Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 17
\ Fimmfudagur 30. marz 1961 MORCVISHT 4fíIÐ 17 Útvarpið 9.00 9.10 9.20 11.00 12.15 12.45 14.00 15.30 18.00 18.25 18.30 19.10 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.10 22.20 23.00 Fimmtudagur 30. marz (Skírdagur) Fréttir. Veðurfregnir. Morguntónleikar: a) Frá Casals-hátíðinnl í Porto Rico 1959: 1. Concerto grosso í g-moll op. 6 eftir Hándel (Hátíðarhljóm sveitin leikur; Pablo Casals stjórnar). 2. Aríur og dúett úr kantötum eftir Bach (Eileen Farrell og Norman Farrow syngja). b) Píanósónata í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Beethoven (Wilhelm Bachaus leikur). c) Sinfónía nr. 97 í C-dúr eftir Haydn (Hljómsveit Ríkisóper- unnar í Vín leikur; Hans Swar- owsky stjómar). Messa 1 Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organ leikari: Sigurður ísólfsson). Hádegisútvarp. „Á frívaktinni*', sjómannaþáttur í umsjá Kristínar Önnu Þórarins dóttur. Miðdegistónleikar: a) Jean Doyen leikur á píanó sónötu í As-dúr op. 39 eftir Weber, þrjár kaprísur op. 76 eftir Brahms og ballötu í F-dúr op. 38 eftir Chopin (Hljóðritað á tónlistarhátíðinni í Chartres sl. sumar). b) Sönglög eftir Schubert (Adele Stolte syngur). c) Kvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann — (Jan Hoffmann píanóleikari og Erben-kvart- ettinn flytja). Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfr.). a) Georg Kulp harmonikuleikari og félagar hans leika. b) Lulu Ziegler og Gustav Winkl er og kór syngja. Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Ragnarsdóttir og Erna Aradóttir). Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra: Thor Vil- hjálmsson velur sér hljómplötur. Tilkynningar. Fréttir og skíðarabb. „Morgunverður í grængresinu": Um sænska skáldið Carl Michael Bellman (Sveinn Einarsson fil. kand. tekur saman dagskrána, sem er hljóðrituð í Stokkhólmi). Efst á baugi (Björgvin Guðmunds son og Tómas Karlsson). Nútímatónlist: Pétur Þorvalds- son sellóleikari og Gísli Magnús- son píanóleikari flytja sónötu op. 40 eftir Sjostakovitsj. Erindi: Örlagaspá Einars Bene- diktssonar (Séra Sigurður Einars son). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmar (47). KvÖldtónleikar: Birgit Nilsson syngur óperuaríur eftir Beethov- en og Weber; hljómsveitin Fíl- harmonía í Lundúnum leikur und ir. — Stjórnandi: Heinz Wall- berg. Dagskrárlok. 9.00 11.00 12.13 13.10 13.40 14.00 15.13 18.00 18.2« 18.30 Föstudagur 31. marz (Föstudagurinn langi) Morguntónleikar: — 9.10 Veður- fregnir). a) Tónlist við sjónleikinn ,,Eg- mont" op. 84 eftir Beethoven (Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur; Otto Klem perer stjórnar). b) Píanókonsert nr. 2 i As-dúr op. 97 eftir Brahms (Vladimir Horowitz og NBC-sinfóníu- hljómsveitin leika; Arturo Toscanini stjómar). c) Stabat mater op. 53 eftir Szymanowski (Maria Kuniská, Krystya Szczepanska, Andrzej Hiolski og Fílharmoníukórinn í Kraká syngja; Fílharmoníu- sveitin i Varsjá leikur. Stj.: Witold Rowicki). Messa i barnaskóla Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Arnason. Organleikari: Guðmundur Matt- híasson). Hádegisútvarp. Erindi: Samlíkingar 1 Passíu- flálmunum (Séra Jakob Jónsson). Tónleikar: Konsert fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Dom- enico Cimarosa (Alessandro Scarlatti hljómsveitin leikur; Franco Caracciolo stjórnar). Messa i hátíðasal Sjómannaskól- ans (Prestur: Séra Jón I>or- varðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). Miðdeigistónleikar: „Mattheusar passían" eftir Bach (Akademíski kammerhljómsveitin I Vínar- borg og einsöngvarar flytja. Stjómandl: Ferdinand Gross- mann. — Verkið er lítið eitt atytt). Börnin helmsækja þjóðir: Guð- mundur M. Þorláksson segir frá Landinu helga. Veðurfregnir. Miðaftantónleikar: a) Rómansa i C-dúr fyrir strengjasveit eftir Sibelius Konungl. óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur; John Hollingsworth stjórnar). b) Lýrisk píanólög eftir Grieg (Walter Giesekink leikur). •) Sónata 1 A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck (David Oistrakh og Vladimir Jampolskij leika). 19.30 Fréttir. 20.00 „Lilja": Dagskrá á 600. ártíð bróður Eysteins Ásgrímssonar munks í Helgisetri, tekin saman af Einari Braga. Flytjendur auk hans: Jón Öskar, Geir Krist- jánsson, Þorsteinn Ö Stephensen og séra Josef Hacking. 20.55 Orgeltónleikar: Haukur Guð- laugsson leikur á útvarpsorgelið I Hamborg átta sálmaforleiki eftir Bach: a) „Hversu mig leys- ast langar". b) „Eingetinn sonur almáttugs Guðs". c) „Nú kom heiðinna hjálparráð". d) „í dag eitt blessað barnið er". e) „Sjá, himins opnast hlið". f) „Jesú Kfistí kalla’ eg á". g) „Adams barn, synd þín er svo stór". h) „Hjálpa, Guð, svo hlotnist mér". 21.30 Erindi: Shakespeare og íslenzkar bókmenntir (Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor). 22.00 Veðurfregnir. — Passíusálmar (48—49). 22.15 Kvöldtónleikar: Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu og selló. op. 50 eftir Tjaikowsky (Emil Gilels, Lenonid Kogan og Mstislav Rostropovitsj leika). 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 1. apríl 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi — 8.15 Tónleikar — 8.30 Fréttir — 8.35 Tónleikar — 9.10 Veðurfregnir — 9.20 Tónl.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 12.50 Öskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.30 Laugard.lögin. — (15.00 Fréttir). 15.20 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 16.05 Bridgeþáttur (Stefán Guðjohn- sen). 16.30 Danskennsla (Heiðar Astvaldsson danskennari). 17.00 Lög unga fólksins (Guðrún Svavarsdóttir). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Petra litla" eftir Gunvor Fossum; IV. (Sigurður Gunnarsson kennari). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og skíðarabb. 20.00 Leikrit: „Andbýlingarnir", gleði- leikur með söngvum eftir Hos- trup. Ljóðaþýðingar Steingríms Thorsteinssonar. Laust mál í þýð ingu Lárusar Sigurbjörnssonar. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Ævar Kvaran, Stein- dór Hjörleifsson, Jón Aðils, Guðmundur Pálsson, Jón Sigur- björnsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Valur Gíslason, Emilía Jónsdóttir, Kristín Anna Þórar- insdóttir, Kristbjörg Kjeld, Har- aldur Björnsson, Róbert Arn- finnsson, Arni Tryggvason, Er- lingur Gíslason, Valdimar Helga- son og Gestur Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestri Passíusálma lýkur (50). — Lesari: Séra Porsteinn L. Jónsson í Söðulsholti. 22.20 Þættir úr létt-klassískum tón- verkum. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. apríl (Páskadagur) 8.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Jakob Jónsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson). 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stj. 9.45 Vikan framundan. — 10.10 Veð- urfregnir. 10.20 Morguntónleikar: a) „Helios"-forleikurinn op. 17 eftir Carl Nielsen (Sinfóníu- hljómsveit danska útv.; Erik Tuxen stj.). b) „Christ lag in Todesbanden", páskakantata eftir Joh. Seb. Bach (Helmut Krebs, Dietrich Fischer-Dieskau og kór tón- listarháskólans í Frankfurt am Main syngja; hljómsveit Bach- hátíðarinnar 1950 leikur. Stj.: Fritz Lehmann). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Frá kirkjuviku á Akureyri: Þór- arinn Björnsson skólameistari flytur ræðu, séra Björn O. Björnsson svarar spurningum og kirkjukór Akureyrar syngur. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátíðinni í Chimay, Belgíu, sl. sumar (Belgíska útvarpshljóm- sveitin leikur. Stjórnandi: Paul- Louis Marsick). a) Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Schubert. b) Fiðlukonsert í E-dúr eftir Bach (Einl.: G. Pauk). c) Sinfóníetta fyrir strengjasveit eftir Bernier. d) Píanókonsert í D-dúr eftir Haydn (Einl.: J Demus). e) Arabesque eftir Schumann. f) Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Bach. 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich og fé- lagar hans leika. 15.55 Veðurfregnir. — Endurtekið leikrit: „Horft af brúnni" eftir Arthur Miller (Aður útv. 3. jan. 1959). Þýðandi: Jakob Bene' diktsson. Leikstjóri: Lárus Páls- son. 17.30 Barnatími (Skógarmenn KFUM): Ýmsir þættir úr lífi og starfi æskulýðsleiðtogans séra Friðriks Friðrikssonar. 18.30 Miðaftanstónleikar: a) Capitol-sinfóníuhljómsveitin leikur þrjú lög. b) Rita Streich syngur lög eftir Johann Strauss. c) Vitya Vronský og Victor Bab- in leika fjórh. á píanó. d) Michael Rabin og Hollywood Bowl hljómsveitin leika. e) Roger Wagner kórinn syngur þrjú óperulög. f) Cor de Groot og Residentie hljómsveitin leika. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir og skíðarabb. 20.00 Páskahugvekja (Séra Magnús Runólfsson). 20.20 Öpera Þjóðleikhússins: „Don Pasquale" eftir Gaetano Doni- zetti. Þýðandi: Egill Bjarnason. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson, Guðmundur Jónsson, Guðmund- ur Guðjónsson, Þuríður Páls- dóttir og Egill Sveinsson. Þjóð- leikhúskórinn syngur og Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Róbert Abraham Ottósson. 22.05 Veðurfregnir. —; Kvöldtónleikar: a) Chaconna og tveir sálmafor- leikir eftir Pál ísólfsson (Höf- undurinn leikur á orgel). b) Elsa Sigfúss syngur fjögur andleg lög. c) Tvö ísl. þjóðlög 1 útsetningu Johans Svendsens og þrjú sálmalög eftir Karl O. Run- ólfsson (Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnendur: Hans Antolitsch og Hans- Joachim Wunderlich). 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 3. apríl (Annar páskadagur) 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: — (10.10 Veð- urfregnir). a) „Jesú, þú ert gleði mín" eftir Bach (Drengjakór Tómasar- kirkjunnar í Leipzig syngur; Kurt Thomas stjórnar). b) Sónata í D-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Jean Marie Leclair (David Oistrakh og N. Walter leika). c) „I Jesú nafni", mótetta eftir Hallgrím Helgason við gamalt íslenzkt sálmalag (Þjóðleik- húskórinn syngur; höfundur- inn stjórnar). d) Orgelkonsert I a-moll eftir Vivaldi-Bach (Jeanne Demess- ieux leikur). e) Tvö rússnesk þjóðlög: „Sóp- urinn" og „Leiðin langa" (Rússneski ríkiskórinn syngur; Alexander Svesjnikoff stjórn- ar). f) Forleikur að óperunum „Trist- an og ísolde" og „Meistara- söngvurunum" eftir Richard Wagner (Útvarpshljómsv. 1 Miinchen leikur; Eugen Joch- um stj.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Öskar J. Þorláksson. Organ leikari: Dr. Páll ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.20 Endurtekið efni: íslenzku passíu 77/ sölu Stórt verzlunar- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað (hitaveitusvæði) í bænum. — Tilboð merkt: „Ákjós- anlegur staður -— 463“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 5. apríl. Hefi flutf tannlækningastofu mína að Grensásvegi 44. MAGNCS R. GlSLASON, tannlæknir sálmalögln (Dr. Hallgrímur Helgason flytur erindi með tón- dæmum. — Áður útv. 1 fyrra). 14.00 Miðdegistónleikar: a) „Þjónn tveggja herra", ballett- svíta eftir Jarmil Burghauser (Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur; Zdenek Kosler stj.). b) Söngvar úr óperettunni „Czár- dasfurstafrúin" eftir Emmerich Kalmán (Marika Nemeth, Rob- ert Ratony, Arbad Baksay o. fl. syngja með kór og sinfóníu- hljómsveit ungverska útvarps- ins; Ottó Vincze stj. — Jón R. Kjartansson flytur skýringar. 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félagar hans leika suðræna söngva. Söngkona: Liliana Aaby. b) Nýja sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum leikur óperulög eft- ir Gilbert og Sullivan; Isidore Godfrey stj. 16.30 Veðurfregnir. — Lýsing á lands- flokkaglímunni 1961 (Lárus Saló- monsson lögregluþj ónn). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a) Leikrit: ;,Strokubörnin" eftir Hugrúnu. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. b) Daníel Öskarsson (12ára) leik- ur lag á cornet. c) Hrafnhildur Valgarðsdóttir (13 ára) leikur á píanó. d) Sögulestur. 18.30 Tónleikar: Konsert 1 brazilískum stíl fyrir píanó og hljómsveit op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavares (Felicja Blumental og Sinfóníu- hljómsv. Lundúna leika; Ana- tole Fistoulari stj.). 19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: „Eitt fyrtoy i Printzens garde" — Brunamanntalið í Kaupmannahöfn 1728 (Björn Th. Björnsson listfr.). 20.30 Frá söngskemmtun karlakórsins „Fóstbræðra" í marz: Karlakór, blandaður kór og kvartett syngja ýmis lög, þ.á.m. lög úr söngleikn um „Oklahoma" eftir Rodgers. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir og Erlingur Vigfússon. 21.00 „Gettu betur!", spurninga- og skemmtiþáttur undir stjórn svav- ars gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm- sveit Finns Eydals. Söngkona: Helena Eyjólfsdótti . 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 4. apríl 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar — 10.10. 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Dag- rún Kristjánsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15.05 Tónleikar. — 16.00 Veðurfregnir). Fréttir. — 16.30. 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar — 19.20 Veður- fregnir — 19.30 Fréttir. 20.00 Neistar úr sögu þjóðhátíðarára- tugsins; IV: Sendibréf Húnröðs Mássonar (Lúðvík Kristjánsson rithöfundur). 20.30 Tónleikar: Strengjakvartett i G-dúr (K387) eftir Mozart (Mus- ica Nova kvartettinn leikur: Ingvar Jónasson, Einar Svein- björnsson, Árni Arinbjarnarson og Pétur Þorvaldsson). 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar. — Flytjendur: Helga Bachmann, Brynjólfur Jóhannesson, Stefán Júlíusson og Vilhj. S. Vilhjálms- son yngri. 21.45 Pólskir dansar sungnir og leiknir af þarlendu listafólki. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson). 22.30 Ástarsöngvar frá ýmsum löndum; Arne Dörumgaard útsetti. 23.00 Dagskrárlok. Vil kaupa huseign í Vesturbænum, milliliðalaust. Tvíbýlishús eða tvær íbúðir í sama húsi, hver 3—5 herbergi (ekki blokk). Þagmælsku heitið. Mikil útborgun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. april merkt: „Hús — 1619“. Hurðir til sölu með tækifæris verði Um 30 hurðir með járnum, læsingum og körmum til sölu. Tækifærisverð. — Upplýsingar gefur Jón Þorvarðarson í verzluninni Verðandi, Hafnarstræti 5. íbúð til sölu Höfum tilbúna íbúð í Austurbænum, 4 herbergja, mjög stórar svalir og gott útsýni. Lyfta. Upplýsingar í síma 16337 "iftir hádegi. Húsnœði til sölu 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með 5 herb. í kjallara, um 120 ferm., tilbúin undir tréverk, sameign að mestu fullgerð. Er í vesturenda á sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Einbýlishús í Vogahverfi. Á 1. hæð 2 stórar stofur, eldhús o. fl. Á 2. hæð 4 herbergi, bað <x fl. Steinhúíi ca. 4ra ára. 2ja herbergja íbúð við Stóragerði næstum tilbúin. Nýtízku þvottavélar. Frystiklefi. 4ra herbergja íbúð á hæð með 5. herb. í kjallara við Álfheima ca. 125 ferm. fbúðin er ca. 3ja ára og er í mjög góðu standi. 5—6 herbergja íbúðir á ýmsum byggingarstigum í tvíbýlishúsum. 3—4 herbergja íbúðir á jarðhæð í tvíbýlishúsum. 3ja herbergja íbúð á hæð tilbúin undir tréverk við Ásgarð. Hitaveita. Bílskúrsréttur. Aðeins 2 íbúðir um sameiginlegan inngang og þvottahús. 4ra herbergja íbúð ca. 120 ferm. á jarðhæð við Barma hlíð. Hitaveita. Er í ágætu standi. Útborgun aðeins 200 þúsund á næstu mánuðum. Eftirstöðvar góð lán. Upplýsingar á laugardag og eftir helgina. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Máifiutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.