Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudgaur 12. aprfl 1961 Verkfallið I Oan- Kaupmannahöfn, 11. apríl (NTB-Reuter) VERKFAl,Li dönsku flutninga- verkamannanna sem hófst í nótt og verkfall járn- og málmiðnað- armanna, sem hefst í fyrramál- ið hafa orðið dönskum stjóm- málamönnum ærið umtalsefni í dag. Verkfailið nær til nær 140 þús. manna. Erik Eriksen, formaður Vinstri flokksins og fyrrum forsætisráð- herra og Paul Sörensen, formað- ur íhaldsflokksnis hafa sagt, að þeir muni beita sér fyrir skipan gerðardóms eða samþykki ríkis- stjórnarinnar á frumvEU'pi um bráðabirgðalög þess efnis, að síð- asta tiliaga sáttasemjara í kjara deilunni verði staðfest. Stjómin ræddi málið í nær tvær klukku stundir í dag, en að fundi lokn- i Meðfylgjandi mynd barst Mbl. ! í gær, en hún er af séra Emil Bjömssyni, fréttamanni út- , varpsins og áhöfn togarans ‘ Sléttbaks. Myndin er tekin | rétt eftir að Sléttbakur lagðii að bryggju í Grimsby á mið- vikudag. París, 11. april. (Reuter/NTB) CHARLES de Gaulle, Frakk- landsforseti, sagði við frétta- menn í dag, að Frakkar muni veita Alsírbúum Ungkratar skora á Gaitskell að segja af sér SAMBAND ungra jafnaðar- manna í Bretlandi samþykkti nýlega ályktun á þingi sínu, þar sem skorað er á Hugh Gaitskell að segja af sér emhætti sem for- ingi Verkamannaflokksins. Seg- ir New York Times frá þessxi. Aðrar ályktanir á þinginu sýna, að ungkratar. þar í landi ‘ef þeir óski þess, en skýrði hneigjast nú rneir til róttækrar jafnframt fra því, að þá yrði vmstri stefnu. Samþykktar voru , . , £ ályktanir þess efnis, að Bretaif lokað fyrrr alla- efnahagsað- aCsöluSu sér einhliða kjarnorku->1 £toð Fí vopnum, að herlið Bandaríkj-í U , . arnxa í Bretlandi yrði flutt & -öerKir, brott og að Bretland segði sig; uýrðu a< xir Atlantshaisbandalaginu. | De Gaulle atti fund me Ræðumenn 1 hópi ungkrataí. nærri sex hundruð frétta- réðxxst mjög harkalega á Gait-L .. . skell og mátti heita að enginn. monnum. — Fundurinn var vöm væri tekin upp fyrir flokks'; haldinn í Elysee-höll þrátt foringjaxm á þinginu Emnræðuí f ir að plastsprengja sprakk maður sagði að Gaitskell værf* c ófreskja og algengt var í ræðt að hann væri nefndur „hinn sv< kallaði foringi flokksins". Til- lagan um að hann skyldi segjx af sér: var samþykkt með 18£ atkv. gegn 113. Ummæli de Gaulle á fundi með fréttamdnnum : Frakkar hætta allri efna- hagsaöstoö við Alsír kjósi Alsírbúar a'geran viðskilnað — þess heldur, sem heiminum væri nú ógnað af hinni gífurleg- ustu heimsvaldastefnu, sem mokkru sinni hefði þekkzt — heimsvaidastefnu korrxmúnis- sjálfstæði, De Gaulle sagðx, að sumir að- ilar héldu leysi og því fram, að stjóm kommúnismi myndi þar í morgun, rétt áður en hann átti að hefjast. Slíkar sprengingar hafa verið all- tíðar undanfarið í Frakk- landi og Alsír. Er talið að hægrisinnaðir öfgamenn eigi ífsök á þeim. Eftir gagngera rannsókn í höllinni hófst fundurinn. Forsetinn sagði m. a., að Frakk ar hefðu engan áhuga á því að fara með stjórn í landi Alsírbúa, ef þeir ekki kærðu sig um þá. Hann sagði að, ef svo færi, að Aisírbúar kysu algeran aðskiln- ' að frá Frakklandi, yrði ekki sta^ ið gegn því af Frakka hálfu. Hins vegar hlyti því að fylgja, að efna hagsaðstoð þeirra við Alsír Svipfur öku- leyfi œvi- langt 1 SAKADÓMX hefur verið kveð-| inn upp dómur yfir manni þeim| er í vetxir, ók bíl srnum af Bústaðavegi irux á Hafnaxf jarðah. veg, olli þá slysi. Hjólreiðamaðurlleg°ði;t‘ nYður^Frökkum' bú"sett- varð fyrir bíl hans og hlaut bana aí inn ökuleyfi ævilangt og honum varð gert að greiða 10.000 krón- ur í sekt. Hann var talinn hafa valdið slysi þessu með gáleysis- legum akstri. Ufsi í þorskanót VÍÐIR II. kom inn til Reykjavík- ur í fyrrinótt með 53 tonn af ufsa, sem hann hafði fengið í þorska- nót ■um i Alsír yrði boðið að flytj- ast heim til Frakklands og Serk- Um það bil 500 þxisund Serkir eru nú búsettir í Frakklandi og em tekjur þeirra taldar jafn- gilda heildartekjum af jarðrækt í Alsír. Alls mun um ein milljón af tíu milljónum Alsírbúa, vera Evrópubúar. • Verði þeim að góðu De Gaulle sagði, að nýlendu- stefna væri ekki aðeins óæski- leg, heldur samræmdist hún nú- tímanum á engan hátt. Gætu Frakkar ekki hangið aftan í grárri forneskju hvað það snerti, jölfar þess að Fjgxkkar Alsír. En — sagði de kjósi ökku: ,ur vid mig, ffrajÁ að Rússar og Bandarikjarrt^nr^ muni taka við stjómartaumun- um þegar Frakkar fara á brott — en ég segi þá bara við þá hvorutveggja: — Verði ykkur að góðu. • Síðasta sammngaboð de Gaulle De Gaulle sagði, að Alsir hefði kostað ' Frakka mikið fé og því munu þeir líta á það með stök- ustu ró, ef Serkir kjósa aðskiln- að frá Frökkum. Hirxsvegar sagði hann, að þeir væru reiðubúnir til þess að veita Serkjum efnahags- lega, menningar- og hernaðar- lega aðstoð ef þeir kjósa að vera áfram í tengslum við Frakkland. Þó yrði það háð þeim skilyrðum, að samvinna við væntanleg yfir völd í Alsír yrði tryggð og Frakk ar héldu þeim herstöðvum, sem nsuðsynlegar væru fyrir varnir Alsír. De Gaulle sagði, að nauðsyn- legt yrði að komast að samkomu lagi um framtíð Alsír hið fyrsta og væri sú von sín ,að útlaga- stjómin tæki skynsamlegri af- stöðu til samningaviðræðna áður áfram væri barizt í Alsír yrði ekki einn einasti af forystu- mönnum uppreisnarmanna, sem í haldi eru í Frakklandi látnir lausir. Hinsvegar yrðu þeim gefnar nokkuð frjálsari hendur og betri aðstaða ef samningar kæmust á ein- hvem rekspöl og (þegar er samið hefði verið um vopna- hlé yrðu þeir látnir lausir. íiæli de f^illc telj- við tifmælúín Hass- Karokkokonungs á dög- , að láfcú B<yr Kella og fleiri foringja nppreisnar. manna lausa úr haldi. Áreiðanlegar heimildir í stjómarherbúðum Frakka herma að tilboð de Gaulle um að eiga samningaviðræður nú við fulltrúa útlagastjómarinn ar verði væntanlega hans síð- asta í þá átt. um neitaði forsætisráðherratm Viggo Kampmann, að segja noþ uð um gang málsins. Formælendur Jafnaðarmaí og Sósíalíska Alþýðuflok hafa lýst yfir því að þingm^an þeirra muni ekki styðja neslx* konar opinber afskipti af ve íallinxx. Síðxxsfcu flutningaskipin, flytja danskar landbúnaðaöf- urðir á brezkan markað létú?í höfn í gærkvöldi. Bækur frá bókau gáfu Menningar- s BLAÐINU hafa borizt fjc bækur frá bókaútgáfu Menní arsjóðs. Eru það bækurnar hymingurinn, leikrit í þrex; þáttum eftir Eugene Ione sem nú er sýnt í Þjóðleikí inu. Er það þýtt af Jóni ÓsS og er 137 bls. Hitt leikritið Deleríum búbónis eftir þá Jó| og Jón Múla Árnasyni. Erygú bók 79 bls. Þá er sagan Ská| sögur eftir Bjarna Einars Fjallár sú saga um upprunajj eðli ástaskáldsagnanna fornxj ritinu fjallar höfundurinn fjórar íslendinga sögur — sö xxm skáld og ástir. Teknar til meðferðar Kormáks Hallfreðar saga, Bjamar Hitdælakappa og Gunnlsj saga ormstungu. Fjórða bókir Jón Guðmundsson alþingis ur og ritstjóri eftir Einar ness. Er þetta allstór bók 438 bls. Ekki samúðar verkfall VERKALÝÐS- og sjómannaf(j Keflavíkur, hafnaði á fundi i um i fyrakvöld, óskum um| félagið færi í samúðarverli með verkakonum þar í bæná Höfðu verkakonurnar sent fé| inu tilmæli um samúðarverk II.'UUl, KL.I2 Iffir i&ð -V- — 'il V v & 77 tvo —---- , tOOO AUSTANÁTTIN hér við Iand verður hlýrri með hverjum deginum, sem líður. Um há- degið í gær var kominn 4ra Sakadómur svipti ökumann- inn ökulevfi ævilanet oe honum Alsxr. að halda hinn fyrirhugaða við- öllum veðurstöðvum nema þremur, og í dag má búast við þíðviðri um allt land. ræðu fund í Evian, sem átti að hefjast 7. apríl sl. Þá neituðu uppreisnarmenn að koma til fundarins á þeim forsendum, að Joxe, Alsírmálaráðherra Frakka hefði lýst því yfir í ræðu, að Frakkar myndu einnig ræða við fulltrúa M. N. A. flokksins um framtíð Alsírs. Krefst útlaga- stjórnin þess, að vera viðurkennd hinn einí rétti samningaaðili fyr- ir uppreisnarmenn í Alsír. De Gaulle sagði ennfremur á fuudiuum í dag, að meðau Veðurspáin kL 10 i gærkvöldi: SV-land og miðin: Allhvasl; Ennþá er þó hörkufrost á Norðaustur-Grænlandi, svo að illilega gæti kólnað hér á landi aftur, ef hæðin yfir Grænlandi tæki upp á því að færast sunnar og vestar, og lægðir að ganga norðaustur um Færeyjar og Skotland. austan, stormur á miðunum, rigning öðru hverju. FaxafW* - tál - Nwrðurlandsi Faxaflóa- og Breiðafjarðar- mið: Austan kaldi eða stinn- ingskaldi, viða skýjað en úr- komulítið. Vestfjarðamið: Allhvass NA, slydda. NA-land, Austfirðir, Norð- urmið og NA-mið: Austan stinningskaldi, dálítil slydda í nótt, rigning á morgun. SA-land, Austfjarðamið og SA-mið: Allhvass austan, rigning öðru hverju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.