Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.04.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 9. apríl 1961 MORGUNBLA ÐJÐ 23 Margrét Þorsteinsdóttir Hvolsvelii — Minning í NÓVEMBERMÁNUÐI 1937 síðan eða í tæp 24 ár, og heim- settust að hér í Hvolhreppi sýslumannshjónin Björn Fr. Björnsson og frú Margrét Þor- steinsdóttir. a Hafa þau dvalið í Hvolsvelli ili þeirra verið sveitarprýði alla tíð að rausn og höfðingsskap. En nú hefur sól brugðið sumri, því húsmóðirin var burtkölluð hinn Til sölu Grabbi í subic yard (Erie) Loftpressa Le Roi (105 subf.) spil nýtt GMC eða Chevrolet Head nýtt GM 1 typa 71. — Upplýsingar í síma 1644 og 2075 Akur- eyri eftir kl. 7 á kvöldin. !---------------------------------------- Nýlenduvöruverzl un \ Óska eftir nýlenduvöruverzlun á góðum stað. — I Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Góður staður — 1877“. AMERÍSKAR SKÁPALAMIR SKÁPAHÖLDUR PLASTBRAUTIR fyrir rennihurðir 28. marz 1961, 51. árs að aldri, eftir þungbær veikindi í sjúkrahúsi, en verður til grafar borin að Stórólfshvoli í dag. Þótt samferðamennirnir hverfi sjónum einn af öðrum til þeirra heimkynna sem oss allra bíða, fyrr eða síðar, hverfa ekki úr huga vorum minningar um þá frá þeirra jatrðvistardögum, og éinmitt nú í sambandi við minningar mínar um frú Mar- gréti Þorsteinsdóttur, koma mér í hug þessar fögru ljóðlínur skáldsins: „Þá eik í stormi hrynur háa, hamra því beltin skýra frá, en þá fjólan fellur bláa fallið það enginn heyra má: en angan horfin innir fyrst urtabyggðin hvers hefur misst". Vegna samstarfs míns og manns frá Margrétar, Björns sýslumanns, var ég oft heimilis- gestur þeirra hjóna. Það fór ekki fram hjá mér í öll þessi ár, hvemig frú Mar- grét leysti af hendi sín hús- móðurstörf. Mitt álit var að hún í hvívetna væri fyrirbynd- ar húsmóðir, bæði hvað híbýla- prýði og framreiðslu alla áhrærði. Þrátt fyrir lét hún lítið yfir sér, enda ekki dómhörð um aðra. Það var því mjög ánægjulegt að dvelja innan veggja heimilis hennar, og fjölskyldan var sam- hent. Mun því eiginmaðurinn og börn þeirra: Birna, Gréta, Guð- rún og Gunnar, mikils hafa misst, og vér sveitungar hennar teljum hér líka skarð fyrir skildi, því þótt hin framliðna helgaði heimili sínu fyrst og fremst krafta sína, var hún virkur meðlimur í kvenfélagi sveitarinnar og lét ekki sitt eftir liggja til liknar, hjálpsemi og framfara. Blessuð sé hennar minning. PáU Björgvinsson. BETT er nýtt þvottaefnL Það er búið til úr góðri sápu, en auk þess eru í þvi m.a. CMC og ÚTFJÓLUBLÁMI, sem endurvarpar geisl- ura ljóssins og lýsir þannig hvítan þvott og skýrir alla liti. BETT er bæði drjúgt og ódýrt og jafngott .hvort sem þvegið er í höndunum eða í þvottavél. BETT er nýtt þvottaefni. BETT EB BETBA H.F. HREINN Sími 24144 Skrifsfofuhúsnœði rétt við Miðbæinn er til leigu nú þegar. Upplýs- ingar gefur Kristinn Ó. Guðmundsson lögfræðingur, sími 13190, milli kl. 2—6 e.h. Mínar innilegustu þakkir til ættingja og vina, sem veittu mér ánægju með heimsóknum, gjöfum og heilla- skeytum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu þann 26. marz síðastliðinn. Halldóra Sæmundsdóttir, Hlíðarvegi 5, Isafirði. Hjartanlegustu þakkir flyt ég öllum ættingjum og vin- um, sem glöddu mig með nærveru sinni, gjöfum og heilla- óskum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 16. marz. Lifið heil. Ingvi Brynjólfsson, Hliðsnest Hjartans þakkir til allra sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum og skeytum á sjötugs afmæli mínu 23/3 ✓ og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jónína Árnadóttir, Aðalgötu 10, Stykkishólmi. Móðir okkar SIGURBJÖBG JÓNSDÖTTIB verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 11. apríl kl. 1,30 eftir há,degi. Fyrir mína hönd og systkina minna. Öiafía Guðnadóttir. Konan mín og móðir okkar SNJÁFRlÐUB MAGNÚSDÓTTIB verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 12, apríl kl. 10,30 f.h. — Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamleg- ast bent á Krabbameinsfélagið. : Ólafur Hákonarson og böra Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, SIGRlÐAR N. KRISTJÁN SDÓTTUR Aðalstræti 63, Akureyri Sigurður Flóventsson, Erna Sigurðardóttir, Magnús Guðmundsson Hektor Sigurðsson, Hjördís Wathne i Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför KRISTlNAR JÓNSDÓTTUR frá Fagradal Sérstaklega þökkum við lækni og hjúkrunarliði sjúkra- húss Vestmannaeyja frábæra hjúkrun í veikindum hennar. Sömuleiðis öllum er auðsýndu henni vinsemd Jóna Þorsteinsdóttir, Óskar Gíslason Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur hlýhug og hluttekningu við andlát og útför SVANHVlTAB S. SAMÚELSDÓTTUB frá Kjóástöðum. Guð blessi ykkur öll. Gústaf Loftsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jíuÆarför fósturmóður okkar og tengdamóður STEINUNNAB H. BJABNASON Steinunn og Halldór R. Gunnarsson, Eygló V. Hjaltalín og Hjörtur E. Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför systur okkar, KRISTJÖNU JÓNASDÓTTUR frá Reykjarfirði. Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.