Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 1

Morgunblaðið - 06.04.1961, Page 1
24 siður 18. árgangur 76. tbl. — Fimmtudagur 6. apríl 1961 Frentsmiðja Morgunblaðsim Engin átök, þegar Sléttbakur landaði í Grimsby í nótt sem löndunin fór fram, en ekki þurfti að grípa til neinna aðgerða vegna ó- eirða eða átaka. Fulltrúi Sambands bafnar- verkamanna — en í því eru löndunarmenn — sagði við fréttamann Morgunblaðsins: Okkar menn framfylgja stefnu okkar, sem er í því fólgin að standa við gerða samninga. Það er skoðun okkar að framkoma þeirra sé að öllu leyti rétt. Þess má að lokum geta, að hundruð áhorfenda söfn- uðust saman á hafnarbakk- anum í Grimsby í gærkvöldi þcgar Sléttbakur sigldi að bryggju með farm sinn. Bú- izt er við að eftirspurn verði mikil á fiskmarkaðinum, þegar afli togarans verður boðinn upp með morgninum. (Sjá einnig- frétt á bls. 2 og 24). Island æ mikilvægara í vörnum NATO vegna vaxandi kafbátaflota Rússa Fréltaritari IVIbl. á blaðamannafundi í INIorfolk Morgunblaðinu barst í nótt einkaskeyti frá fréttaritara sínum í Grimsby, þar sem segir að ekki hafi dregið til neinna tíðinda við löndun úr togaranum Sléttbaki þar í borg. Öflugt varalið úr brezku lögreglunni var á verði við höfnina þar Syrtir að í Laos WASHINGTON, 5. april — (Reut er — NTB) í dag barst banda- ríska utanríkisráðuneytinu til- kynning um að fallihlífarher- menn stjómar Boun Oums í I.aos hefðu hafið sókn gegn Bkæruliðum Pathet Lao ekki all- fjarri Vientiane. Talsmaður ut- enríkisráðuneytisins, Lincoln ÍWhite, kvaðst ekki geta svarað Bpumingum fréttamanna um það hvort þessar aðgerðir stjórnar- hermannanna væru srvo alvar- legs eðlis að þær gætu haft á- hxif til hins verra á friðarumleit anir í Laos-deilunni sem virðast hafa borið einhvern árangur sið ustu daga. White sagði að Kenne dy og Mcmillan hefðu þegar feng ið að vita alla málavexti, en þeir Bitja að viðræðum í Hvíta hús inu. Fjrrr I dag var almennt talið, eð Bretland og Sovétríkm mundu innan tveggja sólanhringa óska eftir því við hina stríðandi aðila í Laos að þeir semji vopnahlé og síðan verði Laos-nefndin köll- uð saman. En við fregnimar í dag setti aftur að mönnum ugg. Indverjar eru því viðbúnir að alþjóðanefnd verði kölluð saman um Laos málið án nokkurs telj- andi fyrirvara og haldi fundi í Nýju Delhi. Nýr forseti Al- þjóðadómstólsins HAAG, 5. aipríl — (Reuter NTB) Bohdan Winiarsky dómari frá •Póllandi var í dag kjörinn for- seti alþjóðadómstólsins í Haag. Winiarsky er 77 ára að aldri og hefur verið dómari við dómstól- inn síðan 1945. Ennfremur var Ricardo Alvaro, dómari frá Panama kjörinn vara- forseti dómsins. Alvaro er 7« ára Einkaskeyti til Mbl. frá Haraldi J. Hamar. Norfolk, Bandaríkjunum, 5. apr. Á FUNDI, sem flotaforingj- ar Atlantshafsbandalagsins héldu með íslenzkum frétta- mönnum í gær, sagði Denni- son aðmíráll, yfirforingi flota bandalagsins, að ísland væri einna mikilvægasta varnar- stöðin í kerfi Atlantshafs- bandalagsins. — Ef herstöðin þar yrði lögð niður, sagði Dennison, myndaðist þar eyða, sem óvinur okkar yrði án nokkurs vafa fljótur að fylla upp í. 450 kafbátar Á fundi þessum, þar sem við- staddir voru m. a. flotaforingjar frá Kanada, Frakklandi, Noregi, Hollandi og Bandaríkjunum, kom greinilega fram, hversu mikilvægt ísland er vörnum Atlantshafsbandalagsins. Og mik ilvægi þess íer stöðugt vaxandi, vegna kafbátahættunnar rúss- nesku, sem sífellt eykst. Kanadíski foringinn Mulv- hill sagði, að ísland væri Atlantshafsbandalaginu mik- ilvægara nú en nokkru sinni fyrr. — Rússar eiga stærsta kafbátaflota heims, sagði hann — 450 kafbáta, en þess má geta, að Þjóðverjar áttu aðeins 57 kafbáta þegar þeir hófu síðari heimsstyrjöldina. _ Framh. á bls. 23. Alþjóða- mál á breiðum grundvelli Washington, 5. apríl (Reuter—NTB) — VIÐRÆÐUR þeirra Harold Macmillan, forsætisráðherra Bretlands og Kennedy Banda ríkjaforseta hófust í Washing ton í dag. Munu þeir ræða ýmis alþjóðleg vandamál á breiðum grundvelli, að því er tilkynnt hefur verið opinber- lega, en Kennedy Banda- ríkjaforseti hefur látið í ljós, að áhugi hans beinist mest að viðræðum um friðsamlega lausn Laos-deilunnar. Á fundinum i dag voru rædd ýmis vandamál varðandi Atl- antshafsbandaiagið, samræmingu Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.