Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 11
T Fimmtudagur 30. marz 1961 MORCVISBLAÐIÐ 11 Páskablóm Blómstrandi pottablóm í miklu úrvali. Ódýrar páskaliljur. Sendum um allan bæ. BLÓMABÚÐIN RUNNI Hrísateig 1 — Sími 34174. I- Kynning Einhleyp kona óskar eftir sam bandi við vel metinn mann nálægt 60 ára er hefur gott húsnæði og atvinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. apríl merkt „Framtíð 1620“. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfrseðistörf og eignaumsýsla HÖTEL BORG Annan í páskum leikur hljóm- sveit Björns R. Einarssonar BRYNDÍS SCHRAM sýnir listdans Opið alla hátíðisdagana Sérstakur hátíðarmatur verður framreiddur til kl. 1. — Sími 11440. Skrifstofustúlka óskast strax til vélritunar, símavorzlu og annarra skrifstofustarfa. — Bókhaldskunnátta æskileg. ÞORVALDUR ARI ARASON, hdl. Lögmannsskrifstofa Skipholti 5 — Sími 17451 Carðeigendur athugið: Við undirritaðir garðyrkjumenn tökum að okkur, á komandi vori og sumri, hverskonar garðyrkjustörf ásamt girðingarvinnu og úðun. — Þeir sem ætla að fela okkur standsetrtingu nýrra lóða ættu að hafa tal af okkur sem fyrst. — Til greiha kemur timavinna eða ákvæðisvinna. Finnur Ámason Agnar Gunnlaugsson Sími 36778 Sími 18625 Björn Kristófersson Sími 15193 HÚSMÆÐUR í dag athugið þið gæði og verð! MILLBRAND perur. Kr. 20.60 MILLBRAND gr. baunir. Kr. 17,30 AZET jarðaber. Kr. 19.00 AZET eplamauk. Kr. 17,80. Sólskinshunang. Kr. 18,20 NIBRO plaststerkja. Kr. 22,00. CALVE hnetusmjör. Kr. 20,80. Nýkomið hakkað súkkat. Heildv. AIV6STERDAM Sími 23-0-23 Grindin er úr góðviði Teak og Mahogny, sem valið er með mikilli nákvæmni. Takið eftir hinum fínlega glæsileik hliðararmsins. Þetta fallega heimaskrifborð hefur bæst við í hillusettin okkar. Stilhreint og frábærlega vel smíðað heimilisskrifborð sér- lega hentugt til fermingar- gjafa. Skeifan er leiðandi húsgagna- verzlun, sem alltaf fylgist með því, sem er að gerast úti I hinum stóra heimi og flytur heim flestar þær nýjungar, sem þar vekja mesta athygli. Valið efni og úrvals vinna tryggja hagkvæm kaup. ,DIPL0MAI‘ er stórt og stílfagurt nýtt Skeifusófasett, sem hefur yfir sér stórborgarlegan brag. Fæst bæði með 3ja og 4ra sæta sófa. „Diplomat" er með hinum nýja funkis stíl, sem nú er að leysa eldri stílform af hólmi í húsgagnagerð meginlands Evrópu. Söluumboð Akureyri Einir Hafnarsfrœfi - Neskaupstað Þyljuvellir Skeifustill Skeifugæði Skeifu- skilmálar SKEIFAN Kjörgarði SKEIFAN Skólavörðustíg 10 enduropnuð eftir gagngerðar breytingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.