Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 11
( Sunnudagur 9. apríl 1961 MORCUNBLAÐ1Ð 11 FERMINGARG JAFIR Ferðalög heilla unga sem eldri Þess vegna er hagkvæmt og nytsamt að gefa ferðaútbúnað í fermingargjöf. Ferðatöskurnar með mataráhöldunum eru komnar í glæsilegu úrvali. SVEFNPOKAR kosta 503.— BAKPOKAR — 407.— TJÖLD . — 1206.— POTTASETT — 383.— PRÍMUSAR — 270.— VEIÐISTENGUR — 585.— SKÍÐI OG SKÍÐAÚTBÚNAÐUR _ 1149.— og úrval annara nytsamra fermingargjafa. Lítið inn, skoðið, leitið aðstoða okkar í úrvali á hagkvæmri fermingargjöf. Helgarútstillingarnar eru eftirtektarverðar. — Póstsendum. Gólfslípunin Barmahlíð .33. — Sími 13657, EGGERX CEAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæs taréttarlögm eno. Þórshamxj við Templarasund. Búslóð hf. er flutt af Njálsgötu 86 í Skipholt 19 (Þar, sem Bólsturgerðin var áður). í júnímánuði ár hvert er kaup- stefnan í Ponzan samkomustaður fyrir hagkvæm viðskipti milli austurs og vesturs. ií' r -J, ifitj,** '*% '. ’ -v Alþjóðlega kaupstefnan í Ponzan (P.I.F.) á nú 30 ára afmæli og verður haldin dagana 11. til 25. júní 1961. P.I.F. er í alþjóðasambandi kaupstefna (U.F.I.) Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga frá: The Management of P.I.F. ’ PONZAN, Glogowska 14, PoP.nd. ,J eða í Reykjavík hjá: Pólska verzlunarfulltrúanum Grenimel 7, sími: 1 87 59. Iðnaðar- eða lagerhúsnœði óskast til kaups. — Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð 150—200 ferm., uppsteypt eða lengra komið í bygg- ingu. — Æskilegast er, að húsnæðið sé, sem næst miðbænum, en er þó ekki skilyrði. — Tilboð er greini stærð, staðsetningu, verð og greiðsluskilmája, sendist undirrituðum fyrir 14. þ.m. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Tjarnargötu 16 — Símar: 1-1164, 2-2801 3bbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbl>' & ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugoveg 178 CÓÐAR FERMINGARBÆKUR Fagra land: Birgir Kjaran Rit Einars Jónssonar myndhöggvara Ferðabók Helga Pjeturs Skrifarinn á Stapa: Finnur Sigmundsson Þrjú vegabréf: Halla og Hal Linker Úti í heimi: Dr. Jón Stefánsson Jörundur hundadagakóngur: R Davis Minningar Thors Jensen I—H Sjö ár í Tíbet: H. Harreer Biskupinn í Görðum: Finnur Sigmundsson Þeir sem settu svip á bæinn: Jón Helgason Menn og minningar: Valtýr Stefánsson Myndir úr þjóðlífinu: Valtýr Stefánsson lþróttir fornmanna: Dr. Björn Bjarnason Faðir minn Móðir mísn Merkir Islendingar I—VI B ókfe! !sú igáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.