Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORCl’N'HT 4 fílb x Þriðjudagur 11. apríl 1961 Bókhaldsvinna Óskum að ráða ungan marin eða stúlku, sem hefur áhuga og þekkingu á bókhaldi. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4 Stúlka óskast í eld'hús Kópavogshselis. — Upplýsingar hjá matráðskonunni í síma 19785. 5 herb. íhúð Höfum til sölu nýlega 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Bogahlíð. Sólríkar svalir. Tvöfalt gler. Fullkomnar vélar í þvottahúsi. Lóð ræktuð og girt. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar 19478 og 22870 Lögtaksúrskur&ur Eftir kröfu bæjarstjóra Kópavogs úrskurðast hér með lögtak fyrir fasteignaskatti, vatnsskatti og lóð- arleigugjaldi til bæjarsjóðs Kópavogs er greiðast áttu 2. janúar 1961. Ennfremur fyrir tveim fyrstu hlutum fyrirframgreiðslu útsvara 1961 með gjald- dögum 1. marz og 1. apríl 1961, og fer lögtakið fram, að liðnum 8 dögum frá dagsetningu úrskurð- ar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. apríl 1961 Bergur Bjarnason, settur Vornúmskeið Vornámskeiðin hefjast mánudaginn 17. apríl og standa yfir til 31. maí. Kennt verður þrisvar í viku. Enska, þýzka, franska, danska, spænska, íslenzka fyrir útlendinga. Innritun til föstudags. ( kl. 5—7 daglega) Málaskólinn IMÍMRR Hafnarstræti 15 — Sími 22865 Blaðið sem liúðin finnur ekki fyrir Raksturinn sannar það Gilletle f sArásett vörumerkJ RrSdgefólk athugið Námskeið í bridge hefst í Tjarnarcafé, uppi, í kvöld kl. 8. — Kunnir spilamenn kenna með nýju sýning- artöflunni. — Nánari upplýsingar veitir Hjalti Elías- son, sími 24690. Útboð Tilboð óskast í hitalögn í Gagnfræðaskólann í Kefla- vík. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar á skrifstofu minni gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Frestur til þess að skila tilboðum er til 21. þ.m. og verða tilboðin opnuð á skrifstofu minni kl. 2 e.h. þann dag. Bæjarstjórinn í Keflavík 10. apríl 1961. Eggert Jónsson Bílskúr Til leigu góður upphitaður bílskúr (nálægt Elliheim- ilinu). — Upplýsingar gefur. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882 bbbbbbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbls Viðar- salernissetur Verð frá kr. 125.00 . .. , , Simi 35697 ggmgavorur h.f. tau9oveg i;8 b b b b b b b b b b b b [ NÝKOMIÐ Amerískar kvennmoccasíur PÓSTSEIVDUM UM ALLT IANI) SKOSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.