Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 8
8 MORGZJNTtT. AfilÐ Sunnudagur 9. apríl 1961 Sunnudagskrossgátan '-K hundurinn er hreinasta furðu- verk. Babette fer í stríð. BRIGITTE BARDOT hefur um langt skeið verið fyrirmynd migra stúlkna víða um heim, ekki aðeins um klæðaburð og hárgreiðslu, heldur einnig um svip og látbragð, og svo mun vera enn. Því verður heldur ekki neitað að þessi unga kona er að mörgu leyti heillandi og frábær- lega vel vaxin, enda hafa kvik- myndaframleiðendur hennar not að sér þetta síðasta atriði óspart, Hafa flestar myndir hennar geng ið aðallega út á það að sýna hana mikið til nakta, eða í sem allra fæstum spjörum. Hín fransk-ameríska mynd, sem hér er um að ræða, er ólík flestum öðrum B.B.-myndum að þessu leyti, þvi að leikkonan fer hér varla úr nokkurri spjör, en' er þvert á móti vel dúðuð, meðal annars í flugmannabúning. Kem ur það til af því að Babette (Brigitte Bardot) lendir á stríðs- árunum í Englandi ásamt öðru flóttafólki frönsku. Hittir hún þar ungan landa sinn, Gerard að nafni (Jaques Charrier). Verða þau þegar hrifin hvort af öðru og þegar Gerard innritast i London í her frjálsra Frakka, fær Babette fyrir tilstilli Ger- ards atvinnu við sömu herdeild og hann. Það er áform Englend- inga að ná á sitt vald þýzka her- foringjanum von Arenberg, sem skapað hefur áætlun Þjóðverja um innrás í England. Til þessa stórræðis veljast þau Gerard og Babette. Þau halda til Frakk- lands í náttmyrkri í lítilli flug- vél, en af því að Babette er ekki mikill flugkappi verður hún við- skila við Gerard er hún lendir í fallhlíf á franskri grund. Hún kemst til Parísar, kynnist þar þýzkum hernaðaryfirvöldum og notar þau kynni til hins ítrasta til að leysa af hendi það hlut- verk, Sem henni hefur verið fal- ið. Teflir hún djarft, en þokki hennar og kænskubrögð bjarga henni jafnan úr öllum vanda. Leikslokin verða hér ekki sögð, Hörefni nýkomið skrifar um: KVIKMYNDIR Gardinubúðin Laugavegi 28 Múrarar — SuSurnesjum Stofnfundur Múrarafélags Suðurnesja, verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík sunnudaginn 9. þ.m. kl. 4 s.d. Undirbúningsnefndin Skrifstofuhúsnæði Innflutningsfyrirtæki vantar 40—60 ferm. húsnæði til leigu fyrir skrifstofur. Þeir, sem kunna að hafa slíkt húsnæði til leigu nú eða á næstunni eru vinsamlegast fceðnir að leggja nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „Skrifstofuhúsnæði 50 — 1551“. 'btobtobbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb INNIHURÐALAMIR ÚTIHURÐALAMIR BLAÐALAMIR KANTLAMIR ggingavörur h.f. Slmt 35697 Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b b Gamla Bíó: Umskiptingurinn (Shaggy Dog) Umskiptingar eru orðnir fágætt fyrirbæri nú á dögum, en þó ger- ist það í þessari Disney-mynd svo að um munar, en þó með allt öðrum hætti en frá er greint í þjóðsögum okkar. Wilby, ungur sonur Mr. Daniels og konu hans kemst af tilviljun á Bæjarsafn- inu yfir gamlan hring. Eru letr- uð á hringinn latnesk orð, sem hafa þann töfrakraft, að er Wil- by hefur þau yfir breytist hann í hund. Þetta kemur sér mjög illa fyrir Wilby, því að faðir hans hefur ofnæmi fyrir hund- um. Wilby heldur sig því eink- um heima hjá Francesku Andressy sem býr í nágrenni við hann ásamt föður sínum, sem er nýskipaður umsjónarmaður við Bæjarsafnið. Franceska er ung og Iagleg stúlka, enda er Wilby bráðskotinn í henni. Og hún er mikill hundavinur, og á hund, sem er mjög líkur Wilby þegar hann er í álögunum. Er það mik- ilvægt atriði fyrir gang málanna í myndinni. Wilby hefur á rölti sínu í hundslíki um heimili Francesku komist að því, að faðir hennar er viðriðinn hættu- legar njósnarstarfsemi og beinist nú hugur Wilbys allur að því að koma upp um njósnarana. Lend- ir hann við það í margskonar hættum og erfiðleikum og reynd ar faðir hans líka og yngri bróð- ir hans. Og þá tefur það ekki lítið fyrir lausn málsins, að lög- reglan á, sem vonlegt er, bágt með að átta sig á því, að hundur- inn og Wilby séu ein og sama persóna, — jafnvel þó að hund- urinn tali við þá og stjórni bíl eins og þaulvanur kappaksturs- maður. En úr öllu þessu rætist þó að lokum. Mynd þessi er bráðskemmtileg og vel leikin. Fred MaoMurray leikur mr. Daniels af sínni al- kunnu snilli, unga fólkið fer einnig vel með hlutverk sín og i I i 4-6 herb. íbúð óskast til leigu strax eða fyrir 14. maí. Æskilegt að íbúðin sé sem næst Skólavörðustíg. Helgi Hjartarson — Símar: 14361 og 37578 Snyrtivöruverzlun í miðbænum vantar ábyggilega afgreiðslustúlku 1. maí n.k. Þarf að hafa áhuga fyrri sölustarfi og vera eldri en 20 ára. — Umsóknir, sem tilgreini aldur, skólagöngu og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. apríl n.k., merktar: „Góður seljari — 1880“. en myndin er skemmtileg og spenna hennar allmikiL Og þau Brigitte Bardot og Jaques Cbarr- ier (fyrri maður hennar) fara ágaetlega með hlutverk sín eins og flestir aðrir í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.