Morgunblaðið - 05.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.04.1961, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. apríl 1961 MORGVTSBLÁÐIÐ 9 ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Ameriskar kvenmoccasiur Skóverzíun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21, Hafnarfirði. Afgreiðum gleraugu gegn receptum frá öllum augn- læknum. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Verð við allra hæfi. Gleraugnaverzlunin Týli hf. Austurstræti 20. Mnkaumboð: Bveinn Björnsson & Co. Keykjavík. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Oeita fermingargjöfin verður ávallt FÁST hjA hblztu ÚaSMÍÐAVERZLUN LANDSINS. Ráðskona óskast í góða sveit á Norður- landi. Má hafa með sér börn. Framtíðarstarf kemur til greina. Rafmagn frá héraðs- veitu, sími og gott vegarsam- band. Bíll á heimilinu. Tilboð, er greini m. a. aldur og vænt- anlega kaupkröfu, óskast send afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt: „Framtíð — 1855“. Lillehammer Dr. Hardy. Dunhill. BRISTOL Pósthólf 706 — Reykjavík Tilkynning til viðskiptamanna Fasteignaskrifstofan er flutt frá Laugavegi 28 í Austurstræti ZO Sami sími 19545 Sölmaður Guðmunáur Þorsteinsson K A U P U M brotajárn og málma HATT VERB — Sflcínnni Ti! sölu m.a. 3ja herb. ^aðhús á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. — Hóflegt verð og væg útb. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Góð lán áhvílandi. 4ra herb. jarðhæð við Gnoð- arvog. 4ra herb. mjög falleg og sól- rík íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Teppalögð gólf. Tvöfalt gler. Sér hiti. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. mjög falleg íbúð á 4. hæð ( nýju fjölbýlishúsi í Austurbænum. Hitaveita. 6 herb. góð íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eiríksgötu ásamt einu herb. í risi. 5 herb. einbýlishús við Heið- argerði. 5 herb. einbýlishús við Digra- nesveg. 5 og 8 herb. einbýlishús við Silfurtún. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. 5 herb. ihúðarhæð efri hæð, ásamt geymslu- risi í Hlíðunum til sölu. — Sérinngangur. Sérhiti. — Laus strax. Glæsileg 6 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum, 5 herb. íbúðarhæð, mjög vönd uð og glæsileg við Sigtún. Bílskúr. 4ra herb. rishæð í sama húsi. Selst saman eða sér. Einbýlishús, 7 herb. og 2 eld- hús við Borgarholtsbraut. Hagkvæmir skilmálar. Einbýlishús (raðhús), mjög skemmtileg með innbyggð- um bílskúr í smíðum við Langholtsveg og viðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, Samtún, Álfheima, Digranesveg og víðar. 4ra herb. íbúðarhæðir við við Tómasarhaga, Kleppsv., Hjarðarhaga, Njörvasund og víðar. Byggingarióðir á Seltjarnar- nesi og í Kópavogi. 2ja herb. íbúðir við Grana- skjól, Kleppsveg, Laugar- nesveg, i Hlíðunum og víð- ar. 3ja herb kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Barmahlíð. Eignaskipti oft möguleg. Steinn Jónsson HdL lögfræðistota — fasteignasala Kir’.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Loftpressur með krana, til ieigu. Gustur hf. Símar 12424 og 23956. Leigjum bsla án ökum :nns. EIGN AB ANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Góð 4ra herbergja íbúð óskast nú þegar eða 15. maí. Helzt í Austurbænum. Góð umgengni Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Verkfræðingur — 1625“ Nýkomið: Ódýr gluggatjaidaefni eru komin — Einlit kr. 46,- m. Þykku drengjanærbuxurnar komnar aftur í gráum lit. Verzl. RÓ$A Garðastræti 6. — Sími 19940. Bílamiðstöðin VAGI\1 Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Sportbíll mjög glæsilegur 2ja dyra (amerískur) árg. ’54 keyrður um 50 þús. km til sýnis og sölu í dag. Skipti gætu kom- ið til greina. Bílamiðstöðin VAGN Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. Athugið Vil kaupa Dodge Weapion árg. 1955 eða yngra (helzt skúffu- bíl) Tilb. er grein verð og ásigkomulag sendist afgreiðslu Mibl. fyrir 10. apríl nk. — merkt: „Dodge Weapon 1623“ BIFREID/VSALAAI Xngólfsstræti 9 Sími 13966 og 19092. Mercury ’55 einkabifreið fæst fyrir gott skuldabréf. ★ Opel Caravan ’60. Gott verð. Lítur vel út. ★ Moskwituh ’57. Verð mjög gott. Lítur vel út. ★ Opel Caravan ’55. Skipti á yngri bíl möguleg. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Sími 19168. Bifreiðir án útborgunar: Dodge ’47. — Dodge ’49. Til sýnis á staðnum. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 — Simi 19168. Stúlkur athugið Vantar unga ráðskonu í Félagsheimili út á landi í sumar. Uppl. í herbergi nr. 1 í Hótel Vík milli kl. 20—23 í kvöld. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg, 2 — Sími 11360. Fyrir fermingashílkur Kjólar frá kr. 650. Apaskinnsjakkar frá kr. 935. Apaskinnskápur frá kr. 1025. Apaskinnsjakkar, loðfóðraðir frá kr. 1385. Klapparstíg 44. Fyrirliggjandi: Mahognikrossviður, 4mm, 203x85 cm. Brennikrossviður, 4, 8 og 12 mm, Mongoy-harðviður, kr. 325,00 pr. obf. Mongoy-spónn, kr. 30,90 pr. ferm. ICastaníuhnotu-spónn, kr. 27,20 pr. ferm. Teak-spónn, kr. 55,00 pr. ferm. Halltex þilplötur. Gipsonit þilplötur, kr. 108,70 pr. plata. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Simi 164-12. Vil kaupa skuldabréf 10—20 ára með 7% vöxtum, allt að kr. 60.00,00 — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt; — „Skuldabréf — 1860“ Akranes Til sölu er steinsteypt ein- býlishús, fárra ára gamalt, á stórri ræktaðrí lóð. Húsið er ca. 84 ferm. að flatarmáli, 4 herbergi, eldhús og bað á hæð og kjallari undir hálfu húsinu. Góð geymsla í risi. Skipti á lítilli íbúð í Reykja- vík koma til greina. — Allar nánari upplýsingar veitír: Valgarður Kristjánsson, lögfr. Akranesi. Sími 398. Fiat 1100 '57 TV til sýnis og sölu í dag. Dodge Weapon óskast í skipt- um fyrir Dodge ’50. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.