Morgunblaðið - 13.04.1961, Side 4

Morgunblaðið - 13.04.1961, Side 4
4 MQRGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 13. apríl 1961’ > SENDIBÍLASTÓÖIN • ITandrið ór járni úti, inni. Verkst. Hreins Haukssonar Birkihvammi 23 Sími 36770 Trákassi sem í eru vélahlutir meTkt ur Jón Ó. Gunnarsson er í óskilum á Njálsgötu 49. Uppl. gefur húseigandi. cittR oo» iR* ORJ'OI AG'ÖTIj «4 Vill leigja 3ja herbergja góða íbúð. Þrennt fullorð- ið í heimili. Tilb. merkt „Fyrirframgreiðsla 1022“ sendist afgr. MbL Til sölu Volkswagen ‘56 og ‘59 og Dodge ‘50 Uppl. í síma 37179. Þykkbæingar halda spilakvöld í Breið- firðingabúð, upp, laugard. 15. þ.m. kl. 8,30. Fjölmenn ið og takið með ykkur gesti. Ráðskona óskast 1. maí. í hejpiili húsbóndi og 2 synir 17 og 12 ára. Tilb sendist Mbl. merkt „Hlíðar 1144“ fyrir 16. þ.m. Hafnarfjörður herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 50604 í dag. íbúð 2—4 herb., óskast uppl. í síma 23924. íbúð óska eftir 2—4 herb íbúð strax eða fyrir 1. júní, helst í Austurb. uppl. í síma 18835 f.h. og eftir kl. 8 á kvöldin. Eldri kona óskar eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi, fyrir 14. maí uppl. í síma 11827 eða 50714. 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní í 3 mán. Sími 10361. 2 herb. og eldhús óskast. Tvent fullorðið í heimili. Tilb. merkt „reglu semi 101 — 1012“ sendist Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 9—5. Kann vélritun. Uppl. í síma 32894. í dag er fimmtudagurinn 13. april. 103. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:59. Síðdegisflæði kl. 16:24. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 8.—15. apríl er í Vesturbæj arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir f Hafnarfirði 8.—15. apríl er Ölafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir f Hafnarfirði 1.—8. apríl er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. I.O.O.F. 5 a 1424138^ = 9 III. □ EDDA 59614147 = 2 Atkv. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síðasta saumanámskeiðið hefst á fimmtudag kl. 8,30 1 Borgartúni 7. Félag austfirskra kvenna. Félagskon ur munið síðasta fund vetrarins fimmtudaginn 13. apríl kl. 8,30. Fundur 1 kvenfélagi Bústaðasóknar, annað kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Háa gerðisskóla. Kvikmyndasýning. Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega um gengni utan húss sem innan. Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatiaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Látið ekki safnast rusl eða efnis afganga kringum hús yðar. Söfnin Asgrímssafn, BergstaSastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga tri kl. 1,30—4 e.h. Pjóðminjasafnið er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavikurhæjar, Skúla túnl 2. opið daglega írá kl. 2—4 eJh. nema mánudaga. Bókasafn Dagshrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h.. laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur simi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útiáu: Opið 2—10. nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið all* virka daga frá 17.30—19.30. Ástin hefur hýrar brár, en hendur sundurleitar; ein er mjúk, en önnur sár, en þó báðar heitar. Þegar ég tók hrundar hönd með hægu glingrl, fannst mér, þegar ég var yngri, eidur loga á hverjum fingri. Margan fljððum orti ég óð að þvi hyggja megið. Verið þið góðar ,vífin rjóð, við hann Sigga greyið. Sigurður Breiðfjörð; Stökur - ^ ■ ■»» ■«— —- »■ ii^- ^ Flugfélagið SAS hefur nú » tekið í notkun rafeindaútbún I að til þess að annast farþega | afgreiðslu á Kaupmannahafn í arflugvelli. SAS er fyrsta flug J félag heims, sem tekur upp 1 notkun slíks útbúnaðar, en V hann gerir kleifa sjálfvirka | skrásetningu allra upplýsinga ? um farþega, farangur, póst og J böggla með f lugvél um leið og I hún fer. Um 100 manns, sem starfa að flugmálum víðsvegar um heim var sýndur „rafeindaheil inn“ og ríkti mikil áhugi á ný breytninni. Hér á myndinni sjást tveir af starfsmönnum SAS reyna einn rafeinda heilann. JÚMBÖ í KINA Teiknari J. Mora 1) Hr. Leó og Júmbó höfðu ákafan kjartslátt, er þeir læddust upp stigann, eins og þjófar á nóttu. — Kannski „Bók vizkunnar“ sé hérna inni, hvíslaði Júmbó, hratt upp hurðinni og.... 2) .... skall á höfuðið inn í herbergið. — Það hefði átt að standa þarna: „Varið ykk- ur á ábreiðunni!" sagði hr. Leó hlæjandi. 3) — Nei, æpti Júmbó, — það hefði víst heldur átt að standa.... 4) ....„Varið ykkur á Tí GRISDÝRINU!! “ Og í sama bili sá hr. Leó stórt, blóðþyrst tígrisdýr koma æð- andi á móti þeim. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Hmm.... Þú ert viss um að Clary sé ekki kominn aftur til her- bergis síns, Jakob? — Já, ég hringi frá símaklefa beint á móti herbergi hans! — Hefur þú nokkra hugmynd um hvar hann gæti verið? — Aðeins eina! En ég veit ekki hvað hún heitir! AND, AT THI5 MOMBNT... M 1 1 ^ G-GIVE ME THE P0LICE/ 1 3^1 i r/ *wZYj COPR.”l9M) 8? 6tN£8AL CORP. TM-WORUJ RIBHTt Og, á sama augnablikl.... — G-gefið mér samband við lög- regluna!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.