Morgunblaðið - 11.04.1961, Page 15

Morgunblaðið - 11.04.1961, Page 15
Þriðjudagur 11. apríl 1961 MORGUNBLAÐIB 15 Afli í Keflavík minni nú en í fyrra Eichmann aff störfum i Belsen-fangabúffunum. Hann er nr. 2 frá haegri og horfir hrosandi á er fangaverffir klippa háriff af Gyffingi. Myndin er í eigu Gyffingsins, en hann hefur látið hana réttinum í té. — Eichmann Framhald af bls. 10. virtist þó brá af honum, hann fór að lesa á ný og vinnur klukku- stundum saman að sjálfsævisögu sinni. Eichmann hefur fengið að reykja — tíu sígarettur á dag — og hann hefur lesið þau blöð, sem hann hefur óskað. Ennfrem ur hefur hann fengið bækur lán- aðar að vild og fjölskylda hans hefur fengið að skrifa honum. Hafa bréfin frá konu hans streymt til hans, en virðast held- ur hafa aukið á örvæntingu hans. ★ Síðan Eichmann kom til Isra- els í máí sl. hafa íbúarnir rætt mál hans fram og aftur — af andúð og samúð, af heift og með sársauka — en þeir eru alls ekki á einu máli um það hvort heppi- legt eða rétt sé að láta réttar- höldin í máli hans fara fram. Margir ísraelsmenn, einkum afkomendur og skyldmenni þeirra milljóna, sem líflátnir voru fyrir hendi nazista, telja að of mörg og djúp sár verði ýfð — Jón Helgason r Framh. af bls. 14 • „fslendingar sögffu nei takk!“ — Það eru einnig íslenzk hand- rit í öðrum löndum . . , — Konunglega bókasafnið í Stokkhólmi á ágætt safn, segir prófessorinn, — en þaff mesta og bezta er hér í Kaupmanna- höfn. — Það er einnig fjöldi hand- rita á ísiandi sjálfu, skýtur mag- ister Agneta Loth inn í. (Hún «r aðstoðarmaður próf. Jóns). — Nýrri og verðminni? — Tvö elztu handritin, sem íyrirfinnast, eru frá lokum 12. fildar. Annað þeirra er í Reykja- vík, og það var fyrst fyrir 10 árum, að hafin var nákvæm rann eókn á >ví. Og svo fannst eitt blað, sem vantaði í stórt handrit f Stokkhólmi af hinum elztu sög- um. Menn höfðu lengi talið, að það væri gjörtapað, segir magi- eterinn. — Er áhugi íslendinga firmarg eins mikill og haldið er fram? Við höfum hér í safninu rímnabók frá 18. öld. Ég veit, að hún var fyrst boðin Landsbóka- oafninu í Reykjavík — en íslend- ingar sögðu nei takk! — Spumingin um afhendingu handritanna til íslands er flókn- ara mál en menn hyggja, fullyrð- ir prófessor Jón Helgason. • Meff skilyrðum Að lokum hefir greinarhöf- wndur nokkur orð eftir prófessor dr. phil L. L. Hammerich — lem er „einn hinna fáu dönsku málfræðinga, sem eru því hlynntir, að íslendingum verði efhent handritin", eins og segir í greininni, — en hann vll ekki gera það skilyrðislaust: — Fyrst og fremst verður að upp við málaferlin. Margir þeirra hafa leitað til sálfræðinga undanfarna mánuði, því að á- nægja annarra yfir því að Eich- mann skuli fundinn, er þeim til óbærilegs sársauka. Þessu fólki virðist að nú. Þegar Gyðingar hafa fengið sitt ríki, sem þeir leggja alla sína orku í að byggja upp, eigi þeir að gleyma því sem liðið er — láta liðið vera liðið og vinna framtíinni. Sumir telja að réttarhöldin verði Gyðingum til álitshnekkis, því þm muni dregið fram í dags Ijósið, að einstöku Gyðingar unnu með nazistum í styrjöld- inni og áttu þar með sinn þátt í hörmungum bræðra sinna. En þeim hugmyndum hefur verið vísað á bug, meðal annars með skírskotun til Noregs — að eng- inn dæmi Norðmenn og frelsis- baráttu þeirra með hliðsjón af því, að Noregur ól nokkra kvísl- inga. í miklum meirihluta eru þó þeir sem telja, að réttarhöldin verði endanlegt uppgjör við naz- ismann — við einstaka menn og stefnuna sem slíka, en ekki þýzku þjóðina í heild. Er ríkis- stjórn ísraels ákveðið á þeirri skoðun. Hefur hún sagt, að mál- setja það að skilyrði, að íslenzka þjóðin vilji raunverulega taka við þessari gjöf, er haft eftir þess um prófessor. — Við verðum að krefjast staðfestingar á því, ekki aðeins frá íslenzku ríkisstjórn- inni, heldur og frá verulegum meirihluta Alþingis, að vilj sé fyrr hendi að taka við þessum handritum frá Danmörku, og á þann hátt, að það sé vðurkennt, að Danmörk eigi réttinn til þeirra. Það má ekki leika minnsti vafi á um lagalegan rétt okkar til handritanna. Annað skilyrði er það, að ekk- ert handrit verði afhent, fyrr en það hefir verið ljósmyndað, á kostnað íslendinga til vísinda- legrar notkunar í Kaupmanna- höfn. Ef þetta hefir það í för með sér, að mörg ár líði, áður en af- hendingin getur átt sér stað, þá er þar alls enginn skaði skeður. Þrtðja skilyrðiff, sem ekki er eins stórvægilegt, verður að vera það, að handritin verði flutt til íslands með íslenzkum skipum eða flugvélum. — ★ — Ég tel, og byggi þar á almennri þekkingu minni á rannsóknum miðalda-handrita, að í nær öll- um tilfellum sé unnt að notast við ljósmyndaafrit við vísinda- rannsóknir. — Sú skoðun mín, að hægt sé að afhenda íslendingum handritin og að það beri að gera það, byggist á þeim megingrund velli, að hér er um að ræða þj óðardýrgripi fyrir íslendinga — en ekki fyrir okkur. Og þá lýkur greininni í Aktuelt, með þessum orðum: „Sem stendur bíðum við eftir „leik“ menntamálaráðherrans — ef hann verður þá nokkur!“ ið verði ekki notað sem „sjón- leikur til að vinna Gyðingum samúð“. — Réttarhöldin, segir stjórnin, — eiga meðal annars eftir að verða til þess að þeir íbúar ísraels, sem ekki vou bú- settir í Evrópu, og sem aldrei hafa að fullu skilið hver aðstaða Gyðinga í Evrópu var, fái nú aðrar og ljósari hugmyndir um þær ógnir, sem meðbræður þeirra hafi orðið að líða. Ýmsir Israelsmenn telja að réttarhöldin geti ekki orðið upp gjör við nazismann — það muni enn þurfa mannsaldra til þess að uppræta þá neista af andúð gegn Gyðingum, sem enn lifir í eftir bálið mikla sem nazistar kveiktu. En meginhluti landsmanna er þó þeirrar skoðunar — að réttar- höldin séu hið endanlega upp- gjör. Þeir telja, að Eichmann eigi að njóta við meðferð máls hans í ísrael — landi gyðinganna — hins fullkomnasta réttlætis. — Þess réttlætis, sem hann meinaði sex milljónum Gyðinga sem teknir voru af lífi að hans skipan eða með hans samþykki. Trilluútgerð AKRANESI, 10. apríl. — Tíu trillubátar eru hér uppi á grös- um. Er nú svo langt komið að setja þá í stand, að kunnugir t^lja, að trillunum verði rennt á flot í lok þessarar viku. Tregt hefur verið hjá trillunum, sem róið hafa undanfarið Hafa þær selt aflann til Reykjavíkur. — Oddur. í KEFLAVÍK var heildaraflinn á vertíðinni orðinn 15024 lestir um mánaðamótin. • Linubátar hafa farið 1065 veiðiferðir og aflað að meðal- tali 7 lestir í veiðiferð. Aflahæstu bátar eru: Fram GK með 399 1. í 44 v.f. Helgi Flóventsson 360 1. í 44 v.f. Guðfinnur KF 359 1. í 46 v.f. Manni KE 344 1. í 46 v.f. Jón Guðm. KE 338 1. í 46 v.f. Aflabrögð á Hornarfirði léleg HÖFN í Hornafirði, 4. apríl. — Síðari hluta marzmánaðar hef- ur afli verið með fádæmum lé- legur hjá Homafjarðarbátum, og er sama, hvaða veiðarfæri hafa verið notuð. Alls hafa bor- izt á land 575.8 lestir af slægð- um fiski með haus úr 143 sjó- ferðum. Þar af höfðu netabát- ar 439.9 lestir í 90 sjóferðum, línubáturinn Svanur 34.5 lestir í 9 róðrum og handfærabátar 101.4 lest í 44 sjófeíðum. Frá áramótum er aflinn orð- inn 2006.1 lest. Það er 653 lest- um minna en í fyrra. Aflahæst- ir eru Ólafur Tryggvason með 272.7 lestir, Gissur hvíti með 263.3, Sigurfari með 242.7 og Akurey með 242.3 lestir. Afli er nú heldur að glæðast. —• Gunnar. Atli Siglu- fjarðarbáta Siglufirði, 8. apríl f ÞESSARI viku hafa eftirtalin skip losað afla sinn: Hafliði 178 smál., Bjarnarey 33 smál. og Anna 30 smál. allt veitt á heima- miðum og fór aflinn í fyrstihús- in og herzlu. Hjá línubátum og bátum, sem stunda handfæra- veiðar hefur afli verið tregur. Miklir kuldar hafa verið hér að undanförnu og töluverð snjó- koma. Götum bæjarins hefur verið haldið akfærum með snjó- ýtum. • Netabátar hafa farið 259 veiði ferðir og aflað að r.ieðaltali 5,8 lestir í hverri ferð. Mestan afla af netabátum hafa: Ólafur KE með 2'53 1. í 36 f. Björgvin KE 232 1. í 29 f. Eldey KE 214 1. í 19 f. Blátindur KE 201 1. í 41 f. Til Keflavíkurhafnar komu 100 fiskibátar í marzmánuði, en í þeim mánuði var landað 5399 lestum, en í sama mánuði í fyrra var 9075 lestum landað. I marzmánuði voru fluttar út frá Keflavík 3018 lestir af hrað- frystum fiski, fiskimjöli, skreið og saltfiski, einnig 16253 tunnur af satsíld og salthrognum. í marzmánuði komu 39 flutn- ingaskip til Keflavíkur og fluttu þau 2647 lestir af salti og öðrum vörum auk olíu, sem flutt er um höfnina bæði til Keflavíkur og flugvallarins. — hsj. Útför Margrétar Þorsteinsdóttur, Hvolsvelli í BLÍÐSKAPARVEÐRI s.l mið- vikudag fór fram frá Stórólfs- hvolskirkju, útför Margrétar Þor steinsdóttur, sýslumannsfrúar Hvolsvelli. Fjölmenni var við útförina sem öll fór fram með hátSarblæ og virðuleik. Kvödd var hinstu kveðju mik- ilsvirt og frábær mannkosta- kona. Frú Margrét Þorsteinsdótt ir var fædd að Hrafntóftum í Djúpárhreppi, 9. júní 1909, dótt ir hins merka manns Þorsteins Jónssonar bónda þar og konu hans Guðnýar Vigfúsdóttur. Árið 1935, 25. maí giftist hún Birni Björnssyni sem skipaður var sýslinnaður Rangæinga árið 1937, og hefur gengt því embætti síðan og búið á Hvolsvelli hér í sveit. Hefur heimili þeirra vexið rómað fyrir rausn og myndar- skap. Þau eignuðust fjögur efnileg börn, sem öll eru á lífi og upp- komin. Með frú Margréti Þorsteins- dóttur er til moldar gengin ein hin háttvísasta og virðulegasta húsfreyja Rangárþings. L Pólsk viðskipti Skórimpex, Lodz, Póllandi bjóða: Leður-skófatnað — Gúmmí-skófatnað Striga-skófatnað — Leður-ferðatöskur Leður-kventöskur — Leður-skjalatöskur Leður-smávörur, buddur, veski, belti o. þ. h. Leður-hanzka kvenna og karla o. fl. o. fl. Fulltrúi frá Skóimpex herra P. Paszkowski, er staddur hér og er til viðtals á skrifstofum vorum næstu daga. Einkaumboð fyrir Skóimpex ÍSLENZK - ERLEIMDA VERSLUIMARFÉLAGIÐ H.F. Tjarnargötu 18 — Símar 15333 og 19698

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.