Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1961, Blaðsíða 24
íþróttir Sjá bls. 22 Dagskrá Útvarpsins Sjá bls. 17. Þessi mynd mundi vera tal- in sem tákn hins gamla tíma. 1 Hesturinn er þó enn þarfuri þjónn í starfi bóndans. Hér er £ hann að fiytja mjólkina, sem við drekkum um páskana. — Myndin er tekin í fyrradag austur í Hrunamannahreppi. Gott veður r BLAÐIÐ átti tal við Veður- ^stofuna í gær og spurðist fyrir \ um veðurhorfur um páskana. é Því var svarað til, að ekki ) væri útlit fyrir, að snöggar I eða stórvægilegar breytingar^ íyrðu á góða veðrinu. Búizt^ )væri við norðan og norðaust- *anátt um land allt og svipuðu l) veðurfari. Forsetahjónin á ferðalagi í GÆRMORGUN fór forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir með Cloud- masterleiguflugvél Flugfélags ís- lands frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar, þar sem hún mun dveljast í einkaerindum fram yf- ir páskahátíðina. í dag fer forseti fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í ferðalag inn- anlands ásamt kunningjum sín- um. Farið verður austur um Suð- urland, gengið á fjöll og rennt fyrir sjóbirting. Kvöldguðs- þjónusta með hátíðasöngvum BREYTING verður frá gild- indi venju að í Hallgrímskirkju rerður engin morgunmessa á ikírdag, heldur kvöldguðsþjón- ista kl. 8,30 e.h. Sungin verður iianian úr hátíðasöngvum síra Jjarna Þorsteinssonar. Altaris- ;anga fer frana. Síra Jakob Jóns- on predikar. Sungið verður úr ’assíusálmum. K Þessi mynd er af vélbátn- nm Gunnhildi frá fsafirði, sem strandaði við Seljadal í Ós- hlíðinni, milli Hnífsdals og Bolungavíkur, aðfaranótt s.l. Iaugardags. Báturinn, sem var 58 tonn, var smíðaður á ísa- flrði fyrir nokkrum árum. — Hann er nú að liðast í sundur.. (Ljósm.: fsak Jónsson). Minnisblað lesenda Verzlanir Lokaðar nema á laugardag kl. 9—13. Söluturnar Opnir á skírdag og annan í páskum eins og á sunnudögum, laugardag eins og venjulega, en lokaðir á föstudaginn langa og páskadag. ... Mjólkurbúðir Skírdagur: Opið 9—12, nema á Laugavegi 162 til 16. Föstudag- inn langa: Opið 9-12. Laugardag- ur: Opið 8—14. Páskadagur: Lokaðar. Annar páskadagur: Op ið 9—12. . , , . Brauðgerðahús Þau verða opin sem hér segir: Skírdagur: 9—16. Föstudagurinn langi:9—11. Laugardagur: 8—16. Annar dagur páska: 9—16. Benzínstöðvar Skírdagur: 9,30—11,30 og 13— 18. Föstudagurinn langi: 9,30— 11,30 og 13—15. Laugardagur: Op ið eins og venjulega. Páskadag- ur: 9,30—11,30 og 13—15. Annar í páskum: 9,30—11,30 og 13—18. Bifreiðastöðvar BSR (1-17-20), Hreyfill (2-24 22), Borgarbílastöðin (2-24-40) og Bæjarleiðir (3-35-00) vérða opnar allan sólarhringinn um helgina. Steindór hefur lokað milli kl. 01.00 og 8,30, nema að- faranótt páskadags er opið til kl. 02,00. S. V. R. Á skírdag verður ekið á öllum leiðum frá kl. 9,00-24,00, á föstu- daginn langa kl. 14,00-24,00, á laugardag fyrir páska kl. 7,00- 17,30., páskadag 14,00-01,00, ann an í páskum kl. 9,00-24,00. Á tímabilinu kl. 7,00-9,00 á skírdag og annan páskadag, og kl. 24,00-01,00 sömu daga, á föstudag inn langa kl. 11,00-14,00 og kl. 24,00-01,00, á laugardag fyrir páska kl.17,30-01,00 og á páska- dag kl. 11,00-14,00 verður ekið á þeim leiðum, sem ekið er nú á sunnudagsmorgnum kl. 7,00-9,00 og eftir miðnætti á virkum dög- um. Á leið 12 — Lækjarbotnar verð ur ekið á laugardag fyrir páska eins og aðra virka daga. Nánari upplýsingar í sima 12700. S. V. Kópavogs. Þeir aka á þessum tíma um hátíðina: Skírdag: 10-24. Föstu- dagurinn langi: 14-24. Laugar- dagur: 7-24. Páskadagur: 14-24. Annar í páskum: 10-24. Sérleyfisferðir verða með venjulegum hætti. Landleiðir Hafnarfjörður — Reykjavík. Ekið verður á þessum tímum: Skírdagur: Frá kl. 10—0,30. Föstu dagurinn langi: Frá kl. 14-0,30. Laugardagur: kl. 7-0,30. Páska- dagur: 14-0,30. II. páskadagur: 10-0,30. Símabilanír Þær á að tilkynna eins og venjulega í síma 05. Rafmagnsbilanir Fólk er beðið um að tilkynna þær í 2-43-60 milli kl. 8-12 ái laugardag. Á öðrum tímurn má tilkynna alvarlegar bilanir í síma 1-53-59. Hitaveitubilanir Tilkynnist í síma 1-53-59. Læknar Sjá Dagbók í dag um varð- tíma lækna í Reykjavik, Hafn- arfirði og Keflavík. Lyfjabúðir Sjá Dagbók. Slysavarðstofan í Reykjavík Sjá Dagbók. Messur Sjá blaðsíðu 15. Kosið í bankaráð Á FUNDI sameinaðs þings i gær fóru fram kosningar aðalmanna og varamanna í bankaráð Seðlabanka íslands, Landsbanka fslands, Útvegsbanka íslands og Framkvæmdabanka íslands. Voru kjörnir 5 aðalmenn og 5 varamenn í hvert bankaráðanna. .i Fram komu 3 listar, A-listi, listi Sjálfstæðismanna og Alþýðu- flokksmanna, B-Iisti, listi framsóknarmanna, og C-lsti, listi Al- þýðubandalagsmanna. Hlaut A-listi kjörna 3 aðalmenn og 3 varamenn í hvert bankaráð, og eru þeir taldir fyrstir, B-listi 1, er hann hinn 4. i röðinni, og C-listi 1, og er hann síðastur talinn. Ólafur E. Sigurðsson, Hálfdárt Sveinsson, Björgvin Jónsson og Halldór Jakobsso*. Framkvæmdabanki Islands \ ' Aðalmenn: — Jóhann Hafstein, Davíð Ólafsson, Gjdfi Þ. Gíslason, Eysteinn Jónsson og Karl Guð- jónsson. Varamenn: — Gunnlaugur Pét- ursson, Gunnar Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson, Halldór E. Sig- urðsson og Kristján Andrésson. Endurskoðendur bankareikninga Þá voru kosnir endurskoðend- ur reikninga Landsbanki íslands: ^ Jón Kjartansson sýslumaður af A-lista og Guðbrandur Magn- ússon af B-lista.. /' Útvegsbanki fslands: Björn Steffensen af A-lista og j Karl Kristjánsson af B-lista. Seðlabanki íslands Aðalmenn: — Birgir Kjaran, Jónas Rafnar, Jón Axel Péturs- son, Ólafur Jóhannesson og Ingi R. Helgason. Varamenn: — Ólafur Björns- son, Þorvarður Jón Júlíusson, Emil Jónsson, Jón Skaftason og Alfreð Gíslason. Landsbanki íslands Aðalmenn: — Ólafur Thors, Gunnar Thoroddsen, Baldvin Jónsson, Steingrímur Steinþórs- son og Einar Olgeirsson. Varamenn: — Matthías Á. Matthiesen, Sverrir Júlíusson, Guðmundur Oddsson, Skúli Guð- mundsson og Ragnar Ólafsson. Útvegsbanki íslands Aðalmenn: — Björn Ólafsson, Guðlaugur Gíslason, Guðmundur í. Guðmundsson, Gísli Guðmunds son og Lúðvík Jósepsson. Varamenn: — Gísli Gíslason,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.