Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 15
Fimm'tudagur 30. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ MESSUR * Dómkirkjan: Skírdagur: Messa kl. A fh. (Fermd verður í messunni Anna ‘Sigríður Pálsdóttir Víðimel 55. (Alt- arisganga.) Sr. Öskar J. Þorláksson. Föstud. langi: Messa kl. 11 fh. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. 5, sr. Öskar J. >or- láksson. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis, sr. Öskar J. Þorláksson. Messa flkl. 11 fh. Sr. Jón Auðuns. Messa kl. B, sr. Bjarni Jónsson (dönsk messa). Annar í páskum: Messa kl. 11 f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, sr. Jón Auðuns. Neskirkja. — Skírdagur. Altaris- ganga kl. 2 e.h. fyrir fermingarbörn, foreldra þeirra og aðra sem vilja koma. f’östud. langi: Messa kl. 2 e.h. Páska- dagur: Messa kl. 8 f.h. og kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 30,30 fh. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thor »rensen. Hallgrímskirk ja: Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 8,30 e.h. Séra Jakob J'ónsson. Sungin Lítanía Bjarna Þor- eteinssonar. Föstud. langi: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 c.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Páska- dagur: Messa kl. 8 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigur- ijón Þ. Arnason. Annar páskadagur: ■Messa og altarisganga kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa og ferm- ing kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall Messur 1 hátíðasal sjómannaskólans. Föstud. langi: Messa (kl. 2 eh. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 eh. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Skírdagur: Messa (kl. 2 eh. Altarisganga. Sr. Magnús Hunólfsson. Föstud. langi: Messa kl. 2^0. Séra Magnús Runólfsson. Páska- dagur: Messa kl. 8 f.h. Séra Magnús Runólfsson. Kl. 2,30 Messa. Séra Jó- hann Hannesson, prófessor predikar. Annar páskad. Messa kl. 2 eh. Barna- j guðsþjónusta kl. 10,15 fh. Séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakall. — Skírdags- ; íkvöld, páskavaka í Laugarneskirkju kl. 8,30. Föstud. langi: Messa í safnað- arheimili við Sólheima kl. 2. Páska- dagur: Messa í safnaðarheimili kl. 8 lárd. og kl. 2. Annar páskadagur: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10,30. — Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: Skírdagur: Messa I Háagerðisskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis s.st. Föstudagurinn langi: Messa í Kópavogsskóla kl. 11. Páskadagur: Messa í Háagerðisskóla (kl. 2. Messa í Nýja hælinu Kópavogi kl. 4. Annar páskad: Fermingarmessa ; í Fríkirkjunni kl. 2. Sr. Gunnar Árnas. I Fríkirkjan. Skírdagur: Messa og alt- arisganga kl. 11 f.h. Messa kl. 5 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 fh. og 2 eh. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins: Föstud. •langi: Messa kl. 4. Páskadagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Björn Magnússon. Kaþólska kirkjan: Skírdagur: Bisk Wpsmessa kl 6 síðd. Föstud. langi: Minningarguðsþjónusta um píslir og dauða Jesú Krists kl. 5,30 síðd. Að- fangadagur páska: kl. 11 síðdegis páska vakan. Um miðnætti hefst páskamess an (biskupsmessa). Páskadagur: Lág- imessa kl. 9,30 árd. (Ath. breyttan messutíma). Barnakórinn syngur. Kl. II árd. biskupsmessa með prédikun. Annar í páskum: Messur kl. 8,30 og 10 árdegis. í Aðventskirkjan: Föstv.d. langi: Kl. 5 síðd. Júlíus Guðmundsson talar. A Páskadag kl. 5 síðd. Svein B. Johan- sen talar. Á báðum þessum samkomum verður mikið um söng: Kórsöngur, (kvartett, tvísöngur og einsöngur. Söngnum stjórnar Jón H. Jónsson, (kennari frá Hlíðardalsskóla. Allir vel- komnir. Hafnarfjarðarkirkja. — Skírdagur: Aftansöngur og altarisganga kl. 8,30 c.h. Föstud. langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 9 f.h. Bessastaðir: Páskadagur: Messa kl. 11 fh. Kálfatjörn: Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Sólvangur: Annar páskadagur. Messa kl. 1 e.h. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Föstudaginn Sanga: Messa kl. 2. Páskad. kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson Mosfellsprestakall. Föstudagurinn Sangi: Messa í Árbæjarskóla kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa að Lágafelli kl. 2 c.h. Annar páskad.: Messa að Brautar- holti kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðsson. Akraneskirkja. — Föstud. langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa kl. 10 fh. Páskaguðsþjónusta í Elliheim- Jlinu kl. 3 e.h. Skírn í kirkjunni kl. £ e.h. Reynlvallaprestakall. Föstud. langi: Messa að Saurbæ kl. 1,30 að Reynivöll- lim kl. 4 e.h. Páskadagur: Messa að Heynivöllum kl. 2 e.h. Annar páskad: Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarpr. Útskálaprestakall: Föstud. langi: — f ______________ Messa að Hvalsnesi kl. 2, að Útskálum kl. 5. Páskadagur: Messa að Útskálum kl. 2, að Hvalsnesi kl. 5. Annar páskad: Barnaguðsþjónusta 1 Sandgerði kl. 11, að Útskálum kl. 2. Sóknarprestur. Innri Hólmur: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Annar páskad. Messa kl. 2 e.h. Grindavík: Föstud. langi. Messa kl. 5 e.h. Páskadagur: Messa kl. 2 eh. Annar páskadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 11 fh. Hafnir: Föstud. langi: Messa kl. 2 e.h. Páskadagur. Messa kl. 5 eh. Sókn arprestur. Keflavíkurprestakall. Skírdagur: Messa 1 Keflavíkurkirkju kl. 5 e.h. Altarisganga. Innri-Njarðvík: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Fermingarbörn liðinna ára eru vinsamlegast beðin að fjölmenna. Föstud. langi: Messa í Keflavík kl. 2 e.h. og Innri-Njarðvík kl. 5 eh. Páskadagur: Messa í Keflavík kl. 8,30 f.h. og messa í Keflavík kl. 5 eh. Messa í Innri-Njarðvík kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta í Keflavík kl. 11 f.h. og barnaguðsþjón usta í Innri-Njarðvík kl. 1,30. Séra Björn Jónsson. FERMINGAR Fermingarbörn séra Gunnars Árna- sonar í Fríkirkjunni 2. páskadag kl. 2. Stúlkur: Arnþrúður Margrét Kristjánsdóttir, Hátröð 8, Kpv. Bára Magnúsdóttir, Borgarholtsbraut 48, Kpv. Bergþóra Guðbjörnsdóttir, Sogavegi 220, Rvk. Birna Ketilsdóttir, Langagerði 108, Rvk Brynja Bergsveinsdóttir, Hlégerði 2, Kpv. Elín Anna Sólmundsdóttir, Birki- hvammi 10, Kpv. Eygló Guðjónsdóttir, Víghólastíg 11B, Kpv. Freyja Kolbrún Þorvaldsdóttir, Alf- hólsvegi 60, Kpv. Guðríður Vattnes, Þinghólsbraut 23, Kpv. Guðrún Þorvarðardóttir, Kársnesbr. 9, Kpv. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Vallar- tröð 7, Kpv. Iris Karlsdóttir, Kársnesbraut 22. Kpv. Júlíana Signý Gunnarsdóttir, Kárs- nesbraut 36A, Kpv. Kristjana Ásta Bjarnadóttir, Hlíðar- vegi 38A, Kpv. Kristjana Heiður Gunnarsdóttir, Vall- argerði 32, Kpv. Lydia A. Helgadóttir, Skjólbraut 8, Kpv. Magnea Guðjónsdóttir, Kópavogsbr. 43, Kpv. Ölöf Sigurlaug Guðmundsdóttir, Hlé- gerði 27, Kpv. Rósa Sigurbjörg Halldórsdóttir, Skipa- sundi 87, Rvk. Sigríður Brynjúlfsdóttir, Þinghóls- braut 21, Kpv. Sigrún Ingólfsdóttir, Hávegi 7A, Kpv. Soffía Ingi björg Arnadóttir, Kópa- vogsbr. 48, Kpv. Sólveig Halldóra Asgrímsdóttir, Álf- hólsvegi 37B, Kpv. Valbjörg Bára Hrólfsdóttir, Hlíðar- vegi 19, Kpv. Þórdís Gissurardóttir, Þinghólsbr. 17A. Piltar: Bjarni Ragnar Jónsson, Kópavogsbr. 37A, Kpv. Björgvin Arngrímsson, Holtagerði 4, Kpv. Einar Guðmundsson, Hávegi 15, Kpv. Fritz Hinrik Berndsen, Hlaðbrekku 15, Kpv. Gísli Wíum Kristinsson, Melgerði 2, Kpv. Grímur Ingólfsson, Þinghólsbraut 39, Kpv. Guðgeir Ellert Magnússon, Melgerði 22, Kpv. Guðjón Haraldsson, Skjólbraut 9, Kpv. Guðmundur Karl Jónatansson ,Mel- gerði 3, Kpv. Guðni Guðmundsson, Digranesvegi 54, Kpv. Heiðar Jones, Digranesvegi 48, Kpv. Hjörtur Erlendsson, Hábraut 2, Kpv. Jóhann Magnússon, Lundi, Kpv. Jóhannes Kristófer Siggeirsson, Skjól- braut 4, Kpv. Kristinn Guðjónsson, Víghólastíg 11 B. Lárus Pétur Ragnarsson, Borgar- holtsbr. 31, Kpv. Magnús Ásgeirsson, Kársnesbraut 91, Kpv. Pálmi Sveinsson, Hlégerði 17, Kpv. Runólfur Ingólfsson, Þinghólsbr. 39, Kpv. Sigurður Arnþór Andrésson, Alfhólsv. 34, Kpv. Sigurður Gunnar Steinþórsson, Álf- hólsvegi 54, Kpv. Smári Sigurðsson, Fífuhvammsvegi 9, Kpv. Viðar Jónsson, Hlíðarvegi 40, Kpv. Vilhjálmur Einarsson, Nýbýlavegi 3, Kpv. Þórormur Júlíusson, Kópavogsbr. 25, Kpv. Ferming í Fríkirkjunni 3. apríl kl. 10.30. Prestur séra Árelíus Nielsson. Stúlkur: Anna Sigurbrandsdóttir, Skipasundi 66. Asdís Karlsdóttir, Skipasundi 57. Dagbjört Sigurbergsdóttir, Efstasundi 5 Dóra Steinunn Ástvaldsdóttir Álf- heimum 19. Edda Steinun Erlendsdóttir, Guðrúnar götu 10. Erna Guðrún Arnadóttir, Nýja-Garði. Gunilla Hedvig Skaptason, Snekkju- vog 17. Jóhanna Björk Jónsdóttir, Karfavog 13. Jóhanna Hauksdóttir, Langholtsveg 51. Kristjana Ingibjörg Jakobsen, Gils- bakka, Blesugróf. Lilja Karlsdóttir, Efstasundi 64. Magnea Aslaug Sigurðardóttir, Lang- holtsvegi 92. Margrét Sveinsdóttir, Þórsgötu 17. Margrét Sigurðardóttir, Laugavegi 53. Ölafía Skarphéðinsdóttir, Gnoðarvogi 40. Ragnhildur Einarsdóttir, Gnoðarvogi 26. Sigrún G. Gunnsteinsdóttir, Efsta- sundi 40. Steinunn P. Hafstað, Snekkjuvogi 3. Svanhvít Arnadóttir, Efstasundi 34. Valgerður Albertsdóttir, Gnoðarvogi 36. Þórunn Jónína Ingólfsdóttir, Gnoðar- vogi 64. Þórunn Eydís Lárusdóttir, Lækjar- túni, Blesugróf. Þuríður Erlendsdóttir, Snekkjuvogi 31. Drengir: Agnar Guðmundur Árnason, Skipa- sundi 5. Asgeir Asgeirsson Nökkvavogi 30. Atli Már Kristjánsson, Heiðargerði 2. Benoný Pétursson, Skálatúni, Sel- ' tjarnarnesi. Bjarni Halldór Kristinsson, Alfheim- um 44. Benjamín Öskar Öskarsson, Skipa- sundi 20. Finn Jansen, Skeiðarvog 149. Guðmundur Kjartansson, Langholts- veg 165. Guðmann Sigurbjörnss., Alfheimum 3. Ingvar Auðunn Guðnason, Skipa- sundi 11. Jón Grétar Hálfdánarsson, Þórsg. 17. Jón Olafur Sigurðsson, Langholts- vegi 160. Jón Sigurjónsson, Laugarásvegi 67. Kjartan Herjólfur Eðvarðsson Snekkju vogi 5. Lúðvíg Ö. Hraundal, Silfurvogi 16. Níels Hafstein Steinþórsson, Laugar- ásvegi 65. Pétur Emllsson, Snekkjuvogi 21. Sigurður Bjarklind, Langholtsveg 100. Snæbjörn Sigurbjörnss., Gnoðarvogi 24 Svend Richter, Nökkvavogi 52. Sævar- Erlendsson, Snekkjuvogi 31. Sævar Guðjónsson, Akurgerði 2. Valgeir Ölafur Guðmundsson, Tungu- vegi 24. Vilhelm Þór Arnason, Efstasundi 91. Þórir Jón Árnason, Þórsgötu 17. Þórir Hlífar Gunnarsson, Langholts- veg 166. Þorgrímur Gestsson, Laugarásvegi 7. Þröstur Guðni Magnús Eyjólfsson, Efstasundi 77. Ferming í Hallgrímskirkju á 2. páska- dag kl. 2 e.h. — Séra Jakob Jónsson. Ingvi Örn Jóhannsson, Hvassaleiti 26. Karl Sigurbjörnsson, Tómasarhaga 15. Njáll Harðarson, Nönnugötu 16. Ásta Sigurðardóttir, Þverholti 18B. Auður Eyþórsdóttir, Leifsgötu 21. Klara Kolbrún Guðmundsdóttir, Frakkastíg 15. Unnur Daníelsdóttir, Skúlagötu 76. Flatningsmenn vantar til Grindavíkur. — Upplýsimgar í síma 34580. Ti/ sö/u 5 herbergja íbúð á bezta stað í Kópavogi. íbúðin er 120 ferm. auk eignarhluta í kjallara. Sér inn- gangur. Geislahitun og hitakostnaður samkv. mæli. Upplýsingar í síma 19811 og 13489. Hiólbarðaviðgerðir Opið um páskana sem hér segir: Skírdag frá kl. 10 f.h. — 11 e.h. Föstudaginn langa frá kl. 10 fh. — 11 e.h. Laugardag frá kl 1 e.h. — 11 e.h. Páskadag frá kl. 10 f.h. — 11 e.h. Annan í páskum frá kl. 10 f.h. — 11 e.h. ATH.: Hjólbarðinn tilbúinn innan klukkutíma (Venjulegt verð) 44 „HJOLBARÐAVIÐGERÐIIM Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 Eigendur jeppabifreiða Ennþá bjóðum við yður ódýrustu en beztu varahlut- ina í jeppann yðar: Skúffur á landbúnaðar og her- jeppa frá model ’42—’60 frá Kr. 4600 Bretti, pr. st. — 500 Brettahlífar, sett — 200 Hudd, — 700 Stuðara framan og aftan — 150 Hvalbakshliðar, pr. st. — 150 Bifreiðaverkstæðið MÚLI Suðurlandsbraut 121 Sími 32131. i rermingarske> /tasimi o nn nn ritsímans í Re ykjavík er ^ ^ ^ FERMINGARSKEYTI SKATANNA Veitt móttöku í: Skátaheimilinu við Snorrabraut, tjaldi við Eunnutorg og tjaldi við Laugarlækjar skóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.