Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. april 1961 XÚMM' ___ esbb SENOIBÍLASTQÐIN Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð 15. maí eða fyrr. — Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 10510. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Uppl. í síma 22928. Herbergi! Stúlka sem vinnur úti ósk- ar eftir herb. með inn- byggðum skápum. Sími 56324 eftir kl. 6 á kvöldin. Vil kaupa olíubrennara fyrir 3—4 ferm. ketil. Uppl. í síma 35931. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð ásamt eld- húsi á góðum stað í Kópa- vogi. Tilb. sendist Mbl. merkt, „Laus strax 1166“. Ung stúlka, dönsk, óskar eftir vist. Sérher- bergi. Skilur ensku. — Tilb. sendist Mbl., merkt: „Húshjálp 1001“. Bfladekk Ýmsar stærðir af ísoðnum dekkum. Einnig felgur, til sölu í síma 22724, kl. 12—1 á hádegi. I dag er þriðjudagurínn 11. april. 101. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:04 Síðdegisflæði kl. 14:45. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 8.—15. apríl er í Vesturbæ j arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir f Hafnarfirði 8.—15. april er Ölafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir I Hafnarfirði 1.—8. apríl er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. I.O.O.F. Rb. I s= 1104118^ — Kvm. □ EDDA 59614117 — 1. Atkv. FRETIIR Kvenfélagið Hrönn heldur fund i kvöld kl. 8,30 að Hverfisgötu 21. Handa vinna. Bræðrafélag Laugarness. Fundur 1 kvöld kl. 20,30 1 fundarsal kirkjunnar. A fundinum verður flutt erindi frá Vestfjörðum með kvikmynd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síðasta saumanámskeiðið hefst á fimmtudag kl. 8,30 í Borgartúni 7. Slysavarnardeildin Hraunprýði held ur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30 — Kvöldvaka. Nemendasamband Fóstruskólans — heldur fræðslufund miðvikudaginn 12. apríl í Aðalstræti 12 kl. 8,30. Stjómin. Hafnarfjarðarkirkja: Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Kvenfélagið Keðjan heldur fund að Bárugötu 11, þriðjudaginn 11. apríl kl. 8,30. Kvenfélagið Aldan — síðasti fundur inn á þessum vetri verður haldinn mið Vikudaginn 12. apríl kl. 8,30 að Báru- götu 11. Spiluð verður félagsvist. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Kari Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Áml Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvl Þorsteinsson). Tómas Jónasson 2—3 vikur (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími S.l laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Páls- syni ungfrú Kristín Kristinsdótt ir og Haraldur H. Thorlacíus. — Heimli þeirra er á Laufásvegi 58. 1. apríl opinberuðu trúlofun sína Valgerður Guðmundsdóttir, Skáleyjum og Karl Þórðarson bóndi Stóru-Vatnsleysu. Þrenns konar manntegund er alls staðar vel fagnað, hraustum hermönn- um, miklum lærdómsmönnum og fögr um konum. — Indverskt. Frelsið er fánýtt, ef það felur ekki i sér frelsti til að skjátlast. — Gandhi. Svo dýr gimsteinn er friðurinn að ég mundi allt fyrir hann gefa nema sannleikann. — M. Henry. Leonardo da Vinci líktist manni, sem hefur vaknað snemma í myrkri, með an allir eru enn í fasta svefni. — Merjekowski. Loftleiðir h.f.: L^ifur Eiríksson er væntaplegur frá New York kl. 9. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborg- ar kl. 10,30 Flugfélag íslands h.f.: Cloudmaster leiguflugvél félagsins fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er átlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Sauðárkróks og Vestmannaeyjú. Á morgun til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Jöklar h.f.: Langjökull er í New York. Vatnajökull er á leið til Amster- dam og Rotterdam. Eimskipaféla gReykjavíkur h.f.: — Katla fer væntanlega í kvöld Sölves- borg. Askja lestar á Austfjarðar-höfn- um. Hafskip h.f.: Laxá er f Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Þorlákshöfn til Vestfjarða. Arnar fell er í Rieme. Jökulfell er á leið tU Tönsberg. Dísarfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam. Hamrafell er á leið til Aruba. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. otf sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur símii 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—1 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—lQfr nema laugard. 10—7 oé sunnud. 2—7«, Útibúið Hólmgarði 34: Opið all» virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ 1 Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Mjök verðr ár, sá er aura, ísarns meiðr at rísa, Váðir Vidda bróður veðrseygjar skal kveðja; gjalla læt’k á gulli geisla njóts, meðan þjóta, heitu, hrærikytjur hreggs vindfrekar, sleggjur. Skalla-Grímur. ^...^natuiiiwmnniiiii.^. Konudagurinn. Elsa: — Maðurinn minn hljóp frá mér með annarri konu. Ég get alls ekki haft stjórn á mér. Sigga: Þú skalt alls ekki reyna það. Þér líður miklu betur eftir ærlegan hlátur. ★ Jón: — Hvernig fór mamm» þín að komast að því að þú sveikst um að fara í bað. —Jón: — Ég gleymdi að bleyta sápuna. ★ Flakkari hitti mann á götu: — Reykið þér, spurði hann. — Nei, svaraði maðurinn. — Spilið þér á spil, eða spilið þér billiard? — Nei. — Farið þér eft í leikhús? — Nei. — Ágætt, þá getið þér lánað mér 100 kr. ★ Kennarinn: — Jæja, svo eftir. menn Múhameðs hétu Kalífar. En hvað hét ríki þeirra Nemandfi — Kalifornía. Barnarúm til sölu 3 gerðir. Verð frá kr. 550,00. Húsgagnavinrustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði £ húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. íbúð Vantar stórt herb. og eld- hús fyrir 15. apríl. — Uppl. í síma 14634 föstudag kl. 15—17. Úr tapaðist á Ljósheimum eða Alf- heimum. Finnandi hringi í síma 36832 fundarlaun. Eitt til tvö herbergi og eldihús óskast nú þegar. Uppl. í síma 35738. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði. Sími 50347. Til sölu er bandsög 16”. Sími 3683?. 1) Þegar þeir Júmbó og hr. Leó höfðu ekið alllanga leið, tók gamla bikkjan þeirra að hósta og rymja, og loks gafst hún alveg upp og komst ekki framar úr sporunum. Hr. Leó, ég held bara, að við séum komnir á leiðarenda! kallaði Júmbó, þegar þeir höfðu stigið út úr bíl- skrjóðnum. 2) Á sama tíma og hr. Júmbó og hr. Leó voru að leita að gamla turn- inum, hrökk At-Tjú skyndilega við í fangaklefa sínum. Einhver tók að saga sundur rimlana fyrir klefan- um. 3) Sá, sem nú kom At-Tjú svo óvænt til hjálpar, var enginn annar en gamli Kínverjinn, sem hafði fylgt þeim félögum eftir á ferðinni lengst af. Jakob blaðam aðui Eftir Peter Hoffman — Hver hefði trúað því að Kid væri að stela frá mér, frá fram- kvæmdastjóra sínum! — Augnablik, Morty! Hvar eruð þér herra minn? Hvað vantar yður? — Ég heiti Jakob . . . Eg er — Við vorum einmitt að faral - Já!. blaðamaður hjá . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.