Morgunblaðið - 30.03.1961, Page 4

Morgunblaðið - 30.03.1961, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. marz 1961 2H113 SENDIBÍLASTQÐIN Myndatökur í heimahúsum. Sími 14002 Sævar Halldórsson, Ijósmyndari. Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Sími 36770. Kvenúr og hringur fannst á Lönguhlíð í síðast liðnum mánuði. Sækist í Skaftahlíð 4 kjallara. Frímerki Kaupi frímerki hæsta verði. Guðjón Bjamason Hólmgarði 38 Sími 33749 íbúð óskast til leigu. 3-4 herb. góð um- gengni. Skilvís greiðsla. Sími 35017. Góð jörð í Borgarfirði til leigu. Uppl í síma 35803. Útungunarvél Stór útungunarvél til sölu tilvalin til andaungunar. Uppl. í síma 33552. Páfagaukar í búri til sölu. Tækifæris- verð. Sími 33357. íbúð nálægt Trípólí óskast til kaups þarf ekki að vera laus strax. Tilb. sendist Mbl. fyrir 5. apríl merkt „1847“. Keflavík 1 herb. og eldhús óskast til leigu til 1. ágúst. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík merkt „1539“. Trúhneigð kona vill láta heimilisaðstoð í té hjá reglumanni 50-70 ára. Tilb. sendist Mbl. merkt „Hjartahreinn 1614“. ATVINNUREKENDUR Reglusamur og fjölhæfur verkmaður óskar eftir fastri atvinnu. Tilb. merkt „Stundvís 1707“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. apríl 8 hestafla Disel-mótorar til sölu Uppl. á staðnum. Suður- landsbraut 66, næstu daga. 13 ára drengur vill komast í sveit í sumar. Vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 7513 Sandgerði. 13 Helgafell 5961457. VI. 2. — 500, f. I.O.O.OF. 1 = 1433318% M.A. Kvennadeild Slysavarnafélags Reykja víkur heldur fund þriðjudaginn 4. apríl. Danssýning, nemendur Rigmor Hansson. Sýndar myndir frá Austur- löndum. Færeyingar. Færeyska sjómanna- heimilið við Skúlagötu er opið á hverj- um degi. Jóhann Olson, trúboði frá Þórshöfn starfar hér, og á hverjum sunnudegi er samkoma kl. 5 e.h. Helgitónleikar verða í hátíðasal Há- skólans í dag, skírdag, kl. 5 e.h. Leik- in verður af hljómplötutækjum skól- ans helgitónlist frá fornöld til daga Bachs. Guðmundur Matthíasson, tón- Söfnin RMR Föstud. 7-4-20- VS-MT-A-HT. BLOÐ OG TIMARIT Samtíðin aprílblaðið er komið út. Eíni m. a.: Þolir maðurinn meira geisla virkni en áætlað var? Framhaldssaga. Bezta leikkona ársins. Saga eftir Rögn- vald Erlingsson. Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. Hve mikið veiztu um ungbörn? Vísnabáttur. Skák þáttur. Bridgeþáttur. Kvennaþættir. Mynd þessi var tekin I elnni J sælgætisverksmiðju bæjarins, I áður en byrjað var að sendal páskaeggin út í verzlanirnar. | Þessi aragrúi eggja er nú sjálfsagt nær allur seldur og blessuð börnrin bíða eftir- væntingarfull eftir að fá þau á páskadagsmorgun. í dag er fimmtudagurinn 30. marz. 89. dagur ársins. Árdegisflæi kl. 4:37. Síðdegisflæði kl. 16:54. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig urðsson, sími: 1112 og 31. Guðjón Klemensson, sími 1567. Næturvörður 30. og 31. marz er í Ingólfsapóteki. Næturvörður vikuna 1.—8. apríl er í Laugavegsapóteki. Helgidagavarzla er skírdagur í Lauga vegsapóteki, föstud. langi 1 Reykja- víkurapóteki og annan páskadag i Vesturbæj arapóteki. Næturlæknir f Hafnarfirði 30. og 31. marz er Garðar Ólafsson, sími: 50536 og 50861; vikuna 1.—8. apríl er Krist- ján Jóhannesson, sími: 50056. Helgi- dagalæknar: skírdagur Kristján Jó- hannesson, föstud. langi, Ólafur Ein- arsson, sími 50952 og annar páskadag- ur#, Eiríkur Bjömsson, sími: 50235. I.O.O.F. Rb. 4 = 110448y2 - 9.0. I.O.O.F. 1 = 1433318^ M. A. Hvers í djúpum bullar brunni, beljar sjár á hraunaflesi, sjóða jafnvel svalar unnir suður undan Reykjanesi. Skelf eru kröppu skinnaköstin, skelfir móti vindi röstin. Undir bruna áin rennnr út í mar hjá Valahnjúki. Eigi er kyn, þó drjúgum rjúki. Hafs f ólgu og hvera eimi hvirflast bólgið öfugstreymL Óþreytandi elds er kraftur, ár og síð í djúpi stafar. Stinga sér og upp þar aftur eyjar koma líkt og skarfar; skerin geta Fugla farið, tyrr en máske nokkurn varir. Grímur Thomsen: Undan Reykjanesi (Úr Búarímum). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud^ þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur símis 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið all* virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1.30—4 e.h. 'ÁHEIT og GJAFIR Til Strandakirkju afh. biskupsskrif- stofunum, áheit kr. 5000,00 frá þakk- látri. listarkennari, flytur skýringar. Öllum heimill aðgangur. Frá Guðspekifélaginu. — Sigvaldi Hjálmarsson flytur opinberan fyrir- lestur í Guðspekifélagshúsinu 1 kvöld kl. 8,30. Fyrirlesturinn nefnist: „Er nokkurt mark að draumum". Dansk kvindeklub. Félagsvlst verð- ur haldin í Grófin 1, þriðjudaginn 4. apríl kl. 8,30 e.h. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund 1 Sjómannaskólanum þriðjudag- inn 4. apríl kl. 8,30 e.h. KFUM og K, Hafnarfirði. Föstud. langi: Sunnudagaskólinn er kl. 10,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Astráður Sigursteindórss., skólastj. talar. Páska dagur: Sunnudagaskólinn klukkan 10, 30 og almenn samkoma kl. 8,30. Þórir Guðbergsson talar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Konur munið spilafundinn þriðjud. 4. apríl kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. ffiimiii 1) Eftir langa mæðu og mikið bjástur, tókst að gera svo við lestina, sem þeir Wang-Pú og Ping Pong voru í, að hún gat haldið áfram ferðinni til Peking. 2) Seint um kvöld komu þeir á aðalj árnbrautarstöðina í borginni, og Wang-Pú ákvað þegar í stað að ná sér í leigubíl til musterisins til þess að vera vis um að verða á undan keppinautunum. 3) Og hér var vissulega um að ræða kapphlaup um tímann. Júmbó hafði beitt allri sinni lagni og hug-. myndaflugi til þess að koma gamla jálknum eitthvað úr sporunum, svo að þeir félagar komust einnig til Peking, þegar leið að miðnætti. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman DON'T LAUSH/ I CAN'TGET IT OUT OF tvlY 1 MINDJ M 'iwjnm iiiBon nwinnm BECAUSE KID , CLARY WAS A KNOCKED OUT1? JEFF SORRY WE WENT TO THE FIGHTS T0NIGHT/ Jakob, ég sé eftir því að hafa rið á keppnina í kvöld! — Vegna þess að Kid var sleginn ður? BUTLATER:.. YOU WILL...AFTER A GOOD NIGHT'S SLEÍR JONESY'. CAN'TSLEEP! ...CAN'Ti áfe — Vertu ekki að hlæja! Eg get ekki hætt að hugsa um þetta! — Það lagast! . . . Eftir góðan svefn í nótt JónaJ En seinna . . . — Get ekkí sofið! Get ekki!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.