Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. apríl 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 \ 3ja herb. íbúð er til sölu við Brúna- veg í Laugarásnum. íbúðin er á jarðhæð, en geymslu- kjallari er undir íbúðinni. Falleg nýtísku íbúð. 2ja herb. íbúð er til sölu á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi við Kleppsveg. íbúðin er til búin undir tréverk. Einbýlishús steinstaypt, er til sölu við Steinagerði. í húsinu er 4ra herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Falleg lóð girt og ræktuð. 4ra herb. hæð er til sölu við Álfheima íbúðin er á 4. hæð og fylg- ir eitt herb. í kjallara. 5 herb. hæð, fokheld með miðstöð er til sölu við Goðheima. 1- búðin er á efstu hæð í 3ja hæða húsi. Mikið útsýni Stórar svalir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Hús og ibúbir Hefi m.a. til sölu: 2Ja og 3ja herb. íbúðir tilbún ar undir tréverk við Bræðra borgarstíg. 4ra herb. nýleg ibúð á hæð og 1 herb. í risi við Kleppsveg. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Fasteignaviðskiptí Baldvin Jónsson hrl. Sími 15S45. Austurstræti 12. Til sölu 140 ferm. jarðhæð við Vetur- brún með sér inng. og sér hita. Skipti æskileg á 4ra -5 herb. íbúð í gamla bænum. Má vera í timburhúsi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð og 1 herb. í risi og stórt pláss, sem má innrétta 2 herb. við Þórsgötu. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Þórsgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Óðinsgöt’i. Útb. 100 þús. Vinnuskúr til sölu er góður vinnuskúr á hjólum. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 Uj.. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Til sölu 2ja herb. íbúð á hæð. Sölu- verð 190 þús. Útb. 60-70 þús. 3ja lierb. íbúð á hitaveitu- svæði. Söluverð 350 þús. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ 1 nýlegu steinhúsi. 5 herb. íbúð með glæsilegu út sýni. 7 herb. íbúð í nýlegu stein- húsi. Nýtt vandað einbýlishús. Eignaskipti möguleg. Verzlunarhúsilæði við Lauga veg. Verksmiðjuhús o.m.fl. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541i heima. 5 herb 130 ferm. hæð ■' Túnun um. íbúðin er á 1. hæð, mjög vönduð og skemmti- leg. 4ra herb. mjög glæsileg íbúð. á 4. hæð við Eskihlíð. Út- sýni sérlega fallegt. Selst með teppum á gólfum. Hansahurðum o.fl. Tvær íbúðir í sama húsi. 5 herb. á annarri hæð og 3 herb. í risi. Húsið er vel byggt og vandað. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu. Vill gjarnan skipta á 4ra herb. íbúð. Höfum kaupendur að einbýiis húsum og stórum nýjum eða nýlegum hæðum í tvíbýlishús um. MARKAÐURINN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Til sölu 3ja herb. íbúð við Óðinsgötu sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. íbúð við Bogahlíð. Herbergi fylgir í kjallara. 4ra herb. jarðhæð við Lang- holtsveg sér inngangur. Ný 4ra herb. ibúð við Álf- heima. Sherb íbúðir í Hlíðunum. 3ja herb. búð við Hrísateig útb. 150 þús. 2ja'og 3ja herb. hús á góðum lóðum í Kópavogi útb. kr. 50 þús. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Austurstræti 20. Til sölu 4ra herb. íbúðarhæð á Mel- unum ásamt tveim herb. í risi. Hæðin er 94 ferm. — Góðir greiðsluskilmálar. — Upplýsingar veitir Gunnlaugur Þórðarsou hdl. Sími 16410 Til sölu Nýtt e'nbýlishús 160 ferm. ein hæð næstum fullgerð við Kársnesbraut, skipti á 3-4 herb. íbúðarhæð í bænum æskileg. Steinhús kjallari og 2 hæðir, 2 þriggja herb. íbúðir m. m. á eignarlóð í Miðbænum allt laust 14. maí n.k. 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum Sem ný 4ra herb. íbúðarhæð 110 ferm. við Goðheima. 4ra herb. íbúðarhæð með sér inng. og sér hita. í Vestur- Útb. 150 þús. Ný 3ja-4ra herb. íbúðarhæð við Stóragerði. Stór 4ra herb. íbúðarhæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. íbúðarhæð algjör- lega sér. Ásamt bílskúr í Garðarhreppi. 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúð sumar sér og á hitaveitu- svæði. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. við Eskihlíð. 3ja herb. íbúðarhæðir á hita- veitusvæði í Austurbænum Útb. um 100 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð við Víði mel. Ný 2ja herb. ibúðarhæð við Kleppsveg. 2ja herb. kjallaraibúðir við Drápuhlíð, Miðtún, Soga- veg, Kleppsveg og víðar. Fokhelt raðhús tvær hæðir við Hvassaleiti. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. fok- heldri hæð í bænum. Nýtízku 3ja-6 herb hæðir í smíðum o.m.fl. Rlýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Ti! sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Tilbúin undir tréverk. Lítil útb. Góð áhvíl andi lán. 4ra herb íbúð í fjölbýlishúsi við Álfheima. Góð áhvil- andi lán. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Tvöfalt gler. Sér hiti. Stórar sólríkar svalir. 4ra herb íbúð á jarðhæð við Gnoðarvog. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. Góð áhvílandi lán. 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð- unum. Sér inng. og sér hita veita. 5 herb falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði. 6 herb. íbúð í Hliðunum. Tvö falt gler. Hitaveita. 5 herb. einbýlishús i Smáíbúða hverfinu. 3ja og 5 herb. íbúðir við Mela braut og Lindabraut tilbún ar undir tréverk. Fokhelt hús v>ð Löngubrekku 6 herb. íbúð og í kjallara 2ja herb. íbúð alveg sér. Einbýlishús í Silfurtúni, full- gerð og í smíðum. MÁLFLITTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II, h. Símar 19478 og 22870. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Austur- brún Miðtún, Bergþóru- götu, Nýbýlaveg, Baldurs- götu og Grensásveg. Einstaklingsíbúðir við Skipa- sund og í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðir við Nökkva- vog, Skipasund, Sundiauga- veg, Teigagerði, Rauðarár- stíg, Fornhaga, Barmahlíð, Laugarnesveg, Framnesveg og Stóragerði. 4ra herb. íbúðir við Eskihlíð, Goðheima, Kleppsveg, Gnoð arvog, Mávahlíð, Grundar- stíg, Barmahlíð og Sól- heima. 5 herb. íbúðir við Sigtún, Mévahlíð, Nýbýlaveg, Mið- braut og viðar. Enn fremur elnbýlishús, rað- hús víðs vegar í bænum og ná grenni. Útgerðarmenn bátar til sölu þar á meðal: 46 lesta bátur með mjög góðri vél til afhendingar nú þeg- ar. Verð og greiðsluskilmál ar mjög hagstætt. 25 lesta bátur til afhendingar í maí. 22ja lesta bátur til afhending ar í maí. Ásamt mörgum öðrum. , ^ Kaupendur, seljendur hafið samband við okkur sem fyrst. Austurstræti 14. III. hæð. Sími 14120. Hafnarfjörður til leigu vönduð 5 herb. í- búð í miðbænum. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764, 10—12 og 5—7. 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Málaflutnings- og fasteigna- stofa Sigurður Reynir Péturs- son, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fast- eignaviðskipti. Austurstræti 14— Símar 19478 og 22870 V esturgötu 12 Sími 15859 Laugaveg 40 Sími 14197 Nýkomið: Frönsk eldhúsgluggatjalda- efni. Verð frá kr. 24,00. Einlit gluggatjaldaefni, 6 litir. Verð 45,86. Barnafatnaður: Sokkar, buxur vesti, húfur og hattar úr skozkum alullar- efnum. Feld tereline pils (köflótt) stærðir frá 1 til 7 ára. Til sölu 5 herb. ibúð með tveimur eldhúsum við Rauðalæk. 5 herb. hæð í Hlíðunum. Útb. um 250 þús. Bílskúrsrétt- indi. 5 herb. rishæð við Laugaveg- inn Útb. 50 þús. 4ra herb. hæð við Hrísateig. Útb. um 200 þús. Hitaveita. 4ra herb. hæð við Snorrabraut ásamt herb. í kjallara. Nýlegar 4ra herb. hæðir í Vogahverfi og Hálogalands- hverfi. 4ra herb. ris í Hlíðunum. Útb. 100 þús. 1. veðréttur laus. 3ja herb nýlegt ris í Smá- íbúðarhverfi. Útb. 80-100 þús. Hálf húseign, hæð og kjallari í smíðum í Háleitishverfi. Fokheld 3ja herb. hæð á góð- um stað í Kópavogi. Verð 170 þús. Útb. um 100 þús. Fokheldar 4ra-5 herb. hæðir í Kópavogi. Útb. 100 þús. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 7/7 sölu Glæsileg 5 herb. íbúð í Eski- hlíð. Tvöfalt gler. Harðvið- arinnréttingar. Lítil útb. Hitaveita. í Vesturbænum endaíbúð í sambýlishúsi á vinsælum stað. Laus til íbúðar 14. maí. Fokheld 5 herb. hæð. Útb. lít- il. Fylgir lá:. til 15 áira. 5 herb. hæð með sér inng. og sér hita. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð sér inng. 3ja herb risíbúð. Útb. 100 þús. 2ja herb. ris útb. 80 þús. 6 herb. hæð i villubyggingu Efri hæð og ris í Hliðunum Sér inng. Sér hitaveita, alls 8 herb. Laus strax. Bílskúr. Hús með eignarlandi við Ell- iðaár. Höfum kaupendur að góðum sumarbústöðum við Þingvalla eða Svanavatn. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Hafnarfjörður til sölu m.a.: 3ja lierb neðri hæð við Hraun kamb. 3ja herb. miðhæð við Hraun stíg. íbúðirnar eru í steinhúsum og í góðu ástandi. Útb. kr. 110—130 þús. Hóflegt sölu- verð. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.