Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 21
MORGVNBLAÐ1Ð 21 Fimmtudagur 30. marz 1961 — Flyglar PETHOF C. BECHSTEIN HORNUNG og MÖLLER FIBICH AUGUST FÖRSTER Einkaumboðsmenn: Hljóðfæraverzlun Sigríðar Halgadóttur sf. Vesturveri — Sími 11315. KefSavík og nágrenni I Guðsþjónusta í tilefni pásk- §| ana í Tjarnarlundi, kl. 20:30 Páskasunnudaginn. I | Svein B. Johansen talar, og nefnist erindið „SIGURVISSAN" Söngur og tónlist undir stjórn Jóns Hj. Jónssonar kennara í Hlíðardalsskóla. Allir velkomnir. Pósfkassar Höfum fengið nokkur stykki af norskum póstkössum löggiltum af póstþjónustunni þar í landi. Kassarnir eru með öruggis- læsingu, mjög vandaðir og mun póstþjónustan hér hafa lykil að kössunum. Verzl. BRYNJA Laugavegi 29 r_r. U tgerðarmenn Þorskanetarúllur og þorskanetaskífur fyrirliggjandi. Vélsmiðja Krisfjáns Gíslasonar h.f. Nýlendugötu 15 — Sími 19105 Aðalfundur Flugfreyjufélags íslands verður haldinn fimmtudag (skírdag) 30. marz kl. 3 s.d. í Framsóknarhúsinu. Stjórnin Húseigendur Vil kaupa lítið hús milliliða- laust helzt með lóðarréttind- um, eða 3ja herb. íbúð ris eða kjallara útborgun 30-50 þús. Tilb. merkt „ábyggi- legur“ sendist Mbl. Framtíöaratvinna Maður óskast við léttan iðnað. Þarf að vera laghentur og geta unnið sjálfstætt. Alger reglu semi og áreiðanleiki áskilinn. Gott kaup. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt „1613“ fyrir sunnudagskvöld. Knattspymudeild Fram Athugið að innanhússæfingar á fimmtudag og sunnudag falla niður, þess í stað verða æfingar á Framvellinum, laugardaginn 1. apríl kl. 5 e.h. og mánudaginn 3. apríl (annan í páskum) kl. 5 e.h. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari útsVn Félagslíf Skíðadeild KR Dagiegar ferðir í Skálafell kl. 10 og 13,30. Heimferð kl. 18,30. Skíðafæri er mjög gott og mikill snjór. Skíðalyftan í gangi alla daga. Fært fyrir alla bíla. Stjórni I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Venjuleg fundar- störf Kosning embættismanna. Fréttir af aðalfundi þingstúkunn ar o.fl. Kaffi. Æ.t. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti 22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Síroi 19631. til animarra landa Edinborg — London 24. júnS — 6. júlí róleg, ódýr ferð með Gullfossi — gott tækifæri til að verzla í heimsborginni. Kaupmannahöfn — Hamborg — Rínarlönd — Sviss — París 5. — 29. ágúst. ódýr ferð til margra af fegurstu og skemmtilegustu stöðum álfunnar. ltalía og Suður-Frakkland 8. — 29. sept. glæsleg ferð um fögur sólarlönd á bezta árstíma. Umsögn farþega um þessa ferð í fyrra: „Af þessari ferð hefðd ég ekki viljað missa, þótt hún hefði kostað tvöfalt meira“. Hvers vegna taka margir þátt í ferðum Útsýnar ár eftir ár? Vegna þess að þeir vita af eigin raun, að með því móti gera þeir ferð sína ódýrari, þægilegri og skemmtilegri. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu félagsins ld. 5—7 e.h. á virkum dögum. Ferðafélagið ÚTSÝN Nýja Bíói, Lækjargötu 2 Arshátíö 1961 Hrannarar! Hrannarar! Ust. Hrönn nr. 9 heldur árshátíð sína i Góðtemplarahúsinu annan páskadag Íí £ Q I—I CN cn tn 00 co o _ M ÍÖ l-Tl l—I f J s £ s g > Fjölbreétt skemmtiatriði, m. a. mannætu óperan ógurlega, leikrit og fleira. Hljómsveit Berta Möller leikur fyrir dansi. ÆT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.