Morgunblaðið - 30.03.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.03.1961, Qupperneq 5
Fimmtudagur 30. marz 1961 MORCVNBLAÐIÐ 5 sm J HSB — Og þá getur fólk horft á þær, á meðan það drekkur heimsins bezta kaffi. Því það er kaffið hans Ouðmundar, sagfði frú Sólveig Eggferz Pétursdóttir, listmálari, þeg- ar fréttamaður blaðsins hitti hana uppi á Mokka við Skólavörðustíg fyrir nokkru. Mér var hoðið kaffi og ég þáði það með þökkum, því að ég er sammála frú Sól- veigu um að kaffið hans Guðmundar er einstaklega gott. Og ekkt spillir það bragðinu, að á veggjunum í Mokka hanga margar skemmtilegar myndir eftir Sólveigu og munu verða þar til sýnis og sölu næsta hálfa mánuðinn. Verði myndanna er mjög stiilt í hóf og sagði Sólveig, að hún vildi með því gera ungu fólkj kleift að kaupa annað en eftir- prentanir, til þess að hengja á veggi sína. Sólveig Eggerz Pétursdótt- ir er nú orðin Reykvíking- um að góðu kunn. í haust sýndi hún myndir eftir sig í bogasal Þjóðminjasafnsins og seldust mjög margar þeirra. það voru allt vatnslitamynd- ir og flestar götumyndir. Myndir þær, sem Sólveig sýnir nú í Mokka-kaffi eru flestar allt annars eðlis þ.e.a.s. aðallega „portret“ og uppstillingar. Tvær götu- myndir eru á sýningunni, báðar af sama mótífinu, önn ur máluð í olíu, en hin með vatnslitum. Á sýningunni eru alls 27 myndir gerðar ýmist með tússi, eins og sú, sem myndin er af hér að ofan, en þetta eru börn Sólveigar. Einnig vatnslitamyndir og olíumyndir. AUar myndirnar nema tvær eru málaðar núna eftir áramótin. ★ Gömu‘1 kona að horfa á reip- tog í fyrsta sinn: — Væri ekki ein'faldasta ráðið fyrir þá að ná í hníf og skera á reipið. ★ Sá, sem hugsar aldrei um annað en eigin hagsraunl, gerir heiminum greiða, pegar hann deyr. Tertullianus. Hið sanna er eilift. Hið rétta er eilíft. Hið fagra er eilíft. — E. Tegnér. Grundvöllur allra dyggða er einlægn- in. — H. Blair. Vitur maður er aldrei síður einmana en þegar hann er einn. Swiffc, Bjarni Erlendsson, Víðistöðum, Hafnarfirði, er áttræður í dag. Þessa mæta manns átti að minn- ast með afmælisgrein í blaðinu í dag, en vegna rúmleysis verður hún að bíða fram yfir páska. 75 ára er í dag Þorsteinn Guð- laugsson, sjómaður, Hringbraut 88, Reykjavík. Hann dvelur í dag á heimili dóttur sinnar að Fornhaga 19. 80 ára verður 3. apríl (annan páskadag) frú María Guðna- dóttir, Laugateig 8. Gefin voru saman í hjónaband á Akureyri, 29. þ. m. Frk. Irene Gook kaupkona og Guðvin Gunnlaugsson kennari. Gefin verða saman í hjóna- band í dag í Búrfellskirkju af séra Ingólfi Ástmarssyni, Ás- laug Úlfsdóttir frá Ljósafossi og Guðni Þorvarður Sigurðsson húsasmiður frá Hellissandi. — Brúðhjónin dveljast í dag á Ljósafossi. I Þann 4. apríl eiga sextugs- afmæli tvíburarnir Snorri Ól- afsson, Suðurgötu 63 og María Ólafsdóttir, Austurgötu 26 í Hafnarfirði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú María Bára Lúðvíks- dóttir, verzlunarmær, Tanga- götu 24, ísafirði, og Kristján Fr. Kristinsson, sjómaður, Ás- vallagötu 35, Rvk. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Erla ísaksen Ásvallagötu 63 og Heinz S'tein- man Hjarðarhaga 54. Til sölu Rafha eldavél og stálvask- ur með blöndunartækjum. Uppl. í síma 32774. 4ra-5 manna bifreið með áhvílandi kvöð vegna tolleftirgjafar, óskast til kaups. Tilb. með uppl. send is.t Mbl. fyrir 6. apríl, — merkt .Staðgreiðsla 1854‘. HALLÓ Þrjú nýleg dekk 700x16 til sölu, seljast ódýr. Uppl. öldugötu 1. Hafnarfirði LJÚFENGT — VINSÆLT Get ennþá tekið nokkrar fermingarveizlur. Einstak- ir réttir, kalt borð og snitt ur í allar veizlur. Sya Þorláksson Sími 34101 Einbýlishús til sölu milliliðalaust. Laust nú þegar. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl í síma 36258. <7? iu/ y X Gcta Ota TRt GúElRS KlRJFVriNGi ORJöTAG'OTL 14 éí Skíðadeild K.R. Daglegar ferðir í Skálafell kl. 10 og 13,30 Heimferð kl. 18.30. Skíðafæri er mjög gott og mikill snjór. Skíðalyftan flytur 200 manns á klst. 500 m. vegalengd. Greiðasala í skálanum. Fært fyrir alla bíla. Húsgögn 1961 Listiðnaðarsýning félags húsgagnaarkitekta að Laugavegi 26 er opin virka daga kl. 2—10 og kl. 10—10 á öðrum dögum. Fasteignasali Málflutningsskrifstofa óskar að ráða til sín áreiðan- legan mann til að annast fasteignaviðskipti. — Tilboð sem greini upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. ágúst n.k. merkt: „Fasteignasali — 1615“. Til sölu Góð bújörð í nágrenni Sandgerðis, með íbúða- og pen ingshúsum, góðu túni og ófullgerðu nýtízku íbúðar- húsi til sölu strax. Hagkvæm kjör. Upplýsingar gefnar í síma 2049 og 2094 í Keflavík. EIGNASALAN, Keflavík. Neyíendasamtökin Nýir meðlimir fá 3 af eldri bæklingum samtakanna i upphafi, en auk þess allt það, er út verður gefið á þessu ári jafnóðum heimsent í pósti. Gjafabókar Neytendasamtaka Bandaríkjanna geta meðlimir vitj- að á skrifstofu samtakanna, Austurstræti 14. Fyrsti bæklingur Neytendasamtakanna 1961 er „Um vitamín“ og er verið að senda hann út ásamt 1. tbl. N ey tendablaðsins. Alla páskadagana verður tekið á móti nýjum með- limum í síma 1 97 22 og 3 60 42 frá kl. 10 f.h. til kl. 7 e.h. — Árgjald aðeins kr. 45.— Meðlimaf jöldinn er máttur samtakanna. EFLIÐ NEYTENDASAMTÖKIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.