Morgunblaðið - 11.04.1961, Page 8

Morgunblaðið - 11.04.1961, Page 8
8 MORCVNB LAfí 1 Ð Þriðjudagur 11. apríl 1961 fc Kennedy og l\lacmillan leggja áherzlj á að efla samstarfið Washington, 10. apríl. FORUSTUMENN engilsax- nesku þjóðanna, Kennedy og Macmillan, hafa lýst því yfir að afloknum viðræðum í Washington, að nú ríði meira á en nokkru sinni fyrr að auka samstöðu vestrænna ríkja í baráttunni gegn kommúnismanum. Þetta sama sjónarmið kom skýrt fram í ræðu sem Mac- millan flutti við aldarafmæli Tæknistofnunarinnar heims- frægu í Cambridge í Massa- chusetts. Kemur þar greinilega fram bæði af tilkynningum um viðræður þeirra forustumann anna og ræðu Macmillans, að þeir vilja leggja megin- Myndin var tekin i síðustu viku á fundi þeirra Kennedys og Macmillans. Vinstra megin sjást Charles Bohlen, aðstoðarutan- ríkisráðherra, Kennedy forseti og George Bundy, aðstoðarmaður forsetans. Hægra megin eru þeir Sir Harold Caccia, sendi- herra Breta í Washington, og Macmillan forsætisráðherra. NATO hyrningarsteinn lýöræöisins áherzlu á að efla Atlants- hafsbandalagið og treysta samstarf þátttökuríkjanna, ekki aðeins á sviði land- varna, heldur einnig í efna- hagsmálum og menningar- málum. Þeir líta á Atlantshafs- bandalagið sem hyrningar- stein lýðræðis og frelsis í öll- um heiminum. • Kommúnista hættan Hundruð frægra vísindamanna og annarra lærðra manna voru viðstaddir afmælishátíð MIT tæknistofnunarinnar og hlýddu á ræðu Macmillans. Hann sagði þar m. a. að samstarf vestrænna þjóða hefði verið gott á síðustu *=í»=S>>==S*'=ö>=£W‘í::ö>= i WfáfeWMS %■» «**•* ® Viggís ®ss»gs mxxki«« *r» d»g. FrttwærkírBB h-itoiin* nfeaí 8« - K» «o*S maiðt iia- «í !« !•«!) öí >«**• VássíJJífe jS.rtsrsfeo-öioa' fsr írtH«er|:*)wi8ií*rtt, Rf.-í-n- síwífKgswíw V ;«>»4 »}r« ram i IS«:V)í;.,v'ik r<-»w kun nw4 dw« af *■ ío statugf. der stár forao ísye»jB*w!. *rfí «>m 4«-s !'•««}» vi.'v'í*," r-rtírt ar-'i íi>-wVW, Kj«fí»n iar.ijiftiji 'anirti kjrtNg*>ii*v»air«o4«. í Síí .*» Sw»rt hortrtw tw»» ?: íiá«; aoSAt tafodfe t«ádírtÍ9» í *}* fddd, i ■. pll " ' ■ Úrklippan úr „BT“, en á henni sés t greinin og mynd af frímerkinu. Enginn fjandskapur v.’ð Dani GREIN sú, sem hér fer á eft- ir birtist í danska blaðinu „BT-‘ 8.m.: „Sá fjandskaparvottur í garð Dana sem enn verður vart á íslandi, kemur jafnvel fram í frímerkjaútgáfu lands manna. Þannig hafa þeir fjar lægt Danakonunginn, sem færði þeim fyrstu stjórnar- skrá þeirra eftir margra ár-a samfcsnd við Banmörku. Hinn 11. apríl koma út á íslandi tvö ný frímerki, að verðgiidi kr. 1,50, blágrátt og kr. 3,00, rauðbrúnt. Á frí- merkjunum er mynd af Stjórn arráðshúsinu í Reykjavík, — en aðeins annað minnismerkj- anna tveggja, er standa fyrir framan það er með á mynd- inni, þó fallegra hefði verið að hafa þau bæði.“ Blaðið átti í gær tal við Póstmálastjórnina vegna þess-a máls og fékk þær upp- lýsngar, að þetta væri alls ells ekki gert af fjandskap við Dani. í desember 1958 kom hér út frímerki með þessari sömu mynd, og var það gert í Sviss. Ljósmynd af Stjórn- arráðshúsinu var send þangað og þar gerð teikning eftir henni. Er sennilegt að minnis- merkinu hafi verið sleppt af tæknilegum ástæðum, enda er húsið aðalatriðið á mynd- inni. Iárum, en ekki nógu gott til þess að geta mætt hinni rússnesku ógnun af fullri festu. Kommúnistablökkin hefur eflzt meina en samtök okkar á síðustu árum. Því þarf að svara með því að styrkja enn betur hinn lífsnauðsynlega tengilið okkar í mótspyrnunni gegn ein- ræðisöflunum. Macmillan taldi að Rússar og aðrar Austur-Evrópu þjóðir myndu á endanum finna lausn erfiðustu pólitískra vandamála sinna, losa sig við einræðis- stjórnarfarið og taka upp ein- lægara samstarf við hinar frjálsu þjóðir heims. En meðan þeir hafa ekki gert það eru þeir ógn- un við frið og frelsi í heiminum. • Tvær hættur Þær hættur sepi nú steðja að vestrænu samstarfi eru ósam- komulagið á sviði kjarnorkumál- anna og skipting Vestur-Evrópu í tvær efnáhagsblokkir. Macmillan sagði að bezta leið- in til að tryggja öryggið í heim- inum vær-i að koma á algerri af- vopnun, sem væri byggð á ör- uggu eftirliti. Það væri hættu- legt að vestrænu ríkin hefðu ekki komizt að samkomulagi sín á mili um meðferð kjarnorku- vopna, og er það eðlilegt að sam- starfsþjóðir okkar kunni því illa, að engilsaxnesku þjóðirnar ein- ar ráði yfir atómvopnum. Þetta vandamál þarf að leysa. En úrslitaraunin verður ekki á orustuvelli, heldur á markaðs- torgi, sagði Macmillan. Til þess að styrkja lýðræðisríkin á því sviði taldi hann aðkallandi að I koma á sáttum milli Evrðpu- markaðsins og Fríverzlunarsvæð isins .Við svo mikil vandamál er að glíma í efnahagsmálum heims ins að það er óviðunandi að vestrænu þjóðirnar dreifi þannig kröftunum. Vandamálið er þríþætt: 1) Hvernig á að auka alþjóða verzlun? 2) Hvernig á að skipuleggja að- stoð við vanþróuð ríki? 3) Hvar á að fá fjármagn til aukinnar verzlunar og að- stoðar við vanþróuðu ríkin?, Til þess vildi hanri láta stofna voldugt heimsbankakerfi, svo að peningarnir verði þjónar mann- kynsins en ekki herrar. • Upphaf mikilla viðræðna Fundir þeirra Macmillans og Kennedys á Florida og í Was- hington eru upphaf miklu ýtar- legri viðræðna forustumanna vestrænna ríkja um mótun stefnunnar gagnvart Rússlandi. f þessari viku verða svo við- ræður milli Kennedys og Aden- auers og í næsta mánuði mun Kennedy sækja de Gaulle heim í Frakklandi. Engar ákvarðanir voru tekn- ar á fundum Kennedys og Mac- millans, heldur mátti líta á fund- ina sem almenn skoðanaskipti og stofnun kynna milli leiðtog- anna. Herma fregnir af fundun- um að mjög vel hafi farið á með þeim. Þeir virtust sammála í að- alatriðum um stefnuna í öllum stjórnmálum, nema viðhorfinú til Kína. Kennedy er enn mót- fallinn því að kommúníska Kína I fái inngöngu í SÞ. , Mynd, sem ljósmyndari blaðsins, ÓI. K. Magnússon, tók aí Stjómarráðshúsinu í gær. Líklegt er að myndin á frimerklnu hafi verið tekin frá sama stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.