Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 13. aprfl 1961 M.s. „TRÖLLAFOSS" fer frá Reykjavík laugardaginn 15. þjn. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri, Siglufjörður Vörumóttaka á fimmtudag og til hádegis á föstudag H.f. Eimskipafélag íslands Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn.17. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag til Tálknafjarðar, Húna flóa- og Skagafjarðarhafna og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir -ár degis á laugardag. Volvo vörubíll 9 tonna til sölu. Með stálpalli, Diesel mótor nýupp- gerður. Bíllinn í fyrsta flokks ásigkomulagi. Sími 38000, Ásgeir Hallsson. HLÉÐARBÚAR ATHUGEÐ! Blómafrœið komið Mikið úrval alls konar nauðsynjavörur. Tóbak, Ö1 og sælgæti í miklu úrvali. Opið frá kl. 12—23,30 virka daga_ Opið frá kl. 9—23.30 laugardaga og sunnudaga. HLlÐARTURNINN Drápuhlíð 1 —f Sími 37688. Barnahúfur — Barnakjólar nýkomið: Fallegar danskar barnahúfur og amerískir barnakjólar á eins — tveggja ára. ’ Verzlunin Asa Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Fyrsta transistor fisksjáin NEC fisksjáin er lang minnsta, handhægasta og ódýrasta fisksjáin, sem framleidd hefur verið til þessa. NEC fisksjáin er því sérlega heppileg fyrir trillu- báta, aðstoðarbáta við síldveiðar og fyrir sport- veiðibáta. NEC fisksjáin er sjálfritandi á rakan pappír. NEC fisksjáin hefir 4 dýptarskala, 0 — 25 m., 20 — 45 m., 45 — 65 m. og „multi" skala. Pantanir, sem lofað var afgreiðsla á í apríl óskast sóttar strax. MARCO H.F. Aðalstræti 6, Reykjavík — Símar 13480—15953 VETTVANGUR Framhald af bls. 13. væntanlega bera gæfu til, áður en alltof langur tími líður, að hugsa um hag þjóðarinnar í heild hætta óþolandi og óverjandi met- ingi og deilum um menn og mál- efni. Sundrungin er okkar versti óvinur, stendur í vegi fyrir eðli- legu og sjálfsögðu samstarfi fá- mennrar og fátækrar þjóðar, sem er lífsnauðsyn á, að hver og einn geri skyldu sína og hugsi fyrst Félagslíf Gamalmennahátíð Gámalmennahátíð verður haldin í Jósefsdal laugardáginn 15. þ.m. Skemmtiatriði, sameiginleg kaffi drykkja. Snjóbíll verður til taks, einnig verður verðlaunaafhend- ing fyrir innanfélagsmótið. Stjórnin Stórsvigsmót Reykjavíkur Stórsvigsmót Reykjavíkur verð- ur haldið I Jósefsdal sunnudag- inn 16. þ.m. Nafnakall kl 10,30 fh. Keppnin hefst kl. 12. — Stjórnin Knattspyrnufélagið Fram. Sveitakeppni í bridge heldur á- fram í Framheimilinu í kvöld, fimmtudag, kl. 8 stundvíslega. Nefndin Knattspyrnufélagið Valur Xnnanfélagsmót í skák (telft um Valshrókinn) verður haldið í fé lagsheimilinu að Hlíðarenda n.k. sunnudag og mánudag. Þátttak- endur mæti stundvíslega kl. 13,30 á sunnudag. Munið að taka með ykkur töfl. Nefndin I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur fundur annað kvöld, föstudag að Fríkirkjuvegi 11. Stigveiting. Kosning fulltrúa á Umdæmis- þing. Krisinn Vilhjálmsson flyt ur frásögn af Noregsför. önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. þt. Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Blindu og sjón- döpru fólki er boðið á fundinn. Fundarefni: Ársfjórðungsskýrsl- ur og reikningar lagðir fram. Kosið og skipað í fastanefndir. Ludvig C. Magnússon: Sjálfval- ið efni. Anna Heskind og Elín Hjartar: Tvísöngur með gítar- undirleik. Kaffidrykkja. Dans. Þess er fastlega vænst að félagar mæti vel og stundvislega. Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 20,30. Inntaka nýliða. Ólokin' störf. Kvikmynd. Kaffi. Félagar fjölmennið Æt. VINNA Ung stúlka Við óskum eftir ungri og aðlað- andi stúlku eða konu (aldur 17- 30 ára) með viðfeldna framkomu er getur á skynsaman hátt hugs- að um tvö ungbörn okkar og tek ið þátt í daglegri vinnu hjá ró- legri fjölskyldu, er býr í ný- tízku húsi í nágrenni Kaup- mannahafnar. Við höfum hús- hjálp til hinna grófari verka og þér fáið vistlegt sér herbergi með útvarpi, reglulega frítíma og kaup eftir hæfni. Fyrir unga stúlku er hér um að ræða lær- dómsríkt star.f sem nánast ein af fjöLskyldunni. Vinsamlegast skrif til Frú Direktþr Bengt Carlssen Hþjris, Lynge, Danmark. Tlf. Lynge 48 og fremst um hag þjóðarinnar í heild. Krafan um, að hagur þjóð- arinnar verði settur öllu ofar, er fyrst og fremst gerð til forráða- manna okkar. Ríkisstjóm og Al- þingi verður að hafa forgöngu og við hin að fylgja fögru for- dæmi þeirra. — Til hvers er nú verið að skrifa svona segir ein- hver — veit maðurinn ekki bet- ur? Til hvers er verið að tala um drengskap og þegnskap hjá okk- iu: í dag — skilja menn svona skrif —■ hér er ég og aftur ég, mig varðar svo fjarska lítið um hann Jón. Þetta veit ég reyndar allt ósköp vel, en samt skrifa ég þessa grein i vóninrii um, að einn eða tveir, ein eða tvær — jafnvel fleiri, fari að hugsa alvarlega um þessi mál. □ Sundrung þjóðarinnar er ógæfa, af henni leiðir margt og mikið, sem verður þjóðinni dýrt í nú- tíð og framtíð. Þannig getur þetta ekki lengur gengð. — Við AÐALFUNDUR Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík var haldinn sunnudaginn 12. marz að aflok- inni messu í Fríkirkjunni. — Fundarstjóri var kjörinn Magn- ús J. Brynjólfsson og fundar- ritari Siguroddur Magnússon. í fundarbyrjun minntist prest ur safnaðarins látinna safnaðar- félaga, á síðasta kjörtímabili, og bað söfnuðinn að heiðra minn- ingu þeirra með því að rísa úr sætum. Ársreikningar sýndu smávegis halla eftir að fyrningar höfðu verið frádregnar, en hagur kirkjunnar er góður. Rekstrar- grundvöllur er traustur og mun frumvarp það, er Alþingi hefur nú til meðferðar um hækkun safnaðargjalda, gera söfnuðinum kleift að auka viðhald kirkj- unnar og aðrar framkvæmdir. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. K. ud. fundurinn byrjar 8,30. Ferðaþátt ur. Litmyndir úr sumarfríinu. o. m. fl. Sveitastjórnir Ytri og Innri Njarðvík. Keflavík, Reykjavik Kristur er hinn sami í gær, í dag og um aldir. Allir eru velkomnir á samkom- ur í Betaníu (Laufásvegi) í kvöld. Ytri Njarðvík mánudags- kvöld. Innri Njarðvík þriðjudags kvöld. Keflavík miðvikudags- kvöld kl. 8,30. Calvin Cassel- man og Rasmus Biering P. tala. K. F. U. M. Aðalfundur félagsins verður í kvöld kl. 8,30 Zion Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30 Almenn sam- koma. Allir velkomnir. skulum taka upp samstarf í stað þess að sundra, við skulum taka undir hvert það mál, sem til þjóðþrifa er, hver sem í hlut á. Það á ekki að vekja þjóðarat. hygli, að alþingismaður skuli á Alþingi viðurkenna að eitthvað sé vel gert af andstæðingi hans — þetta á að verða sjálfsagt. Það á ekki að vera neitt skilyrði að þjóðþrifamól nái fram, að þessi eða hinn beri það fram, aðeins eitt á hér að ráða úrslitum, þjóð- arhagur, hverjum það er að þakka, er algert aukaatriði. Líklega er ég kominn eitthvað frá erlendu fjármagni, sem ég minntist á í upphafi greinarinn- ar, en þó á að vera samhengi í þessu öllu. — Norskir sérfræðingar í efna- hagsmálum koma í sumar. Þeir eiga að segja okkur hvað við eigum að gera, líklega segja þeir okkur líka hvaðan pening- arnir komi til framkvæmda, von- andi segja þeir okkur þó ekki hvað við megum gera. Safnaðarlíf er með ágætum. — Farinn var mjög fjölmenn skemmtiferð á sl. sumri og tókst hún vel. Söfnuðinum bárust margar ágætar gjafir, eins og undanfar- in ór. Rausnarleg dánargjöf frú Sigríðar Tómasdóttur, Njálsgötu 41, í formi arfs. Er hér um að ræða helming fasteignarinnar Njálsgötu 41, auk peninga að upphæð kr. 15.928,27. Sömu- leiðis dánargjöf eftir Þorleif Svein Jónsson, Fálkagötu 17, til minningar um hann og systkini hans: Þórdísi, Sigríði og Sigurð. Þeir, sem áttu að ganga úr safnaðarstjórninni, svo og aðrir starfsmenn, voru allir endur- kjörnir. Safnaðarstjórnina skipa nú: Kristjén Siggeirsson formað- ur, Valdemar Þórðarson vara- formaður, Magnús J. Brynjólfs- son ritari, frú Ingibjörg Stein- grímsdóttir, frú Pálína Þorfinns- dóttir, Þorsteinn J. Sigurðsson, og Vilhjálmur Árnason. . Vara- menn: Óskar B. Erlendsson og Magnús Bl. Jóhannesson. Safn- aðarráðsmenn: Einar Hjörleifs- son, Arnbjörn Gunnlaugsson, Njáll Símonarson og Þórður Jónsson. Endurskoðendur: Jón Hafliðason, Þórarinn Magnússon og Pétur Jóhannsson. Reikningar Minningarsjóðg Áma Jónssonar voru lesnir upp og samþykktir. Eign minningar- sjóðsins er nú um kr. 40,000,00. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafn aðarins færði söfnuðinum að gjöf samtals kr. 11,115,50 á ár- inu. —■ Nýr kirkjuvörður, frú Grím- heiður Pálsdóttir, var ráðinn til starfa frá síðustu áramótum. í fundarlok þakkaði formaður safnaðarstjómar öllu starfsfólkt kirkjunnar fyrir ágætlega og samvizkusamlega unnin störf og ágæta samvinnu. Kvenfélaginu og Fóstbræðrafélaginu fyrir alla þá miklu vinnu og fómfýsi f störfum þegar um hag og heill safnaðarins er að ræða. Gísli Sigurbjörnsson Fríkirkjusöfnuðurínn Norðuilondaferðir ms. Hehlu muí ■ september 1961 burtfarartímar Áætlaðir komu og 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Frá Reykjavík laugard. kl. 18.00 20/5 3/6 17/ 6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 Til/frá Thorshavn mánud. kl. 06.30 — 09.00 22/5 5/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 _____Bergen þriðjud. — 12.00 — 17.00 23/5 6/6 20/6 4/7 18/7 1/8 15/8 29/8 _____Kaupmh. fimmtud. — 07.00 — 22.00 25/5 8/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 -----Gautab. föstud. — 08.00 — 22.00 26/5 9/6 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 -----Kristians. laugard — 07,00 — 18,00 27/6 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 -----Thorshavn mánud. — 07.00 — 19.00 29/5 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 -----Reykjav. miðvikud. — 07.30 31/6 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.