Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBtAÐlÐ Fimmtudagur 13. apríl 1961 ROBERT P. Martin, starfs- maður „U.S. News & World Report“, hefur ferSazt um Austur- og Suðaustur Asíu og spurt þjóðaleiðtoga, hvað þeir álitu að gera ætti vegna hins versnandi ástands í Laos. Viðtöl þau, sem hann átti við þá fylgja hér á eftir og er talið að þau sjónarmið, er þar koma fram geti orðið forseta Bandaríkjanna að liði, þegar taka þarf mikilvægar ákvarð- anir. Xr Samtal við NGO DINH DIEM, forseta lýðveld- isins Vietnam. Sp.: — Álítið þér að sé hægt að vinna eitthvað í Laos <gegn hættunni, sem stafar þar af kommúnistum Sv.: — Hættan mun auk- ast eins lengi og Bandaríkin og bandamenn þeirra leyfa kommúnistum að halda ör- yggi í sínum eigin löndum og veita þeim einnig frjálsar Kennedy ræðir um lausn Laos-deilunnar. Hvaða stefnu eiga Bandaríkja- menn að taka í málum Asíu? * CHIANG KAI-SHEK, forseti kínverska lýðveldrtsins. Sp.: — Hr. forseti, hvar er það, sem friðinum er mest ógnað? Sjónarmið nokkurra jpjóóaleiótoga i Austur- og Suðaustur-Asiu þess að skapa -> nendur til öryggisleysi í hinum frjálsa heimi. Þetta er sannleikurinn í Suðaustur Asíu, jafnt og öðr jf um hlutum heimsins. Sp.: — Tryggir ekki SEATO (Suðaustur Asíu bandalagið, en í því eru átta þjóðir: Bandaríkin, Pakistan, Thai- land, Filippseyjar, Ástralía, nýja Sjáland, Bretland og Frakkland) landi yðar Laos og Cambodia fulla vernd? Sv.: — SEATO gæti, ef það væri ákveðið og reiðu- búið til að láta til sín taka, súnizt með góðum árangri gegn venjulegum innrásar- herjum. En þannig heyja kommúnistar ekki styrjöld. Þeir narta hljóðlega til sín þau lönd, sem SEATO er ætl- að að verja — þeir ýta undir ósamlyndi innan SEATO og nota byltingar og sálrænan hernað til að vinna á. Sp.: — Hvað geta Banda- ríkin þá gert á þessu svæði? Sv.: — Stefna Bandaríkj- anna er þeirra málefni. En sú stefna, að „halda staðfestu og varna ofbeldi í vinveittum löndum" hefur sannarlega verið áhrifalaus. Á meðan Kommúnistar geta stjórnað ríkjum sínum óáreittir, breitt út skaðlegan hernað, er ekki hægt að „varna“ ofbeldi. Heilbrigð stjórnarstefna verð- ur að byggjast á jafnvægi í raunverulega afli * Samtal við John M. Chang, for- : sætisráðherra Kóreulýðveld- isins: Sp.: — Hvað er nauðsyn- legt, ef Bandaríkin eiga að skipta sér, með góðum ár- angri, af hinu hættulega ástandi, sem þróast í Asíu? Sv.: — Bandaríkin verða að gera það ljóst, að hverju beinu ofbeldi, sem kommúnist ar beita í Asíu verði mætt með valdi. Það kann að vera erfitt fyrir Bandarísku þjóð- ina að horfast í augu við þessa staðreynd, en það hefði getað komið í veg fyrir Kóreu-stríð ið, að taka þetta greinilega fram. Bandaríkin verða að fullyrða á opinberum vett- vangi og stiðfesta æ ofan í æ, ákvörðun sína um að veita hinum and-kommúnistísku rikjum Asíu ræga hernaðyr- og efnahagsaðr.oð. Sp.: — ÍEruð þér bjartsýnn á að takast mngi að afstýra slyrjöld á komandi mánuð- um? Sv.: — Mín skoðun er sú. að styrjaldarhættan far, sífellt vaxandi. Aðstoð sú, er Sovét- ríkin og hið kommúnistíska Kína veita kommúnistum sem eru að verki í SA-Asíu heldur stöðugri ólgu í löndunum þar. Það eykur hættuna á óeinum árekstri. Sp.: — Álítið þér, að SEATO geti ráðið fram úr hinu hættulega ástandi : Laos eða er bandalagið ekki nægi- lega öflugt? Sv.: — Ég álít að eins mikill styrkur sé í hinum sameigm- legu herjum bandalagsins nú og þegar það var stofnað. Ég vona að það muni sanna á- þreifanlega gildi sitt í sam- bandi við núverandi ástand í Laos. f Kóreu-striðinu var komið á notkun herstyrks margra þjóða, til þess að bægja burt ofbeldi. Gildi þess ara hersveita SÞ, til þess að draga úr árásarhættu í Kóreu er eins mikið nú og þegar vopnahlé varð samið þar í júlí 1953. -x GRACIA, forssti lýðveld- | isnis Fillipps- ‘ ’ eyja. Sp.: — Gracia forseti, hvað álítið þér, að Bandaríkin eigi að gera í Asíu, að svo komnu? Sv.: — Bandaríkin ættu að styrkja hernaðar og efnahags aðstöðu sína á þessu svæði. Ekkert gæti frekar orðið til að fyrirbyggja árásif en vitneskja um yfirburði Banda ríkjanna. Sp.: — Gætum við öðlazt frið með tilslökunum við kommúnista? Sv.: — Nei. Tilslökun við kommúnista í einstaka deilu- málum ætti að forðast. Slik- ar tilslakanir er ekki hægt að gera án þess að taka afvopn- unarmálin til greina. Þar til samningar hafa verið gerðir um afvopnun, eða einhver ár- angur hefur náðst í því máli, er ekki um tilslakanir að ræða. Sp.: — Eru ógnanirnar, sem stafa af kommúnistum í Asíu hættulegri, en ástandið í Afríku? Sv.: — Kommúnistar not- uðu ástandið í málum Afríku, til þess að beina athygli heims ins frá aðgerðum þeirra á þeim svæðum í Asíu, er mest hætta stafar af þeim — fyrst með skaðlegum undirróðri og ef til vill skyndiárás síðar. Sp.: — Hvernig er rétt að bregðast við þessum aðferð- um kommúnista? Sv.: — Sá háttur, sem Bandaríkin hafa haft til að fást við aðgerðir kommúnista á þessu svæði, þarfnast end- urskoðunar. Hann ætti að endurbæta og gera árangurs- ríkari. Sp.: — Getur SEATO stöðv að aðgerðir kommúnista í Laos? Sv.: — Ástandið í Laós hef- ur leitt í ljós ýmsa bresti á SEATO, en bandalagið er hægt að efla. Sp.: — Álítið þér mikilvægt að tryggja sér aðstoð hinna hlutlausu ríkja til þess að tryggja frið í Asíu? Sv.: — Vjssulega, það verð- ur að gera hinum hlutlausu þjóðum ljóst hvað er að ger- ast. En það er jafn mikilvægt að þjóðir, sem styðja aBnda- ríkin séu þess meðvitandi að þannig sé öryggi þeirra betur borgið, en ef þær væru hlut- lausar. Bandaríkin ættu að forðast að láta trausta banda- menn verða þess meðvitandi, að þeir séu teknir sem sjálf- sagður hlutur. Sv.: — í Asíu, ekki í Evrópu. Kommúnistar hafa alltaf litið þannig á málin, að auðveldara væri að ná yfir- ráðum í Asiu, en að sigra Evrópu. Sp.: — Hvefs vegna? Get- ur SETAO ekki varið Asíu? Sv.: — Styrkur herafla SETAO er takmarkaður af stjórnmálalegum áhuga 'með- lima þess í Evrópu, Englandi og Frakklandi. Ef vestgæn stjórnarvöld halda fast við þá hugmynd að Evrópa sé nr. 1, Asía nr. 2, munu þeir aðeins steypa heiminum undir al- gjöran áþján kommúnista. Sp.: — Hvað þarf þá að gera í Asíu? / Sv.: — Ef hinn frjálsi heim- ur er ekki fús til að láta kommúnistum í té algjör yf- irráð yfir Asíu og síðar öllum heiminum, er aðeins hægt að tryggja öryggi Asíu og heims- friðinn með því að kollvarpa stj órnarfyrirkomulagi komm- únista. Það er engin önnur leið. Sv.: — Stingið þér upp á kjarnorkustyrjöld gegn hinu kommúnistíska Kína? Sv.: — Nei. Frelsi Kína á fyrst og fremst við okkur sjálfa, Kínverjana. Fullkom- in byltingarhreyfdng er nú starfandi á kínverska megin- landinu þar sem fólkið berst við hungurdauða, þrælkun og harðstjórn kommúnista. Það mun ekki verða eins erfitt að kollvarpa stjórnarfyrirkomu- lagi kommúnista, eins og sum- ir á vesturlöndum álíta. Við Kínverjar þörfnumst ekki virkrar hernaðaríhlutunar frá frá nokkru ríki. Og ekki mun þetta heldur leiða til heimssty r j aldar. Sp.: — Hvert álítið þér tak- mark kommúnista í Laos? Framhald á bls. 17. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.