Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVFBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. marz 1961 Lélegasta leik landslidsins um langf skeið lauk 31-23 fyrir Svía Svíar gersigruðu dauft landslið Skíðamót Islands sett ISAFIRÐI, 27. marz — Skíðamót íslands verður sett hér í kvöld kl. 20 á Silfurtorgi. Alfreð Al- freðsson, mótstjóri, setur mótið, forseti bæjarstjórnar talar og Lúðrasveit ísafjarðar leikur. Á eftir verður guðsþjónusta í kirkj unni. Á morgun kl. 16 verður 15 og 10 km ganga og keppa ungling ar frá 15—20 ára. Keppendur eru flestir komnir hingað, þó ekki allir Reykvík- ingarnir, þar eð aðeins voru flognar tvær ferðir í stað fjög- urra á sunnudag, en vélin teptist hér í seinni ferðinni. Siglfirðing- arnir komu með Herðubreið og seinni hópurinn með einu varð- skipanna og Akureyringarnir eru komnir. Um páskana er von á fjölda manns í sambandi við skíðavik- una og kemur fólk bæði með skipum og flugvélum — Guðjón. Iengst af með litlum hraða og voru mjög ónákvæmir með skot sín. Flestir áttu verri leik en oftast áður og var það Ein- ar Sig. og Pétur Antonsson er léku af svipuðum styrkleika og áður. Aðrir voru mjög mis tækir einkum þó Ragnar. Svíarnir léku af mikilli ein- beittni og oft rnjög laglega. Þeir sýndu þéttan varnarleik og oft gott línuspil og góða dreifingu leiks við mark íslendinga. Beztir Framh. á bls. 23. LANDSLIÐIÐ í handknatt- leik brást vonum hundraða áhorfenda er það mætti Sví- unum, gestum Vals, á sunnu- daginn í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. íslenzka liðið átti mjög daufan, ó- skipulegan og lélegan leik. Svíarnir léku hins vegar bet- ur en fyrr og höfðu allan tímann undirtökin í þessum leik. Hálfsmánaðarhvíld frá handknattleik hefur sett Pétur fær ekki varnað að Stenberg skori veruleg merki á íslenzka landsliðið. ic Forysta frá byrjun Svíarnir tóku forystuna í upp- hafi og náðu algeru frumkvæði í leiRnum þegar í byrjun fyrri hálf leiks. Var ísl. liðið sérlega sund- urlaust fyrsta stundarfjórðung- inn. Eftir tæpar 20 mín. af leik var staðan 12:4 fyrir Svía. Þetta 8 marka forskot var einnig í leikslok 31:23. Minnkaði það í 4 merk (20:16) í fyrri hluta síðari hálfleiks en það var eini góði leikkaflinn sem ísl. liðið náði. if Mistækir leikmenn fsl. lið'smennirnir voru mjög mistækir. Þeir gripiu illa, byggðu illa upp sinn leik, léku Karl Benediktsson brauztA ) laglega í gegn. Svíarnir verðap ^að horfa á eftir knettinum í(? )netið. (Myndirnar tók Sv. Þorm.) í lega tókst til að bifreið varnar- liðsmanna bilaði fyrir sunnan Hafnarfjörð og tókst ekki að koma boðum um bilunina fyrr en hálfum öðrum tíma síðar. Var því lengi beðið að Hálogalandi og leiknum síðan aflýst. Fimleikasýningin fór fram svo og æfingaleikur landsliðsmanna. íslands- \met í sundi )Á SUNDMÓTI Ægis í gær-]j ^kvöldi setti Hrafnhildur Guð- Kmundsdóttir ÍR, nýtt ísl. met^ \í 200 m bringusundi. Synti húní já 2:59,2 mín. en gamla metiðf ksem hún átti sjálf var 2:59,6 \ jmín. Hrafnhildur sigraði einnig^ vÁgústu á 50 m skriðsunds- Jspretti og var tími þeirra 30,3 f )og 30,5. Hörðust var keppnin í 50 m(1 jbringusnnd fcarla. Þrír fyrstup Cmenn syntu allir á 34,6 sek. ( JVar hlutkesti látið ráða úrslit-^ um. Einar Kristinsson Á hlaut\ ýl. verðl. Guðmundur Gíslasoní [)ÍR önnur og Hörð<ur Finnssonj ÓR þriðju. Magnús Guðmundsson skíðakappi Hverníg tekst FH i leiknum í kvöld Enska knaífspyrnan í KVÖLD fer fram að Háloga- Iandi síðasti leikur Svíanna. Nú mæta þeir íslandsmeisturum FH og má án efa búast við góð- um og skemmtilegum leik. Það mætast sem sé annað bezta lið Svíþjóðar og langbezta lið ís- lands. Svíarnir hafa ekki farið dult með þá skoðun að þeir teldu leikinn gegn landslíðinu og leik- inn gegn FH aðalleiki heimsókn- arinnar. Þá leiki leggja þeir mest upp úr að vinna vegna á- litsins heima fyrir. Þeim hefur orðið að ósk sinni gagnvart landsliðinu — sem átti einn sinn svartasta og lélegasta leik um langt skeið. Án efa munu FH-ingar vilja heina óiaranna á sunnudaginn og sýna Svíunum í tvo heimana. FH er í sérflokki af ísl. liðum og hvernig sem fer í kvöld þá munu áhorfendur áreiðanlega sjá skemmtilcgan og góðan leik — og vafalaust harðan. 35. umferð ensku deildarkeppninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild Arsenal — West. Ham. 0:0 Birmingham — Blackburn 1:1 Burnley — Aston Villa 1:1 Fulham — Tottenham 0:0 Manchester City — Bolton 0:0 Newcastle — Chelsea 1:6 N. Forest — Wolverhampton 1:1 Preston — Leicester 0:0 Sheffield W. — Manchester U 5:1 W. B. A. — Everton 3:0 2. deild Brighton — Swansea 0:0 Bristol Hovers — Sunderland 1:0 Derby — Huddersfield 1:1 Ipswich — Luton 0:1 Leeds — Sheffield U. 1:2 Leyton Orient — Portsmouth 2:1 Liverpool — Plymouth 1:1 Middlesbrough — Stoke 1:0 Rotherham — Norwich 0:2 Scunthorpe — Lincoln 3:1 Southampton — Charlton 1:2 Staðan er nú þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 34 25 4 5 94:42 54 Sheffield W. 34 21 9 4 68:35 51 Wolverhampton 36 21 7 8 70:48 49 Manchester City 34 9 8 17 63:79 26 Newcastle 35 9 8 18 75:97 26 Blackpool í44 9 7 18 58:64 25 Preston 34 9 7 18 35:55 25 2. deild (efstu og neðstu liðin) Ipswich 34 21 6 7 78:41 4« Sheffield U. 35 21 5 9 66:41 47 Liverpool 34 18 8 8 74:15 44 Middlesbrough 35 16 12 7 69:58 44 < Huddersfield 34 9 8 17 49:59 -2« Portsmouth 35 8 9 18 49:80 25 Lincoln 35 6 6 23 39:80 18 Flandknattleiks- mót skólaima í DAG heldur áfram handknatt- leiksmóti I.F.R.N. í Valsheim- inu og hefst kl. 1 og þá keppa: Kl. 1,00: 3. fl. karla A Flensborg: Gagnfræðask. Verknáms A. KL 1,20 3. fl. karla A: Gagnfr.sk. Vest urbæjar:VogarskólÍHn. 1. fl. karla: kl. 1,40 MR A-lið: Vélskólinn. Kl. 2,15 MR B-lið: Kennaraskólinn. Kl. 2,40 Iðnsk. Haf narfj. :Háskólinn. Úrslitaleikirnir fara fram að Hálogalandi, fimmtudaginn 6. apríl. Aflýsa varð A LAUGARDAGINN átti að fara fram kappleikur í körfu- knattleik milli ísl. landsliðsins og úrvalsliðs Bandaríkjamanna af Kefavíkurflugvelli. Svo slysa- Góður árangur íslendings á stdrmóti í Sun Valley V. og tóku margir „stórir“ menn þátt í því. Magnús seg- ir að brautin hafi verið mjög erfið, og jafnvel hættu- leg á köflum, t.d. svellbunk- ar og aðrar slæmar hindran- ir. Mót þetta vann Pravada, tíminn var 55 sek. Annar varð Pepe Gra, 55,3 og Magnús þriðji á 57,4 sek. — Þetta er mjög góður árangur hjá Magnúsi þegar tekið er tillit til hinnar miklu kappa sem þarna koma fram. Margt fleiri stórmenna er þarna í S. V. og gefst væntanlega færi á að skýra frá fleiri svigmótum þar síðar. Akureyri, 25. marz. M A G N tJ S Guðmundsson, skíðamaður frá Akureyri, er nú staddur í Sun Valley í Bandaríkjunum, og starfar þar sem leiðbeinandi og hjálparmaður við stórt skíða hótel, er þar kennari eða þjálfari. — Að þessum stað sækja margir frægir skíða- menn og konur. 1 nýkomnu bréfi frá Magn- úsi segir nokkuð frá starfinu í Sun Valley. Þar hafa nú undanfarið verið nokkur mót og hafa þar leitt saman liesta sína nokkrir þekktir kappar, svo sem Pravada, Stein Erikson, Malterer og fleiri. Seint í febrúar var haldið mikið klúbbmót í S. • .11 ••••.rijHpriTlI—Tfrn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.