Morgunblaðið - 28.03.1961, Page 5

Morgunblaðið - 28.03.1961, Page 5
Þriðjudagur 28. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Barnavagn og barnakerra óskast keypt. Sími 15025. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. í síma 35452 eftir kl. 6. Hafnarfjörður Óskum eftir 1—?ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 50132. Keflavík Mótorhjól, Ariel ’47, 4ra gíra er til sölu ódýrt að Sólvallag. 28., bakhús. Þvottavél eikar „buffet" og stór alveg ný málningarsprauta til sölu. Uppl. í síma 24613 eftir kl. 6 á kvöldi-.. íbúð óskast Kennari óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í austurhv. 14. maí eða síðar. Uppl. í síma 36646. íbúð óskast Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Helzt í Hlíðunum. — Einar Árnason lögfr. — Sími 23354. Volkswagen ’58 óskast, staðgreiðsla. Sími 14008. Kona óskast í sveit um óákveðin tíma. Uppl. í síma 35462. Lítil íbúð óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 22222 og 22522. Til leigu Risíbúð í Hliíðunum. 3 herb eldhús og bað. Tilboð send ist Mbl. merkt 1608. Til sölu nýr Hornel riffill með kíki, sem stækkar 6 sinnuir- — Uppl. í síma 37447 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv., merkt: „Reglusemi áskilin 1344“. Volkswagen árg. 1960 til sölu. Tilboð sendist afgr. M-bl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Volkswagen — 1345“. Til leigu góð 3ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi. Lítið niður- grafin. Tilb. sendist Mbl., merkt: „1610“ fyrir mið- vikudagskvöld. Barnarúm 3 gerðir, fyrirliggj andi — verð frá 550,00. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hvérfisgötu 96. Sím; 10274. 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu. Uppl. í síma 12499. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Frímerkjasafnarar Sendið mér 50 íslenzk frí- merki og ég sendi yður um hsel 100 erlend. Birgir Þórðarson Suðurgötu 38, Akranesi. Viljum taka á leigu góða 3ja—4ra herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. — Þrír fullorðnir í heimili. Haraldur Ámason heildv. hf. — Sími 15583. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 17488 eftir kl. 5. Góður bíll, ekki eldri en ’55 óskast til kaups Útb. kr. 10.000 og örugg mánaðargr. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. merkt: B K 1609. P* p f •• ■ .asnp'o*ur á borð og veggi í mörgum mynstrum og litum. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar 24133—24137. H aínarfjörður og nágrenni Verkafólk óskast strax í fiskvinnu. Fiskverkunarstöð Jóns Cístasonar Hafnarfirði — Sími 50165. MENN 06. = malefni= ÞESSAR stúlkur, sem þið sjáið hér á myndinni eru ís- lenzkar, en útþráin hefur gert vart við sig í blóði þeirra og þær hafa lagt land undir fót hver í sínu lagi, og nú eru þær allar komnar á sama staðinn, eða til Californíu. Stúlkurnar vinna þar flestar á skrifstofu. Blaðamaður frá hlaðinu San Francisko Examiner heimsótti stúlkurnar, fyrir nokkru, en þá voru þær allar samankomn ar í íhúð, þar sem þrjár þeirra búa saman. Tvær stúlknanna þær Ólöf Einarsdóttir og Katrín Einarsdóttir hjuggust íslenzkum búningi og er blaða- maðurinn mjög hrifinn af feg- urð hans. Hinar stúlkurnar á myndinni eru( að ofan frá vinstri) Dóra Böðvarsdóttir, Jóhanna Guðnadóttir og Adda Sigurðardóttir. (Að ofan frá hægri). Guðrún Tómasdóttir, Ásta Magnúsdóttir, Elísabet Þorkelsdóttir og Sigrún Magn- úsdóttir. Stúlkurnar útbjuggu ís- lenzka máltíð handa blaða- manninum og samanstóð hún m.a. af hangikjöti, kryddsíld, harðfiski, slátri, hverabrauði og pönnukökum, en af þeim Hj varð blaðamaðurinn svo hrif- jí inn, að hann fékk uppskriftina fv hjá stúlkunium og birti hana í £> blaði sínu. — Hefurðu tekið eftir hinni hlægilegu tilraun MetUi, til að likjast Brigitte Bardot? — • — Sálfræðingur spurði sjúkling sinn, hvað hana hefði dreymt nótt ina áður. Hún sagði að sig hefði ekkert dreymt. — Frú, sagði hann, ég get ekki hjálpað yður, ef þér vanrækið heimavinnu yðar. — • Ungfrú Pepperton var komin nokkuð til ára sinna, er hún fór til skurðlæknis og sagði: — Mig langar til þess að biðja yður að igera eitthvað við andlitið á mér þannig að ég verði fallegri. Læknirinn horfði spyrjandi á konuna og sagði síðan: — Ég er hræddur um að þér verðið að snúa yður eitthvað annað, ég hef ekki leyfi til að skipta um höfuð á fólki. * — • — — Tvær pylsur handa hr. John son, sagði þjónninn. — Ein er nóg handa honum, eagði eigandinn. — Hann er bú- inn að drekka svo mikið, að hann sér tvöfalt! — Alveg rétt, sagði þjónninn hlæjandi, hann pantaði fjórar. — • _ Stúlka, sem var ný orðin stú- dent, sat eitt sinn við hliðina Pennavinir ’ TJngverskan mann langar til a8 elgn- •st pennavin á íslandi með skipti á frímerkjum fyrir augum. Skrifar á «rsku. Nafn hans og heimilisfang er: Braun László, Budapest XIII ( Pozsonyi ut 15, Hungary. T4 ára enskan pilt langar til að •krifast á við jafnaldra sinn á Islandi. Nafn hans og heimilisfang er: Philip Stone, 5, Colemans Moor Lane, Woodley, Keading, Berkshire, England. á frægum stjörnufræðingi. Þau töluðu mikið saman og að end- ingu spurði hún hvað hann gerði. — Ég les stjörnufræði, svaraði hann. — Guð hjálpi mér, sagði stúlk- an þá, ég lauk stjörnufræðiprófi — Hvernig stendur á því, að þú kemur svona seint heim? spurði faðirinn sin sinn. Drengurinn hugsar sig um eitt augnablik, en segir síðan: — Gleymdi ég að segja þér það, pabbi — ég veit, að þú kannast vel við það, — ég var hjá veika syni veika mannsins, sem þú segir mömmu að þú sért alltaf að heimsækja. — Hvað verður af eldinum, þegar hann slokknar, mamma? — Ég veit það ekki, barnið mitt. Þú hefði alveg eins getað spurt mig, hvað verður af honum pabba þínum, þegar hann fer út á kvöldin. Ef naf ræðipróf essorinn: — Jón- as, hvað er HCL? Stúdentinn: — Jah-eh, bíðið við, nú hef ég það alveg á tung- unni. Prófessorinn: — Jæja, en ég held að þér ættuð að spýta því út úr yður. Það er saltsýra. Læknar fjarveiandi Ari Björnsson frá 17/3 í viku (í>ór- arinn Guðnason). Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn £>. £>órðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson oakv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinssom. Valtýr Bjarnason til 29. marz (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson) Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími AHEIT 09 GJAFIR Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Mbl.: — Aheit frá konu i Kópavoei 150. Sólheimadrengurinn: — S.Þ. 25 J S 100. Gott átt ]ni, li rísla1. á grænum bal.i glöðum að hlýða lækjarnið. Þið megið saman aldur ala, unnast og sjást og talast við. Það slítur aldrei ykkar fundi, indæl þig svæfa Ijóðin hans, vekja þig æ af blíðum hlundi brennandi kossar Unnustans. Þig grátið fögrum gleðitárum glaða morgna, þá sólin rís, vitið ei hót af harmi sárum, haldið þið séuð í paradís. Þið hafið ei reynt að syrgja og sakna, þá sérhver gleði í harma snýst, grátin að sofna, vonlaus vakna, vetur og dauða þekkið sízt. Páll Ólafsson: Hríslan og lækurinn. I TÖLUBLÖÐUM barnablaðs-| ins Æskunnar fram að lielgi, var verðlaunageíraun, seml fóist í því að þekkja ýmsar1 borgir, sem myndir birtust1 af ásamt nokkrum upplýsing- um hverja borg. 1. verðlaun’ voru ferð til Kaupinannahafn- a ar og heim aftur með flugvél-J) um Flugfélags Islands ogí hreppii þau Gísli Einarsson j Gísli Einarsson flugfar til Akureyrar hlautv Elínborg Guðmundsdóttir, 14 ára, Skagafirði og 3. verðlaun ' flugfar til Vestmannaeyja (j hlaut Ólafur Bjarnason,k Hraungerðishreppi. Gctrauninni laaik í jólablað- inu og bárust alls 582 ráðning- ar, þar af 267 réttar og var dregið úr þeim á einni af skrifstofum Flugfélags ís- lands. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.