spillt stjórnmálasiðgæði Tíminn hefur það eftir fundi í Suður-Þingeyjasýslu, að sam- komulagið um lausn fiskveiði- deilunnar við Breta sýni „spillt stjórnmálasiðgæði islenzkra stjórnmálamanna". Á fundi þess- um voru að því er Tíminnr segir 32 menn. Munu flestir þeirra hafa verið bændur eða bænda- synir úr sveitum Þingeyjarsýslu. Það er alltaf varlegast að spá sem minnstu um framtíðina og dóma hennar. En margt bendir til þess, að fyrrgreind fundar- samþykkt úr Þingeyjarsýslu muni, er tímar líða, ef nokkur man þá eftir henni, verða talin ein ógreindarlegasta og van- hugsaðasta yfirlýsing, sem gefin var í sambandi við fiskveiðideil- una við Breta og lausn hennar. Bjóða þeir sameiginlega fram? A það var nýlega minnzt hér, að komið hefði til orða milli leiðtoga Framsóknarflokksins, Kommúnistaflokksins og Þjóð- varnarflokksins, að þessir þrír flokkar byðu fram sameiginlega lista í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum hér í Reykjavík, og ef til vili víðar um land. Umræðum um þetta mun ekki langt komið áleiðis, enda um það bil eitt ár til kosninganna. En ýmsir af Ieiðtogum flokkanna munu hafa mikinn áhuga fyrir slíku sam- starfi. Meðal Þjóðvarnarmanna munu þó vera uppi töluverðar efasemdir gagnvart því. Óttast þeir að svo kumri að fara að kommúnistar gleypi flokk þeirra með húð og hári ef þeir haldi áfram hinu nána samstarfi við hann. Nokkrir af dugmestu leið- togum Þjóðvarnar hafa þegar dregið si.g í hlé vegna kommún- istadekursins og munu áreiðan- lega engan þátt eiga að sameig- inlegum framboðum. Hins vegar virðast Framsóknarmenn vera hinir áhugasömusiw um að úr (

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.