Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. aprfl 1961 MORClllS bLAÐÍÐ 11 ABalfundur Skák- sambands íslands Helztu skákviðburðir 1960 AÐALFUNDUR Skáksambands íslands var haldinn í Breiðfirð- Ingabúð sl. föstudagskvöld. For- ecti sambandsins, Ásgeir Þór Ásgeirsson, minntist í upphafi fundarins Unnsteins Stefánsson- ar og Sumarliða Sveinssonar, en jþeir létust báðir á árinu. Unn- Bteinn var í fremstu röð norð- lenzkra skákmanna um langt ára bil. Sumarliði fluttist tvítugur til Vesturheims og bjó þar æ síð- an. Hann var formaður Taflfé- ilags Reykjavíkur 1913 en það ér stofnaði taflfélagið til fyrsta 6kákþings íslendinga. Forseti flutti síðan ýtarlega skýrslu um starfsárið og rakti Ihelztu skákviðburði innanlands cg utan. Freysteinn Þorbergsson, skákmeistari íslands 1960, tefldi einvígi vði Friðrik Ólafsson, stór meistara, um rétt til að tefla fyrir íslands hönd á svæðamóti í Berg en dal Hollandi. Friðrik vann einvígið og sigraði síðan á etormasamasta svæðamóti, sem haldið hefur verið. Sambandsstjórn og Taflfélag Iteykjavíkur gengust fyrir minn- ingarmóti um Eggert Gilfer með þátttöku Norðurlandameistarans i skák, Sveins Johannessen, og sigraði þar Ingi R. Jóhannsson. Skömmu síðar var haldið mót *neð þátttöku bandaríska skák- enillingsins Robert Fischers. Þátttakendur íslands í Olymp- íuskákmótinu í Leipzig voru því í góðri þjálfun, og hreppti sveit- in sæti í B-riðli og varð nr. 22 af 40 þjóðum. Þá tók ísland þátt í sýningu jþeirri á skákmunum og ritum, eem haldin var samtímis. Rósir Tulipanar Páskaliljur Hvítasunnulilj ur Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaábuxður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-75 Ferðabill Vantar þægilegan og traustan 5—6 manna ferðabíl. Útb. kr. 50 þús. Tilb. með upplýsing- um um verð, árgang og gerð leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Góður vagn“. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku 1 Sjálf- stæðishúsinu í kvöld þriðju- daginn 11. apríl 1961. Húsið opnað kl. 8. Fundarefnl: 1. Jón Eyþórsson, veðurfræð- ingur talar um Kerlingar- fjöll og Arnarfellið mikla og sýnir litmyndir þaðan. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. — Verð kr. 35,00. 1 lok ársins beitti stjórnin sér fyrir skákkeppni stofnana í ann- að sinn. Skráðir keppendur voru 320, og sigraði 1. sveit stjórnar- ráðsins. Freysteinn Þorbergsson kenndi skák á vegum sambandsins á nokkrum stöðum norðanlands á öndverðu þessu ári og tók þátt í skákþingi Akureyrar. Tveir Norðlendingar þeir Jón- as Halldórsson og Jón Þór, taka þátt í norrænni bréfaskákkeppni um þessar mundir. Öllum sambandsfélögum hafa verið send hin nýju lög sambands ins, en keppni í landsliðsflokki verður hér eftir bundin við tólf keppendur. Einn velunnari sambandsins gaf verðlaunaskjöl til keppni á Skákþingi íslands, og var þeim S, ■ SKIPAUTGCRB RIKISINS E S J A vestur um land í hringferð hinn 15. þ. m. — Tekið á móti fiutn- ingi f dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. — Far- seðlar seldir á fimmtudag. fyrstu úthlutað á sunnudaginn var, er Skákþingi íslands 1961 var slitið. Skákmeistari íslands er nú Friðrik Ólafsson. Aðalfundur samþykkti inntöku beiðni frá Taflfélagi Stykkis- hólms og Taflfélagi Fáskrúðs- fjarðar. Skákþing Norðurlanda verður haldið í Reykjavík dagana 21. júlí til 5. ágúst og er búizt við mikilli þátttöku. Sú breyting var gerð á stjóm- inni, að Þorvaldur Jóhannesson kom í stað Gunnlaugs Guðmunds sonar, sem baðst undan endur- kosningu. Stjórnin er því þannig skipuð: Foiseti Ásgeir Þór Ásgeirsson, en aðrir í stjórn eru Baidur Pálmason, Gísli ísleifsson Guð- mundur Arnlaugsson og Þorvald ur Jóhannesson. I.O.G.T. St. verðandi hr 9. Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. Kosning og innsetting embættismanna. Fleiri ólokin störf. — Æ. T. Ungmeruiastúkan Hrönn. Fundur í kvöld kl. 8.30 — Fríkirkjuvegi 11. — Dansað eftir fund. — Æ. T. Kennslo Landspróf Les með skólafólki tungumál, stærðfræði, eðlisfræði og fl. og bý undir landspróf, stúdents- próf og önnur skólapróf. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður weg), Grettisgötu 44 A. Sími 15082. Stuðlið að útilífi unglinganna með því að gefa viðlegu- og ferðaútbúnað og aðrar sport- vörur í fermingargjöf. fermingagjöf Verzlið þar sem úrvalið er mest. Póstsendum. — Kjörgarði — Laugav. 59. Við seljum bilana Volvo originai station ’59 Moskwitch original stadion ‘60 Ford Taunus stadion ‘59 Ford tveggja dyra ‘50. Ford Panel ’55. Hefi Volkswagen í góðu standi, vil skipta á Chevrolet station ‘55, helst hærrj gerð. Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615. Einangrunarkorkur 1", \Vz’\ 2” og 4” þykktir Geislahitaeinangrun í gólf. Þenslukork fyrir steinsteypu. Undirlagskork fyrir gólfdúka Korkparkett, mjög lágt verð Korktappar flestar stærðir Corkoustic hljóðdreyfiplötur og tilheyrandi lím Korkveggfóður, 7 mynstur Rekneta korkflár 3%” Armstrong vatnsþétt lím Armstrong „9tick“-lím fyrir leður, tré, málma, vefnað, gúmmí, stein eða plastplöt- ur. Armstrong lím fyrir plast, gólfflísar eða gúmmídúk. ArmstrOng lím fyrir hljóðein angrunarplötur ARMAFLEX pípueinangrun %” %” 1”. Einnig í mott- um2’x3’ y8” þykkt MONOPLAST kvoða inn á frystigeymslur í staðinn fyr ir múrhúðun. Gerir gaml- ar frystigeymslur sem nýj- ar Korkmulningur, bakaður, til einangrunar í gólf og loft Múrhúðunarnet — Saumur. Gaddavír og lykkjur Fjárgirðingarnet Refanet — Þaksaumur Mótavír — Pappasaumur Gólf- og veggmosaic PLATTOFIX veggflísalím Veggflísaafgangar í ýmsum litum selt á tækifærisverði. Fyrirliggjandj Þ. Þnrgrímsson & Cn. Borgartúni 7 — Sími 2-22-35 Bílamiðstnðin VAGftl Amtmannstig 2C. Simi 16289 og 23757. Höfum fjöldan allan af 4, 5 og 6 manna bifreiðum til sýnis og sölu daglega. Eiimig stat- ion- og sendibíla. Margs konar skipti koma til greina. Ath. miðstöð bílaviðskipta er hjá okkur. Bílamiðstöðin VAGftl Amtmannsstjg 2C. Sími 16289 og 23757. Verksfœðishúsnœði Húsnæði fyrir bílaverkstæði óskast ca. 200 ferm. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt: „1712“. Apótek — Efna'aug Miðaldra kona óskar eftir léttu starfi, helzt við áfyllingar í apóteki, eða afgreiðslu í efnalaug Hef unnið lengi við hvoru tveggja og er þessvegna mjög vön. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi inn tilboð sín á afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudagskyöld merkt: „Ábyggileg — 1876“. Einbylishús I Silfurtúni Til sölu sem nýtt mjög vandað 5 herb. einbýlishús í Silfurtúni við Hafnarfjarðarveg. Bílgeymsla. Standsett og afgirt lóð. — Húsið stendur í fremstu húslínu frá, Hafnarfjarðarvegi. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. 4ra herbergia hœð Mjög sólrík, 4ra herb. rishæð, alveg súðarlaus, með stórum svölum, til sölu við Karfavog. Ibúðin er í tvíbýlishúsi. Sanngjarnt verð. STEINN JÓNSSON.HDL., lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 , HRINGUNUM. H CJiyiCiþói ACC Bifrei&aeigendur Höfum fyrirliggjandi hljóð- kúta og púströr í eftirtaldar bifreiðir: Austi ‘58 hljóðkúta. Austin 8 og 10 hljóðkúta og púströr. Austin 12 framrör og afturrör. Austin A 70 framrör. Buick special ‘54—‘55 hljóðkúta og púströr. Buick ‘42—‘53 hljóðkúta og púströr. Borgward Isabella framrör og afturrör. Chev. fólksbíl ‘42—‘59 hljóðkúta og púströr. Chev. sendiferðab. ‘47—‘55 afturrör og hljóðkúta Chev. vörub. ‘55—‘60. hljóðk. Chev. vörub. ‘42—‘55 hljóðkúta og púströr. Dodge fólksb. ‘42—‘57 6 cyl. hljóðkúta og púströr. Dodge picup ‘52—“54 hljóðkúta og framrör. Dodge vörub. ‘42—‘57 hljóðkúta og framrör. Dodge Weapon ’40—’42. hljóðkúta og framrör. Fiat 600 hljóðkúta. Fiat 1100 hljóðkúta og púströr. Fiat 1400 hljóðkúta og púströr. Ford fólksb. ‘42—‘59 hljóðkúta og púströr. Ford fólksb. ‘35—‘38 afturrör Ford Junior, Prefect og Ang- lia ‘34-‘55 hljóðk og púströr Ford Consul ‘54—‘60 hljóðkúta og púströr. Ford Zephyr og Zodiac ‘54— ‘60 hljóðk. og púströr Ford Taunus 12 M hljóðkúta. Ford Taunus 15 M og 17 M hljóðkúta og púströr. Ford F 100 hljóðk og framrör. Ford Station ‘55 hljóðkúta og púströr. Ford Thames hljóðkúta. Ford vorub. ‘42—‘57 hljóðkúta og púströr. International ‘42—‘48 hljóðkúta og framrör. Jeep ‘40—‘55 hljóðkúta og púströr. Kaiser ‘52—‘55 framrör og afturrör. Landrover hljóðk m/púslröri. Mercedes Bens 170 hljóðkúta fremri og púströr. Mercedes Bens 180 hljóðkúta aftari og púströr. Mercedes Bens 220 hljóðkúta og púströr. Mercedes Bens L 4500 og L 5000 hljóðkúta. Mercury ‘55 8 cyl. afturrör. Morris 10 hljóðkúta og púströr. Morris Minor ‘55 hljóðkúta og púströr. Morris Oxford ‘54 hljóðkúta og púströr. Moskwitch ‘55—‘60 hljóðkúta og púströr. Opel fólksb. og sendiferðab. ‘54—‘60 hljóðk. og púströr. Renault 4 manna hljóðkúta og púströr. Skoda fólksb. og sendiferðab. hljóðkúta og púströr. Standard ‘42—‘50 hljóðkúta og púströr. Vauxhall ‘54 hljóðk., aftari- og framrör Vauxhall ‘42—‘50 framrör. Volvo fólksb. og sendiferðab. hljóðkútar og púströr Enimfremur púströrsklemm- ur, uppihöld og bein púströr l\'i”—2” Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugaveg 168, Sími 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.