Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. apríl 1961 MORGVISBLAÐIÐ 5 ^<»<Sxíxéx^<þ<^<*xíxSX«x^<£<5x«x^<»<SxSxSx^KS><j><$x«xs><$X5XíxSxSxtx3><íx«><s><!><íX«x«x«><S>3xS><í<!xSx«x«x«xíXíxS><j,<S><«><ixj><J><5X«><sxSxsxíx«x$>< andarískir ÞEGAR flugrvél Loftleiða kom frá New York á páskadags- morgun, var meðal farþega hópur bandarísks skólafólks, sem var hingað kominn ásamt enskukennara sínum, farar- stjóra og tveimur ljósmyndur um frá tímariti þar vestra, til þess að eyða páskaleyfi sínu hér á landi. Unglingar þessir 15 að tölu, 7 stúlkur og 8 drengir á aldr inum 15—18 ára eru öll nem endur í efstu bekkjum Wapp- ingers Central School í bænum Wappingers Falls í New York ríki. Þau eru meðlimir í félagi, er nefnist „Icelandic club“ og var stofnað við skólann fyrir ári, með ferð til fslands fyrir augum. f því enu 30 meðlimir, sem valdir voru með prófum. Meðlimir „The Icelandic club“ gáfu út bækling, þar sem segir frá tilgangi ferðalagsins, sem er fyrst og fremst að sjá sig um í heiminum, en þar sem þeir töldu líklegt, að marga myndi undra hvers vegna þau veldu ísland, svara þau þar einnig þeirri spurningu. f svar inu við henni segir m.a.: í hlut falli við stærð, er ísland það Iand í heiminum, sem er mest töfrandi og sérkennilegast. Og á eftir fer stutt lýsing á land inu, sem á að sanna þetta Unglingarnir dvöldust hér á heimilum nemenda í Verzlun- ar- og Menntaskólanum. Þau skoðuðu skóla og söfn í Reykja vík, fóru austur fyrir fjall og út á Keflavíkurflugvöll. Næst síðasta dag dvalar sinnar, s.l. föstudag fór hópurinn upp á Akranes til að skoða ýmis fyr irtæki þar í bænum og heim- sækja bændaskólann á Hvann eyri. Lagði hann af stað kl. 8 f.h. með Akraborginni. Þegar fréttamaður blaðsins kom nið ur á bryggju rétt fyrir 8, varð þar fyrir honum broshýr og eftirvæntingarfullur, en dálít ið syfjulegiur hópur, ásamt far arstjórum sínum, ljósmyndur- unum tveimur og Gísla Guð- mundssyni, en hann var leið- sögumaður hópsins hér. Hár, ljóshærður piltur dró ýsur og sagðist hafa verið að skrifa póstkort til kl. 3,30. Ég vatt mér að homirn og spurði, hvort ekki væri heldur seint að senda póstkort daginn áður en hann færi heim. Nei, nei, var svarið, það þykir öllum svo gaman að fá póstkort frá íslandi Ég varð samferða unglingun um upp á Akranes og var með þeim, þar til þeir lögðu af stað upp að Hvanneyri og unglingar gafst gott tækifæri til þess að ræða við þá. Tók ég enskukennarann tali og spurði hana, hvernig ungl- ingarnir hefðu fyrst fengið á- hruga á íslandi. — Þau lásu söguna „Journey to the Center of the Earth“ eft ir Jules Verne, sem á að hefj ast á islandi, þetta vakti a- huga þeirra. Þar sem ég hafði lagt stund á íslenzkar bók- menntir við Cornell skólann gat ég frætt þau nokkuð um ísland. Kom okkur saman um, að skemmtilegt væri að heim- sækja fsland. Þetta var fyrir rúmu ári. Unglingarir urðu náttúrlega að afla sér fjár til fararinnar sjálfir en það óx þeim ekkert í augum, þeir hóf ust strax handa og sýndu mik inn dugnað. — Hvað gerðu þau helst í þessum tilgangi? fara til íslands, höfðum við einnig notað til þess að fræð ast um land og þjóð. — Hvernig hefur ykkur svo likað dvölin hér? — Það hefur verið alveg dá samlegt, sagði Bob Ohlerking, en það er nafn formannsins. Á þeim heimilum þar sem við dveljumst erum víð eins og einn af fjölskyldunni og fólk ið, sem við höfum kynnst hér er sérstaklega elskulegt. Nátt úrufegurð landsis hefur töfr að okkur og ég held að flest okkar óski þess, að hann snjói á laugardagskvöldið, svo við verðum veðurteppt, okkur Iangar svo til að vera lengur. Bob leit á félaga sína, sem stóðu í kringum okkur, þau kinkuðu öll kolli til samþykk is og brosth út undir eyru. Ég spurði þau hvað þeim hefði þótt athyglisverðast hér, þau sögðust yfirleitt ekki geta tiltekið neinn einn hlut, það væri allt svo dásamlegt Fólk- ið væri svo vingjarnlegt, og ekkert öðruvísi, en það sem í páskaíeyfi hér — Ég skal ná í formanninn, hann getur leyst betur úr þess ari spurningu. Ég þakkaði fyrir, og meðan ég beið eftir honum, gaf ég mig á tal við ljósmyndarana. Þau létu mjög vel af dvöl sinni hér og rómuðu hve skilyrði til myndatöku hefðu verið góð. Nú hafði hópur unglinga safnast í kringum mig og ég spurði hver væri formaður- inn. Það reyndist vera ljós- hærði pilturinn, sem hafði eytt nóttinni í að skrifa póstkort. Ég spurði hann hvað þau hefðu aðallega gert til fjár- öfhinar. — Við seldum fána, því að það vildi svo vel til að eitt ríki bættist við Bandaríkin og þá um leið ein stjarna í fán- ann Við keyptum fánana í heildsölu, gengum síðan í hús og seldum þá og gekk salan mjög vel. Einnig söfnuðum við tómum flöskum og seldum þær, söfnuðum við alls yfir 5000 stykkjum. Auk þessa héld um við nokkrar skemmtanir og voru ýmsir aðilar okkur hjálplegir við þær. Á þessu græddum við nægilegan farar eyri handa 15 manns, en þeir meðlimir klúbbsins, sem komu til greina voru 22, hinir 8 höfðu fallið úr. Úr þessum 22 voru 15 valdir með prófum í sögu fslands og einnig var vinna hvers og eins í þágu mál efnisins metin. Árið, sem leið frá því að við ákváðum að þau eiga að venjast heima fyr ir. Áður en þau komu höfðu þau nefnilega haldið að þjóðin, sem byggði þetta sérkennilega og f jarlæga land hlyti að vera eitthvað framandi Á Akranesi heimsóttu ungl ingarnir frystihús Haraldar Böðvarssonar & Co. Ein stúlk an trúði mér fyrir því, að hún hefði aldrei komið í frystihús áður og hafði mjög mikla ánægju af þessari nýju reynslu. Einnig hcimsóttu þau byggðasafnið og gert var ráð fyrir að sementsverksmiðjan yrði skoðuð, en af því varð ekki nema að litlu Ieyti því hún var ekki í gangi þennan dag. Hópurinn borðaði hádeg isverð í boði sementsverksmiðj unnar, en þaðan var haldið til Gagnfræðaskóla Akraness og höfðu þá nemendur úr einum bekk skólans bætzt í hópinn. Skólinn var skoðaður og í einni stofunni hékk kort af fs landi og sýndi Gísli ungling unum þar, það svæði landsins, er þeir hefðu séð og létu ýmsir þá í ljós áhuga sinn á þvi að sjá meira af Iandinu og þótti bersýnilega leitt, að af því yrði ekki í þetta sinn. Ég skildi við hópinn, er hann lagði af stað upp að Hvann- eyri og ég er sannfærð um að þessir unglingar, sem hafa lagt mikið á sig til að komast í þessa ferð, og búizt við miklu af henni, hafa ekki orðið fyrir vonbrigðum. 'x ' Hlutl hópslns á Hótel Borg. Edith Stringham lengst t.v. Gísii Guðmundsson, fararstjórinn og ljós- myndararnir lengst til hægrL 3ja herb. íbúð til leigu, ca. 110—114 ferm. Sími 33251. Saumavél í borð með mótor til sölu. Uppl. í síma 33217. Lítið orgel til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 33160. Múrarar geta tekið að sér vinnu. — Uppl. í síma 37201, 24091. Húsbyggjendur Öska eftir að fá leigt móta timbur gegn múrhúðun. — Nánari uppl. í síma 36907. Volkswagen til sölu, model 1956 í mjög góðu standi. Uppl. í síma 13324. Stúlka óskast til vinnu hálfan daginn við léttan iðnað. Uppl. í síma 19222 frá kl. 5—7 í dag. Handrið úr járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Ford 1930 „5 manna“ til sölu á 5000 kr. Skipti á litlum sendiferðabíl eða 4ra mannabil koma til greiná: Sími 22636. Til sölu Tvær nýlegar dragtir og mohair kápa. Allt nr. 16. Uppl. að Meðalholti 5 — (efri endi uppi). Sími 35735. Stúlka óskar eftir atvinnu um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 35572 eftir kl. 16.00. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu strax. — Þrennt í heimili. Tilboð sendist Mbl., merkt: „1554“ sem fyrst. Keglusamur piltur Piltur sem hefur áhuga fyrir málaraiðn, getur kom izt sem nemi. Tilb. sendist blaðinu merkt: „Málara- iðn — 1004“. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Óska eftir ráðskonustöðu á léttu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Ráðskona — 1005“. Sfarfsstúlka óskast að vistheimilinu Arnarrolti. Upplýsingar í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur INIauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 118. og 121. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á eigninni Sólvallagötu 38 A í Kefla- vík, þingl. eign Guðrúnar Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. apríl 1961 kl. 14,30. Bæjarfógetinn í Keflavík Rúðugler 2ja, 3ja, 4ra og 5 millimetra þykktir fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. ht. Símar 1-14-00 Yerzlunarhúsnœði um 75 ferm. á 1. hæð í steinhúsi með tveim bak- herbergjum á hæðinni og 2 geymsluherbergjum í kjallara við Njálsgötu til sölu. — Laust næstu daga. I\lý]a Fasleignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.