Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 30. marz 1961 MORGVNBLAÐIh 23 Vanheil börn virkir þátt- takendur í skátastarfinu NÝLEGA kom til landsins Mr. I.eonard Robinson, foringi fyrir yanheila skáta í London, að til- stuðlan alþjóðasamtaka skáta, er hefur bækistöð í Kanada og leið- toga skátahreyfingarinnar is- lenzku. Tilgangur með heimsókn Bobinson er að efla áhuga meðal ekátalhreyfslngarlnna á Íídandi til að hjálpa vanheilum börnum að vera skátar, og veita þeim hlutdeild í eðlilegu athafnalífi heilbrigra barna. Mr. Robinson á langt starf að baki í skátahreyfingunni. Á ár- (Unum 1926—’54 var hann skáta- foringi fyrir mállausa skáta í iLondon, á in 1940—’45 stjórnaði hann jafnframt heilbrigðum skát lum, og árið 1946 var hann skip- aður foringi fyrir vanheila skáta t á London og hefur skipulagt þá starfsemi þar í borg. f; Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi sagði í viðtali við blaðamenn, að eftir Gilwell-námskeiðið, sem hér var haldið haustið 1959, hefði tvaknað á'hugi hjá ýmsum að Ihjálpa vanheilum börnum að yerða skátar. í því skyni var Stofnuð fjáröflunarnefnd, sem í áttu sæti Hrefna Tynes, Óskar Pétursson og Sveinbjörn Finns- Son, framkvæmdastjóri Styrktar- félags fatlaðra og lamaðra. Jafn- framt fóru þrír íslenzkir skátar utan til að kynnast þessari starf- semi erlendis, þau Kristín Tóm- asdóttir, Elísabet Þórðardóttir og Halldór Magnússon. Elísabet og Halldór eru nú komin aftur og !hafa hafizt handa og stofnsett skátaflokk með vanheilum börn- um. Jafnframt hófst á sunnudag- inn námskeið, sem 30 börn taka þátt í, og læra þau að umgang- ast vanheil börn. Stendur nám- skeiðið út bænadagana. Unnandi útilífs r Mr. Robinson er eins og stofn- andi skátahreyfingarinnar, Baden Ný 'úfgáfa af Lilju ' BÓKAÚTGÁFA Prentsmiðju Jóns Helgasonar hefir gefið út hátíðaútgáfu af Lilju bróður Eysteins Ásgrímssonar, sem tal • in er fegursta helgikvæði, sem ©rt hefir verið á islenzka tungu ©g atf ýmsum erlendum fræði- mönnum jafnvel talið eitt feg- ursta helgikvæði, sem til er frá öllum miðöldum. Þessí nýja útgáfa af LILJU er gefin út í tilefni af 600. árstíð skáldsins á langaföstu 1961. Bók- in er bundin í flauelsband með gylltu bókarheiti á forspjaldi af Bókinni fylgir litprentað kort til Ihagræðis fyrir þá sem senda vilja bókina sem vinar- eða tæki færisgjöf. í formála, sem Jóhannes Gunnarsson Hólabiskup ritar, fyrir þessa nýju útgáfu af Lilju, segir hann meðal annars: „Það eru ávallt gleðiitíðindi, þegar ný útgáfa af LILJU kem- ur fyrir almenningssjónir. Sú etaðreynd, að fyrri útgátfur hafa setíð gengið til þurrðar áður en langt leið, sýnir ljóslega, að enn l>ann dag í dag meta íslendingar IíILJU, sem einn hinn fegursta óð, er kveðinn hafi verið á is- ienzka tungu, dýran gimstein, greyptan í umgerð þróttmikillar rímsnilldar.“ Skipið kom fram SL. HELGI var lýst eftir dönsku skipi, Anders, sem var á leið Ihingað frá Færeyjum og átti skv. áætlun að vera í Reykjavík sl. fimmtudag. Voru skip beðin um að veita því aðstoð, ef þörf væri á henni. Skipið kom fljótlega fram; hafði því seinkað uppsigl- inpin Powell, mikill unnandi útilífs og frá árinu 1947 hefur hann stjórn- að tjaldbúðum fyrir líkamlega veikluð börn. Tjaldbúðirnar eru þekktar undir nafninu Agoonoree sem er grískt orð og þýðir mót- Leonard Robinson m staður. Sjöunda hvert ár fer hann með flokkinn til meginlandsins og í ár munu þau fara til Hol- lands og í stutta heimsókn til Þýzkalands. Einnig hafa þau tek- ið þátt í Jamboree-mótum. Fullgildir meðlimir Mr. Robinson sagði, að hann legði til að vanheilu börnin væru tekin sem fullgildir meðlimir skátahreyfingarinnar og væru virkir þátttakendur í starfi og leik. Skátahreyfingin vildi gera þessi börn hamingjusöm og góða borgara. Sveinbjöm Finnsson, sagði að félagið væri mjög þakklátt skáta hreyfingunni fyrir starfsemi sína. Bækluðu börnin hefðu far- ið mikils á mis við að geta ekki tekið þátt í athafnalífi heilbrigðra barna. Styrktarfélagið gæti styrkt þau líkamlega en væri ekki fært um að veita þeim vissa andlega fullnægingu. — Vaka Framhald af bls. 13. skránni aðeins að vera bundnir af sannfæringu sinni. Við vörum við vaxandi flokksræði um leið og við fordæmum tilraunir hópa og íélagasamtaka til þess að taka ráðin úr höndum réttkjörins Al- þingis og hafa sýnt þessari helgu stofnun óvirðingu á annan hátt. Ungir Islendingar! Framundan eru erfiðir tím- ar, en jafnframt tækifæri til þess að færa þjóð okkar meiri velmegun en nokkiru sinni fyrr, ef við skiljum köllun okkar og tilgang. Fylkjum okk ur í fararbroddi í sókn þjóðar okkar til raunhæfs sjálfstæðis, meira réttlætis, meiri velmeg- unar. Fylkjum okkur undir merki lýðræðis og frjálsra einstaklinga, merki þeirrar framfarasinnuðu hægri stefnu, sem ein mun leiða þjóð okkar að takmarki hennar. Öllum þeim sem á margvíslegan hátt minntust mín vin samlega á fimmtugsafmæli mínu 23. marz síðastliðinn þakka ég hjartanlega og sendi þeim beztu kveðjur. Vilberg Guðmundsson. Lokað vegna jarðarfarar þriðjudaginn 4. apríl Verxlun B. H. Bjarnason h.f. Fósturmóðir okkar STEINUNN H. BJARNASON verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. apríl, kl. 2 e.h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Steinunn Gunnarsson, Hjörtur E. Guðmundsson. Jarðarför konu minnar og mqjður okkar GUÐRCNAR helgadóttur sen andaðist 25. marz fer fram frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 4. apríl kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hennar, er bent á Barnauppeldissjóð Thorvaldsens- félagsins. Sigurður Sveinsson , og börn hinnar Iátnu. Útför mannsins míns ÞÓRÐAR ÞORSTEINSSONAR Reykjum, Skeiðum, fer fram laugard. 1. apríl og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 1 e.h. Jarðsett verður að Ólafs- völlum. Bílferð verður fr,á Bifreiðastöð íslands kl. 9 f.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðrún Jónsdottir. Faðir okkar BJARNI ÞORSTEINSSON Hlemmiskeiði, Skeiðum andaðist að sjúkrahúsinu á Selfossi 28. marz. Börn hins látna Móðir mín og tengdamóðir KRISTlN JÖNSDÓTTIR frá Fagradal andaðist að sjúkrahúsi Vestmannaeyja, föstudaginn 24. marz. — Jarðarför hennar fer fram frá Betel í Vest- mannaeyjum, miðvikudaginn 5. apríl kl. 2 e.h. Jóna Þorsteinsdóttir, Öskar Gíslason Eiginkona mín MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR Hvolsvelli andaðist í Landspítalanum aðfaramótt þriðjudags 28. marz. i Fyrir mína hönd og barnanna. Björn Björnsson Maðurinn minn, sonur og bróðir okkar GUÐBJÖRN ÁRNASON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4. apríl kl. 1,30 e.h. i I Helga Gísladóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Gísli Ámason, Magnús Árnason, Þórunn Árnadóttir. Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar JÓRUNNAR ÁLFSDÓTTUR Njálsgötu 52B, fer fram þriðjudaginn 4. apríl kL 10,30 frá Fossvogs- kirkju. Jarðarförinni verður útvarpað. Ingimar Jónsson og böm. Maðurinn minn ÓLAFUR MAGNUSSON skipstjóri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. aprO kl. 1,30. Blóm og kransár afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á styrktarsjóð Skipstjóra- og stýrimanna- félagsins Öldunnar. Vegna mín, barna og tengdabarna. Hlíf Matthíasdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför dóttur okkar og systur MARGRÉTAR GESTSDÓTTUR Gestur Árnason, Ragnheiður Egilsdóttic, Egill Gestsson, Árni Gestsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför frænku minnar, HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Grænanesi. Guðrún Magnúsdótti*. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar og móðursystur SIGRlÐAR PÉTURSDÓTTUR Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför fósturmóður okkar JÓHÖNNU K. MAGNUSDÓTTUR frá Staðarhrauni Guðrún Elísabet Araórsdóttir Lárus Arnórsson, Þökkum innilega vinarhug og samúðarkveðjur við út- för föður okkar, JULÍUSAR jóhannssonar HM klæðskera Gunnar Júlíusson, Ingibjörg Júlíusdóttir, Hulda Júlíusdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.