Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. apríl 1961 MORGVISBLAÐIÐ 5 — Vilduð þér vera svo góður og spenna öryggisbeltið, áður en eg segi yður verðið? — Þér græðið ekkert á því að vera að kyssa mig. — Það er heldur ekki gert í gróðaskyni, það er gamall vani. ★ Hún: — Hefur einhver sagt þér hve dásamlegur þú ert. Hann: — Nei, ekki svo ég muni. Hún: — Hvernig í ósköpunum hefurðu þá fengið þá flugu í hausinn? Flugrélag íslands h.f.: Millilandaflug CToudmaster leiguflugvél Flugfélagsins fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 i fyrra málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg ilsstaða, Kópaskers, Vestmannaeyfá og I»órshafnar. Á morgun til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, isafj., Kikjubæjarkiausturs og Vestm.eyja. Pennavinir 15 ára sænska stúlku langar tll að 6k iíast á við íslenzkan ungling. Skrif- ar á ensku. Nafn hennar og heimilis- fang er: Marianne Wik, Thorönsborg, S : t Anna, Sweden. 17 ára sænskan dreng langar að skrif ast á við islenzkan ungling. Hefur á- huga á íþróttum, tónlist, frímerkja- söfnun o. fl. Skrifar á ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Ronny Lindberg, Rálambsvágen 69 IH Stockholm K, Sweden. ' Norskan dreng langar til að skrlfast é við íslenzkan dreng, með skipti á frímerkjum fyrlr augum. Nafn hans og heimilisfang er: Per Carsten Johnsen, Vei 2004, Smestad, Osló, Norge. Danska telpu á tólfta ári langar að ekrifast á við Jafnöldru sína á íslandi. Hún hefur áhuga á frímerkjum, bók um og ballett. Nafn hennar og heim- ilisfang er: Hanne Larsen, Ordrupvej 48 b IV, Charlottenlund, Danmark. 17 ára sænskan pilt langar til að Skrifast á viö jafnaldra sinn á Islandi, með skipti á frímerkjum fyrir augum. Skrifar ensku, þýzku og sænsku. Nafn hans oe heimilisfang «r: Hann: — Þú er sólargeisli til- veru minnar. An þín væri lífið drungalegt ský. Þú ein ert drottn ing hjarta míns. Hún: — Er þetta bónorð eða veðurskýrsla? Christen Syndewall, Vickleby Gárd, Vickleby, Öland, Sverige. 22 ára þjóðverja langar til að skrií ast á við íslending. Hefur áhuga á frímerkjum, landafræði og sögu. Nafn hans og heimilisfang er: Franz Schuster, Munchen 13, Frieflrichsstrasse 19, Deutschland. Tvær 17 ára gamlar enskar systur hafa áhuga á að komast í bréfasam- band við íslenzka unglinga. Nafn og heimilisfang: Ann Freebury, 34, Christchurch Avenue, Rainham, Essex, England. 18 ára sænska stúlku langar til að skrifast á við íslending. Ahugamál: Allar íþróttir, kvikmyndir, lestur og efnafræði. Nafn og heimilisfang: Gudrun Stensryd , Álrrosgatan 4, Karlstad, Sverige. / Sextugur er í dag Hjörtur GuÖ mundsson verkstjóri, Ólafsvík. Áttatiu ára er í dag, frú Sigríður Jónsdóttir, Bókhlöðu- stíg 6 B. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni í Hruna, Andrea Vinter frá Suðurey, Færeyjum og Jón Sveínbjörnsson húsa- smíðameistari, Bræðraborgarstíg 34. Heimili þeirra verður að Bræðraborgarstíg 34. Rvík. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Halla Sigríður Þorvalds og Þórður Haraldsson. Heimili þeirra er að Bollagötu 8. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af fyrrver- andi biskupi, séra Ásmundi Guð mundssyni, ungfrú Sigurveig í blaðinu var fyrir skömmu sagt frá bandarískum vísinda manni, Franklin Privette, sem svaf þrjár nætur í svínastíu til þess að vera viðbúinn er gylta nokkur eignaðist grísi. Nokkra grísina tók hann svo frá móð urinni áður en þeir voru farn ir að sjúga og ætlar að nota þá við rannsóknir á myndun mót eiturs. Privett vinnur að undir búningi doktorsritgerðar í smáverulíffræði. Á myndinni sézt Privette (t.v.) ásamt tveimur barna- læknum, sem hann fékk sér tii aðstoðar við rannsóknir á grís unum, vera að gefa þeim pela. Hansdóttir, Bogahlíð 22 og Pét- ur Magnússon, skrifstofumaður, Álfheimum 32. Heimili þeirra er að Suðurgötu 20, Reykjavík. Þann 8. apríl opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Sigríður Ant- onsdóttir, hjúkrunarnemi og cand med. dent., Hörður Einarsson, Sigtúni 35, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína, ungfrú Stella Berglind Hálfdánardóttir, Heiðvangi við Sogaveg og Viðar Guðmundsson múrari, Kambsvegi 22. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kolbrún Ástráðsdótt ir Njarðargötu 27 og Magnús Helgason, Laugavegi 49. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Sigriður Elín Elíasdóttir, Ásvallag. 35 og Guð mundur Sigurðsson, bifreiðastj., Hjallavegi 20. Það er miklu auðveldara að vera gagnrýninn en óaðfinnanlegur. B. Disraeli. Sá, sem sjálfur hefur minnst til brunns að bera, er alltaf strangastur í dómum um verðleika annarra. E. L. Magoon. Styrkleikur gagnrýninnar byggist eingöngu á veikleika þess verks, sem gagnrýnt er. Longfellow. Örugg aðferð til þess að sleppa við gagnrýni er að segja ekki neitt, gera ekki neitt og vcra ekki neitt. Óþekktur höfundur 'ÁHEIT og GJAFIR Til Hallgrímskirkju í Reykjavík: — Afh. formanni frá Jónínu f». kr. 100, og Afh. af Séra Sigurjóni f*. Arnasyni frá Þ. J. kr. 500. Kærar þakkir G. J. tfLÖÐ OG TÍMARIT Tímaritið Iðnaðarmál 1. tbl. 8. árg. er komið út. í heftinu er m.a. Grein eftir Oskar Hallgrímsson, formann Iðn fræðsluráðs, grein um fiskiðnaðinn eftir Valgarð Ólafsson, framkv.stj., Jafnvægispunktar — Skilgreining og notkun, eftir Hilmar Skagfield, Lestun og losun skipa eftir Markussen, skip stjóra, Niðursoðið fiskmeti í Banda ríkjunum markaðsáthugun eftir Dr. Sigurð Pétursson, gerlafræðing o.fl. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 106,64 1 Ðandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar ........... — 38.50 100 Gyllini ................ — 1060,35 1000 Lírur ............... — 61,27 Prentvél Ónotuð lítil prentvél til sölu — Tilb. merkt „10 — 1020“ sendist Mbl. fyrir nk. laugardag. Tvær skellinöðrur til sölu. Nsu ‘56 og Nsu ‘57 Uppl. í dag og næstu daga að Egilsgötu 30. íbúð tii leigu 2ja herb. íbúð að Austur- brún 2. Tilb. sendist Mbl. merkt „Apríl 1885“ fyrir 15. þ.m. 2ja—3ja herb íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Uppl. 1 síma 33844. Stúlka óskast til heimilisstarfa nokkra tíma á dag eftir samkomu lagi 4—5 daga vikunnar Barmahlíð 56. Rafha eldavél til sölu (eldri gerð) og bamavagn. Hentugur á svalir. Uppl. í síma 14947. Húsráðendur athugið 2 utanbæjarmenn óska eft- ir 3—4ra herb. íbúð frá 1. mai. Reglusemi. Tilb. send- ist Mbl. fyrir 15. þm. merkt 1892 A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Ihúð til leigu 4ra herb. íbúð til leigu í Kópavogi 14. maí. Tilboð merkt „Leiga 1884“ send- ist blaðinu fyrir súnnudag. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 32914. íbúð óskast 2ja herb. fbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópa vogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50603. Vinnuskúr til sölu. Olíukynntur ofn getur fylgt. — Sími 32352. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu. Tilb. merkt „bókabúð 1015“ sendist Mbl. fyrir 16. þ.m. Get hætt við nokkrum mönnum í fast fæði við Laugaveg uppl. í síma 23902 2ja herb. íhúð með húsgögnum til leigu sumarmánuðina. Tiib. merkt „Hringbraut 1883“ sendist afgr Mbl. fyrir 20. þ.m. Skrifstofustúlka óskast strax. Uppl í síma 12678 eftir kL 6. Atvinna Heildverzlun óskar að rá,ða til sín ungan mann, sem annast getur um vörudreifingu, sölumennsku og ef til vill fleiri störf. Umsóknir ásamt kaupkröfu, upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag 19. apríl merktar: „1018“. óskast á vinnustað úti á landi í sumar. Upplýsingar kl. 2—4 í dag að Grettisgötu 8. SKÓGRÆKT RlKISINS. Arðvænlegt fyrirtæki til sölu nú þegar að hálfu eða öllu leiti. Lágmargs- f járframlag er kr. 250.000.— uak annarra skuldbind- inga. Þeir sem vildu sinna þessu sendi tilboð til blaðsins merkt: „Nú þegar — 1017“. Skyndiútsala 10—15—20%af allri vefnaðarvöru. Allt á að seljast. Verzlunin hættir á Vesturgötu 27. NONNABCÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.