Morgunblaðið - 12.04.1961, Side 1

Morgunblaðið - 12.04.1961, Side 1
24 síður Allsöguieg hand- taka Hull-togara út af Selvogsvita i fyrrakvold UM KLUKKAN 10 í gær- kvöldi komu tvö skip inn á ytri höfnina með stuttu millibili. Var hið fyrra varð- Bkipið Ægir, en hið síðara brezkur togari, sem tekinn hafði verið að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna. Var það fyrir velheppnaðar og samræmdar aðgerðir flug- bátsins Ránar og varðskips- ins Ægis, að taka togarans tókst, þrátt fyrir náttmyrk- ur og vonzku veður. — Var togarann og ihann því beðinn að fylgja varðskipinu eftir í var. Bað togarinn þá leyfir að mega gera sjóklárt áður en hann færi að sigla, en litlu síðar tilkynnti hann að aðalvél skipsins hefði bilað, en hann yrði að gera við hana. Varðskipið bauðzt þá til að draga togarann, en því var hafnað. Látið reka Var þá ákveðið að bíða átekta og láta skipin reka djúpt á Sel- vogsgrunni í nótt. Þangað kom einnig brezka freigátan Cross- bow, sem togarinn hafði kallað á, og fóru nokkur skejrti milli henn Framh. á bls. 23. Rán að koma úr 10 klukku- Mynd þessi var tekin af brezka togaranum St. Dominic, er hann lagði úr höfn í Hnll fimmtu- daginn 6. april, einn brezkra togara. Þá höfðu yfirmenn á togurum hafið verkfaUið tii þess að mótmæia löndunum islendinga í brezkum höfnum. Verkfallinu er nú Iokið í Huli, en Grimsby menn halda enn fast við kröfur stnar. Skipstjór inn á St. Dominic er ekki í félagi yfirmanna á togurum. stunda könnunarflugi yfir línunni kringum landið, er brezki togarinn kom á rat- sjá flugbátsins, sem þegar snerist gegn togaranum og Staðsetti hann að veiðum alllangt fyrir innan fisk- veiðdtakmörkin. Þetta gerð- ist út af Selvogsvita. 1 Brezki togarinn heitir Kings- ton Andalusite frá Hull. í gærkvöldi sendi Landhelgis- gæzlan út frétta<tilkynningu um handtöku togarans, er að leiks- lokum varð allsöguleg. 4 mílur fyrir innan Seint í gærkvöldi tók gæzlu- flugvélin RÁN með aðstoð varð- skipsins ÆGES brezka togarann KINGSTON ANDALUSITE frá HULL fyrir meint fiskveiðibrot. Kom flugvélin að togaranum þar sem hann var að innbyrða vörp- una um 20 6jómílur suður af Selvogsvita, en það er rúmlega 4 sjómílur innan við svæði það, sem brezkum togurum er leyft að veiða á. Kallaði RÁN síðan á varðskipið ÆGIR er kom á vett- vang nokkrum tímum síðar. Vegna veðurs var eklti talið ráð- legt að setja menn úm borð í, Hlutlaus dómari væri ekki bær aö fjalla um betta mál segir sækjandi málsins gegn á fyrsla degi réttarhaldanna Adolf Eichmann Jerúsalem, 11. apriL r (Reuter/NTB) í MORGUN hófust í Jerú- salem réttarhöldin í máli Adolfs Eichmanns, nazista- foringjans, sem ákærður er fyrir morð og pyntingar á nær sex milljónum Gyð- inga í heimsstyrjöldinni síðari. — Hann hefur um fimmtán ára skeið komizt hjá því að svara til saka fyr- ir ákærur þessar — og allan Viðtal við Colda Meir A MIÐSÍÐU blaðsins birtist f dag viðtal, sem blaðamaður Morgunblaðsins, Sigurður A. Magnússon, átti fyrir nokkrum dögum við utanríkisráðherra fsraels, Golda Meir, en hún er eins og kunnugt er væntanleg hingað á næstunni. Golda Meir er fædd í Banda rikjunum 1898. Hún tók snemma virkan þátt í félags- lífi og þjóðmálum í Mil- waukee; varð t.d. ung að árum einn helzti forystumaður Verkamannaflokks zíonista í Milwaukee. 1921 fluttist hún til Palestínu og gerðist einn aðalleiðtogi innflytjendanna, einkum á sviði atvinnu og fé- lagsmálla. 1949—1952 var hiin atvinnu og almannatrygginga- þann tíma farið huldu höfði, unz ísraelsmenn fundu hann í Argentínu og fluttu þaðan nauðugan fyrir tæpu ári síð- an. — Réttarhöldin hófust með því, að lesið var ákæruskjalið á hendur Eichmann — það er í fimmtán liðum — fimm þús- und orð. Við tólf ákæruliðanna liggur dauðarefsing. Lestur ákæruskjalsins tók eina klukkustund og tiu mín- útur, en allan þar>n tíma stóð Eichmann hreyfingarlaus og svipbrigðalaus í skotheldum klefa sínum í réttarsalnum. Er hinn opinberi ákærandi, Landau, spurði í upphafi, hvort ákærði væri Adolf Eichmann, svaraði hann stuttlega „jawohl“ — og aftur, er hann var spurð- ur, hvort hann hefði skilið ákæruatriðin gegn sér. Þau voru lesin á hebresku, en jafnóðum þýdd á þýzku. • Enginn maður, sem farið hefur huldu höfði . . . Er Landau hafði lokið máli sínu, tók verjandi Eichmanns, dr. Robert Servatius til máls. Hann sagði, að ekki væri unnt að láta ákærða svara til saka fyrir verk heillar þjóðar — hann hefði einungis unnið sam- kvæmt skipunum stjórnar Þýzka Framh. á bls. 23. Tími til kominn GENF, 11. apríl. (Reuter-NTB). — Arthur Dean, fulltrúi Banda- ríkjanna á þríveldaráðstefnunni í Genf sagði í dag við Tsarapkin, fulltrúa Sovétríkjanna, að drægju Rússar ekki til baka kröfu sína um að þriggja manna nefnd færi með yfirstjórn væntanlegs eftirlits með banni við kjarnorku vopnum væri ekki til neins aS halda samningaviðræðum áfnam. Hann sagði að sér fyndist tími til þess kominn, að Rússar tækju samningana alvarlega. Golda Meir málaráðherra, 1952—’5G verka lýðsmálaráðherra. Utanríkis- málaráðherra varð hún 1956, og hefur gegnt þeirri stöðu síðan. mikllvægar viðræður fyrir heim allan segir Adenauer við brot.fdrina til Bandaríkianna Bonn, 11. apríl. (Reuter/NTB) KONRAD Adenauer, kanzl- ari Vestur-Þýzkalands, hélt í dag flugleiðis til Bandaríkj anna, þar sem hann mun ræða við Kennedy forseta. Áður en kanzlarinn hélt af stað, gaf hann flugvélinni, sem flutti hann, nafnið „Bonn“. — Vélin er í eigu Lufthansa og nú tekin í notkun í fyrsta sinn. í stuttu ávarpi, sem Adenau- er flutti á flugvellinum, sagði hann, að viðræður hans og Kennedys væru mjög mikilvæg- ar — ekki aðeins fyrir Þýzka- land og Bandaríkin, heldur allan heiminn. Fréttaritari Reuters segir, að Adenauer sé líklegur til að tjá Kennedy þungar áhyggjur vest- ur-þýzku stjórnarinnar vegna þeirra breytinga, sem Banda- ríkjamenn vilja gera á herstöðu Atlantshafsbandalagsins. Telur Adenauer nauðsynlegt, að Nato verði búið kjarnorkuvopnum, ef Þjóðverjar eigi ekki að verða „fallbyssufóður" í hugsanlegum átökum við kommúnistaríkin. Adenauer sagði á fundi með fréttamönnum í gær, að Banda- ríkin verði áfram að hafa for- ystu í Atlantshafsbandalaginu, því að þau séu eina þjóffin sem hafi nægilegan styrk til veru- legra varna. Adenauer sagði m.a., að verði Nato ekki búið atómvopnum, verði Bandaríkin að hafa her- sveitir búnar slíkum vopnum við hlið þýzkra hersveita í „fremstu víglínu“. Stjórnmálamenn bíða með for vitni eftir viðræðum þeirra Ad- enauers og Kennedys, m.a. leik- ur þeim forvitni á að sjá hvern- ig þeim kemur saman, þar eð aldursmunur þeirra er 42 ár. — Þeir munu ræðast við á fjórum fundum í Hvíta húsinu. — Um- ræðuefni verður væntanlega auk skipulagningar herja Nato, Berlínarvandamálið, sambúð Austurs og Vesturs og aðstoð við vanþróaðar þjóðir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.