Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. aprfl 1961 MORCUNBLAÐIÐ 11 ridge M»a *». *». A». .* y T|T SPILIÐ, sem hér fer á eftir, er gott dæmi um hve nauðsynlegt er að vera ávallt vakandi og gera ráð fyrir því versta. Suður gaf og endaði síðan í 5 tiglum. Vestur lét út hjarta 10. * A G 7 4 V 763 ♦ 5 * KDG65 D 10865---* 9 3 10 2 N y DG85 Á D 4 V A# 9 7 832 s «fr Á 10 9 7 4 A K 2 V Á K 9 4 ♦ K G 10 8 6 3 2 + — Suður drap útspilið með hjartaás og lét út spaða 2. Vest- ur, sem var mjög athugull, hugsaði sig aðeins um og lét því næst drottninguna á. Þetta varð til þess að spilið varð tveir niður, en hefði unnizt ef Vestur hefði ekki athugað sinn gang vel. Ef Vestur lætur ekki drottn inguna á, þá svínar Suður spaða gosanum, lætur því næst út laufakonung, sem Austur neyð- ist til að drepa (ef hann gerir það ekki þá kastar Suður hjarta í). Nú eru laufadrottning og gosi orðin frí-spil og Suður kemst inn á borðið á spaðaás og getur þannig losnað við tvö lág hjörtu. — Þar sem Vestur var Á V ♦ * Leikriíiff ,,Tvö á saltinu“ eftir ameríska skáldið William Gibson hefur ver- ið sýnt í Þjóffleikhúsinu aff undanfömu viff góffa aff- sókn. Sýningar á leiknum eru nú orðnar 12 og verff- ur sj næsta í kvöld. — Leikararnir eru affeins tveir í þessu leikriti, þau Jón Sigurbjörnsson og Kristbjörg Kjeld og hafa þau hlotiff ágæta dóma fyrir frammistöffu sína í þessum leik. ____________________________ I GUÐLAUGUR EINABSSON málflutningsskrifstofa Affalstræti 18. — Símj 19740. mjög athugull þá ályktaði hann rétt. Honum fannst það ein- kennilegt að Suður skyldi byrja á að spila spaða, þegar laufa- liturinn er mjög góður í borði. Ef Suður er aðeins að spila spaða til að komast inn í borð- ið til að svína tigli, þá gerir ekkert til að láta spaðadrottn- ingu á. Ef hinsvegar Suður er að reyna að gera laufið gott þá á hann fáar innkomur og þá er sjálfsagt að gera honum eins erfitt fyrir og hægt er. Aðalfundur félags matvörukaupmanna í Reykjavík verður haldinn í kvöld, fimmtudag 13. apríl kl. 8,30 s.d. í Tjarnarcafé. Dagskrá: 1. Venjuleg affalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Önnur mál. Stjórnin SENDISVEINN óskast strax allan daginn TRYCCINCARMIÐSTOÐIN H.F. Aðalstræti 6, H_ hæð — Símar: 19003 og 19004 Sfúlkur — Jakkasaumur Stúlkur vanar herrajakkasaum óskast strax. Heimavinna kemur einnig til greina. Nafn og símanúmer leggist á afgr. Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „1016“. Sniðahnífur Stór Sníðahnífur til sölu. — Verð kr. 7000.— VERKSTÆÐIÐ LÉTTIR Bolholti 6 — Sími 37320. Vantar vinnu Lærður vélamaður og meiraprófsbílstjóri óskar eftir einhverskonar vinnu nú eða síðar. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Traustur — 1019“. 1947 SAMVINNUTRYGGINGAR Bifreiðodeild siml 17080 bifreiðareiganda sem hefur tryggt hjó Samvinnutryggingum síðan Með fyrslu nýmœlum Somvinnutryggingo I tryggingamálum hér á landi var að veita alslátt ef biireid veldur eklti tjönt Ablátturínn nemur nú 30 prösent af iðgjaldi. Með tilkomu þesso afslóttar hala Somvinnutiyggingar sparað bitreiðaeigendum milljónir luóna Auk þess helur tekjualgangur veríð endurgreiddur þau 5 ór sem alkoma bilreiðodeildar helur leyft það. Tekjuafgongur og alslóttur nemur samtals kr. 8.131.81 hjð atnnnubifreiðarstjóro I Reykjavík sl. 14 ár. B bilreið yðar er eklci þegar tryggð hjá Samvinnutryggingum helðu umboð okkar eða tryggingamenn ónœgju of að leiðbeino yður um hogkvœmuslu bifreiðatryggingu sem val er 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.