Morgunblaðið - 30.03.1961, Side 22

Morgunblaðið - 30.03.1961, Side 22
22 MORCryBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. marz 1961' Skíðamót íslands FH vann verðskuldaðan sigur yfir Svíum 26-21 Og Sviarnir hafa kvatt er hneysa og skeður vonandi ekki oftar. — A. St. Enska knattspyrnan í FYRRAKVÖLD lauk heim sókn handknattleiksmann- anna, sem hingað komu í boði Vals. Það kvöld mættu þeir íslandsmeisturum FH. Svo iór að Islandsmeistar- arnir reyndust hinum sænsku görpum betri og unnu verð- skuldaðan sigur — skoruðu 26 mörk gegn 21. Leikurinn var spennandi frá upphafi til loka. Mjög jafn var hann framan af, alltaf hraður og yfirleitt vel leikinn af báð- um. — ★ Forysta FH Fyrst skiptust liðin á mörk- um, en þá náði FH tveggja marka forskoti. Það unnu Sviar upp og komust yfir með 2 mörk. Þá höfðu Hafnfirðingar jafnað sig af svolitlum taugaóstyrk og sænski björnin var unninn. Hafn firðingar náðu forystu og héldu henni upp frá því. í hálfleik var staðan 12—10 og seinni hálfleik lyktaði með 14—11 FH í vLL ★ Verðskuldaffur sigur Þaff voru lík liff aff styrk- Ieika sem mættust þarna. En þó hafffi FH alltaf undirtök- in þaff sem þaff var. Réffi þar mestu um aff skotmenn átti FH fleiri og hættulegri og þeim tókst meff geysihröðum upphlaupum að koma Sviun- um í opna skjöldu. Sveiflu- skot Birgis, leiftursnögg skot Ragnars og Kristjáns og á köflum glæsileg uppygging línuspils milli Ragnars og Amar reið baggamuninn í þessum leik — skapaði verff- skuldaðan sigur fyrir fslands meistarana. ★ Vopn Svia Á móti þessum vopnum Hafn- firðinga áttu Svíar sinn mikla meistara sem Jarlenius var. Hans leiftursnöggu og fjölbreyti legu skot björguðu Heim hreint og beint frá miklum ósigri. 11 Skákþing ÞRJÁR umferðir hafa verið telfd ar í landsliðsflokki á Skákþingi íslendinga. Gunnar Gunnarsson og Lárus Johnsen eru efstir með 2V4 vinning hvor, en næstir eru Friðrik Ólafsson og Freysteinn Þorbergssson með 2 vinninga hvor og biðskák. í þriðju umferð fóru leikar þannig, að Gunnar vann Björn Þorsteinsson, Lárus vann Hauk Sveinsson og Ólafur Magnússon vann Halldór Jónsson. Jafntefli varð hjá Magnúsi Sólmundar- syni og Jónasi Þorvaldssyni. Bið skák varð hjá Friðrik og Frey- steyni, Páli G. Jónssyni og Jóni Ingimarssyni og Ingvari Ás- mundssyni og JÓDasi Halldórs- syni. mörk skoraði hann af þeim 21 sem Heim skoraði. Aðrir leik- menn þeirra voru ekki meira en margir okkar manna, nema Agne Svensson. Þeir okkar manna sem fóru á heimsmeist- arakeppnina fullyrða að þessir tveir hefðu styrkt sænska lands- liðið, og kemur það heim við skoðun liðsmanna Heim, að þessir tveir hafi átt að vera valdir í heimsmeistaraliðið — en báðir eru þeir margreyndir landsliðsmenn fyrir Svía. Dómarar Dómari í leiknum var Karl Jóhannsson og dæmdi vel. Af þeim leikum sem ég hefi séð í þessari heimsókn og þeim spurn Örn meff sendingu Ragnars v- á línunni um sem ég hef baft af öðrum leikum, hefur Karl dæmt bezt allra í leikum heimsóknarinn- ar. Hann er og vaxandi í dómara starfinu, eykst rósemi en er þó ákveðinn og veit af hverju hann stöðvar leik. En það er meira en hægt er að segja um suma aðra af okkar dómurum. Hitt veku-r furðu að a'f 4 lands- liðsdómurum okkar í handknatt leik, fékk einn aldrei að reyna sig í þessari heimsókn Svíanna. Sagt er að þar liggi að balki persónulegur rígur. Slxkt íslendinga Friðrik og Freysteinn eru jafn ir að peðum, en Friðrik hefur riddara á móti biskup og held- ur betri stöðu. Fjórða umferð verður tefld í dag og hefst kl. 2, en í kvöld kl. 8 verða biðskákir tefldar. Fimmta umferð verður tefld á föstudag kl. 2 og 6. umferð kl. 8 um kvöldið. Biðskákir verða svo á laugardag kl. 2 og 7. umferð á laugardagskvöld kl. 8. Áttunda umferð verður á páskadag kl. 2 og biðskákir um kvöldið, en á annan páskadag kl. 2 verður 9. og síðasta umferðin og biðskákir um kvöldið. Hraðskákmót verð- ur svo á þriðjudag. — Teflt er í Breiðfirðingabúð. N ÚFER senn að líða að síð- asta leikdegi í ensku deildar- keppninni, en hann er 29. apríL Ef litið er á stöðu efstu og neðstu liðanna í deildunum kem ur í ljós að spenningur er mik- ill og erfitt að spá fyrir um væntanlega sigurvegara eða hvaða lið muni falla niður. 1 I. deild er nú svo komið að Sheffield W. er aðeins 3 stigum á eftir Tottenham, en fyr ir nokkrum vikum var Totten- ham það langt á undan næstu liðum að eiginlega var hætt að tala um önnur lið sem sigurveg ara. Bæði liðin eiga eftir 8 leiki og má rekna með að há- punkturinn verði 15. apríl en þá mætast þessi lið á leikvelli Tottenhams. Til gamans skal hér getið hvaða liðum þau eiga eftir að mæta: TOTTENHAM Chelsea (heima) Preston (heima) Chelsea (úti) Birmingham (úti) Sheffield W. (heima) Burnley (úti) W.B.A. (heima) N. Forset (heima) SHEFFIELD W. Newcastle (úti) Blackburn (úti) Newcastle (heima) Leicester (heima) Tottenham (úti) Everton (heima) Chelsea (úti) Aston Villa (úti) Nær hálf millj. Framh. af bls. 3. Nýju skýlin á barnaleik- völlunum eru öll með stóru skyggni og þangað er börn- unum ætlað að leita afdreps, þegar rignir — og halda á- fram leikum sínum. Jens sagði okkur, að allur útbún- aður hefði reynzt með ágæt- um og kvartanir af hálfu foreldra svo til óþekkt fyrir- brigði. □ □ □ Hann sagði okkur líka, að á hverju vori, þegar skólum væri lokið, efndi leikvalla- nefnd ásamt íþróttabanda- laginu, Æskulýðsráði og stjórn íþróttavallanna ti-1 íþróttanámskeiðs fyrir ung- linga. Á síðasta vori stóð námskeiðið í fimm vikur, sagði hann, og það var á sex stöðum í bænum. Um 1.100 unglingar sóttu námskeiðið og það heppnaðist mjög vel. Við byrjuðum aftur í vor og e. t. v. verður námskeiðið þá fjölbreyttara, sagði Jens að lokum. Það var ánægjulegt að sjá hve þessi starfsemi er orðin víðtæk — og hún mun eflast enn meira á næstunni, með nýjum lei'kvöllum. ÍSAFIRÐI, 29. marz. — Skíðamót íslands hélt áfram á ísafirði í gær, og var keppt í stökki. íslandsmeistari varð Sveinn Sveinsson, Siglufirði, sem hlaut 226 stig. Hann stökk 31,5 metra í hvoru stökkinu um sig. Annar varð Valdimar örnólfsson, Rvík, með 213,5 stig. Hann stökk 32 metra í hvoru fyrir sig. Þriðji varð Svanberg Þórðar- son, Rvík, sem hlaut 206,2 stig. Hann stökk 29 metra í hvoru stökki um sig. Keppendur í þessurn flokki voru 20 ára og eldri. 17—19 ára aldursflokkur Erfitt er að spá um hvaða lið muni falla niður í II. deid. I fallhættu eru a. m. k. 7—8 lið og þar sem nokkur þeirra munu leika saman næstu vikurnar er þetta enn erfiðara. Að margra áliti eru Preston, Manchester City og Fulham veikustu liðin í I. deild. 1 II. deild er reiknað með að Ipswich og Sheffield U. flytjist í I. deild, en þar sem liðin eru nokkuð ójöfn, eiga oft ágæta leiki, en þess á milli sérstaklega lélega leiki er ekki gott að segja nokuð með vissu. Helzti keppi- nauturihn er Liverpool og mæta þeir Sheffield U. 1. apríl n.k. Bury virðist nokkuð öruggt með sigur í III. deild, en barátt- an um annað sætið stendur milli Q.P.R. og Walsall. Þessi lið eru jöfn að stigum en Q.P.R. hefur leikið einum leik færra. Peterborough er nokkuð ör- uggt með sigur í IV. deild en Chrystal Palace og Northampton berjast um annað sætið. Að venju fara fram margir leikir yfir páskana og má vænta að línurnar skýrist eitthvað eft- ir þá leiki. Eitt er þó víst, að úrslitin verða nú sem áður ó- vænt og má vænta að örlög ein- hverra liða verði ráðin yfir þessa páskahátíð. Fyrstur varð Birgir Guðlaugs- son, Siglufirði, sem hlaut 216 st. Stökk 29,5 og 31 metra. Annar varð Jónmundur Hilmarsson, Siglufirði, með 204,2 st. Hann stökk 28,5 og 29 metra. 15—16 ára aldursflokkur: ^ Þar varð sigurvegari Sigurður Matthías Sveinsson, sigurvegarl í 15 km. göngu. (Ljósm.: ísak Jónsson). Þorkelsson, Siglufirði, með 214 stig. Hann stökk 25 og 25,5 m. Þá var einnig keppt í norrænnl þríkeppni. fslandsmeistari varð Sveinn Sveinsson, Siglufirði, meS 453 stig. í 17—19 ára flokki sigr« aði Birgir Guðlaugsson, Siglu* firði, og í 15—16 ára flokknum vann Kristján Guðmundsson, ísa- firði. Keppnisveður var ágætt. — G. K. Örfáar sýningar eru nú eftir á gamanleiknum Pókók eftir Jökul Jakobsson. 22. sýningin er í kvöld kl. 8,30 og er þaff síffasta sýningin fyrir páska. — Á mefffylgjandi mynd eru, sveitastúlkan Elín Tyrfingsdóttir (Guffrún Þ. Stephensen) og félagarnir Stenni og Kiddi (Birgir Brynjólfsson og Baldux Hólmgeirsson).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.