Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. marz 1961
M ORCUN1LAÐ1Ð
7
3ja herb.
nýtízku jarðhæð, i Laugar-
ási, er til sölu. íbúðin er
með svöluÁ og hefur sér
hitalögn.
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfinu er til
sölu. í húsinu er 3ja herb.
íbúð fullgerð og fokheld
Viðbygging með 2 stofum
á hæðinni og 2 herbergjum
í kjallara.
5 herb. hæð
er til sölu við Austurbrún
Sér inngangur. Sér hita-
lögn. Tvöfalt gler í glugg-
unum. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús
raðhús, er til sölu við Lauga
læk, um 68 ferm. 2 hæðir
og kjállari, alls 6 herb.
íbúð.
2ja herb.
til sölu við Dygranesveg.
Útb. 50 þús.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
A' 'turstræti 9.
Sími 14400 og 16766.
Til sölu
Nýleg 5 herb hæð
og kjallari sem er 3ja-4ra
herb. íbúð, í Vesturbænum
Góður bílskúr.
Nýleg 6 herb. hæS ásamt 2
herb. í kjallara 'í Vestur-
bænum. Hæðin er með sér
inngangi og sér hita. Bíl-
skúrsréttindi.
7 herb. hæð 160 ferm. við Út-
hlíð Bílskúr.
6 herb. hæð og ris við Stór-
holt. Skipti á 2ja-3ja herb.
íbúð æskileg.
tinar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Simi 16767
7/7 sölu
4ra herb. íbúð á fjórðu hæð
í vesturenda í sambýlishúsi
í Álfheimum tvöfalt gler.
Harðviðahurðir Dyrasími.
Hagkvæmt verð og skilmál
ar.
4ra herb. íbúð á annarri hæð
við Njörvasund. Skipti á
3ja herb. íbúð koma til
greina.
4ra herb. ibúð á þriðju hæð
við Goðheima. Sér hiti.
Dyrasími, tvöfalt gler.
5 herb. fokheld íbúðarhæð
við Stóragerði.
Tvær 5 herb. fokheldar íbúð-
arhæðir í Kópavogi Allt
sér. Bílskúrsréttindi. Hag-
kvæmt verð og skilmálar.
Gott einbýlishús, kjallari, hæð
og ris, með bílskúrsréttind-
um við Sogaveg. ,
Pokhelt jaðhús 6-7 herb. á-
samt innbyggðum bílskúr
við Hvassaleiti.
íbúðir og einbýlishús í Reykja
vík, Kópavogi og víðar.
Jarðir á Suður- og Suð-vestur
landi.
Stefán Pétursson hdl
Málflutningur og fasteignasala
Bankastræti 0. — Sími 19764.
íbúðir til sölu
2ja herb. við Baldursgötu.
Blönduhlíð, Miðtún og
Dyngjuveg.
3ja herb. við Mánagötu.
Hallveigarstíg og Aust-
urbrún.
4ra herb. við Gnoðarvog.
Sólvallagötu og Birki-
hvamm.
5 herb. við Austurbrún,
Kleppsveg og Álfheima.
Gott einbýlishús við Litla
gerði.
Verzlunarhús við Lauga-
veginnn o. m. fl.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasah
Hafnarstræti 15 — Símar
15415 og 15414 heima.
7/7 sölu
3ja herb. íbúð á 2. hæ€ við
Skúlagötu.
5 herb. hæð við Barmahlíð,.
Sér hitaveita sér inngang
ur bílskúrsréttindur.
5 herb hæð við Rauðalæk.
6 herb. glæsileg hæð við
Gnoðarvog Allt sér.
Einbýlishús við Sörlaskjól
og Nökkvavog.
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 3ja
herb. íbúð í fjölbýlishúsi
Útborgun 300 þús
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 4 — Sími 14882
íbúðir til sölu
3ja herb. stór íbúð í góðu
lagi við Skúlagötu. Skipti
á 5 herb. íbúð koma til
greina.
130 ferm. e£ri hæð ásamt
stórum verkstæðisskúr
við Drápuhlíð.
4ra herb. íbúð ásamt ris-
herb. með tvöföldu gleri
í sambýlishúsi við Klepps
veg.
100 ferm. 4ra herb. kjall-
ara íbúð neðarlega við
Miklubraut. Sér hitav.,
sár inng. góður garður.
150 ferm. 6 herb. 2. hæð
í Hlíðunum. Skipti á 4ra
herb. góðri íbúð í Mið-
eða Vesturbænum æski-
leg.
4ra herb. 105 ferm. íbúð-
ir í smíðum við Stóra-
gerði. Tvöfalt gler og
miðstöð ásamt utanhúss-
pússningu er komið. Verð
aðeins kr. 25Ö þús.
Fásteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10 — Reykjavík.
Simi 19729.
7/7 sölu
Mikið úrval af smáum og stór
um íbúðpm viðsvegar um
bæinn og nágrenni.
Einnig mikið af einbýlis- og
tvíbýlishúsum. Útborganir
og aðrir skilmálar við
flestra hæfi.
Eignaskipti oft möguleg.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Til sölu
Einbýlishús
2ja íbúða hús og verzlunar og
iðnaðarhúsnæði í bænum.
6 og 8 herb. íbúðir í bænum.
5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðar-
arhverfi og víðar.
4ra herb íbúð við Gnoðarvog.
4ra herb í búð við Hjarðar-
haga.
4ra herb. íbúð við Goðheima.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
4ra herb. íbúð við Nökkvavog.
4ra herb. íbúð við Sólheima.
4ra herb. íbúð við Snorra-
braut.
4ra herb. íbúð við Drápuhlíð.
4ra herb. ibúð við Bakkastíg.
4ra herb. íbúð við Hvsissaleiti.
4ra herb. íbúð við Rauða-
gerði.
4ra herb. íbúð við Klapparstíg
2ja og 3ja herb. íbúðir í bæn-
um m.a. á hitaveitusvæð-
inu. — Lægstar útborganir
100 þúsund.
Lítið hús alls 5 herb. ibúð i
Austurbænum. Útb. 100
þús.
Raðhús og 3ja-6 herb hæðir
í smíðum í bænum o.m.fl.
Kýja fastesgnasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18540.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð í sambyggingu
við Álfheima mjög fallegt
útsýni.
(íbúðin er endaíbúð í vest-
urendaL
Útb. 200 þús. Sanngjarnt
verð.
4ra herb. íbúðarhæð við Braga
götu lítil útborgun.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Ránargötu
2ja herb. íbúð við Baldurs-
götu útb. 30 þús.
2ja herb rúmgóð risíbúð í
Skjólunum verð 170 þús.
útb. 60 þús.
Laus strax.
Sumarbústaða-
lönd
nokkur sumarbústaðalönd
í nágrenni bæjarins.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Söium.. Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
Hús og ibúöir
Hef m. a. til sölu og í skiptum:
3ja herb. íbúð á hæð, ásamt
bílskúr við Bergþórugötu
til sölu eða í skiptum fyrir
4ra herb. íbúð í Laugarnesi
eða við Kleppsveg.
4ra herb. nýleg íbúð á hæð
og 1 herb. í risi til sölu við
Kleppsveg.
5 herb. ný glæsileg ibúð á 1.*
hæð við Bugðulæk. Sérinn-
gangur, sérhiti og bílskúrs-
réttindi.
Fasteignaviðskiptj
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. 4usturstræti 12.
V erkfæraskápar
og allskonar handverkfæri,
Slippfélagið
Ti! sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
tilbúin undir tréverk.
3ja herb. íbúð á fallegum stað
við Melabraut. Tilbúin und-
ir tréverk. Góð áhvílandi
lán.
2ja herb. fokheldar íbúðir
við Stóragerði. — Góðir
greiðsluskilmálar.
3ja herb. góð íbúð við Löngu-
hlíð ásamt 1 herb. með aðg.
að sér snyrtingu í risi.
4ra herb. risíbúð við Barma-
hlíð. Lítil útborgun.
4a herb. falleg íbúð á III. hæð
við Bugðulæk. Teppalögð
gólf. Stórar svalir. Væg
útborgun.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Gnoðarvog.
5 herb. ný íbúð á efstu hæð í
háhýsi. Lyfta. Stórar sval-
ir.
5 herb. falleg íbúð á 4. hæð
í fjölbýlishúsi á hitaveitu-
svæði. Tvöfalt gler. Teppi
fylgja.
6 herb. mjög góð íbúð á II.
hæð í Hlíðunum. Hitaveita.
MÁLFLUTNINGS-
og FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson
hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson,
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. h.
Símar 19478 og 22870.
7.7 sölu
3ja herb. íbúð í kjallara við
Njörvasund. Sér kynding.
Tvöfalt gler í gluggum.
Harðviðarhurðir og karmar.
3ja herb. íbúð í kjallara.
Sér inng. Gott verð. Lág
útborgun.
3ja herb. íbúð á 1, hæð við
Laugarnesveg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Nesveg, ásamt bílskúr.
3ja herb. mjög góð íbúð við
Brávallagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hverfisgötu. Hagkvæm lán
áhvílandi.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð
ásamt 1 herb í kjallara.
4ra herb. íbúð við Stóragerði
tilb. undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Snekkju-
vog.
4ra herb. íbúð við Sigtún.
4ra herb. íbúS við Framnes-
veg.
5 herb. íbúð við Sigtún.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
Ennfremur nokkrar 2ja herb.
íbúðir
Ú tgerðarmenn
Höfum til sölu 25 tonna bát
með dragnótarspili og humar-
útbúnaði á mjög hagstæðu
verði.
Aulc þess bátar af ýmsum
stærðum frá 10 tonna—90 t.
Ennfremur trillubáta 1,5 tonna
til 7 tonna.
Austurstræti 14. III. hæð.
Sími 14120.
7/7 fermingagjafa
Skrifborð úr teak
verð aðeins kr. 1800
Bólsturgerðin hf.
Skipholti 19.
Nóatúnsmegin
Ibúbir hús og
bátar til solu
3ja herb. vönduð kjallaraíbúð
í Hlíðunum. íbúðin er lítið
niðurgrafin, 1 jört og
skemmtileg. Sér hitaveita.
— Teppalögð gólf.
3ja herb. kjallari við Efsta-
sund, að mestu ofanjarðar.
Sér inngangur, bílskúrsrétt-
ur. — Tvöfalt gler — Útb.
100 þús. kr.
3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð-
unum, lítið niðurgrafin.
3ja herb. risíbúð við Mávahlíð.
Góðir kvistir. Tvöfalt gler.
3ja—4ra herb. skemmtileg
risíbúð við Barmahlíð. —
Stórt geymsluloft yfir
íbúðinni. Hitaveita. — Lítil
útborgun.
3ja herb. íbúðir við Grettis-
götu.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar
vog. — Sér inngangur. Sér
kynding. — Lóð standsett.
4ra herb. skemmtileg ný íbúð-
arhæð við Álfheima. — Góð
lán fylgja.
4ra herb. íbúðarhæð við Ei-
ríksgötu, ásaamt herb. í risi.
4ra herb .falleg risíbúð við
Laugateig. — Hitaveita. —
Góðar svalir.
4ra herb. hæð við Miklúbraut.
1 herb í kjallara. — Hita-
veita.
4ra—5 herb. íbúðir í Hlíðun-
um. — Hitaveita.
Glæsilegt einbýlishús við Ný-
býlaveg, ennfremur við
Skipasund, Nökkvavog, Mel
gerði, Kópavogi, Silfurtúni,
Hafnarfirði og viðar.
RaShúsabyggingar í smíðum
við Hvassaleiti og Langholts
veg.
Ennfremur íbúðir og hús af
flestum stærðum og gerðum
víðsvegar um bæinn.
Höfum til sölu góða trinubáta
3—7 tonna.
Leitið upplýsinga.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstr. 14. — Sími 3-66-33.
Fasteignaviðskipti:
Jón B. Gunnlaugsson.
7/7 sölu
Glæsileg 4ra herb. íbúð í sam-
býlishúsi í Vesturbænum.
Laus fljótlega.
2ja herb. íbúð innan Hring-
brautar í ágætu standi og
laus strax. Útb. 160 þús.
Jörð í Rangárvallasýslu við
þjóðveg. Sími, rennandi
vatn í öll hús. Land mikið,
allt girt, eggjataka og fugla-
veiði.
Fiskbúð í fulum gangi með
húsnæði á vaxandi viðskipta
stað.
6 herb. íbúðir og einbýlishús
með hitaveitu.
4ra—5 herb. hæðir með sér
inngangi.
Fokheld 3ja herb. íbúð með
uppsteyptum bílskúr á Háa-
leiti.
Fannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásveg: 2 — Sími 19960
og 13243.
Gerum vil DilaCa
krana
og kiosett\assa.
Vatnsveita Revkjavíkur
Simar 13134 op 45122