Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVISBLAÐIÐ Miðvik'udgaur 12. aprfl 1961 Iþróttafélögin í Reykjavík ánægð með íþróttahúsið nýja Gisli Halldórsson endurkjörinn formaður IBR SÍÐARI fundur ársþings í. B. R. var háldinn þriðjudaginn 21. marz í Tjarnarcafé. Aðalmálið á dagskrá fundarins var íþrótta- mannVirkjagerð í Reykjavík og voru írummælendur þeir Gísli Halldórsson, formaður banda- lagsinS, Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri og formaður bygig- ingarnefndar hins nýja íþrótta- og sýningahúss í Laugardal, og Þorsteíán Einarsson, Iþrótta- fulltrúi ríkisins. Gíslj Halldórsson rakti þróun íþróttamannvirkjagerðar í Rvík frá 1936, er bæjarstjóm ákvað að kóma upp íþróttamiðstöð sunnan'. Eskihlíðar, og fram til þessa dags Jónág B. Jónsson, fræðslu- stjóri, skýrði frá undirbúninigi að. byggingu hins fyrirhugaða íþróttá- og sýningarhúss. Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrui: ríkisins, rakti sögtt íþróttástarfseminnar hér í RvXk- frá því að leikfimi var tekin upp sem námsgrein í skólunum fyrir rúmum 100 árum og hvernig* íþróttýrhannvirkin hefðu þróazt. Þá vék hann að sambandinu milli fullkomnari æfingaaðstöðu og sífollt vaxandi íþróttastarfs félagaúna. }■' Umræður Nokkrar umræður urðu um hið fvrirhugaða keppnishús og þær breytingar, sem á því eru ráðgeröar og gerði þingið svo- fellda i Samþykkt varðandi það: „Ársþihg 1. B. R. haldið 21. marz 1961 fagnar þvi, að tekizt hefur að útvega erlent lán til bygg- ingar íþrótta- og sýningahússins í Laugardal ^em gerir kleift að hefja nú þegar framkvæmdir af fullunf krafti og stefna að því að gera tbygginguna fokhelda á næstai*ári. Fyrir liggur sam- kvæmf. upplýsingum frá fulltrú- um þeirra sérráða, er íþrótta- húsbyggingin snertir mest að vallarstærð sú, sem tillögur liggjajfyrir um í byggingarnefnd íþróttáhússins, sé fullnægjandi til afnbta fyrir alla keppni, t. d. í hanöknattleik og körfuknatt- leik. r Lýsií Þing í. B. R. því, að það styðurj þær tillögur og væntir' þess, áð staðfesting þeirra verði til a§ hraða byggingárfram- kvæmdUm. Jafnframt vill þingið undirstrika nauðsyn þess, að fullnýtá þ'að af húsnæðinu, sem unnt er, fyrir áhorfendasvæði." íþróttaþing 1. S. í., sem haldið verður í haust. Á fyrsta fulltrúaráðsfundi voru kosnir 4 menn í fram- kvæmdastjórn og skipa hana nú: Gísli Halldórsson, formaður, Baldur Möller, varaformaður, og meðstjórnendur Andreas Berg- mann, Bjöm Björgvinsson og Ól- afur Jónsson. Varamenn Guð- laugur Guðjónsson og Jón Ingi- marsson. Þingforseti, Jens Guðbjöms- son, sleit síðan fundi kl. 01.30. Óskar Guðmundsson 27 félagar TBR mœttu einir á Reykjavíkurmóti Óskar Guðmundsson og Jónina Niel- johnusardóttir urðu tvöfaldir meistarar UM sl. helgi fór fram Reykja- víkur-meistaramót í badminton. Keppnin fór fram í Valshúsinu. Þátttakendur voru 27 í meist- araflokki og 8 í 1. fl., allir úr TBR. Úrsit urðu þessi: Meistaraflokkur Einliðaleikur kvenna: Jónína Nieljóhnusard. vann Lovísu Sigurðard. 11—6, 6—11, 11—3. Tvíliðaleikur kvenna: Jónína Nieljóhnusard. og Sig- ríður Guðmundsd. unnu Júlíönu Isebam og Guðmundu Stefánsd. 15—7, 15—10. Tvenndarleikur: Þorvaldur Ásgeirss. og Lovísa Sigurðard. unnu Jónínu Niel- jóhnusard. og Lárus Guðmunds- son 15—12, 8—15, 15—6. Einliðaleikur karla: Óskar Guðmundsson vann Karl Maack 15—5, 15—3. Tvíliðaleikur karla: Óskar Guðmundsson og Einar Jónsson unnu Lárus Guðmunds- son og Karl Maack 17—15, 15—10. 1. flokkur Einliðaleikur karla: Jón Ámason vann Viðar Guð- jónsson 15—4, 15—5. Tvíliðaleikur karla: Jón Árnason og Viðar Guð- jónsson unnu Sigurð Ólafsson og Guðmund Jónsson 15—3, 15—4. Enska knattspyrnan Þá skiluðu nefndir áliti. Laga- breytiágar, sem undiríjúnar. höfðu ^verið af milliþinganefnd, voru sámþykktar. Þá gerði þing- ið sanjþykktir varðandi læknis- skoðun" íþróttamanna, þrekmæl- ingar, ■ útgáfu handbókar fyrir íþróttEðireyfinguna, skattgreiðsl- ur féldganna til bandalagsins, og fjárhagsáætlun þess. fyrir árið 1961. Aðildarfélög bandalagsins skil uðu síðan tilhefningum á full- trúum í Fulltrúaráð í. B. R. og var síðan gengið til kosninga. Formaður bandalagsins var endurkosinn Gísli Halldórsson, arkitekt. Endurskoðendur vofu kosnir Gunnar Vagnsson og Gunnlaug- ur J. Briem. í Héraðsdómsstóll Í.B.R. voru kosnir Þorgilg Guð- mundsson og til vara Guðmund- ur Jónsson. Þá kaus þingið 20 fulltrúa fyrir Reykjavík á NK. laugardag fer fram á Wembleyleilcjfdhgþiúm í Lúnd- únum landsleikur milli ; Eng-1 lands og Skoílanðs. Leikur inilji liða frá þessum löndum vekur ávallt mikla athygli, enda þykir það mikill heiður hverjum þeim leikmanni, sem valinn er til þessa árlega leiks. Skozka liðið er þannig skipað: Leslie (Airdrie), Shearer (Rang- ers), Caldow (Rangers) fyrir- liði, Mackay (Tottenham), Mc- Neil (Celtic), McCann (Mother- well), McLeod (Hibermigns), Law (Manchester City), St. John (Motherwell), Quinn (Motherwell) og Wilson (Rang- ers). Enska liðið er þannig skipað: f TILEFNI af 100 ára afmæli íþróttasambands Noregs — (Norges Idrettsforbund) voru gefin út þann 15. marz f jögur frímerki og sýna myndir þeirra ýmsar íþróttagreinar. Sérstakur póststimpill var og notaður i Ósló við þetta tækifæri, sbr. meðfylgjandi mynd. Springett (Sheffield W.), Arm- field ' ' (Blackpoþr),' McNeil (Middlesbrough); > Röbson (’$. B. A.), S.wan ^(Sheffield yf.), Flowers íl^lverhamptðh),' Douglas (Blackbum), Greaves. (Chelsea), Smith (Tottenham), Haynes (Fulham) fyrirliði, og Charlton (Manchester U.). Enska landsliðið hefur á síð- ustu fjórum mánuðum leikið fjóra landsleiki og unnið þá alla. í þessum fjórum leikum hafa aðeins verið notaðir 12 leik- menn. Enska liðið er það sama og sigraði Spán á Wemley í nóvember sl., 4:2. í skozka lið- inu eru fjórir leikmenn, sem leika sinn fyrsta landsleik, en þeir eru: Shearer, McNeil, Mc- Leod og Quinn. Sl. mánudag fóru fram tveir leikir í ensku deildarkeppninni og urðu úrslit þessi: Leicester — Cardiff 3:0 Leyton Orient — Stoke 3:1 Skoska liðið St. Mirren, sem væntanlegt er til íslands í lok maí, tapaði í undanúrslitum skosku bikarkeppninnar fyrir Dunfermline 0:1. Titillinn aftur til Hafnar? DANSKA meistarakeppnin í knattspyrnu er nú hafin og var þriðja umferð leikin um sl- helgi. Hefur nú kveðið við nokkuð ann an tón er meistarakeppninni lauk í fyrrahaust. Þau urðu óvæntust úrslitin um helgina að OB vann dönsku meistarana frá í haust, AGF m eð 5—1. Þeir sem bezt þóttust til þekkja töldu að baráttan myndi standa milli hinna „þriggja stóru“ KB — AGF og Vejle. Nú hafa bæði AGF og Velje tapað óvænt fyrir öðrum „minni mátt- ar“ en KB heldur sér á toppnum og sérfræðingar hafa nú breytt spá sinni og spá nú að KB muni loks endurheimta tifilinn og bik- arinn til Kaupmannahafnar og velta með braki og brestum yfir- burðum utanbæjarliðanna. 1 Frjálsiþrótta- - molar ★ Nú eru frjálsíþróttamenit annarra landa famir að œfa og jafnvel kejrpa fyrki alvöru. Fara hér á eftir ýmsir, fréttamolar af þeim vettvangis * ★ A fyrsta frjálsiþróttamót- inu á ítálíu, sem fram fór, í Róm fyrir skömmu sigraöi Carlo LAevore í spjótkasti með. 73.72. Nítján ára gamáll sprett hlaupari, Ottelina, sigraöi í 100. m á 10.5. ★ 1 Ghana er nú lolcaundir- búningur geröur aö stóru frjálsíþróttamóti. Keppendur t frjálsum íþróttum veröa þar, 550 tálsins. ★ Ástralíumenn eru nú aö Ijúka sínu keppnistímabili. — Lokin veröa Bandaríkjaför, meö sterkasta frjálsíþróttaliöið. Tíminn hefur enn ekki veriö endanlega ákveöinn. Leiðrétting ÚEÍéÐRÉTtlNG: í frétt'í blaðinu í gær um bóiusetningu gegn mænuveiki var sú prentvilla, að sagt var að 35% fullorðinna fái vöm gegn veikinni eftir bólusetn ingu, en átti að vera 85%. Stykkishólmur vami Borgarnes STYKKISHÓLMI, 4. apríl. — Bæjarkeppni í körfuknattleik fór fram í gær í íþróttahúsinu í Stykk ishólmi milli Borgarness og Stykkishólms. Keppt var um fagr an verðlaunagrip, sem sveitar- stjóramir, Halldór Sigurðsson 1 Borgarnesi og Ólafur Guðmunds- son í Stykkishólmi höfðu gefið. Leikar fóru þannig, að Stykkis- hólfliarar sigruðu með 50:35. * Þá fór einnig fram á sama stað kepjfrii í körfuknattleik milli mið- skólanna í Borgarnesi og Stykkis- hólmi, og stóð keppnin um verð- laupabikar, sem Félag ungra frí- merkjasafnara í Stykkishplmi hafði gefið. Leikar • fóru þannig, að íjð Borgnesinga sigraði með 44:43. Mót þetta fór í alla staði vel fram, liðin góð og keppnin drengi leg.*é— Fréttaritari. . '. Somsöngur Polýiónhórsins PÓLÝFÓNKÓRINN heldur um þessar mundir samsöngva fyrir styrktarfélaga sína og aðra gésti, og fóru hinir fyrstu fram í Kristskirkju í Landakoti sl. sunnudagskvöld. Kirkjan var fullskipuð. Kórinn flutti verk eftir Buxtehude, Bach og Hugo Distler undir stjóm Ingólfs Guðbrandssonar, sem stofnaði kórinn og hefir stjómað honum frá upphafi. Haukur Guðlaugs- son lék mjög fagurlega tvö orgelverk eftir Bach. Lárus Pálsson leikari annaðist, ásamt kórfólki, framsögn í verki Distlers, en nokkrir strokhljóð- færaleikarar aðstoðuðu við flutning á Magnifieat eftir Buxte hude, ásamt Gísla Magnússyni píanóleikara, sem hér lék á sembal, . . „ . Pólýfónkórinn er ungur að aldri en vann sér fljótt virð- ingarsess í tónlistarlífi bæjarins og hefir auðgað það á skemmti- legan hátt. Margir hafa tengt miklar vonir við starf kórsins og ekki að ástæðulausu. Þær vonir rættust því miður ekki að öllu leyti að þessu sinni. Bæði var hlutur kórsins sjálfs í tón- leikunum minni en mátt hefði ætla, og varð auk þess navunast úr honum það, sem efni stóðu til. Söngur kórsins er enn sem fyrr'jmjög fágaður og að flestu leyti1 vandvirknislegur. Én hann er fj^emur blæbrigðalítill, og yf- ír þonum hvílir stundum ein- hverí linkublær, sem bæði kem- ur fram í ónákvæðum samtök- um Jog linkvæðum textafram- burði. Engin ástæða væri til að min)|ast á þetta sérstaklega, ef ekki væri vegna þess, að hér vanfir aðeins herzlumuninn á að um -úrvalskórsöng sé að ræða. ÞÉ(ð viðfangsefni á þessum tónl’^ikum, sem beðið var m,eð mesúi eftirvæntingu, var Dauða dans, eftir Hugo Distler. Þessi höfujidur, sem lézt árið 1942, að- eins' 33 ára gamall, mun mega teljÉ(fet einn merkasti brautryðj- andi; nýrrar kirkjutóniistar ; á þessari öld. Vafasamt er, að þettá v§rk liafi verið allsendia heppilega valið til að kynna hann íslenzkum áheyrendum 1 fyrsta skipti, því að það er frá hans hendi lítið meira en um- gerð um lesinn texta. Hin lönga hlé, sem í sífellu urðu á flutn- ingnum, meðan lesendurnir mjökuðust fram og til baka yfir kirkjugólfið, stórspilltu heildar- áhrifum verksins. Meginhluti textans var fluttur í ágætri þýðingu Hjartar Kristmundsson- ar skólastjóra. J. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.