Morgunblaðið - 11.04.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 11.04.1961, Qupperneq 21
Þriðjudagur ll'. aprfl 1961 M O R G U N B L A Ð l Ð 21 Einbýlishús 3ja herb. til sölu er 3 herb. einbýlishús í Árbæjar- blettum 3600 ferm ræktuð lóð. — Mjög lítil útborg- un. Skipti á góðum fólksbíl koma til greina. — Nánari upplýsingar í síma 22911 og 31 um Selás. íbúB til sölu Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð í sambyggingu við Álfheima. Ibúðin er í vestur enda og með mjög fögru útsýni. Tvöfalt gler. Harðviðarhurðir. Er aðeins 2ja ára og lítur út sem ný. Áhvílandi lán ca. 180 þús. til 10 ára. títborgun aðeins um 200 þúsund. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutmngur. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Félagslíi Knattspyrnufélagiff Valur Knattspymuðeild Meistara- og 1. flokkur — Æf- ingar verða fyrst um sinn á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 7.30 og á sunnu- dögum kl. 10. Fjölmennið á æfingamar. — Mætið tímanlega á æfingar. Stjórnin. Knattspyrnufél. Fram. 4. og 5. ÍL Ath. í kvöld (þriðjudag) verð- ur fjöltefli fyrir 4. og 5. fL í félagsheimilinu kl. 8 e. h. — Munið að taka með ykkur töfL Nefndin. Samkomur K.F.U.K. ad. Kvöldvaka £ kvöld. Kristni- boðsflokkur annast fundinn. — Takið handavinnu með. Kaffi o. fl. — Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 8.30. — Fórn tekin vegna Stykkishólma. Notið Sólskinssdpa til þess að gera matarílát yðar tandurhrein að nýju. jáÍ&SÍÍíiÍéúÍ Haldið gólfum og máluðum vcggjum hreinum og tojört- um með Sól- skinssápu. ( Notið Sólskinssápu við ÖU hreinlætis- verk heimilisins. Allt harðleikið nudd er hrein- asti óþarfi. Við öll hreinlœtisverk er þessi sápa bezt Segið ekki ounngnr-sapa Notið hina freyðandi Sólskinssápu við heiinilisþvottinn, gólfþvott og á málaða veggi, í stuttu máli við öll þau störf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Hin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir þrálátustu óhreinindi á svipstuudu, án nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einnig vel með hendur yðar. MOORLEY - STYLE - VÖRUMERKIÐ STIJTT ERMA ★ 100% ítölzk ull ýr Laskaerma og úrtaka ýf Beltispeysan er væntanleg ýf Fæst í flestum vefnaðarvöruverzlunum G. BERGMANN, Laufásvegi 16 Sími 18970 LögtaksúrskurBur Hér með úrskurðast lögt£ik fyrri ógreiddum sölu- skatti 1960 (4. ársfjórðungur), er greiðast átti 15. janúar 1961, svo og hækkunum skattstjórans í Kópa- vogi á söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri greiðslutímabila, auk dráttarvaxta og lögtakskostn- aðar og fer lögtakið fram, að liðnum 8 dögum frá, dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 7. apríl 1961 Bergur Bjarnason, settur T rjáklippingar Standsetning lóða Skipulagning lóða Gróðrastöðin við Miklatorg trs \V»[Sn-tSA3-» Símar: 22-8-22 og 19775

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.