Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 28. marz 1961 JtttffgtsitlritaMfr Utg.: H.f Arvakur Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, slmi 33045. Auglýsmgar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6 Sími 22480. Asknftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 3.00 eintakið. FLOKKUR ÁN UTANRÍKIS- MÁLASTEFNU Cerrja má, að það sé sök sér, ^ þó að Framsóknarflokk- urinn hafi enga ákveðna stefnu í efnahagsmálum eða innanlandsmálum almennt. Menn eru orðnir því vanir, að Fr^msóknarflokkurinn hagi þar seglum eftir vindi, eins og til dæmis þegar hann flutti vantraust á Sjálfstæðis- flokkinn fyrir efnahagsmála- ráðstafanirnar 1950, en gekk síðan til samstarfs við hann um framkvæmd þeirra sömu tillagna. Hitt er miklu alvar- legra, þegar stór stjórnmála- flokkur er eins og algjört rek ald í utanríkismálum. í öðru orðinu segist Fram- sóknarflokkurinn styðja varn arsamtök lýðræðisþjóðanna, en í hinu berst hann af al- efli fyrir því að veikja varn- ir þeirra og reka varnarliðið burtu úr landi. Einn ritstjóri Tímans á sæti í stjórn NATO-félagsins íslenzka, en annar talar á fundum komm únista. Á einni síðu Tímans er skorað á íslendinga að skrifa upp á Móskvuvíxilinn, en á þeirri næstu er — að vísu með hangandi hendi — lýst yfir að Framsóknarflokk urinn styðji Atlantshafs- bandalagið. Samræmingarmeistarinn er Þórarinn Þórarinsson, sem á að verða utanríkisráðherra í samstjórn kommúnista og Framsóknar, ef þeir ná völd- um. Hann telur sig sérstakan sérfræðing í utanríkismálum, og skal nú skarpskyggni hans athuguð ofurlítið nánar en hún birtist í utanríkis- málastefnu flokks hans: „Ástand heimsmálanna" er uppáhalds-umræðuefni hans. Það mótast á skrifstofu hans í Skuggasundi og byggist hverju sinni á því, hvemig átökin í Framsóknarflokkn- um breytast frá degi til dags og einkum þó á því, hvort flokkurinn er í stjórn eða stjórnarandstöðu. — Þegar Framsóknarfl. sprengdi stjórn ina 1956 varð skyndilega mjög friðvænlegt í heiminum og sjálfsagt að reka varnar- liðið úr landi. Eftir að flokk- urinn var á ný kominn í stjórn með Alþýðuflokknum og kommúnistum, varð heimsástandið svo ískyggilegt að styrkja þurfti varnir ís- lands. Þetta hélzt alveg þar til Framsókn var á ný oltin út úr stjórn, en þá sáust eng- ar blikur á lofti í heimsmál- unum. LAOS - KÓREA - UNGVERJA- LAND Ástandið í Laos er nú orðið mjög uggvænlegt, svo að leiðtogar heims óttast jafnvel að þar brjótist út ný „Kóreu styrjöld". Að vísu má segja, að ekki sé mikið ófriðvæn- legra í heiminum í dag, þeg- ar lengra er skyggnzt, en var til dæmis í fyrra. Undir- rótin er og hefur verið fyrir hendi um langt skeið og að- eins tímaspursmál, hvar og hvenær átök geta brotizt út. Þetta sannaðist rækilega bæði í Kóreustyrjöldinni og eins í uppreisninni í Ung- verjalandi. Um það þarf ekk- ert að deila, að varnarsam- tök lýðræðisþjóðanna hafa forðað þeim frá áþján komm únismans, og allir menn vita, að Laos mundi nú þegar vera orðið alkommúnistiskt, ef ekki hefði verið spyrnt við fótum. Vonandi tekst að forða þeirri þjóð eins og öðr- um frá kúgun kommúnism- ans, og vonandi kemur þar ekki til alvarlegra styrjaldar átaka. Ef þessar vonir rætast, þá er það eingöngu vegna þess, að styrkur lýðræðisþjóð anna er það mikill að komm únistar treysta sér ekki til að leggja til atlögunnar. Frelsið verður því miður eingöngu tryggt í dag með öflugum vörnum lýðræðis- þjóða og spurning er aðeins um það, hvort við íslending- ar viljum vera menn til að taka að einhverju leyti þátt í þeim, eða hvort við ætl- umst til þess að aðrir tryggi sjálfstæði okkar, þótt við sjálfir veikjum aðstöðu þeirra til þess. FRAMSÓKN OG LAOS ¥ Ttanríkismálaspekingur ^ Framsóknarflokksins, sem sjálfur heldur að hann þekki hræringar hvarvetna í heiminum manna bezt, hefur lýst því yfir, að nú sé ágætt að láta varnarliðið fara, því Reglur um hœ lisvisf hjá SÞ í Kongú DAG Hammarskjöld fram- kvæmdastjóra S.Þ. hefur borizt skýrsla frá sérleg- um fulltrúa sínum í Kongó þar sem fjallað er um „versnandi ástand með tilliti til borgaralegra rétt- inda í Kongó og viðleitni Sameinuðu þjóðanna við að vernda einstaklinga gegn gerræðislegum hand tökum og brotum á al- mennum mannréttindum“, Samkvæmt skýrslunni leita æ fleiri Kongóbúar hælis hjá Sameinuðu bjóðunum þeirra á meðal ýmsir kunnir stjórnmálamenn. í skýrslunni eru upplýsingar um fjölda þeirra Kongóbúa og annarra, sem leitað hafa hælis á örygg issvæðum Sameinuðu þjóð- anna víðs vegar í Kongó. Eftirfarandi atriði koma til álita þegar Sameinuðu þjóð- irnar veita mönnum hæli: 1. Hæli er aðeins veitt þeim mönnum sem fært geta að því viðhlítandi rök, að þeir hafi ástæðu til að óttast morð, gerræð- islega handtöku, misþyrm ingu eða aðrar ofsóknir vegna kynþáttar, þjóð- flokks eða þjóðernis, trú- arbragða og pólitískra að allsstaðar sé sérstaklega friðvænlegt. Þessi yfirlýsing birtist að vísu áður en veru- lega tók að syrta í álinn aust ur í Laos. Ef hann væri sjálf um sér samkvæmur ætti hann því nú að segja: Við skulum doka við með að láta FYRIR skömmu var haldin minningarhátíð í Leopoldville I Kongó í tilefni þess að Gizengastjórnin í Stanleyville lét taka af lífi 15 yfirmenn úr hernum og stjórnmála- menn, sem andvígir höfðu verið Lumumba fyrrum for- sætisráðherra. Mobutu her- stjóri mætti í Notre Damc kirkjunni í Leopoldville og er meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri. varnarliðið fara úr landi, því að heimsástandið hefur versn að á ný. Vel má vera, að Þórarinn Þórarinsson gefi líka yfirlýs- ingu, ef til beinna styrjaldar átaka dregur í Laos milli stórvelda. Má segja að hann væri sjálfum sér samkvæm- ur, er hann gerði það, en hins vegar er ekki hægt að segja að í því felist sérstök yfirsýn yfir undirrót átak- anna. Baráttan á sér hvar- vetna stað og það hefur því miður margsannazt, að hún getur brotizt út þegar minnst sannfæringa eða sam- banda. 2. Sameinuðu þjóðimar veita ekki hæli í því skyni, að hlútaðeigandi menn geti skotið sér und- an lögsókn sem byggist á gildandi lögum, en hins vegar geta menn notið þess að vafi leiki á máls- sókn, þegar hún virðist vera af pólitískum rótum runnin eða þegar bersýni- lega er um líf og dauða að tefla. 3. Allir þeir, sem hlot- ið hafa hælisvist hjá S.Þ., verða að hætta afskiptum af stjómmálum og mega ekki láta frá sér fara aðr- ar yfirlýsingar eða orð- sendingar en þær, sem flokkast undir mannúðar- mál, eins og til dæmis upp lýsingar til náinna ætt- ingja um að sendandinn sé öruggur um líf og limi. Þeir sem leitað hafa hælis hjá Sameinuðu þjóðunum geta yfirgefið það umráða- svæði þegar þeim sýnist, en jafnskjótt og þeir hafa farið út af hinu verndaða öryggis- svæði Sameinuðu þjóðanna bera þær ekki lengur ábyrgð á öryggi þeirra. vonum varir. Þess vegna verðum við Is- lendingar að gera það upp við okkur, hvort við viljum leggja okkar litla lóð af mörkum til þess að styrkja aðstöðu lýðræðisþjóðanna, þar til raunverulegur árang- Tökirt hert í Póllandi ÞINGKOSNINGAR eiga bráð- lega að fara fram í Póllandi og hefur i>ólska ríkisstjórnin n,ú á- izt frjálsar í lýðræðislegum skiln ingi, en þó fengu kjósendur tak markaðan rétt til að velja á milli frambjóðenda. Nöfn fram bjóðenda á listanum, sem komm únistaflokkurinn bjó I hendur kjósenda voru nokkru fleirl en þingsæitin, sem um var kosið. Þetta gerði almenningi kleift að strika út óvinsælustu frambjóð- ur næst af tilraunum til að kveðið að hverfa aftur að nokkru enurna. Nú hefur fólkið verið lægja öldur kalda stríðsins — eða hvort við viljum veikja aðstöðu þeirra, sem næst okkur standa, og stuðla ad því að hætturnar, sem yfir okkur og öllum öðrum vofa, aukist. leyti til hinnar gömlu, kommún- ísku stefnu um fyridklom,,• j’l, kosninganna. Eftir uppreisnina í Pozan (Posen) 1956, þegar Vladis lav Gomulka komst til valda, var slakað nokkuð á hinum pólitísku taumum. Kosningarnar, sem þá fóru fram, gátu að vísu ekki tal svipt þessum vísi að lýðræðis- legum rétti. Frambjóðendalist- arnir til kosninganna 16. apríl n.k. hafa jafnmörg nöfn að geyma og þingsætin eru mörg. Þannig hverfur þessi smáréttur, sem átti að láta líta svo út, að um vísi að lýðkjöri vseri að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.