Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 11
Þríðjudagur 28. marz 1961 MORCUNBLAÐIÐ 11 RÖR Svört og Galv. í fl^stum stærðum nýkomin. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Símar 24133—24137. Enskuskóli LEO MUNRO Fyrir börn Fyrir fullorðna VORNÁMSKEIÐ frá 6. apríl til 30. maí Athugið: TVISVAR íviku AÐEINS 10 í FLOKKI. Tímar fyrir fullorðna síðdegis og á kvöldin. Kennsla í daglegu talmáli án bóka. Kennsla fyrir böm hefst 4. apríl. (þrisvar í viku). Stundaskrá, innritun og upplýsingar í SÍMA 19456 DAGLEGA. Komið tímanlega, síðast fylltist á svipstundu. Þekkt framleiðsla Viðurkennd gæði Nýtt merki - BÖKHALDSVÉLAR Takið eftir tökum í umboðssölu alla selj- anlega muni nýja og notaða s. s. húsgögn, fatnað, bækur, verkfæri, vélar, bíla, báta o. s. frv. Fornsala Jóngeir Strandgötu 35 (Gamla Póst- húsið) Hafnarfirði. Til sölu Volvo Station 445 árg. ’55. Bíllinn er lítið ekinn og sérstaklega vel með farinn. Fiat 1800 ’60 keyrður aðeins 12 þús. km. Skipti á eldri bifreið koma til greina. Chevrolet ’55, góður einkabíll. Skipti koma til greina á eldri bíl svo sem Kaiser o. fl. Opel Karavan ’57. Lítið ekinn. Morrrir Minor Í4 tonn ’55, sendiferðabíll breyttur með sætum fyrir 4. Bíllinn er sérlega vel með farinn. Popeta ’54 í mjög góðu standi. Ford Station ’57 mjöig glæsi- legur bíll. Skipti koma til greina á eldri bifreið. Höfum mikið úrval af vörubifreiðum s. s. Mercedes-Benz ’60 ’5!/ ’57 ’55 ’54. Volvo ’57 ’56 ’55. Scania Vabis ’4, 7 tonna. Chevrolet ’61 ’59 ’55 ’54 ’53 ’52 ’51 ’47 ’46 ’42. Ford ’60 ’57 ’56 ’55 ’54 ’53 ’52 ’51 '50 ’47 ’46 ’42. Ðodge ’55 ’54. Höfum einn'g margar aðrar tegundir vörubifreiða. Athugið úrvalið er hjá okkur. Þessar hraðvirku vélar, sem vinna að verulegu leyti sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamál bók- færslu án erfiðleika. Sérstaklega hagkvæmt er að setja ASCOTA Bókhaldsvélar í samband við: Rafmagnsheila, Rafliðstýrð margföldunartæki, Götunarkerfi ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo, 12 stafa útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og margföldunarútbúnaði ávallt fyrirliggjandi. Viðurkennd sterkbyggðasta samlagningarvélin á markaðinum. Hljóðlítil og falleg. — Verð aðeins kr. 12,127,00 Útflytjandi: Búromaschinen-Export G.m.b.H., DDR. Einkaumboð: Borgarfell h.f., Klapparstíg 26, Reykjavík — Sími 1-13-72 BIFREIÐASALAN Laugavegi 146 — Sími 11025 Amerikani sem vinnur á Keflavíkurflug- velli óskar eftir stóru herb. með húsgöngun:, aðg. að baði, sér inng. Þarf að vera skammt frá Miklatorgi. Uppl. í síma 5208, Keflavíkurflugvelli. Seljum i dag Landrover, árg 1958, með sætum fyrir 8 í toppstandi. Verð kr. 150 þús. Björgúlfur Sigurðsson Hann selur bílana. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Volvo station'59 Skipti möguleg á Volks- wagen ’61. Chevrolet ’53. Góðir greiðslu- skilmálar. Fargo ’48 sendiferðabíll hærri gerð. Verð kr. 20 þús. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útb. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Svefnsófar Nýir unglingasvefnsófar, að- eins kr. 1950,- Svampur eða fjaðrir. Tízkuullaráklæði. Fáir óseldir Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið 2—9. Bílamiðstöðin VAGItl Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til kaups. Má vera fokheld. Skilyrði er að ’55 árg. að amerískum bíl gangi uppi útb. Bilamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Til skiðaferða þykkar innanundirbuxur á böm og fullorðna. ^ckkaftúðiH Laugaveg 42. Omó Rinsó Wim Sunlight Bordens Malted milk Instant kaffi Heildsölubirgðir: Eiríkur Ketilsson að auglýsing I sværsva og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest — 3MorgtmÞla&ii> Um helgarnar Um fermingarnar Myndatökur í heimahúsum og fermingaveizlum. Hef með ferðis kyrtla, ef óskað er. — Símar: 15602 og 17686. Þórir H. Oskarsson ljósmyndavinnustofa Laufasvegi 4, Rvik. Nýjar bækur Bjarni Einarsson: Skáldasögur Um uppruna og eðli ástar- skáldsagnanna fornu. Verð ób. kr. 135,00 í skinnl. kr. 185,00. Eugene Ionesco: Nashyrníngarnir Hið víðfræga leikrit, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þess- ar mundir. Verð ób. kr. 35,00. Jónas og Jón Múli Árnasynir: Deleríum btíbonis gamanleikurinn vinsæli. Verð ób. kr. 35,00. Bókaútgáfa Menníngarsjáðs DUNLOP 800x14 710x15 670x15 520x13 Snjódekk 750x14 640x15 640x13 590x13 560x15 590x15 Verzlun Frið ik Bertelsen Tryggvagötu 10. Karlmenn athugið Geri við og breyti karlmanns fötum. Geri tvíhneppta jakka einhneppta. Hækka einnig hornin á einhnepptum og geri fleiri hnappagöt. Mjókka buxur og tek uppslögin af. Kúnststoppa. Sigurður Guðmundsson. Laugavegi 11. Sími 15982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.