Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 21
Miðvikudgaur 12. aprfl 1961 MORGVISBLAÐIÐ 21 — Golda Meir Framhald af bls. 13. heimsins, því má aldrei gleyma. Þess vegna aettu réttarhöldin að vekja alla menn til enn meiri árvekni. Hins vegar er alls ekki ó- eSlilegt aS Þjóðverjar og leiðtogar þeirra séu við- kvæmari fyrir þessu máli en aðrir. Brigdes-rafmagnsborvélar með öryggisrofa og öryggisljósi. Rafmangssagir Rafmagnsmótorar Dömur t SKlÐAFERÐINA Helancka skíðabuxur, Skíðaúlpur, Vettlingar, Treflar o. fL Mjá Báru Sokkabuxur, Að lokum spurði ég Goldu Meir hvort heimsókn hennar til Norðurlanda hefði nokk- urn sérstakan tilgang fram yfir þann að efla skilning og velvild milli ísraelsmanna og norrænna þjóða. Hún kvaðst alla tíð hafa haft mikið dá- læti á Norðurlöndum og bor- »ð virðingu fyrir menningu þeirra og stjórnarháttum. Sér væri sérstakt ánægju- efni að geta endurgoldið heimsókn íslenzka utanríkis- ráðherrans, Guðmundar í. Guðmundssonar, á siðastliðnu ári, því hann hefði unnið hjörtu Israelsmanna. Hún Rafmagnsskrúfujárn Rafmagnsslípivélar Slippfélagið Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar óskar að gera samning við eina eða fleiri verzlanir í Reykjavík um kaup á fatnaði o. fl. vegna framfærzluskrifstofu Austurstræti 14. Rúmteppin eru komin. sagði að Island hefði ein- hvern sérstakan ljóma yfir sér í huga hennar. „Þetta litla ríki, þar sem enginn gerir neitt illt af sér, hlýtur að vera hrein paradís", sagði hún og brosti. Ég hafði ekki bein I mér til að leiða hana í allan sannleikann! bæjarins. Tilboðseyðublöð fást á skrifstofu vorri, Tjarnargötu 12, HI. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Steypuhrœrivélar S krifs tofus túlka helzt vön óskast, sem fyrst til íilmennra skrifstofu- starfa. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld merkts „20. apríl 1142“. Þegar spumingum mínum var lokið, sneri frúin við blaðinu og hóf að spyrja mig spjörunum úr. Hún hafði mik inn áhuga á þróuninni í Tyrklandi og á Kýpur og var mun bjartsýnni en ég. Kvaðst hún t.d. vel geta hugsað sér að þróunin í Tyrklandi yrði svipuð og í Burma, þar sem herinn hreinsaði til, en fékk völdin svo aftur í hendur stjóm- málamönnum. Þegar talið barst að Nehru var hún sam- mála mér um að hann væri einhver merkilegasti maður sem nú væri uppi, þó ísraels- menn ættu ekki að jafnaði samleið með honum. Þegar ég kvaddi Goldu Meir eftir tæpa klukkustund var ég aft- ur á móti sannfærður um, að hún væri einhver látlausasta og elskulegasta manneskja pþeirra sem nú sitja í ráð- rherrastólum. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON b æstaréttarlögmaður I.augavegi 10. — Sími: 1403J EGGERT CIiAESKliN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstar éttar lögm en.u. Þórshamrj við Templarasund. I. O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30 — Er- Indi — Sýnd verður skemmtileg kvikmynd. — Flokkakeppnin heldur áfram. ÆT Rósir Tulipanar Páskaliljur Hvítasunnuliljur Pottaplöntur Pottamold Pottagrindur Blómaáburður Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1-97-7Ö 100 1, 150 1 og 250 1 fyrirliggjandi rafknúnar. Heildverzlunin ÖBver Miðstræti 12 — Sími 15774. Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lög- tök látin fara fram fyrir ógreiddum: fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.l., að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar . Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. april 1961. Kr. Kristjánsson. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum til Hafn- rfjarðarkaupstaðar, sem greiða ber fyrirfram árið 1961 hjá þeim gjaldendum, sem eigi hafa greitt að fullu útsvarshluta þá, er í gjalddaga féllu 1. marz og 1 .apríl s.l. Lögtakið verður framkvæmt að 8 dög- um liðnum frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ddd verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði 8. apríl 1961 Þórarinn Arnason, ftr. HÁR YÐAR ER í ÞÖRF FYRIR ECG..J Heildsölu- birgðir STERLING IIP Sími 11977. AIJÐVITAÐ! Það er BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið töfrandi fagurt. Það er hið lecitín-ríka og nærandi BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið silkimjúkt og lifandi. BLACK-HEAD-þvegið hár er prýði hverrar konu. SÍ-SLÉTT P0PLIN ( N0-IR0N) MINEKVKg'Ev'-a*’ STRAUNING OÞORF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.