Morgunblaðið - 07.04.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. apríl 1961 MORCVNBLAÐIÐ 9 j ; Þórný Þorkellsdóttir IVfmningarorð í ÖÁG verður gerð útför Þór- onýjar Þorkelsdóttur, konu Ás- kels Einarssonar bæjarstjóra á Húsavík. Hún andaðist í Reykja vík hinn 31. f.m. eftir skamma legu en hafði þó um all-langt skeið átt í stríði við sjúkdóm þann, er leiddi hana til bana. Þórný var fædd á Eiríksstöð- um á Jökuldal 4. september 1920. Foreldrar hennar eru I>or- kell Björnsson og Þóra Þórðar- dóttir. Á uppvaxtarárum Þór- íiýjar áttu þau fyrst heima á Fijótsdalshéraði síðan á Seyðis firði. Ólst hún að mestu upp hjá þeim en var þó langdvölum á Gauksstöðum á Jökuldal hjá móðurforeldrum sínum Þórði Þórðarsyni og Stefaníu Jónsdótt ur. f elli sinni átti Stefanía því láni að fagna að dveljast um margra ára skeið á heimili Þór mýjar og átti henni þá meira að þakka en nokkurri annari mann- eskju. Rúmlega tvítug fór Þómý á kvennaskólann á Staðarfelli en fluttist svo skömmu síðar til Reykjavíkur. Árið 1951 giftist hún Áskeli Einarssyni. Þau áttu !heima í Reykjaví’k til ársins 1958, en þá fluttust þau til Húsavíkur. er Áskell varð bæjarstjóri þar og hafa dvaldizt þar síðan. Þau hjón eignuðust tvær dæt- ur, Steinunni og Ásu Birnu. Þau áttu óvenjulega að- laðandi heimili enda bar þar margan gest að garði. Þar voru allir velkomnir og ekki farið í manngreinarálit. Átti húsfreyj- an engu síður þátt í því en bóndi hennar. Hún sór sig í því efni sannarlega í ætt við íslenzkt bændafólk, bar vott um upp- runa sinn, gestrisnin var engin tilgerð heldur sjálfsagður hlut- ur. , í öllum samskiptum við aðra | Söngkonan j Marcia Owen Í skemmtir aðeins um þessa [ helgi. Sími 35936. • Dansað til kl. 1. var hún frábær að prúð- mennsku og drenglund. Hún kunni aldrei að gera sér manna mun, enda hafði hún svo mikla mannheill, að hver sá, er hún kynntist, bar hlýjan 'hug og fullt traust til hennar. Skaplyndi hennar var svo farið, að hún lét sjálfrar síns jafnan lítt getið. Hinn þungbæra sjúkdóm bar hún þannig að fáir þeirra, er hún umgekkst höfðu hugmynd um þjáningar hennar. Þegar gamalmenni hverfa af sjónarsviðinu virðist það eðli- legt og sjálfsagt eins og vetur komi á eftir sumri eða sól hverfi af himni að kvöldi .En þegar fólfc er 'hrifið burtu í blóma aldurs og miðri lífsönn má sam líkja því við það fyrirbæri, að vetur leggist að á miðju sumri eða sól gangi til viðar um há- degi. Dauðinn hreif Þómýju burtu á bezta skeiði og að hálfn uðu lífsstarfi, frá ágætu heimili, eiginmanni, börnum, öldruðum foreldrum og fjölda ættingja og vina. Svipleg ævilok Þórnýjar á miðjum aldri eiga sér óteljandi hliðstæður um gjörvalla heims- byggðina. Menn verða að lúta þeim örlögum, þótt þeim sé það jafnan óljúft. En endurminning um góða manneskju er þeim, sem eftir lifa dýrmætur arfur og jafnframt óbrotgjarn minnis- varði um hana sjálfa .Megi þeir vera þess minnugir sem harmi eru lostnir. Skúli Þórðarson. Útboð Tilboð óskast um hita- og hreinlætislagnir í fjöl- býlishús Reykjavíkurbæjar, nr. 52—60 við Grens- ásveg. — Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, IH. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Útgerðarmenn Þorskanetarúllur og þorskanetaskífur fyrirliggjandi Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar h.f. Nýlendugötu 15 — Sími 19105 Menn vanir fiskaðgerð óskast til starfa í Hraðfrystihúsi Grundar- fjarðar. — Upplýsingar hjá Sjávarafurða- deild SÍS. Sambandshúsinu, Reykjavík Mikið úrval Stúdínu dragtir Skólavörðustíg 17 — Sími 12990 llnglingur eða roskinn niaiiur Vegna forfalla óskast ung- lingspiltur eða roskin maður til aðstoðar við skepnuhirð- ingu um stuttan tíma, skammt frá Reykjavík. Fámennt og rólegt heimili. Uippl. gafur Hreiðar Gottskálksson, Huldu hólum, sími um Brúarland 2-20-60, og eftir hádegi Sig- urður Hreiðar sími 18300. Til sölu Glæsileg og mjög vönduð 6 herb. kjallaraíbúð (135 ferm.) í sambyggingu við Stigahlíð. Harðviðar- innrétting. Tvöfalt gler. Kæliklefi og sameign í þvottavélum. — Bílskúrsréttindi. — Útborgun að- eins kr. 150.000.00. Tilvalið fyrir stóra barnafjöl- skyldu. SKIPA & FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárussoii, hdl.,) Kirkjuhvoli — Símar: 14916 og 13842 IÐNÁM Ungur maður getur komizt að sem nemandi í máiaraiðn. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „1633“. Ódýru prjónavorurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERB — satKHTM firotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Leigjum bíla án ökumanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Símar 12424 og 23956. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN M iðstöðvarkatl ar og þrýstiþensluker ' fyrirliggjandi. Sími 24400. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Til sölu og sýnis Dodge Weapon ’54 í fyrsta flokks standi með góðu 10 manna húsi og drifi á öll- um hjólum. Skipti koma til greina á jeppabifreið. Willys jeppi ’47 í góðu standi. y Útb. 25 þús. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Myndavélar til fermingagjafa. Poura Start kr. 180,- án tösku. Agfa-Click kr. 455,- með tösku Agfa-Claek kr 552,- með tösku Gleraugna & ljósmyndaverzi. Týli hf. Austurstræti 20. Við seljum bilana Chevrolet árg. 1958. Skipti á 4ra—5 m. bíl Chevrolet tveggja dyra árg. 1956. Verð samkomulag. Ford tveggja dyra í góðu standi. Verð samkomulag. Kaiser 1954 í góðu standi. — Kr. 60 þús. Útb. 30 þús. — Samkomulag. Dodge árg. 1948. Skipti á 4—5 manna bíl. Samkomu- lag. Volkswagen árg. 1956. Bíllinn er í toppstandi. Verð sam- komulag. Fiat gerð 500 árg. ’54. Kr. 35 þús. Opel Kapitan árg 1956. Skipti á Volkswagen óskast. Rússa jeppi árg. 1957—’8. Ný- legt Kristins hús. Kx. 56 þús. útb. Bifreiðasalan Borgartúni L Símar 18085 og 19615. ' tr - A gamla verðinu Skíði Skíðastafir Skíðabindingar Skíðaáburður Skíðahúfur Skiðaúlpur Skiðabuxur HEILAS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96. Bílamiðstöðin VAGHI Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Fiat 600 ’57—’60. Höfum fjöldan allan af 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum til sýnis og sölu á staðnum. Höfum bíla við allra hæfi. Bílamiðstöðin VAGIM Amtmannsstfg 2C. Sími 16289 og 23757. Viðtækjavinnustofan Laugavegi t78 — Simanúmer okkar er nú 37674. Laugavegi 168. — Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.