Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 24
íþróttir Sjá bls. 22 72. tbl. — Þriðjudagur 28. marz 1961 Erlendir viðburðir Sjá bls. 10. Þessa mynd tók St. E. Sig. í Akureyrarhöfn sl. laugardag. í óveðrinu fyrir Norðurlandi leit- uðu skipin þar hafnar, og fylltist höfnin af skipum á örskömmum tíma. — Einkum voru það minni togskipin, svo og netabátarnir frá höfnunum við Eyjafjörð, sem leituðu inn til þessar- ar öruggu hafnar. Versta sjóveður í 20 ár segir formaður á Þórshafnar- bát, sem lenti í hrakningum Ottazt með 2 MJÖG er tekið að óttast um lít- inn þilfarsbát, sem fór frá Skaga- strönd á föstudagsmorgun og ekki hefur komið fram. Á bátnum eru tveir Akurnesingar. Lýst var fyrst eftir bátnum á laugardags- kvöldið, er Slysavarnafélagið bað skip við Húnaflóa og út af Vest- fjörðum um að skiyggnast eftir honum. Mjög slaemt veður geis- aði á fyrirhugaðri siglingarleið bátsins. Dimmviðri og hríð hefur gert leit á norðanverðum Vest- fjörðum mjög erfiða. Fréttaritari Mbl. á Skaga- strönd, Þórður Jónsson, hefur skýrt Mlbl. frá aðdraganda þess- arar sjóferðar. Mennirnir á bátn- um, Karl Sigurðsson formaður og félagi hans Bernódus Guðjóns- son komu til Skagastrandar fyr- ir nokkru til þess að saekja þil- farsbátinn „Auði djúpúðgu". Karl hafði tekið bátinn upp í greiðslu, er hann seldi hingað 16 tonna Togarasölur í Þýzkalandi 1 GÆR seldi Norðlendingur í Bremerhaven 112 lestir fyrir 79 þús. mörk og Surprise í Cuxhav- en 180 lestir fyrir 131 þús. Enn- fremur seldi Gylfi í gær og í dag selur Fylkir í Bremerhaven. Er það seinasta sala íslandstogara erlendis fyrir páska. Gæslufangi slapp á laugardag Á LAUGARDAGSMORGUN slapp gæzlufangi í Hegningar j húsinu, Óskar Magnússon, og er blaðið spurðist fyrir um hann í Hegningarhúsinu í gær- kvöldi hafði enn ekkert til hans spurzt. Óskar slapp með þeim hætti að hann átti að fara í röntgen myndatöku upp á Landsspítala og fylgdi honiun lögreglumað- ur. En lögreglumaðurinn mun ekki hafa staðið yfir honum meðan myndatakan fór fram og tókst Óskari að komast út á öðrum stað. Stykkishólmi, 27. marz. A LAUGARDAGINN gerði byl og hvassviðri mikið. — Voru allir Stykkishólmsbát- ar á sjó. Þá gerðist það að mikill leki kom að einum þeirra, mb. Svan, eftir að hann hafði dregið tvær tross ur. — Á leiðinni í land jókst lekinn, svo að hann varð að hleypa inn á Grundarfjörð, en skipverjar höfðu ekki við að ausa. Bátur- inn komst þó hjálparlaust að um bát mönnum ' bát, sem hann átti og „Sigurður" heitir. • Heyrðist í bátnum Á föstudagsmorguninn er Karl og Bernódus lögðu af stað héðan af Skagaströnd, voru þeir búnir að bíða byrjar síðan á mánudag- inn. Báturinn lagði af stað um kl. 6,30 um morguninn og var veður tvísýnt. Af veðurfréttum um morguninn var ljóst, að við Horn væri bræla, komin norð- austan átt með 7 vindstigum. Milli kl. 12 og 12,30 á 'hádegi á föstudaginn heyrðist frá Karli og félaga hans á „Auði djúpuðgu". Var báturinn þá að reyna að ná sambandi við simstöðina á Brú í Hrútafirði. Einnig við vélbát- inn Sporð. Bátar, sem heyrðu, reyndu að ná sambandi við Karl, en það tókst ekki. Sporður hafði ekki heyrt er Kari kallaði, en annar nærstaddur bátur gat kom- ið skilaboðunum til hans, og hann kallaði þegar Karl upp, en fékk ekkert svar. En ekkert kom fram sem bent gæti til þess að nokkuð væri að hjá Karli og félaga hans. Þeir höfðu ekki gefið upp stað- arákvörðun. Er ekki vitað hvar bátur þeirra var þá. Karl var lítt kunnugur þessari siglingaleið. Á Skagaströnd er það álit manna, að hafi báturinn verið á réttri siglingaleið er til hans heyrðist síðast, þá haf hann átt að vera staddur um það bil 15 sjóm. NA af Selskerjum. Miðað við ganghraða bátsins þá hefði siglingin til Akraness tek ið hátt upp í þrjá sólarhringa. Framh. á bls. 23. SEYÐISFIRÐI, 27. marz. — í óveðrinu á laugardag var brezki togarinn St. Nectan H. 411 stadd ur vestur af Grímsey, er hann fékk á sig sjó, sem braut brúna og eyðilagði öll siglingatækj og loftskeytatæki. Tveir menn voru í brúnni er þetta gerðist, en þá sakaði ekki. bryggju í Grafarnesi, en þá var sjór kominn það langt upp á vélina að hún stöðvaðist. Bátsverjar fengu lánaða dælu í Grafarnesi, sem dælir 20 lest- um á klst., en hún hafði ekki við. Var því látið fjara undan bátnum’ og kom í ljós að tróð hafði farið úr byrðingnum framarlega og orsakaði það lek- ann. Tveir m?nn frá skipasmíða- stöðinni í Stykkishólmi fóru út- eftir um nóttina og gerðu við til bráðabirgða, svo báturinn komst heim í gær. AKUREYRI, 27. marz. — Nokkr- ir bátar voru á sjó frá Þórs- höfn sl. laugardag. Komu flestir þeirra tímanlega að, en vélbát- uirinn Ma.gni, 6 smálestir, var Haugasjór var á þessum slóð- um á laugardag og mikið dimm- viðri, en ekki mjög hvasst. Er sjórinn reið yfir skipið, lagðist brúin inn að framan, svo aðeins eru tvær rúður heilar í henni. Skömmu seinna varð skipstjór- inn að láta höggva báða björg- unarbátana af, vegna þess hve mikil ísing var á þeim. En auk þeirra báta voru gúmmíbátar um borð. Ekki þorði skipstjórinn að reyna að sigla neinsstaðar að iandi, þar eð radar, dýptarmæl- ir, kompás og önnur siglingar- tæki voru ónýt, svo og loft- skeytatækin. Sigldi hann austur með landinu og síðan suður með Austurströndinni, í von um að hitta annað skip. Út af Borgarfirði eystra skaut togarinn upp neyðarskeytum í fyrrakvöld og munu þau hafa sést frá Borgarfirði, en vegna símasambandsleysis var ekki hægt að tilkynna það fyrr en í gærmorgun. Þá hitti togarinn brezka torgarann Victrix út af Seyðisfirði og fylgdi hann hon um inn til Seyðisfjarðar. Á Seyðisfirði fer fram bráða- birgðaviðgerð á skipinu, svo það geti siglt heim, og er hún þegar hafin. Togarinn St. Nectan mun vera um 600 tonn að stærð og er frá Hull. með net allvestariega í Þistil- firðinum og varð hann nokkuð seint fyrir. Formaður var Jó hann Jónassorr og voru tveir skipverjar með honum. Höfðu þeir lokið að draga netin um kl. 4.30. Var þá komið vonskuveður og mjög slæmt sjólag. Héldu þeir þá í átt til Þórshafnar. Skömmu síðar herti veðrið mikið og sjór jókst að miklum mun. Norðaust- an blindhríð var og skollin á. Andæfðu í 12 tíma Taldi formaðurinn þá ekki fært að halda lengur í átt til Þórs haínar, en sneri bátnum við og hélt með hægri ferð upp í veðrið. Var þannig andæft allan seinni part laugardagsins og nóttina fram til kl. 3. Lægði þá veður heldur og gátu þeir nálgast land- var. Undir morguninn lægði enn meira og var þá snúið á ný til Þórshafnar og gekk ferðin þangað sæmilega. Var komið þangað kl. að ganga 8 á sunnudagsmorgun. SANDGERÐI, 27. marz. — Inn- brotsþjófur var hér á ferð að- faranótt sunnudags. En ekki eru allar ferðir til fjár. Sannaðist það ömurlega á honum. Jón Axelsson, kaupmaður hér í Sand gerði hafði orðið þess var fyrr í vetur, að gerð væri tilraun til innbrots í verzlun Nonna og Bubba. Um síðustu helgi hafði þjófurinn lagt leið sína að hak- hlið hússins, inn í kleifa þar sem fystivél er. Þaðan hafði hann ætlað inn um hurð inn á lager, en hurðin var svo rammlega læst að hann varð frá að hverfa. Sl. laugardagskvöld ákvað Jón Axelsson að vera á vakt og fékk lögregiuþjón til þess að vaka með sér. Um kl. 4.30 um nóttina urðu þeir varir manna- ferða við húsið og biðu þeir Jóhann segir að þetta sé versta veður sem hann hafi verið í á sjó, en hann hefur verið formaður síð an 1942. Jóhann segir ennfrem* ur: — Þessi bátur var áður op- inn, en var dekkaður á sl. ári og er mér óhætt að fullyrða að við hefðum aldrei náð landi, eÆ ekki hefði verið komið dekk á bátinn. Og þó að við hefðum náð inn, hefðum við aldrei komist að bryggju í þessu veðri. Báturinn lengst af í kafi Jóhann lýsir veðrinu svo og sjólaginu um nóttina: Það sá ekki út úr augunum fyrir stór- hríð og vindhraðinn mun hafa verið 11—12 vinstig og lengst af tímanum, sem við héldum upp í veðrið, var báturinn allur á kafi. Tvö stór álög fengum við á bát- inn og ég get ekki gert mér grein fyrir hvernig við björguðumst unda þeim. En vélin gekk alltaf og það mun hafa ráðið miklu um björgunina. Með mér voru tveir menn Anton Eiríksson og Þórð- ur Vil'hjálmsson. Þeir félagar fóru strax og gaf á sjó í gærmorgun aftur út og lögðu net sín og komu að í kvöld með sæmilegan afla. St. E. Sig. frammi í verziuninni. Ekki lét gesturinn á sér standa og kom sömu leið og áður og í þetta sinn reyndist áðurnefnd hurð honum auðveldari viðfangs. Ekki urðu þó fagnaðarfundir er hann mætti eiganda verzlunarinnar, ásamt lögregluþjóni í fullum skrúða. En eins og sönnum „heiðursmanni“ sæmir, gafst hann skilyrðislaust upp og ver í vörzlu lögreglu- fluttur til Keflavíkur. — Sig. Guðm. AKRANESI, 27. marz. — Allir bátar héðan utan einn eru á sjó í dag og hafa fengið leiðinda sjóveður. 187 lestum lönduðu bátarnir hér í gær. Aflahæstur var Sæfari með 19 lestir, þá Ól- afur Magnússon, 18 lestir, Keil- ir 16,5, Bjarni Jóhannesson, 15,5 og Fram 15 lestir. — Oddur. Leki kom að Stykkis- hólmsbáti Brúin brotnaði, Siglingartæki eyðilögð- ust, bátarnir höggnir frá Þjófurinn gripinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.