Morgunblaðið - 13.04.1961, Side 7

Morgunblaðið - 13.04.1961, Side 7
Fimmtudagur 13. apríl 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 Vinsælar fermingargjafir Tjöld Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Ferðaprímusar Pottasett Töskur m/matarílátum Geysir hf. Til sölu Hús við Borgarholtsbraut á hæð er 4ra herb. íbúð, í risi 3ja herb. íbúð. Húsið er hentugt sem einbýlishús. 3ja herb. einbýlishús við Álf- hólsveg, lóð ræktuð og girt. Stór bílskúr. Hús við Mosgerði, á hæð er 3ja herb. íbúð í risi 2ja herb íbúð. 1 kjallara eru 3 herb. þvottahús og geymslur. Lóð ræktuð og girt, bílskúr. Hagstæðir skilmálar. Skiipti æskileg á 5—6 herb. íbúðar- hæð. 2ja og 3ja herh. íbúðir( og ein- býlishús við Suðurlands- braut og í Blesugróf. Útb. frá kr. 50 þús. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursrræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Guilm. Þorsteinsson Tii sölu ný 4ra herb. vönduð hæð 120 ferm. við Selvogsgrunn. Bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. hæðir við Álfheima Sólheima, Bugðulæk, Hrisa teig og Kaplaskjólsveg. Útb. frá 200 þús. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Útb. um 150 þús. 4ra herb. íbúð í Hlíðunum. Útb. 100 þús. Verð 320 þús. Laus strax. 2ja herb. íbúðir við Laugaveg, Kleppsveg og Þverveg. Útb. um 100 þús. Höfum kaupendur að 4ra—6 herb. hæðum sem mest sér. Útb. frá 300 þús. [inar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 K A U P U M brotajám og málma HATT VEBfl — SflTKTiTni Til sölu íbúð við Sigtún 130 ferm. Sér inng., hitaveita. Laus 14. mai 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Nesveg, sér inng. Lítil út- borgun, laus fljótlega. Fokheldar hæðir og lengra komnar. 6 herb. íbúðir í skiptum fyrir minni. Efri hæð og ris m/hitaveitu og sér inng. Rannveig Þorsteinsdáttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufá^vegi 2. — Sími 19960. og 13243. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu og í skiptum: 3ja herb. íbúð til sölu við Óð- insgötu 4ra herb. ný íbúð við Klepps- veg í skiptum fyrir 3ja herb íbúð. 4ra herb. ný íbúð til sölu við Miðbraut. Góðir greiðslu- skilmálar. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Leigjum bíla án ökúmanns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. • Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. —- Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Til sölu Stór 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inng og sér hita- veitu í Hlíðahverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Víði mel. Laus nú þegar. Nýleg 2ja herb kjallaraíbúð við Kleppsveg. 3ja herb. íbúðarhæðir m.a. á hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbænum. Lægstar út- borganir um 100 þús. 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir sumar algjörlega sér á hita veitusvæði og víðar. Lægst ar útb. um 100 þús. 4ra 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum. Verzlunar og iðnaðarhúsnæði og nokkrar húseignir þ.á.m. glæsileg einbýlishús í bæn- um. Einbýlishús 3ja herb. íbúð á stórri lóð við Teigaveg. Laust strax. Útb. aðeins kr. 25 þús. Raðhús og 3ja-6 herb hæðir í smíðum o.m.fl. Nýjð fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.3Ó—8.30 e. h. Sími 18546. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð á hæð við Haga mel. Vönduð nýtízku íbúð. Stórt herb. fylgir í kjallara. 3ja herb. nýtízku jarðhæð í Laugarásnum. 4ra herb. efri hæð í ágætu stanöi, við Hrefnugötu. Bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð, alveg ný, á 3. hæð við Hvassaleiti. Ó- venju vönduð íbúð. Mikið útsýni. 5 herb. íbúð á efri hæð við Glaðheima. Ný og vönduð íbúð. 5 herb. íbúð í góðu standi á 1. hæð við Mávahlíð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. kr. 200 þús. Einbýlishús með fallegum garði við Steinagerði. Bíl- skúr fylgir. í húsinu er lítil 4ra herb. íbúð, en mögulegt er að byggja við það. EinbýPshús (raðhús) við Skeiðarvog. Alls 7 herb. íbúð. Girt og ræktuð lóð. Einbýlishús við Heiðargerði, hæð og ris, alls 5 herb. íbúð Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Bála> oí? $kipa§alan Nú hef ég mjög góða kaup- endur að eins til 3ja ára, 70—100 tonna bátum. Ennfremur marga kaupendur að nýlegum 15—30 tonna bátum. úlltaf eykst fjölbreytnin og salan! Báta & Skipasalan Austurstræti 12 (2. hæð) Sími 3-56-39 Ti! sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inng. Bíl skúr. Góðir greiðsluskilmál ar. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á fallegum stað við Melabraut. Tilbúin und- ir tréverk. Góð áhvílandi lán. 3ja herb. fokheldar íbúðir við Stóragerði. Góðir greiðslu- skilmálar. 3ja herb. góð íbúð við Löngu- hlíð ásamt 1 herb. með aðg. að sér snyrtingu í risi. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð við Bugðulæk. Teppalögð gólf. Stórar svalir. Væg útb. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum. 5 herb. falleg ibúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði. Tvöfalt gler. Teppi fylgja. 6 herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð í Hlíðunum. Hitaveita. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. Hef kaupanha ai) góðri 2ja herb. ibúð á hæð í Vesturbænum. Staðgreiðsla kemur til greina. 3ja herb. íbúð á hæð í góðu steinhúsi. Útb. kr. 200 þús. 5—6 herb. íbúðarhæð í Vest- urbænum. Mjög mikil útb. E'nbýlishús í Kópavogi 5—6 herb. Útb. kr. 300 þús. Skipti óskast á 2ja herb. íbúð á hæð í nýju húsi í Laugar- nesi. fyrir góða 2ja herb. ibúð í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér inng. í Hlíðunum fyrir 2ja herb. íbúð á hæð á hita veitusvæði. Skipti óskast á einbýlishúsi með bílskúr í Smáíbúða- hverfinu fyrir góða 2ja herb íbúð á hæð í nýju eða ný- legu húsL Til sölu 3ja herb. einbýlishús á stórri lóð í úthverfi bæjarins. Útb. kr. 40 þús. Gestur Eysteinsson, Iögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Keflavík - Suðurnes Hefi fyrirliggjandi holstein og milliveggjaplötur, einnig pússningavikur. Stöðin er upp af Vesturgötu. Guðni Bjamason — Sími 1582 Til sölu nýtt Kynditæki öll stjórntæki fylgja. Gamla verðið. Tilb. sendis afgr Mbl. merkt „Góð kaup 1543“. Suðurnes Rúmteppin komin (aðeins ör- fá stykki). Verzlun Sigríðar Skúladóttur íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 2ja herb. íbúð útb. kr. 150—200 þús. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð. Má vera í fjölbýlishúsi. Útb. kr. 200 —250 þús. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð — Útb. nýlegur bíll og pening- ar. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð. Má vera í háhýsi. Mikil útb. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð sem mest sér. Útb. kr. 300—350 þús. Ennfremur íbúðir í skiptum af öllum stærðum. ilGNASALAI • BEYRJAVí K • Ingólfsstrætl 9B Sími 19540. með íbúðarmatkaðnum Höfum kaupendur að nýtízku legum einbýlishúsum, útb. allt að milljón. Höfum einnig kaupendur að góðum kjallaraíbúðum. Höfum til leigu 3—4 herb. íbúð í Hlíðunum. 2ja til 4ra herb. íbúðir óskast til leigu. Leitið upplýsinga. FyRIRGREIDSLU SKRIF5TOFAN Fasteigna- og verðbréfasalan Austurstr. 14. Sími 3-66-33. Fasteignaviðskipti Jón B. Gunnlaugsson Lítill Hraðbátur (án vélar) byggður fyrir utanborðsmót- or óskast til kaups. Uppl nm stærð og verð sendist á afgr. blaðsins fyrir helgi merkt „Hraðbátur 1014“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.