Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. apríl 1961 VORGUNBLAÐIÐ 15 Reykvík- ingar rækt- uðu ÁÆTLAÐ er, að Reyk- víkingar hafi ræktað um 10,500 tunnur af kartöfl- um á síðasta ári, eða ná- lega 10% af allri kartöflu- framleiðslu landsmanna. Þannig hafa Reykvíkingar skapað milljónaverðmæti í frístundavinnu, sem sam einar bæði teknaukningu og holla útiveru. ★ Kartöfluframleiðsla Reyk- víkinga hefur vaxið á undan- förnum árum enda þótt garð- löndin hafi minnkað að flat- armáli. Árið 1957 voru 38 hektarar lands leigðir Reyk- ! Frá kartöfluuppskeru i Reykjavík V iðski pti og efnahagsmál Gengisskráning 7. apríl 1961 Kaup Sala 1 Sterlingspund 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar .... 38,00 38,10 1 Kanadadollar 38,40 38,50 100 Danskar krónur .... 550,15 551,60 100 Norskar krónur .... 531,60 533,00 100 Sænskar krónur .... 735,70 737,60 100 Finnsk mörk 11,85 11,88 100 Franskir frankar .... 774,55 776,60 100 Belgískir frankar .... 76,10 76,30 100 Svissneskir fr 879,00 881,30 100 Gyllini 1057,60 1060,35 100 Tékkneskar kr 527,05 528,45 100 V-þýzk mörk 957,20 959,70 1000 Lírur 61,11 61,27 100 Austurr. sch 145,95 146,35 100 Pesetar 63,33 63,50 10,500 tunnur víkingum undir matjurta- garða, en á síðasta ári hafði þetta landsvæði minnkað um 10 hektara. Aldamótagarðarn- ir voru lagðir niður svo og garðar í Fossvogi, Kringlu* mýri, við Seljaland og víðar. Aðalgarðlöndin eru nú ofan við Elliðaár, við Rauðavatn og í Borgarmýri, ofan við Ármannsbrekku. Enda þótt garðlöndin hafi minnkað hefur framleiðslan aukizt, eins og fyrr sagði. — Ástæðan er sú, að núverandi garðlönd hafa verið nýtt mun bétur en áður var — og ekki hefur einni einustu um- sókn um garðland verið synj- að. — ★ Á síðasta ári voru garð- leigjendur í bæjarlandinu 927 talsins og hafði þeim fækkað um 329 á sl. þremur árum. Margt roskið fólk, sem flutzt hefur til Reykjavíkur utan af landi og haldið áfram að rækta kartöflur hér syðra, hefur á þessum árum sagt görðum sínum lausum. All- margt ungt fólk hefur bætzt x hóp garðleigjenda, en samt ekki nógu margt til þess að fylla garðlöndin. Samkvæmt athugun garð- yrkjustjóra Reykjavíkur, Haf liða Jónssonar, fengust 8,290 tunnur af kartöflum upp úr garðlöndunum í fyrra, en ár- ið áður var uppskeran að- eins 6,600 tunnur. Jafnframt er mikið kartöflumagn rækt- að í einkagörðum og sam- kvæmt athugun garðyrkju- stjórans eru kartöflur rækt- aðar í 11 hekturum lands til viðbótar við garðlöndin svo- nefndu. Skólagarðarnir í Aldamótagörðunum eru þar meðtaldir. I fyrra varð upp- skeran á þessum 11 hektur- um því sem næst 2,200 tunn- ur — og hefur heildarupp- skeran því orðið 10,500 tunn- ur. — ★ Eft þegar Reykvíkingar ætluðu að koma kartöflum sínum til geymslu á síðasta hausti kom heldur en ekki babb í bátinn. Grænmetis- verzlun landbúnaðarins, sem rekur Jarðhúsin við Elliðaár, sá sér ekki fært að taka kartöflurnar til geymslu, svo sem hún hefur jafnan gert áður. Jarðhúsin þurftu við- gerðar við og kartöflu-„velta“ Grænmetisverzlunarinnar hef ur aukizt svo mjög, að hún telur sig nú þurfa nýtt hús- næði. Bæjaryfirvöldin brugðu skjótt við til að bjarga verð- mætunum, því skammt var þá til haustsins. Var horfið að því að útbúa bráðabirgða- geymslu í Laugalækjarskóla, sem nú er í byggingu. Að sjálfsögðu var ekki hægt að búa þar til fullkomna geymslu, bæði vegna þess, að varanlegt húsrými var ekki að fá með skömmum fyrirvara — og að það kost- ar ærinn pening og mikinn tíma að fullgera slíkt mann- virki. ★ Eini möguleikinn var því að setja loftblásturskerfi í geymslyrýmið og var því vit- að, að hitastigið mundi verða háð breytingum á veðurlagi. 1 fullkomna kartöflugeymslu er hins vegar sett frystikæl- ingarkerfi, því heppilegasta hitastig til kartöflugeymslu er 3—4 stig. Var kartöflueigendum síð- an boðið þetta húsnæði, en með þeim fyrirvara, að það væri ekki fullkomið — og mætti reikna með því, að kartöflurnar geymdust ekki jafnvel og í Jarðhúsunum. — Margir seldu kartöflur sínar Grænmetisverzluninni af þess um sökum og fylltist allt geymslurými hennar á skömmum tíma. Fékk hún inni í Bændahölíinni nýju og var þar geymt allmikið magn við svipaðar aðstæður og í Laugalækj ar skóla. ★ Hin óvenjumiklu hlýindi í vetur ollu dálitlum erfiðleik- um i Laugalækjarskólanum. Einkum reyndust tveir staðir í geymslunni óöruggir og voru kartöflurnar því fluttar til. Hitinn inni fór samt aldrei úpp fyrir 9 stig, enda þótt lofthiti úti kæmist upp í 14—16 stig. Vonandi rætist úr geymslurýmisskortinum, svo að Reykvíkingar geti ræktað kartöflur í sumar, helzt meira en í fyrra. Bifreiðasala Reykjavík af kartöflum Happdrœtti S.Í.B.S. kr. 200.000.00 11233 100.000.00 kr. 14598 50.000.00 kr. 57 10.000.00 kr. 8513 14537 18303 22204 22574 30968 39605 41729 43764 44928 22004 22051 26828 87143 60008 63852 5000 kr.s »823 8291 12646 15888 16875 18098 20148 1.000.00 kr. , »17 1437 4802 4832 5496 5958 6265 7244 7630 9512 11529 12937 12975 .15835 17672 18593 19117 20218 21382 21617 22516 83521 24030 24036 24406 26120 29428 31057 »2449 34329 38670 43917 47957 43975 44162 47280 47436 47882 50270 52421 52767 53741 »5094 55776 56593 57796 58825 60383 62548 932 1576 1784 2157 2902 3693 5251 4991 •4097 146 387 500 kr. 410 415 546 832 »89 992 995 1015 1487 1556 1686 1698 757 1763 1774 1779 1784' 1824 1833 1855 1938 2126 »209 2303 2372 2407 2424 2819 »958 3041 3259 3400 3410 3637 »757 3998 4081 4090 4116 4222 4302 4319 4361 4467 4502 4512 4631 5287 6109 6481 7384 8121 8725 9156 9901 4636 5424 6115 6608 7399 8137 8741 9358 9938 4661 5429 6183 6846 7403 8166 8843 9461 9947 4663 5464 6191 7166 7406 8328 8860 9465 4764 5504 6279 7224 7575 8403 8902 9631 5009 5683 6283 7297 7972 8634 9102 9633 5279 5837 6360 7315 7976 8672 9123 9672 9971 10038 10204 10432 10408 0470 10539 10592 10663 10776 10876 10897 11043 11128 11254 11269 11557 11564 11569 11633 11638 11721 11778 11824 11836 11902 11956 11960 12045 12083 12089 12150 12180 12390 12432 12473 12738 12754 12769 12845 12887 12905 12957 13119 13167 13420 13488 13506 13535 13539 13763 13915 13946 13951 14042 14091 14498 14518 14687 14793 15010 15230 15370 15451 15477 15667 15681 15803 15841 16405 16434 16576 16602 16610 16652 16750 16763 16764 16795 16880 16946 1734 17127 17186 17220 17252 17300 17499 17530 17553 17614 17720 17761 17926 17972 18091 18092 18115 18197 18226 18266 18305 18395 18429 18682 18686 18703 18736 18821 18939 19006 19009 19055 19134 19248 19286 19513 19518 19670 19819 19860 19886 19903 20060 20152 20170 20253 20426 20558 20884 20910 20929 21111 21127 21227 21265 21275 21292 21385 21438 21808 22157 22174 22246 22332 22348 22439 22467 22502 22576 22595 22659 22740 22833 22909 22024 22069 23002 23115 23316 23397 23759 23809 23825 23842 23848 24419 24429 24507 24653 24704 24850 24900 25010 25094 25281 25424 25430 25572 25637 25656 25658 25701 25912 25922 26021 26177 26287 26187 26287 26353 26453 26572 26588 26703 26851 26876 26920 27352 27489 27506 27666 27704 37822 27991 28048 28196 28233 28282 28302 28361 28390 28468 28704 28735 28777 28857 28921 29048 29170 29538 29600 29601 29637 29855 29862 29926 30018 39292 30248 30291 30353 30359 30539 30563 30567 30848 30876 30918 30937 30940 30979 31111 31119 31141 31195 31287 31328 31428 31437 31474 31539 31748 21855 31939 31999 32071 32197 32291 32334 32369 32395 32474 32625 32646 32938 32958 33030 33091 33094 33419 33632 33714 34257 34354 34356 34397 34532 34534 34539 34642 34710 34837 35031 35146 35162 35202 35363 35507 35666 35696 35719 35741 35806 35831 35848 35867 36058 36284 36329 36399 36407 36490 46496 36646 36657 46037 37128 37129 37192 37217 37241 37292 37365 37534 37544 37564 37670 37817 37871 37892 38079 38099 38115 38117 38175 38371 38477 38522 38611 38720 38724 38730 38782 38802 39118 39151 39173 39341 39374 39575 39772 39887 39913 39935 40035 40039 40092 40359 40633 40654 40902 40919 40920 40948 40952 41013 41185 41197 41246 41254 41301 41327 41362 41383 41404 41432 41454 41517 41538 41601 41652 41676 41677 41678 A UNDANFÖRNUM árum hafa risið upp margar bílasölur í Reykjavík, sem hafa milligöngu um sölu á notuðum bílum. Áð- ur en þessi starfsemi hófst seldu bíla sína að jafnaði sjálf- ir, og um skeið var eins konar bílamarkaður um helgar við Leifsstyttuna á Skólavörðuhæð. En bílunum fjölgaði stöðugt og svo mjög ganga þeir nú kaup- um og sölum, að margir hafa atvinnu af að stunda þessi við- skipti. Nú er aðalsölutíminn einmitt að hefjast, þar sem mest er ,selt á vorin, í mánuðunum apríl og maí. Ahuginn fyrir sumarferðalögum eykur mjög söluna, og eins hafa margir oft getað lagt fram álitlega útborg- ,un eftir vetrarvertíðina. En bú- ast má við, að aflaleysið hafi sín áhrif á þessu sviði, eins og ffleirum, að þessu sinni. Að jafnaði er salan minnst í nóv- ember og desember. Munar oft 5—10% á söluverði bíla, eftir því hvort selt er þegar verðið •er hæst eða lægst á ári hverju. Verð á bílum er nú heldur 'lægra en í fyrra og hefur sölu- verð þeirra því ekki fylgt hinu almenna verðlagi. Jafnframt efur útborgun yfirleitt lækkað [nokkuð og er nú að jafnaði um helmingur af söluverðinu. Eftir- stöðvarnar eru þá oft greiddar með 1500—2000 kr. á mánuði. Vextir eru yfirleitt ekki greidd- ir af eftirstöðvunum, en þá er gjarnari tekið tillit til þess við tákvörðun á söluverðinu. Verða hinir raunverulegu vextir þann ig stundum býsna háir. Margir kaupendur virðast setja það Tneira fyrir sig, að þurfa að greiða venjulega vexti, heldur 'en þó að söluverðið sé hækkað töluvert. Gjalda þeir þá gjarnan andúðar sinnar á vaxtagreiðsl- um. Þyrftu bílasalar að geta ,gert viðskiptavinum sínum grein ■^Jrfyrir eðlilegum samanburði á vöxtunum og hækkuðu sölu- verði, ef þeim er sleppt. Þegar bílar eru með afborg- unum gera margir þá vitleysu, að taka ekki veð fyrir greiðsl- unni, því að víxlar eru lítils virði, ef samþykkjandinn á ekk- ert til að greiða með. Bezt er að fá veð í fasteign. En annars er að jafnaði tekið veð í bíln- um sem seldur er. Þegar það er gert, er sjálfsagt að krefjast þess að kaupandinn láti kaskó- tryggja bílinn, því að hugsan- lagt er að verðið geti orðið einskis virði í árekstri eða öðru slíku. Eigi að gæta fulls öryggis, þarf kaskótrygg- ingarskírteinið að vera í hönd- um seljanda þar til kaupverðið er greitt. í einu tilfelli dugir þetta þó ekki til, því að ef það sannast, að ökumaðurinn hafi verið drukkinn, þegar slys bar að höndum, þá fæst ekkert ■1 Framh. á bls. 17. út úr kaskótryggingunni! Stundum eru bílar seldir án útborgunar, en yfirleitt eru það þá einhverjir gallagripir, sem eigendumir vilja endilega losna við. Margir bjóða háar mánað- arlegar greiðslur, þegar þeir ætla að kaupa bíl, jafnvel 3 til 5 þús. kr., ekki sízt, þegar lítið eða ekkert á að borga út. Er oft lítt skiljanleg bjartsýni manna á eigin sparnaðargetu, sem ekkert hafa lagt fyrir áð- ur. Enda eru margir, sem ekki hafa átt bíl áður, sem ekki gera sér neina grein fyrir útgjöld- unum við reksturinn. Það má telja, að 1000 kr. á mánuði séu lágmarksrekstrarútgjöld við venjulegan bíl. Og þegar tekið er tillit til afskrifta, þá má segja, að það kosti 1800 til 3000 kr. á mánuði, eftir stærð farar- tækisins, að eiga og reka bíl. Væntanlegir bílaeigendur þurfa að gera sér grein fyrir þessu. Og þeir, sem hafa bíla á kostn- að fyrirtækjanna, sem þeir vinna hjá, geta glaðzt yfir þeirri skattfrjálsu tekjuviðbót, sem þeir njóta, miðað við það, ef þeir myndu sjálfir sjá sér fyrir ökutæki. En eins og bílar eru seldir án útborgunar, eru þeir líka alloft seldir gegn staðgreiðslu. Eru það einkum nýir bílar af minni gerðum. Það eru einmitt bílarn- ir, sem mest er spurt eftir. Stórir amerískir bílar eru seld- ir tiltölulega lægra verði. En annars gildir sú regla almennt nú, að nýir bílar eru seldir lítið eða ekkert hærra verði en þeir myndu kosta, ef þeir væru fluttir inn gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Og jafnvel lægra verð þekkist. Það er því ekki mikill gróðavegur, að flytja inn nýjan bíl og ætla að selja hann. En annað getur verið uppi á teningnum, þégar fluttur er inn notaður bíll. Hagnaður þjóðarbúsins af slíkum inn- flutningi er þó ærið vafasamur, svo mikið sem til er af lélegum bílum í landinu. Að þessu sinni verða ekki gefnar upp neinar tölur í sam- bandi við gangverð á bílum, enda er tegundafjöldi þeirra svo mikill og ásigkomulag svo mismunandi, að það yrði langur listi, en vonandi koma ofan- greindar upplýsingar einhverj- um að notum, sem er í bítahug- leiðingum. Cengislœkkun f Brasilíu Gengismálin í Brasilíu hafa lengi verið með þeim hætti, að erfitt hefur verið að skilja þau fyrir utanaðkomandi aðila. Þó ættu þau ekki að hafa verið óskiljanleg öllum slíkum, eins og sjá má af því sem hér fer á eftir. Gengi „cruzeiros“, brasi- líska gjaldmiðilsins hefur verið miðað við Bandaríkjadollar, þ. e. 18,92 cruzeiros í einum dollar. En þetta gengi hefur verið óraunhæft, þar sem margs konar gengi var ákveð.ð af hinu opin- bera. Sérstakt gengi gilti fyrir útflutninginn og mörg gengi fyrir innflutninginn. Gjaldeyrir sem fékkst fyrir útflutning var að nokkru leyti settur á opinber uppboð og síðan var hagnaður- inn af þeim skattlagður mjög. Verðlag fór stöðugt hækkandi og verzlunarjöfnuðurinn var mjög óhagstæður. Þegar gjald- eyrir var seldur til innflytjenda, var reynt að halda verði hans í þremur flokkum, eftir því hvað flytja átti inn. Var þar stuðst við hina gamalkunnu skiptíngu Framh. á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.